Vísir - 29.09.1927, Qupperneq 6
VlSIR
Geymslupláss. 2 raflýst kjall-
araherbergi til leigu frá 1. októ-
ber fyrir vörugeymslu eöa þess
háttar í Ingólfsstræti 9. (983
PÆÐI |
Frá 1. okt. verður selt gott og
ódýrt fæði á Njálsgötu 10. Nán-
ari uppl. gefur Aðalsteinn Halls-
son, Ivlapparstíg 38, uppi.
Til viðtals frá 5—7 síðd. (1418
Ágætt, ódýrt fæði sel eg í
vetur, bæði körlum og konum.
Steinunn Baldvinsdóttir, Lauga-
veg 49, I. hæð. Heima kl. 10—
12 árd. og 6—9 síðd. (1547
Eins og að undanförnu er
fæði selt á Bergstaðastræti 17.
(1530
Gott fæði fæst nálægt kenn-
araskólanum. A. v. á. (1527
Agætt fæði selt á Laugaveg
81, frá 1. okt., fyi-ir sanngjarnt
verð. Uppl. á Baldursgötu 21.
(1412
Get bætt við nokkrum mönnum
i fæöi. F. Olsen, Garöastræti 4.
1225
Gott og ódýrt fæði er selt á
Norðurstíg 5. (1488
Eins og að undanförnu tek eg
nokkra sjómannaskólapilta í
fæði. A. v. á. (1390
Gott og ódýrt fæði fæst í ping-
lioltsstræti 12. (1092
Gott fæði g'eta nokkrir menn
fengið. Vesturgötu 18. (1309
Nokkrir menn geta fengiö fæði.
Uppl. Þórsgötu 21. (1584
Ágætt fæði verður selt á
Laugaveg' 8 frá 1. okt. fyrir
sanngjarnt verð. Uppl. á Bald-
ursgötu 21. (1591
Skóli minn fyrir lítil börn á
aldrinum 4—7 ára byrjar aftur 1.
október. n. k. Kenni einnig telp-
um handavinnu. Til viötals kl.
10—11 f. h. og 7—8 síðd. Þór-
hildur Helgason, Tjarnargötu 26.
Sími 165. (1575
Kenni telpum og unglingum
hannyrðir frá 1. október. Mar-
grét Jónsdóttir, Hverfisgötu 68
A. Sími 1129. (1550
Tek börn og unglinga til
kenslu. Anna Bjarnadóttir frá
Sauðafelli, Bergstaðastræti 10
B, uppi. Simi 1190. (1542
Hraðritunarnámskeið
hefst hjá undirrituðum laust
eftir mánaðamótin. Til viðtals
í Alþingishúsinu kl. 8—9 siðd.
Simi 384. Helgi Tryggvason.
(1518
■^pgg- Tek fleiri börn í skóla.
Vigdís G. Blöndal, Laugaveg
95. Heima kl. 5—8 síðd. Simi
1861. (1439
J?ýsku og dönsku kennir Helgi
Skúlason, Kárastíg 3. (1597
Stúdent óskar eftir stærð-
fræðis- eða málakenslu. Uppl. í
sima 238. (1513
Stúdent, vanur kenslu, óskar
eftir kenslustörfum, gegn fæði
að nokkru eða öllu leyti. A. v. á.
(1466
Vélritun kend. Sími 105, kl.
8—9 siðd. (1399
Stúdent tekur að sér að kenna
byrjendum íslensku, dönsku,
þýsku, reikning. Uppl. Bjargarstíg
ib. (1583
Duglegur og reglusamur stú-
dent vill taka að sér kenslu,
helst gegn fæði eða liúsnæði.
Uppl. gefur Jóhannes kennari
Sigfússon. Sími 831. (1612
Undirritaður tekur að sér að
kenna byrjendum íslensku,
dönsku, ensku og almenna
stærðfræði; ennfremur börnum
á heimilum þeirra. Til viðtals í
Kaupfélagi Reykjavíkur á Vest-
urgötu frá kl. 5—7 e. h. 2 næstu
daga. Eftir þann tíma á Hverf-
isgötu 104 B. Sigurður Helga-
son. (1603
Hnýtingu, knipl og hvítan iit-
saum kenni eg eftir 1. okt. —
Kristín Vigfúsdóttir, Njálsgölu
15 A. Sími 2091. (1601
Pianokenslu veitir Elín And-
ersson, pingholtsstræti 24. Sími
1223 ,kl. 6—7 siðd. (1486
Börn (6—10 ára) tekin til
kenslij á Smiðjustíg 7. Uppl. á
efri liæð, eftir kl. 4. (1287
i ■
Tek börn, yngri og eldri, til
kenslu. Uppl. Laugaveg 54. —
Sími 806. (1480
Málakensla: Enska,
Danska, Þýska, Franska, Latína
cg Rússneska. Mjög ódýr kensla
í deildum. Samanburðarmálfræði
lögö til grimdvallar. Til viðtals á
Nýlendugötu 13, kl. 11—12 árd.
og 8—9 síödegis (sími 1891).
