Vísir - 13.10.1927, Page 2
V I s I R
HHTMHM I OlLSHM I
Bfiðarborð
3ja metra langt er til sölu fyfir lágt verð.
ÓKEYPIS þVOTTASÁPA
Hver sá, sem kaupir stykki af Preservene þvottasapu, i undir-
rituöum verslunum, fær
gefins
annað slykki af sömu sápu.
Notið þetta ágætis tækifæri, sem aðeins
stendur i nokkra daga.
Verslnn Ólsfs Jáhannessonsr, Spitalasttg.
Verslunin FíIIinn, Langavegi.
Verslnnin Njáll, Njálsgötn
Símskeyti
Khöfn, 12. okt. F. B.
Rivera kallar saman ráðgefandi
þing.
Símað er frá Berlín, að Biv-
era, einræðisherra á Spáni, hafi
kallað saman ráðgefandi þing.
Var það sett í gær og á að starfa
til ársins 1930. Eitt hlutverk
þess verður, að undirbúa stjórn-
arfarslög. Flestir þingmennirn-
ir eru kosnir af stjórninni og
tclja menn yfirleitt vafasamt að
þing þetta muni áorka miklu til
umbóta.
Rivera þrætir.
Símað er frá París, að Rivera
neiti því að hafa sagt það, sem
hann var talinn hafa sagt við-
víkjandi því, er Iiann og Cliam-
berlain ræddu um á Malorca-
fundinum.
Ný sundþraut.
Símað er frá London að hresk
stúlka, Miss McLennan, hafi
.synt yfir Ermarsund.
\M itðlÉÍlðl.
—o—
Samkvæmt ákvæðum sam-
bandslaganna geta íslendingar
haft fulltrúa við sendisveitir
þær, sem fara með utanríkismál
vor samkvæmt umboði, þar sem
þurfa þykir og sérstaklega er
islenskra Jiagsmuna að gæta.
Ennfremur að utanríkisstjórnin
danska geti skipað íslenska ræð-
ismenn i stað danskra á þeim
stöðum, sem líku máli gegnir
um.
Akvæði þessu hefir liingað til
verið lítill gaumur gefínn. J?að
var vitanlega vor sjálfra að
ýta á eftir framkvæmd þeirra,
en varla við því að búast af
Dönum, að þeir sjálfir færu að
gera gangskör að þessu að
fyrra bragði. Að því er oss er
kunnugt, er einn ræðismaður til
í danski-i þjónustu af íslensku
bergi brotinn, og er það í Can-
ada, í umdæmi sem fjölbygð-
ara mun af íslendingum en
Dönum.
Má því telja það nýlundu, að
eigi alls fyrir löngu hefir birst
j dönsku blaði grein, þar sem
minst er á þetta mál frá sjónar-
miði, sem vel má við una. Blað-
ið „Köbenhavn“ gerir þátttöku
Islands í utanríkisstjórninni að
umtalsefni og bendir réttilega
á, að á Spáni og Ítalíu eigi Is-
lendingar miklu meiri hags-
muna að gæta en Danir og sé
því sanngjarnt, að islenskir
menn fari með umboð sam-
bandsþjóðanna í þessum lönd-
um. Á Spáni hafa Danir eng-
an sezidilierra býsettan, því
sendiherra þeirra í París gegn-
ir jafnframt umhoðsstörfun-
um fyrir Spán. Segir hlaðið að.
ekki væri úr vegi að aðalræðis-
maður Dana og íslendinga á
•Spáni væri íslenskur maður og
mundi það verða avinningur
Islendingum, vegna hinnar
miklu fisksölu til Spánar, en
Danir einskis í missa, með því
að viðskifli þeirra við Spán séu
svo lítil, aðallega að því er éit-
flutning þangað snertir.
Líku máli gegnir um Italíu,
segir í greininni. Danir hafa þar
sendisveit og væri vel til fallið
að skipa henni íslenskan for-
stöðumann, þegar skifti verða
þar næst. Er bent á, að sendi-
herra vor í Kaupmannahöfn,
Sveinn Björnsson, mundi mjög
vel til þess starfa fallinn, ef
bann hyrfi frá núverandi starfi.
Ósagt skal látið, lzvernig
dönsk stjórnarvöld muni taka
þessum tillögum. En vert er þó
að gefa þeim gaum, hæði vegna
þess, að það er óvenjulegf að
dönsk blöð minnist á þessa leið
á mál þau, er snerta aukið sjálf-
stæði íslands út á við, og eins
vegna hins, að ritstjóri blaðs
þess, sem birtir framannefnda
grein sem ritstjórnargrein, er
maður þaulkunnugur dönskum
utanríkismálum og hefir sjálf-
ur verið starfsmaður danslcra
sendisveita erlendis.
