Vísir - 29.09.1927, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL steingrímsson.
Simi: 1600.
PrentsmiÖjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Fimtudaginn 29. september 1927.
225 tbl.
Gamla Bíó”
Ben Húr
[sýnd. í kvðld. kl. 9. Aðgöngum. seldir frá;|
k 1. 4.
Warlnsjðlr SirðsilðDS Diiior.
J?eir félagar samlagsins, sem vilja gerast stofnfélagar sjóðs-
ins, gefi sig fram sem allra fyrst á skrifstófu samlagsins. Opin
kl. 2—5 nema laugardaga 2—7. Snotur minningarspjöld hafa
einnig verið gefin út i samliandi við sjóðinn og fást þau á sama
stað.
DANSSKEMTUN
heldur stúkan Dröfn nr. 55 i Goodtemplarahúsinu suunud.
2. okt. n. k. kl. 8y2 e. h. stundvíslega. Að eins fyrir Good-
templara
Aðgöngumiðar seldir í Goodtemplarahúsinu frá kl. 2—7 e.
h. laugardag, og frá kl. 1 e. h. á sunnudag:
J?ess er vænst að Drafnarmeðlimir fjölmenni og verða þeir
að hafa vitjað aðgöngumiða fyrir kl. I e. h. á sunnudag, ann-
ars seldir öðrum.
Skemtinefndin.
KTenniskólinn.
verður setíur laugardaginn 1. október kl. 2 e. h.
, Ingibjörg H. Bjarnason.
Slátur
úr dilkum og fuilorðuu fæst á laugardag
|inn í ísbirninum með niðursettu verði.
i
¥epslunapskóli íslands.
Skólinn verður setlur laugardaginn 1. okt. kl. 4 og þar
mæti þá þeir sem sótt hafa.
Kvöldkensla fer fram eins og undanfarið og séu umsóknir
komnar fyrir næstu helgi.
Reykjavik, 28. sepl. 1927.
Jón Sivertsen.
AUskonar hannyrðakensln
og áteikningu tek eg að mér frá 1. okt. — Til viðtals frá kl. 1
á Grundarstíg 11, þriðju hæð. Sími 590.
Unnnr Ólafsdúttir.
„Nýja Bió M
Ðriaga-
nóttin.
Sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
RONALD COLMAN
og
VILMA BANKY.
Efni myndárinnar er tekið
úr kvæði sjjanska skáldsins
PETRO CALDERON.
Kvikmynd þessi er áhrifa-
mikil og fráhærlega vel
gerð, og á köflum gull-
falleg.
- Leikur Vilmu Banky
og Ronalds Colmans er svo
snildarlegur, að allir nnmu
dást að, í þessu fallega ást-
arævintýri.
Tekið á móti pöntunum
frá kl. 1.
eru hinir l'yrstu fónar, sem flytja jafna og hreina tóna yfir allan tónstigann,
frá hinum dýpstu tónum lil lúnna hæstu, og framleiða nákvæmari og eðli-
legri músik, en nokkur grammófónn hefir gert hingað til. Svo eðlilega og
skýrt fíytja hinir nýju „Columbia" grammófónar músíkina, að mönnum
virðist svo sem þeir hlusti á listamennina sjálfa. Enda hafa hinir nýendur-
bættu Viva-Tonal Columbia grammófónar
lielmingi stærra liljómsvid, en
eldri tegundir grammófóna.
Bestu grammófónarnir eru því tvímælalaust hinir nýju Viva-Tonal“
Columbia grammófónar, og getur því ekki orkað tvímælis hvaða grammófón
menn eiga að kaupa, þar sem Columbia grammófónar eru auk J?ess
miklu ódýpapi en aðrar sam-
— — bærilegar tegundir. — —
Eáum einnig með næstu skipum hina ágætu, nýendurljættu „His .Mas-
ters Voice“ grammófóna. Ennfrennir fyrirliggjandi mjög margar tegundir
af ódýrum fónum, er seljast með mjög lágu vðrði.
Mikið úrval af grammófónplötum (Columbia, Odeon og His Masters
Voice).
Gerið svo vel og hlustið á hina ágætu, nýendurbætt.u grammófóna, og
dæmið-sjálfir um gæðin. i
VeFdiö lægpa en áðup.
Aðalumboðsmenn FÁLKINN. Sími 670.