Kenslan hefst 1. október. Hendrik
j. S. Ottósson. Brynjólfur Bjarna-
son. (1181
Stúlka óskast í vist til Hafnar-
fjarðar. A. v. á. (1589
Stúlka óskast. Ásta Bachmann,
llánargötu 33. ‘ (!587
Stúlka óskast. Uppl. í síma
2020. (1586
Stúlka óskast i vist. Uppl. á
Klapparstíg 12, niöri. (1582
Dugleg stúlka óskast í vist. Frí
eítir samkomulagi. Uppl. Ný-
lendugötu 24 B. (1580
Unglingsstúlka um fermingu
óskast í hæga vist. Elin Gísla-
dóttir, Bergþórugötu 7. Sími 1569.
(1577
Stúlka, sem getur sofið heima,
óskast til húsverka í Tjarnargötu
3, niðri. (1576
Stúlka óskast í létta vist.
Upplýsingar í Tóbaksverslun-
inni, Laugaveg' 43, eða síma
960. (1611
Stiilka óskast í vetur. Uppl.
gefur Kristin Bjarnardóttir,
Bergstaðastræti 45. (1596
Góð vetrarstúlka óskast á
Stýrimannastíg 9. (593
Stúlku vantar í vetrarvist. —-
Gott kaup. — Uppl. á Ránar-
götu 31, Sími 857. (1592
SlúJku vantar mig liálfan dag-
inn. Jóhanna Davíðsson, Hafn-
arfirði. Sími 26. (1563
Stúlka, yfir fermingaraldur,
óskast til að gæta bjarna. Hátt
kaup. Uppl. á Vesturgötu 25 B.
(1562
Get bætt við mig 1 til 2 mið-
stöðvum til kyndingar. Ingólfs-
stræti 21. (1560
Stúlka óskast í vetrarvist. —-
Uppl. á Laugaveg 8 B, niðri. —
(1559
þrifin stúlka óskast í vist nú
þegar. Kristín Waage, Lindar-
götu 1. Sanitas. (1556
pjónusta fæst best og ódýr-
ust hjá Guðrúnu Jónsdótttur
straukonu, Njálsgötu 15. (1281
prifin og dugleg stúlka ósk-
ast í vist nú þegar. — Eggerl
Kristjánsson, Laugaveg 74. —
(1342
Stúlka vön matreiðslu óskast
1. október til Björns Árnason-
ar, lögfræðings, Grettisgötu 2 A.
(1468
Góð stúlka óskast í vist. Fær
gott herbergi. Ólaí'ia Bjarna-
dóttir, Laugaveg 19, uppi. (1398
Stúlka óskast. Iledvig Blön-
dal, Stýrimannastíg 2. (1472
Mig vantar röskan dreng til
sendiferða. Sigurður Kjartansson,
Laugaveg 20 B. (r 573
Duglega stúlku vantar St. H.
Bjamason, Aðalstræti 7. Sérher-
bergi, (1605
Stúlka óskast í Báruna til
húsverka og aðstoðar við veit-
ingar, þegar skemtanir eru. —
(1553
Tek þvotta og strauningu og
þjónustumenn. Sigríður Teitsdótt-
ir, Grundarstíg 5. (1602
Vetrarstúlka óskast. Uppl. á
Grettisgötu 52. Á sama stað eru
2 bókabillur til sölu. (1552
Góð stúlka óskast. — Uppl. á
Vesturgötu 39. (1551
Stúlka óskast. Bergþórugötu
16, neðri bæð. (1548
Vetrarstúlka óskast. Uppl. á
Laugaveg 4. (Sínii 1471).(1568
Stúlka óskast í vist. Uppl. í
síma 2101. (1566
Ráðskona óskast upp i sveit,
á fáment heimili. Uppl. i dag
ld. 5—8 Laugaveg 11, hjá Helga
Helgasyni, snikkara. (1565
Góð stúlka óskasl í vist. Uppl.
í smiðjunni í Bergstaðastræli 4.
(1564
Tek að mér að sauma kápur
og kjóla. Hverfisgötu 92 B.
(1537
Stúlka óskast í vist, 2 í heim-
ili. Uppl. á Nýlendugötu 19 C.
(1524
2 stúlkur óskast í vist. Uppl.
á Framnesveg 1 A. (1521
Góð stúlka óskast í vist á
Bræðraborgarstíg 5. (1519
Stúlka óskast. Uppl. í ping-
holtsstræti 11, uppi. Sími 1431.
(1517
Stúlka óskast i vist fyrri hluta
dags. Guðbjörg Guðmundsdótt-
ir, Skólavörðustíg 5. (1514
Stúlka óskast í vist. Kristjana
O. Benediktsdóttir, Lækjargötu
10. - (1356
Stúlka óskast í vist til Guðm.
Thoroddsen, Fjólugötu 13.(1509
Eldhússtúlku vantar lijá Björg-
úlfi Ólafssyni lækni, Unnarstíg
6. (1500
Stækkaðar ljósmyndir eftir
gömlum sem nýjum myndum.
Einnig eftir filmum. Amatörversl.
Þorl. Þorleifssonar. (947
Stúlka óskast í vist á fáment
heimili í miðbænum. A. v. á.
(1284
Stúlka, sem er dálítið vön mat-
artilhúningi, óskast. A. v. á. —
(1380
Stúlka óskast í vetrarvist.
parf að kunna að mjólka. Gott
kaup. Katrín Ármann, Klappar-
stíg 38. (1469
Stttlka óskast í vist. Lokastíg
28. (1458
Stúlka óskast. Gott kaup. A.
v. á. (1385
Duglega vetrarstúlku vantar
1. okt. porvaldur Árnason,
Syðri-Lækjargötu 12, Hafnar-
firði. Sími 135. (1306
Stúlka, vön öllum húsverk-
um, óskast nú þegar eða 1. okt.,
til 14. mai. Guðrún Hólm, Berg-
staðastræti 1. (1543
Góð stúlka óskast í vetrarvist
1. okt. Uppl. í sima 883. (1541
Stúlka óskast á gott sveita-
heimili; má hafa stálpað barn.
Uppl. Óðinsgötu 4, miðhæð. —
(1567
MeS nýjustu ljós- og gufu-bóð-
um tökum viS í burtu: Fílapensa,
húðorma, vörtur og öll önnur 6-
hreinindi í húSinni. Einnig flösu,
b.árrot. Hárgreiðslustofan, Lauga-
veg 12. (1055
Vandaðar klukkur til sölu.
Vesturgötu 17. Jóhann Búason.
(1558
Vandað borð, rúmstæði, ma-
trósaföt til sölu á Spitalastig 6.
(1557
Til sölu nýr smoking og sport-
buxur. Tældfærisverð. Lokastíg
24 A. Sími 1687. (1571
Ung, góð kýr, á að Iiera á
sumrinu, til sölu. Uppl. hjá.
Ingvari Pálssyni, Hverfisgötu
49. (1516
Fermingarkjóll til sölu. Uppl.
í Jdngholtsstræti 8. (1536
Nýr dívan með tækifæris-
verði til sölu i Jdngholtsstrætí
33. Sími 1955. (1545
Stígin saumavél í besta standi
til sölu mjög ódýrt. Laugaveg
54. (1538
Vegna burtferðar eru svefn-
lierbergishúsgögn til sölu með
tækifærisverði. A. v. á. (1400
gjggr- Munið að bestu legu-
bekkirnir fást altaf á Grettis-
götu 21, verkstæði Kristins
Jónssonar. — Á sama stað eru
stoppuð húsgögn tekin til við-
gerðar. Helgi Sigurðsson, símí
1730. . (503
Tvíbökur, kringlur og skonrok,
2—300 ' kg. á lager. Ágæt vara.
Mikill afsláttur. í heildsölu. —•
Brauðg. Frakkastíg 14. Sími 727,
(1610
Blá sheviotsföt, sama sem ný,
skraddarasaumuð, á stóran ferm-
ingardreng, fást fyrir hálfvirði.
Njálsgötu 13 B. . (1604
Rúmstæði til sölu, ódýr. Garða-
stræti 11. Margrét Sveinsdóttir.
(1590
Að eins i nokkra daga ennþá
fást isaumsvörur meS tækifæris-
veröi á Grettisgötu 26. (1581
Borð og 4 stoppaðir stólar til
sölu með sanngjörnu verði á
Grettisgötu 50, uppi. (1609
Stofuborð og 3 lítil borð til
sölu á Laugaveg 11, uppi. (1608
Munið eftir ódýru legubekkj-
unum í Miðstræti 12. (1600
Nýtt steinhús til sölu i aust-
urbænum, með öllum nýtisku
þægindum. Alt laust til íbúðar
1. okt. n. k.-Heima 7—10. E. Er-
lendsson, Laugaveg 56. (1599
Gólfdúkar. Mjög miklar
birgðir fyrirliggjandi. — Allra
lægsta verð. — Þórður Pétursson
& Co. (626
w w
nnýtt, sérstakl. vand-
a'ð og hljómfagurt
til sölu nokkru ódýr-
ara en slík bljóðfæri eru nú fá-
anleg'. Uppl. í sima 702. (1440
MANNBORG HARMONIUM,
6 tegundir fyrirliggjandi. Verð
kr. 200,00 til 1200,00. G. Eiríkss,
heildsali. Sími 1980. Einkasali
fyrir ísland. Símn. Geir. (1441
Veggfóðursútsölunni í Kirkju-
stræti 8 B, gleymir enginn
hygginn maður. Henni er lokið
á föstudag. (1415
BRAGÐIÐ
Tveggja manna rúmstæði til
siilu, Bergþórugötu 15, efstu
hæð. ' (1534
Hálftunna af ágætri krydd-
síld til Sölu. UppL í síma 1056.
(1529