Jafnframt gætu ummæli þessi'
orðið til íhugunar sumum þeim
mönnum liérlendum, sem til-
einkað iiafa sér þá pólitisku lífs-
skoðun, að Islendingum sé
hvergi fært að koma fram í
víðri veröld, nema í skjóli Dana.
ÍSÍISSÍ SðffÍÉð.
Eggert Stefánsson.
pað er að bera í hakkafullan
lækinn að skrifa um söngmenn
og livetja fólk til þess að sækja
söngskemtanir. Ýnisir láta lika
svo, sem þeir séu leiðir á slík-
um skrifum og þykir öllu vera
liælt og má það til sanns vegar
færa að sumu leyti. En svo mik-
ill er samt hljómlistaráhugi hér,
að furðulegt má heita. Enginn
íslenskur söngvari liefir eins
seitt fram þennan áhuga eins
og Eggert Stefánsson gerði eitt
sumarið þegar hann kom heim
iúngað fyrir nokkrum árum.
Fólk sótti þá fleiri hljómieika
hjá honum í einni lotu, en dæmi
eru til áður. pað sýndi vinsældir
hans. Samt er. því ekki að leyna
Lifstykki
og
Sokkabandtbelti
nýkomin i
Brauns-serslim.
að E. Sl. hefir stundum átt hér
erfitt uppdráttar. pví liefir vald-
ið hvorttveggja, að lionuni hef-
ir sjálfum fatast fyrir óhöpp og
eins andúð og óvægni í dóm-
um sumra. En marga aðdáend-
ur hefir E. St. eignast og ekki
sist eftir síðustu söngför sína
kringum land, sem varð sigur-
för.
Nú er E. St. hingað kominn
og ætlar að syngja á föstudags-
kvöld í Gamla Bíó. Hann er nú
frískur orðinn eftir kíghóstann
sem iiann fekk, eins og margir
fleiri, skömmu eftir að liann
kom liingað síðast, og liindraði
liann í því að syngja og hefir
haldið honum hér heima lengur
en ráð var fyrir gert. En í þess-
um mánuði fer liann til útlanda
aftur.
Sérstök ástæða er til þess að
minna á söngkvöld Eggerts,
því það er nokkur nýung. pað
verður sem sé alíslenskt, öll
viðfangsefnin islensk og ýms
é>þekt áður. Auk þess að hann
syngur lög eftir hin kunnustu
tónskáld liér, ætiar hann að
syngja lög eftir nokkur tónskáld
siður kunn, svo sem Jónas
Témiasson á Isafirði, Áskel
Snorrason á Akureyri og Inga
Tómasson á Eskifirði. Enn-
fremur syngur hann lög eftir
pórarin Jónsson frá Mjéjafirði
og vestur-ísl. tónskáldið Björg-
vin Guðmundsson, en Eggert
var einn af þeim, sem að því
studdu að sá efúilegi maður
komst á framfæri. Loks syng-
ur hann nokkur þjóðleg og
þjóðkunn lög.
petta er merkiieg og þakk-
arverð söngskrá. pað liefir ver-
ið vanrækt óþarflega mikið af
íslenskum söngvurum að syngja
íslensk lög, og ætti það samt að
vera eitt helsta verkefm þeirra,
að styðja þannig þjé)ðlegt söng-
líf og ekki síst að flytja fram
nýungar. Eggert hefir áður sýnt
það, að Iiann skilur þetta. IJann
er þjéyðlegaslur allra okkar
söngmanna og hefir margt til
þess gert, lieima og eriendis, að
efla þekkingu og skilning á ís-
lenskri söngment.
Eggert Stefánsson er maður
með ríka meðfædda sönggáfu
og öra iistamannslund. Hann
hefir þroskast í andrúmslofti
evrópiskrar söngmentar, þar
sem hún er best, en aldrei glat-
að áliuga sínum og ást á þjóð-
legri list. pess vegna á söngva-
kvöld lians, með aðstoð Páls
ísóifssonar, það skilið að verða
vel sótt — söngvarans vegna og
viðfangsefnanna.
X. .
Söngskemtan
Kristjáns Kristjánssonar.
—o--
Hún mun verða mörgum
minnisstæð, söngskemtunin í
Gamla Bíó í gærkveldi og það
fyrir margra hluta sakir. Mér
verður hún í minni sem ómur
éir dýrðarheimi æðri tilveru.
petta var söngur, sem að eins
vekur góðar tilfinningar og göf-
ugar hugsanir. ]?arna var ekk-
ert sem vakið gæti æsing eða
ónot •—- þarna gat engum dott-
ið í hug að fara í smámunaleit
að veilum eða göllum — pað
hefði verið eins og að ætla sér
að leita að saumnál í lieysátu.
