Vísir - 07.10.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 07.10.1927, Blaðsíða 3
VISIR Útsalan er í fullum gangi. Motið tækifæi*i5I Komið i Klöpp. fcildar meö 7 gegn 5 atkv. (jafn- a'öarmanna). Atvinnuleysisskýrslur. Feld var íillaga fra Haraldi Guömundssyni um söfnun slíkra skýrslna me'ð 7 gegn 5 atkv. (jafnaöarmanna). VeBriÖ í morgun. Hiti i Reykjavík 7 st., Vestm,- eyjum 8, fsafiröi 7, Akureyri 9, Seyðisfiröi io, Grindavík 8, Stykk- jshólmi 6, Grímsstööum 6, Rauf- arhöfn 6, Hólum i Hornafirði S, Þingvöllum 6, Færeyj'um 8, Ang- magsalik 4, Kaupmannahöfn 9, Utsira 10, Tynemouth n, Hjalt- landi 8, Jan Mayen 5 st. Mestur Iriti h’ér í gær 10 st., minstur 5 st. Urkoma 0,(9 mm. — Lægð íyrir r.orövestan land. HæS yfir Bret- landseyjum og Noregi. — Horf- ur: Suövesturland, Faxaflói, Breiöafjöröur, Vestfiröir: í dag og í nótt suövestan átt og regn- skúrir. Norðurland, noröaustur- 1and, Austfiröir og siiðausturland : í dag og í nótt suðvestan átt. Þurt veður og hlýtt. Vísir kemur út næstk. sunnudag. Auglýsendur oru beðnir aö koma auglýsingum á afgreiðsluna fyrir kl. 7 síðd. á laugardag (sími 400) eöa í Fé- lagspréntsmiðjuna fyrir kl. 9 síðd. á laugardag (sími 1578). Háskólafræðsla. í kveld kl. 6 flytur ]jrófessor Auer annað erindi sitt í Kaup- ■jiingssalnum. í auglýsingu um dansskóla Ruth Hanson í blaðinu i gær átti að standa þessi setning: „Einkatímar í dansi heima hjá mér. Sími 159.“ lívar eru hinir níu, hin góöa skáldsaga, fæst nú í 'Snotru bandi í bókabúðum. Sjá augl. Þrír Svíar eru nýkomnir hingað, einn verk* Púnktalgler eru beslu glerin, sem til eru. pau geí'a yður fullkomnuslu sjón og stærst- an sjóndeildarhring. pessi gler fáið þér hjá Tliiele iO Kipkjustpæti 10 Earlminnaíötin marg eftirspurðu. Vetrarfrakk- ar, bílstjórajakkar úr skinni og ull, rykfrakkar, kvenna og karla Tekið úþp i dag. FATABÚÐIN. Munið að fötin eru klæð- skerasaumuð og sniðið er óvið- jafnanlegt. fiæðingur og tveir verkstjórar, til ];ess aö koma upp hinu nýja frysti- húsi, sem Svíar ætla að reisa hér i bænum. Islenskir mjenn' v'inna að húsagerðinni og verður tekið tij starfa innan fárra dag’a. Knattspyrnufél. Rvikur. Fimleikáæfiugar hefjast n. k. mánudag. Nánara auglýst siðar. Lýra fór héðan í gærkveldi. Meðal farþega voru: Einar Markan söngvari, Þórður læknir Edilons-' son, P. Smith verkfræðingur, A. Fuuk kaupmaður, ungfrúrnar Þóra Gíslason og Maria Markan. Solinpillnr eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, pær liafa engin skaðleg álirif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur lijálpa við vanliðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — No.tkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAIJGAVEGS APÓTEKI. HÖRBLÖNDUR, fallegar og ódýrar i stóru úrvali nýkomnar á Bókhlöðvstig 9. # Fimleikaæfingar byrja í dag og verða framvegis sem hér segir: I. fl. karla mánudag og fimtudag, kl. 7. , I. il. kvenna mánudag og fimtudag, lcl. 8%. II. íl. karla þriðjudag og föstudag, kl. 8J4. i fimleikahúsi mentaskólans. Mætið strax á fyrstu æfingunni. ' Æfingar hjá Old Boys og yngri deildum auglýstar síðar. Nýir meðlimir innrilaðir á æfingum eða hjá einhverjum úr stjórninni. Stjórn íþróttaíelags Reykjavíkur. Sofo Huslioldningsskole med Barneplejeafdeling. — Grundig praktisk og teoretisk IJndervisning i alt husligt Arbejde samt i