Vísir - 01.10.1927, Side 5

Vísir - 01.10.1927, Side 5
V 1 S I R ? Wbl Tilkynning. 1 dag opna eg undirritaður maívöruverslun á Skóla- vörðustíg 22 (Holti). (Útibú frá verslun minni í J?ing- holtssti'. 15). Verður þar fjölbreytt úrval af góðum vörum, sem seljast mjög ódýrt. Virðingarfylst Einas* Ey|ól£sson« Nýja Bíó. par verður sýnd í kveld í síð- asta sinn hin ágæta mvnd, „Ör- laganóttin“. Gamla Bíó sýnir i kveld nýja mynd, sem költuð er „Óveðursnóttin“. Er hún tekin eftir skáldsögu Rex Beach „The Barrier“. Hefir sú saga komið út neðánmáls í Vísi og var kölluð „Kynblendingur- inn“. Aðalhlutverkin leika Lion- et Barrymore, H. B. Walthall, Norman Kerry og Marelline Day. Embætti. Dóms- og kirkjumálaráðherra heíir 24. f. m. skipað settan prest í Flateyjarprestakalli, síra SignrS Einarsson, til þess að vera sókn- arprestur sarna staðar. Málverkssýaing. —0— Jón Þorleifsson listmálari frá Hólum í Hornafirði, hefir dvalið her á landi i sumar. Hefir hann lengst af verið eystra á æsku- stöðvunum og rnálað þar margar myndir af hinum fögru fjöllum sem þar eru. Hann hefir nú opnað málverkasýningu í húsi Listvina- félagsins og gefur þar að líta sumarvinnuna. Jón Þorleifsson hefir þegar náð allmiklum vinsældum sem málari, ng það er ekkert furðulegt í því, því að myndir hans eru prýðilega gerðar og lýsa landslaginu eins og það er þegar flestum finst það fegurst — þegar loftið er tærast og fjöllin unaðslega blá. Og þeg- ar inn kemur á sýningu Jóns er eins og hiti og sól sumarsins streymi á móti manni. Vildi eg ráðleggja sem flestum, sem enn hafa ekki komið þangað, til þess að fara þangað meðan tími er, því að Jón Þorleifsson er nú orðið sjaldgæfur gestur hér, og búsett- ur erlendis. Nokkrar af myndun- um eru þegar seldar, enda er verð- ið ekki eins hátt og menn hafa átt að venjast hér í Reykjavík. Iý bök Heililrii lijiia fæst hjá öllum bóksölum. Verð kr. 3.75. Sömuleiðls Qeilsntræði nngra kvenna- Fyrirliggjandi: fiissilnilir þrí- og fjórhólfa með bakar- ofni Caples Hansens Gassuðuvélar einhólfá eru sparsamar. FJöldl meðmæla. íslöifur Jóusson Laugaveg 14. ■ALVERKASfNIHG Jóns Þorleifssouar i Listvinafélagshúsinu er opin daglega kl. 10—5 síðdegis. Þar eru bæði oliu og vatnslita- málverk, og má t. d. benda á vatnslitamyndir frá Vestmanna- eyjum og úr Grafningi með útsýn yíir Þingvallavatn, sem prýðileg verk. Jón Þorleifsson er listamað- ur, sem vænta má hins besta af í framtíðinni. R. Á. Heimskantahagar. Svo sem kunnugt er, hefir Vilhjálmur Stefánsson fullyrt, að ala mætti mesta fjölda hreindýra og moskusnauta í óbygðum Norður-Ameríku. — Enskur prófessor og landfræð- ingur, Mr. R. N. R. Brown liefir nýlega sagt í ræðu, að í Alaska sé beitiland handa fjórum mil- jónum hreindýra, og í öðrum héimskauts löndum Norður- Ameríku sé 'beitiland handa 100 miljónum hreindýra og 500 miljóuum moskusnauta. Að vísu segir hann, að lengi sé ver- ið að koma upp þessum lijörð- um, en jafnvel þó að um helm- ingi minni lijarðir væri að ræða, þá mætti fá af þeim 10 sinnum meira kjöt en nú fæst frá Ástr- alíu. Prófessorinn telur, að veðrátta leggi engar hömlur á livítra manna bygðir þar nyrð- ra, og það sé engin fjarstæða að ætla,að fá megi miljón hrein- dýra til slátrunar á ári hverju frá Alaska, þegar fram líða stundir. Undirritaður litvegar: Píanó og Flygel frá 100 ára gamalli verksmiðju, sem hlotið hefir 1. verðlaun yfir 30 sinnum, Grand Prix og gullmedalíu á sýningu i St. Louis árið 1904. — Lofsamleg ummæli frá: Dr. Joh. Brahms, Hans von Biilow, Edvard Grieg, próf. E. Humperdinck, Richard Wagner o. m. m. fl. Verksmiðjan smíðar árlega 1200 — 15 0 0 hljóðfæri. Piano i eikarkassa kosta hér