Nei, þarna var ekki tóm til ann-
ars en að láta sér líða vel og
njóla unaðarins sem best með-
an stundin entist — og fanst
víst mörgum strandin líða alt of
fljótt.
Húsið var troðfult og munu
þó víst æði margir hafa efað
það, að Kristján væri svo góður
söngmaður, sem af liefir verið
látið. En það fólk var söngvar-
inn fljótur að sannfæra. Hann
náði þegar í upphafi traustum
tökum á áheyrendunum og
lierti g þeim því betur sem á leið
sönginn. Og það vorn ]ök sem
áheyrendunum var ljéift að
finna tii. pó er það fullreynt,
að ekki er nema fáum útvöld-
um hent að vinna sér örugga
liylli Reykvíkskra áheyrenda.
En þann sigur vann Kristján
söngvari i einu vetfangi.
pað er ézþarft að vera mlarg-
orður um þessa ágætu söng-
skemtun. Nafn Kristjáns er á
hvers manns vörum í dag, hér
í bænum, löngu áður en Visir
kemur til lcaupenda sinna — og
eg var þegar áður búinn að lýsa
söng hans nokkuð, og gerði
Kristján meira en að staðfesta
þau ummiæli. Hann söng hvert
lagið öðru betur, svo að hvergi
bar á skugga. Og röddin lians
fagra naut sin því betur sem
meira reyndi á. Raunar er það
alveg einstalct að Iieyra söngv-
ara syngja lieilt „prógram“, frá
upphafi til enda svo jafn-vel.
Og ber þó þess að gæta, að
Kristján er svo ungur enn, að
miklum framförum hlýtur liann
enn að taka, endist honum ald-
ur til og þrek að halda þá braut,
sem honum er svo sérlega skýrt
mörkuð. Er það trú manna og
von að hann eigi hina glæsileg-
ustu framtíð fyrir höndum sem
söngvari.
Eg get ekki stilt mig um að
nefna meðferð Kristjáns á ís-
lensku lögunum þremur, sem
hann söng. Eg trúi eklci öðru
en að höfundum þeirra hafi
þótt nokkurs um það vert, að
fá þau flutt í jafn fögrum bún-
ingi — og' mikils virði er það,
ef Ivristján túlkar þessi og önn-
ur íslensk lög með sama ljúfa
hættinum í erlendum söngsöl-
um.
Viðtökurnar sem Kristján
fekk á þessari fyrstu söngskemt-
un sinni hér voru frábærlega
góðar. Varð hann að syngja
mörg lögin aftur og auk þess
þrjéi aukalög — og fagur blóm-
vöjulur var honum fluttur.
Emil Thoroddsen lék undir
með Kristjáni og tókst prýði-
lega.
12. okt.
Th. Á.
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavík 7 st., Vestm.-
eyjum 8, ísafiröi 7, Akureyri 6,
Seyðisfiröi 8, Grindavík 9, Stykk-
íshólmi 7, Grimsstöðum 3. (engin
skeyti frá Raufarhöfn og Kaup-
mannahöfn), Hólum i Hornafirði
7, Þingvöllum 6, Utsira 9, Tyne-
mouth 8, Hjaltlandi 11, Jan May-
en o st. '— Hæð yfir íslandi á
austurleið. Lægð yfir Grænlands-
hafi og önnur fyrir austan land.
— Horfur: Suðvesturland og
Faxaflóir í dag vaxandi suðaust-
an átt. Rigning seinni partinn. I
nótt allhvass suðaustan. Breiða-
fjörður og Vestfirðir: í dag og
nótt suðaustlæg átt? Rigning' með
kveldinu. Norðurland, norðaustur-
land og Austfirðir : í dag og' nótt:
Stilt og gott veður. Suðausturland:
í dag þurt veður. í nótt suðaustan.
Dálitil rigning.
Næsti fyrirlestur
prófessors Auer verður í
kveld kl. 6 í kaupþingssalnum.
Er liann um skoðanir ílialds-
stefnunnar á lieiminum. — Að-
gangur ókeypis.
Danssýning Ruth Hanson.
Meðal farþega seinast með
Gullfossi frá útlöndum koirju
ungfrú Ruth Hanson og móðir
liennar, eins og áður er geið
hér í hlaðinu. — Hefir ungfrú
Rutli ferðast víða um og lagt
sérstaka áherslu á Ballet og ný-
tísku dansa, bæði í Kaupmh.,