Vísir - 29.09.1927, Síða 4
Flmtudaginn 29. sept. 1927.
V í S I R
£flalaig &eykjavlknr
Kemlsk fatabreinsnn og lltnn
Laugaveg 32 B. — Siml 1300. — Símnefnl; Efnalang.
Hreirisar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað
og dúka, úr hvaSa efni sem er.
Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þæglndi. Sparar fé.
Kaupi gœrur
Jón Ólafsson
Pósthdsstræti 13. Sími 606.
NB. Eins og undanfarin ár greidi ég
altaf liæsta dagsverd.
Nýkomið:
Ctraets-suðuvélar á 12 kr.
Kaffistell, postúlín, plett og messing.
Blómsturpottar, messing,
Ávaxtaskálar,
Bollabakkar,
Bltkkfötur o. rn. fl. nýkomið.
K. Einarsson & Björnsson.
Bankastræti 11. Simi 915
Þegap liesturinn gefst upp -
Á blautum vegum — í bröttum brekkum — með þungl
lilass — sýnir Chevrolet vörubíllinn best hvert afbragð hann er.
par sem hesturinn gefst upp, rennur Chevrolet létt um
vegmn,
|y CHEVROLET j
Hin sivaxandi sala Chevrolet bílanna sýnir með tölum, að
þeir eru langmest eftirsóttu bílarnir í öllum heiminnm. petta
er ekki nein tilviljun, heldur eðlileg afleiðing þess, hve bill-
inn er framúrskarandi vandaður og ódýr.
Á hverjum sólarhring eru smíðaðir 4500 Chevrolet bilar.
En það er um 1300 bílum fleira en hjá þeim næsta í rÖðinni.
Aðalumboðsmenn fyrir General Motors bifreiðar
Jóh. Ólafsson & Co.
Eins og að; undanförnu höf-
✓
uxn við fengið nxiklar birgðir
af lilöðnum rjúpnaskotum. —
Lægsta verð á Islandi.
Von.
Silfurrefip
Fyrsta flokks dýr til sölu gegn
sanhgjörnu 'verði.
KNUT HORVEI,
Bolstadöyri, Norge.
Mörg hnndrnð
tyrirliggjandi
VÖRUaÚSIÐ
öolftreyjnr
á yngri ög eldri i stóru og fall-
egu úrvali. Verð og gæði alþekt
orðin. Verslun Ámunda Árna-
sonar, Hverfisgötu 37.
Nýkomið!
Klðaldin,
Bjúgaldin,
EpU,
Vínber,
Pernr,
Versl. Vísir.
Veggfóðnr
Fjðlbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið.
Guðmnndnr Asbjörnsson,
SlMI 1700. LAUGAVEG 1.
Triumph
eru áreiðanlega bestu ritvélarnar, sem enn þá hafa komið til
landsins. Verð að eins kr. 350,00, venjuleg stærð, og kr. 450,00 .
með stórum valsi.
| Aðalumboðsmenn á Islandi
B|f. F. H. Kjartansson & Co.
Reykjavík.
t ÍfÐUSTU STUHDU.
svo hugrökk. og vonglöð, en 'nú brast hana gersamlega
kjarkinn, er hún stóð andspænis érfiðleikum lifsins.
Merrien kom aftur örmagna af þreytu, um tvö-leytið.
Undir augu'ni hennar voru stórir dökkir baugar og drætt-
inxir í kririgum munninn voru harðneskjulegir, en samt
brosti hún glaðlega, er Patience kom til móts við haria.
„Þá eruð þér komnar,“ rnælti hún, „eg hefi verið á
báðum áttum með hvað eg ætti að halda itm það, hvort
þér kæriiuð eða ekki, 'en nú á eg sem betur fer frí það
sem eftir. er dagsins. Eg ætla bara að hvíla mig ofur-
lítið, áður en við föruin að hitta ritstjórann. Eg er svo
hræðilega þreytt. Má eg fleygja mér snöggvast út af á
rúmið yðar?“
„Eg væri yður mjög þákklát, ef þér vilduð sýna mér
hvernig það er sett saman,“ sagði Patience. Henni flaug
í hug, hvort það ætti fyrir sér að liggja, að verða svona
þreytuleg ;á svipinn.
