Vísir - 07.10.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 07.10.1927, Blaðsíða 4
V 1 S I R Hjálpræðieherinn. Kommandör W. B. Palmer frá Lundúnum talar á þessum samkomum sunnudaginn 9. okt. KI. 10 árd. Barnavígsla, í samkomusai Hjálpræðishersins. Ókeypis aðgangur. Kl. 8 s. d. Hjálpræðissamkoma í samkomusal Hjálpræðis- hersins. Inngangur 25 au. Kl. 2 e. h. Fyrirlestur í dómkirkjunni: Hjálpræðisherinn sem alþjóðahreyfing. Deildarforingjarnir, Adjutant og frú Johannesson, ásamt fleirum foringjum aðstoða. Skemtikvöld fyrir alla. GÓÐTEMPLARA heldur st. Verðandi nr. 9 annað kveld ld. 8%. Ágætur ræðu- maður (einn af 3 „sýslumönnum“ stúkunnar). Söngur, upp- lestur (æfður upplesari og leikari, sem ekki hefir látið til sín heyra í mörg ár). Gamanvísur og svo dans. Aðgöngumiðar í Templarahúsinu frá kl. 6, gegn 2 kr. og framvísun skírteinis. ðUn í irslfiini BHL heldur enn áfram. Ábyrjuð stykki og strammastykki mjög ódýr. Áteiknaðir Ijósadúkar og langdúkar frá 1 kr., kaffid. frá kr. 5,50 og m. fl. með góðu verði. inm"* Ali verður spegilfagur' icm fágað er með F^allkonu »ægilegmum h.f Eínagerð Reykiavíkur úemish rfírlismiði* Hyssin húsmóöir veil aö gleöi mannsins er miliil þegar tiann fær góðann mat. Þess vegna notar hún hina marg eftirspurðu ehta Soyu frá H.f. Efnagerð Reykiavíkitr. Kemisk verksmiðja. K. F. U. Ylfmgar. Fundur i kvöld kl. 8 í lnisi K. F. U. M. Ullarpeysnr fyrir eldri og yngri SKÚÍaSÍIkí, lækkað verð nýkomið í Verslnn G, Zoega. KXXXXXXXX?<XXKXXXXXr<CXXXXXí« iLBUH. Nýjar birgðir. Lægst verð. Sportvörnhtis Rsykjavikur. (Einar Bjftrnsson.) KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXJ Steinolía Sólarljós, á að eins 34 aura lítr. Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustíg' 21. Tapast hefir lyklakippa. Skilist g'egn fundarlaunum til afgr. Vís- is. (465 Förd-felga nteS dekki tapaöist. A. v. á. (461 Gráflekkóttur hundur tapaöist hér í bænum í gær. Skilist aö Tungu. (448 BúS til leig'u. Uppl. í sima 1002. (453 Kjallari meS raflýsingu og upp- hitun, til leigu. Hentugur fyrir geymslu eöa verkstæSi. Árni & Bjárni. (445 KENSLA Stúlkur teknar í hannyröatíma, einnig kendur léreftasaumur o. fl. Uppl. í hannyröaversluni'nni, Bók- hlöSustíg 9. (455 Stúdent tekur nemendur í tíma- kenslu (ensku o. fl.) og les einnig latínu og þýsku meS byrjendum. Uppl. frá kl. 4—7 á Njálsgötu 55. Sími 1455. (450 Get tekiö fleiri börn og ung- linga til kenslu. Anna Bjarnardótt- ir frá Sauðafelli, Bergstaðastræti iq B. Sími ngo. (446 Ódýr og góS enskukensla fyrir byrjendur. A. v. á. (437 Kenni orgelspil. Lágt kenslu- gjald. Jón Isleifsson, Lindargötu 1 B. Sími 1773. (1244 Tilsögn á píanó og harmoní- um geta nokkrir byrjendur fengið ásamt liljóðfæri til æf- inga. Lorange,, Freyjugötu 10, niðri. (1304 Tvö til þrjú herbergi og eldhús í Hafnarfirði vantar