Barnepleje paa det ved Slcolen oprettede Dagplejéhjem for spæde Börn. Nyt 5 Maaneders Kursus begynder 4de November. Pris 115 Kr. mdl. Statsunderstöttelse kan söges. Program sendes. Frk. E. Vestergaard. Með „Goðafoss“ komu Ísfisíkssala. í gær seldi Gyllii’ afla 'sinn í Englandi (io68 k.) fyrir 2482 sterlingspund. Ennfremur seldi liann lítið eitt af heilagfiski úr Gulltoppi fyrir 19 sterlingspund. Guðrún Pálsdóttir, Vesturgötu 23, er 85 ára í dag island er væntanlegt til Vestmanna- eyja kl. 5 i dag. Ivolaskip kom í nótt til Duus verslunar. Timburskip kom í nótt til Árna kaupmanns Jónssonar. Af veiðum eru væntanlegir í dag þeir Tryggvi gamli og Ilannes ráð- hcrra. Hjálpræðisherinn. Hingað kemur á rnorgun com- mander VV. B. Palmér, í heimsókn ti! hjálpræðishersins. Hann er fulltrúi Bramwell Booth’s yfir- manns hersins og verður hafður viðbúnaður til þess að fagna sem best ]iessum mikilsvirta gesti, Itansleik lieldur Knattspyruufélag Reykja- vlkur i Iðnó laugai'd. 15, þ. m. Iljúslcapur. Nýlega voru gefin sanian í hjónaband Guðrún Jóhannsdóttir og Torvald Guðmundsson, til heimilis á Berg]iórugötu 18. Síra Friðrik Hallgrímsson gaf þau saman. Benedikt Elfar söng í gærkveldi i Gamla Bíó við sæmilega aðsókn og framur- skarandi góðar viðtökur áheyr- enda. Þó að Elfar hafi að vísit verið þektur hér áður sem góður söngvari, þá hefir rödd hans nú tekið þeim framförum, að tæplega er hægt að þekkja hann aftur, svo i.ijög heíir hún aukist að styrk og Stúlkurnar, seni koma úr sveit og úr síld með fulla vasa af peningum, kváðu ekki vilja gefa sig í vist lengur. pað er rétt lijá ykkur, stúlkur mínar, verið ekkert að vistráða ykkur — ein mætti þó vistráða sig lijá mér — kaupið ykkur bækur fyr- ir pcningana, mentið ykkur af þeim og njótið tilverunnar við þær. Eg liefi nógu úr að velja handa ykkur. IÍR 00 KLUKKUR af besiu feg* und, ódýrast hjá Jðid SigmuBdssym gulísmið. Laugaveg 8. blæfegurð. — Aðallega söng Elfar italska og Norðurlandasöngva, og voru flestir þeirrá óþektir hér áð- ur. Þrátt fyrir það hrifu þeir á- heyrendur svo. að Elfar varð aö endui'taka marga þeirra. Vafalaust nmn marga bæjarbúa fýsa aö sækja næstu söngskemtun Elfars, því aö tæplega hefir heyrst hér blæfegurri rödd eöa smekkvíslegiá meðferö viöfangsefna. Áheyrandi. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: kr. 1,50 frá N. N., 10 kr. frá N. N., 4 kr. frá E. B., 10 kr. frá G. J. Þ. B., 2 kr. frá ónefudtuu, 10 kr. fi-á A. B., 2 kr. frá E. B., 20 kr. frá N. N. Hrísgrjón Rangoon, --- Japan pólernð. I. Brynjólisson & Kvaran. Búsáhöld. Postulins- og gier-vörnr, alnmlnium emalll-og messlng- vörnr, dömntösknr, barnaleikföng 0. fi. Ódýrast hjá K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Sími 915 Dömntösknr tiska 1927—28. Stórt úr- val af Buddum, Seðla- veskjum, Skjalamöppum, Manicure og Burslasett, Alt nýjar vörur með réttu verði. Leðurvörudeild HLJÓÐFÆRAHÚSSINS. 3 legundir af frönskum lifstykkjum nýkomnar. Sokkabandabelfi í miklu úrvali. Komið og atliugiðuerð og uöruoæöi. VÖRUHÚSIÐ YisiskafQð gerir alla glaða mör, góður og með sanngjörnu verði, fæst á mánudag. Verður fluttur heim til manna ef ósk- að er — Uppl. á afgr. Álafoss. Sími 404. Hafnarstræti 17. AUskonar skðiatnaðnr faliegur, góður og ódýr’ Laugaveg 22 A. — Sími 628. Giimmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.