Ungfrú Merrien setti rúmið saman og.fleygði sér upp
í það.
„Eg ’vár í allan gærdág óg méstalla nótt að flækjast
um í Brooklyn,. til þess^ að reyiía að komast á snoöir
af þessu. En segið mér, hvernig kunnið þér við yður
hérna?“
„Þakka yður fyrir, ekki sem verst, en eg viidi hara
að eg væri horfin uin missiri fram í tímahn.“
„Já, auðvitað — við hinar höfum líka óskað okkur
þessa. En hráðum fáið þér svo mikiö að gera, að þér
hafið ekkert ráðrúrn til að hugsa. Eg vildi bara að þér
fengjuð atvinnu á skrifstofu blaðsins, svo að þér gætuð
horðað á reglulegum tíma, svo fegurð -yðar þyrfti eng-
aa hnekki að hiða. Það er næsta ömurlegt að sjá hrukk-
ur myndast á andíiti sínu þegar maður er hálfþrítugur.
Það var sagt tim dagintr í iiýja Systrafélaginu, aö næsta
Öldin yrði okfcar öld, kvennanua, en eg efast um að svo
verði, 'því miður. Karlmennirnir vinna mesta erfiðið eins
og stendur, en eg er hrædd um. að þeir verði okkur
þuugir í skauti, ef við seilumst lengra inn á verksvið
þeirra. En nú ætla eg að láta renna snöggvast í brjóstið
á mér; vektu mig þegar klukkan er nákvæmlega tíu
míriútur gengiu í ,fjögúr.“
Hún lokaði augunum og sofnaði samstundis. Hrukk-
urnar hurfu af andliti hennar, þegar hún var sofnuð, og
Patience hugsaði með sér, áð ef hún gæti notið algerðr-
ar hvíldar í þrjá mánuði, myndu hmkkurnar hverfa af
andlití hennar'Og'.æðjilegur æskublær færast yfir það.
Wúrti válri'i' 'kWW&riH^r ti'u tri'ftriíftíf' *g'éfg-' > '■
in í fjögur. „Nú líður mér talsvert hetur,“ sagöi uugfrú
Merrien. „Það er ekkert eins hressandi og að fá sér
ofurlítinn blund. En nú verðum við að fara af stað.“
XVI.
Þær óku með sporvagni inn í miðju horgarinnar, og
Patience var svo hugfangin af að skoða alt það nýja
sem fyrir augun Ixar, að hún var nærri búin að gleyrna
erindinu, þangað til hún vaknaði eins og af svefni alt í
einu, er hún sá hið stóra og tígulega hús „Dagsins“.
Efasemdirnar gagntóku hug liennar meira en nokkuru
sinni áður. Hún hafði ekki ósjaldan rekist á skriðdýrs-
hátt mannanna. Herra Field hafði fundist mikið til um
hana á meðan hún var frú Peele. Gæti ekki annað oröið
uppi á teningnum þegar hún kæmi til hans, til að falast
eftir atvinnu ? Að vísu hafði hann verið einstaklega vin-
gjarnlegur við hana þegar hún var telpa á gelgjuskeið-
inu, en það gat hafa komið tilaf einhverjum dutlungum.
Þær gengu upp hreiðan stiga og komu inn í stóra
stofu. Sátu þar margir ungir menn við skriftir, flestir
voru þeir snöggklæddir.
„Þetta er herbergi fréttaritaranna/1 . sagði ungfrú
Merrien,. „og jnnar af því _er skrifstofa herra Fields.,,Fá-
'ið',,fféti-driéffgWúm-: