Vísir


Vísir - 01.10.1927, Qupperneq 1

Vísir - 01.10.1927, Qupperneq 1
ftitstjóri: PÁLL STEINGIllMSSON. Simi: 1600. Prentsmi'ðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Laugardaginn 1 október 1927. 227 tbi. Gamla Bíó ÓvednrsDóttin. Stórkostleg kvikmynd i 7 þáttum eftir skáldsögunni „The Barriere“ eftir Rex Beach. Aðaliilutverkin leilca: LIONEL BARRYMORE. HENRY B. WALTHALL. NORMAN KERRY. MARCLINE DAY. Myndin er afarspennandi og lista vel lcikin. — Hljómsveit Gamla Bíó, Sophus Brandsholt og Sylvest Johansen, leikur í hléinu á fiðlu og' flygil, „Le Canari“- concert-polka éftir tónskáldið Poliakin. Innilegt þakldæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Ivars Sigurðssonar frá Stokkseyri. Oddbjörg Runólfsdóttir. Sigurður Ivarsson. Ragná Ivarsdóttir. Runólfur ívarsson. Jarðarför Jóns Bjarnasonar, kaupmanns, fer fram frá frí- kirkjunni, mánudaginn 3. okt., og hefst með Iniskveðju á lieim- ili hins látna, Laugaveg 33, kl. 1 e. h. Guðríður Eiríksdóttir. JOOOOÖOOOÖOOOCÍXXXJOOtXXXXX KltíOUCOOrMKKJOWOCSKKJOOOOíXS * ÚTSALA hefst þriðjudaginn 4. olctóber. — par verður selt feiknin öll af LÍFSTYKKJUM frá kr. 1,00, BRJÓSTHÖLDUM frá kr. 1,00. BRODERINGAR — NÆRFÖT — SILKIBÖND — SOKKAR og margt fleira. Lífstykkjaibúdin | Austurstræti 4. i iQoocxxiomcxxxxxfoooaooaaocKraxxxxxxroaaoQOoaGxxrooQoo < Geitháls. Skemtnu verðar að Geithálsi annað kveld eitir kl 7—8. Sigvaldi Jónasson. Tvær brauðabúdir opnum við í dag á Laugaveg 68 og Laufásveg 41, með okkar viðurkendu vörum. — par verður seld mjólk frá Austurblíð og Seljalandi. Virðingarfyllst. 6. Ólafisson & Sandholt. Hásgagnaverslai Ágústs JóissoBir er flutt á Vesturgötu 3 (Liverpool). Hefur ávalt til sölu ýms húsgögn, svo sem dag- og borð-stofuhúsgögn, dívana, gluggatjöid, fjaðra-madressur o. fl. I. 0. G. T. Dpöfn nr. 55. Fundur á sunnudaginn 2. oldóber kt. 5 síðd. Æ. t. Gnðþjónustnr prófessors Haralds Nielssonar. Eftir messu á sunnudaginn kcmur, 2. október, verður haldinn fundur í fríkirkjunni til þess að ræða um, bvort guðþjónustunum skuli haldið áfram næsta ár. Hér með er skorað á þá, sem anl er um fyrirtælcið, að sækja fundinn. NEFNDIN. Hrútatjarðarkjöt verður lang ódýrasfi maturinn. — Þeir, sem eun eiga ópantað þetta úrvals kjöt, geíi sig fram sem fyivt, svo hægt verði að afgreiða pant- anir með „Esja“ 17. október. Fæst í ^/j, „ og x/4 tunnum. Ölainr BeBjaminssou, Simi 166. Kaupi gærar í heildsölu og smásölu hæsta verði. Hreiðsla kontant við afihendingu, Ólafun BeMjammssGn® Sími 166. Nýja Bló Brlaga- noiiin. sýnd í síðasta siim í kvöld. menn geta fengið faeði og húsnæði á sama slað. Sími 646. Hannyíðakenslá byrjar í október. Jóhanna Andersson. Laugaveg 2. Sími 1223. Thsrvaldsensiéiagið heldur fund mánudaginn 3. þ. m. kl. 8^/j i Kirkjutorgi 4, rppá. Stjórnin. I 0. G. T. Unglingastúkan „Bylgja“ nr. 87 heldur fund næstkomandi sunnudag klukkan 10 fyrir liádegi í Goodtemplaraliúsinu, uppi. Innsetning embættismanna o. fl- — Yngri og eldri félagar eru ámintir um að fjölmenna og mæta stundvíslega. Hennv Dlderichspn: Aiaie Besant. Þýðendur: Þórður Edilonsson og Sig. Kr. Pétursson. Fæst í bókaverslunum. Ný svefnherbergishúsgögn og 1 gólfteppi til sölu með sérstöku tækifærisverði, ef samið er strax. — Uppl. i síma 103. Kvenvetrarkápur, Golftreyjur, Kvenvesti, ávalt ódýrast og best í

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.