kr. 1175,00 (ísi.) Piano i valhnotuviði kosta hér kr. 1200,00 Piano i mahogniviði kosta liér kr. 1250,00 Piano í rósaviði kosta hér kr. 1250,00. Elias Bjarnason. Sími 1155. Undirrit aðar opna saumastofu 1. októbep á Nönnugötu 1 (gengið inn að austan). Saumum allan kvenna, telpu og drengjafatnað. — Lág saumataun. Góður trágangur. Guðlaug Hjörleilsdóttir. Gnörún Símonarðóttir. Sólinpillar eru framleiddar úr lirein- um jurtaefnum, þær liafa engin skaðleg álirif á lik- amann en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in Sólinpillur hreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanliðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylg- ir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. Fæst í Laugavegs Apóteki. w*|tiBRMM&SG9BUESB3nMySMnBBHNn Steypfir pottar emailleraðir. Margar gerðir. Djúpir. Hálfdjúpir. Gassuðupottar með sparihring, og Flatir pottar. isleifar Jónsson Laugaveg 14. Sími 1280. Líkkistus*, mjög vandaðar í alla staði, hefi ég ávalt tilbúnar. Verðið lægst hjá mér. Léigi hinn viðurkenda vandaða líkvagn rninn fyrir mun lægri leigu en aðrir. Annast um útfarir að öllu leyti. Skrautábreiða í kirkju og ljósastólpar og klæði i heimahúsum, ókeypis. Tfyggvi Áraason, líkkistusmiður. Njálsgölu 9. Sími 8fi2, fyltur og ófyltur er verulegt sæl- gæti, kostar þó ekki meira en annar. Heildsala. Smásala. firay's KART0FLUR. Slcagakartöflur á 11 kr. pok- inn, gulrófur sunnan af Strönd, af rússnesku fræi. — Kaupið strax. Sent um allan bæinn. VON i austurbænum, sími 448, Brekkustíg 1 (í vesturbænum), sími 2148. Eóliflísar fyrirliggjandi. ♦ Ludvig Stopp. ♦ Sími 333. K. F. U. M. Á morgun byrjar: Saanadagaskólinn kl. lO árdegis. V-D. kl. 2 (drengir 7—11) ára). Y-D. kl. 4 (drengir 10—14 ára). BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstig 37. Sími 2035. Nýkomið: Hvítir og mislitir kjól- ar og samfestingar fyrir lltil börn. Úrvals dilkakjðt Klein Frakkastíg 16. Sími 73. XX50000000000000CKX5000000< ALBDH. Nýjar birgðir. Lægst verð. Sportvörohús Reykjavíknr. (Einar Björnsson.) ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO KENSLA | Pianokensla. Kristrúu Bjarnadóttir, Hverfisgötu 72. Sími 1835. (44 Heimiliskenslu og heimatíma í tungumáium veitir Ólafur ói- afsson cand. theol., Lækjargötu 6 A, uppi. Til viðtais á kvöldin kl. 8—9 og á morgun (sunnu- dag) kl. 1—3. (14 Ensku, dönsku, íslensku og reikning kennir pórunn Jóns- dóttir, Baldursgötu 30. (15 Eins og að undanförnu tek eg óskólaskyld börn til kenslu. — Kristín Jóhannsdóttir, Lauga- veg 11, uppi. (37 Tek börn, yngri og eldri, til kenslu. J?orbjörg Benedikts- dóttir, Laugaveg 54. Til viðtals kl. 5—9 siðd. Sími 806. (1480 Tek börn og unglinga til kenslu. Anna Bjamardóttir frá Sauðafelli, Bergstaðastræti 10 B, uppi. Sími 1190. (33 Eins og að undanförnu kenni eg íslensku, dönsku, ensku og reikning. Ingibjörg Guðmunds- dóttir, Grundarstíg 12. Simi 247. (27 Reglusamur stúdent vanur kenslustörfum, óskar eftir stundakenslu eða heimilis- kenslu. Mætti vera gegn fæði eða húsnæði. Uppl. hjá Magnúsi Helgasyni, kennaraskólastjóra. (60 Arni Eiríksson er fluttur á Grundarstíg 8; kennir orgelspil. (57 Stúdent, vanur kenslu, óskar eftir kenslustörfum, gegn fæði að nokkru eða öllu leyti. A. v. á. (1466 JPP'* Málakensla: Enska, Danska, Þýska, Franska, Latrna cg Rússneska. Mjög ódýr kensla í deildum. Samanburðarmálfræði lögð til grundvallar. Til viðtals á Vesturgötu 29, kl. 3—4 og 8—9 e. h. (sími 1891. Kenslan hefst 1. október. Hendrik J. S. Ottósson, Brynjólfur Bjarnason. (1181 J?ýsku og dönsku kennir Helgi Skúlason, Kárastíg 3. (1597

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.