strax. Uppl. í .síma 58 í Hafnarfirði, fyrir kl. 12 á morgun. (477 Gott herbergi til leigu fyrir einhleypan. Fliti, ræsting og bað fylgir, Uppl. hjá Sveinbirni Árnasyni hjá Haraldi Árnasyni. (474 Stúdent, vanur kenslustörfum, óskar eftir heinrilis- eða tíma- kenslu. Uppl. i sírna 2107, frá kl. 12—1 0g 7—9 síðd. (370 Frönsku kennir Svanhildur Þor- steinsdótjtir, Þingholtsstræti 33. Simi 1955. (369 Herbergi til leigu yfir lengri eða skémmri tíma hentugt fyrir ferðamenn. Uppl. i útbúi Fatabúð- arinnar (horninu á Skólavörðu- stíg og Ivlapparstíg). (47- Kenni léreftasaum og hannyrð- ir, Arnheiður Jónsdóttir, Amt- mannsstíg 6. Simi 1768. (392 Herbergi, upphitað, íyrir ferða- fólk, fæst ódýrast á Hverfisgötu 42. . (443 Islens'ku, ensku, dönsku og reikning kemiir Friðrik Guðjóns- son, Bræðraborgarstíg 3. Sími 1686. (371 Kona óskar eftir sólarherbergi. Uppl. Þingholtsstræti 3, efsta loft. (441 Stúlkur geta fengið tilsögn i kjólasaum á kvöldin, frá kl. 8—10 (3 kvöld i viku). Saumastofan Skólavörðustíg 5. Guðbjörg Guð- mundsdóttir. (362 Lítið herbergi til leigu fyrir ein- hleypan, á Njálsgötu 22, uppi. (436 Lítið herljergi óskast til leigu fyrir einn mann. Upplýsingar Að- alstræti 11, uppi. (480 J. Stefánsson kennir að tala og rita ensku. Til viðtals frá kl. 3—4 og 8—9 e. li. Laugaveg 44 (gengið gegnum portið). (317 KAUPSKAPUR Munið að lang ódýrustu og íallegustu kven-vetrarkápurnar fást í Fatabúðinni. Altaf nýtt .með hverju skipi. (469 FÆÐI 'H^"* Gott fæði er selt á Grettis- götu 48. Enn er hægt að bæta við tveim mönnum. (458 Gott eins manns rúmstæði og dragt (dökk) til sölu á Freyju- götu 25, uppi. (466 Pjltar og slúlkur! Sparið pen- inga og kaupið fæði og þjón- ustu á Baldursgötu 21. (302 Nýr smoking, silkifóðraður, og sportbuxur, með tækifærisverði. - Lokastíg 24 A. (459 Sel fæði. Tjarnargötu 4: Jóna Þorleifsdóttir. (394 Sel gott fæði fyrir 75 kr. um mánuðinn. Aðalsteinn Hallsson, Njálsgötu 10. (170 Ágætur kvenpels til söln. Tæki- færisverð. Til sýnis á Bragagötu 36. (45í Gott fæði á 70 kr. um mánuð- iun. Njálsgötu 32 B, miðhæð. (364 Til sölu: Ný sinoking-íöt, skrif- borð, strástólar, reykingarborð, strákörfur, byssa 0 fl. Laugaveg 33 (Ól. Ólafsson), uppi. (476 | ' TILK YNNIN G | Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1312 Ágætt og ódýrt efni í drengja- vetrarfrakka fæst i útbúi Fata- búðarinnar á Skólavörðustíg (horninu á Klapparstíg). (471 10 liænsrii til sölu, og húsnæði fyrir 2 manneskjur, fæst á sama' siað. Uppl. á Geymisvöllum við Vatnsgeymi. (444 Kaffi- og matsöluhúsið Fjall- konan, er flutt á Skólavörðustíg 12, Geysir. (419 Sem nýr búi til sölu. Verð kr. I HÚSNÆÐI 1 S’túlka — helst nemandi — get- ur fengiö herbergi með annari ásamt fæði, Jl Lokastíg 22. (468 25.00. Laugaveg 46 A. (440 Notuð karlmannsföt, verð kr. 20.00, og vetrarfrakki, verð kr. 35.00, til sölu. öldugötu 4, niðri. (435 Mæðgur óska eftir herbergi. Uppl. í síma 1790. (464 tYfirsæng og gasvél til sölu á Bergstaðastræti 49. (434 Stúlka óskar eftir litlu herbergi. Uppl. Bragagötu 16. (460 Afsláttar-hestur til sölu. Uppl. á Nýlendugötu 26. Sími 1387. (433 Tvö herbergi og eldhús til leigu utan við bæinn. Uppí. í síma S83. (457 Lítið hús, sem næst miöbænum oskast til kaups. A. v. á. (479 Stúlka getur fengið herbergi með öllum þægindum, meö ann- ari, ásamt fæði, á Lokastíg 7. Simi 1228. (454 BRAOÐIÐ ^mJbrlíkí Stúlka óskar eftir litlu herbergi nú þegar. Uppl. á Laugaveg 108. (452 Munið eftir legubekkjun- um og viðgerðum á húsgögnum á Grettisgötu 21. Sími 1730. — (1503 Eitt eða tvö herbergi með eld- húsi óskast strax. Tilboð merkt: „Húsaleiga" sendist Visi. (478 Stórt og- fallegt úrval aí karl- rnannafötum. Lægst verS í bæn- um. hatabúöin, útbú (horninu á SkólavörSustíg og Klapparstíg), (470 Fallegustu og ódýrustu púð- arnir og borðstofusettin fást í liannyrðaverslun Jóhönnu And-- ersson, Laugaveg 2. (31ö' Munið eftir liinu fjölbreytta úrvali af veggmyndum, íslensk- 11111 og útlendum. Sporöskju- rammar. Freyjugötu 11. Símt 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. (SOO1 Pappírskörfur, sem blindur maður l>ýr til, eru seldar í Bókaversl. Sigf. Eymiindssonar. húsgagnaversluninni Áfram og Körfugerðinni, Hverfisgötu 18, (232 Stéilka, vön matartilbúningi,- óskast. Björgúlfur Ólafsson, lækn- ir, Unnarstíg 6. Sími 1127. (449’ Stúlka óskar eftir ráöskonu- stööu. Uppl. Lokastíg 22. (447 Sendisvein, röskan, 14—15- áva, vantar okkur nú þegar. — Þóröur Pétursson & Co. (467 Þvottakonu vantar 2 daga í \iku á Hressingarhælið í Kópa- vogi. Upþl. á Hallveigarstíg 6, kl. 10—12. (463. Abyggileg stúlka óskast í for- föllum annarar. Guörún Ágústs- dóttir, Lækjargötu 12 A. (462 Stúlka óskast í sveit. Uppl. á Holtsgötu 8. (456* Stúlka óskast í vetrarvist. UppL simi 1326. (475. Stúlka óskar eftir formiödags- vist. Uppl. á Frakkastíg 12, efstu hæö. (473 Stúlka óskast í hús í Hafnar- firöi. Uppl. hjá Jóni Iljartarsyni, Ivlapparstíg 2. Sími 253. (442 Ódýrt saum á upphlutum og. upphlutsborðum, Hverfisgötu 35, (439 Stúlka óskast í vist. Barnlaust keimili. Sérherbergi. Uppl. á Lind- argötu 1 D. (43& Prjón, mjög ódýrt, er tekið á Laugaveg 112. (432 Stúlka óskast. Bergþórugötu ió, neöri liæð. (142 Stúlka óskast um mánaðar tíma, Uppl. á Vesturgötu 14. (423 Hraust stúl’ka óskast að Reykj- um í Mosfellssveit. — Ingibjörg I’étufsdótt ir, Vesturgötu 36 B. (411 Menn teknir i þjónustu Stýri- rnannastíg 6, niðri. (384 6—8 menn geta íengið góða þjónustu. Föt hreinsuð og press- uö. Hverfisgötu 73. (375 Stækkaðar ljósmyndir eftir gömlum sem nýjum myndum. Finm'g eftir fihnum. Amatörversl. Þörl. Þorleifssonar. (947 F élagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.