Vísir - 14.10.1927, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusimi: 1578.
JT 1
W A
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Föstudaginn 14. október 1927.
240 tbl.
Gamla Bíó
Káia
ekkjan.
sýffid i kvöld í sfð-
asta sian.
2-3 heFbergi
og eldhús,óskast strax.
Fyrirframgreiðsla þúfiund
krónur. — Tilboð auðkent
,,þúsund“ sendist Vísi.
Nýkomið:
Vatnsglös, margar tegundir.
Mjólkurkönnur kristals.
Glerskálar, stórar og smáar.
Ostakúpur og smjörkúpur.
Vínglös, margar tegundir.
Tepottar, 2 tegundir.
Steintaus mjólkurkönnur.
Veisluia Þöri.
Hverfisgötu 56.
Sími 624.
Engin úfsala.
En við seljum rúgmjöl á kr.
33,50 sekkinn, hveiti á 24 kr.
sekkinn, hrísgrjón á 46 kr.
sekkinn, haframjöl á 23 kr.
sekkinn, maismjöl á 14 kr.
sekkinn, blandað liænsnakorn
og heil-mais í 50 kg. sekkjum,
melis á kr. 38,50 kassann, kand-
ís, strausykur. — Altaf lægsta
verð á íslandi.
VOM.
Nýti!
Hljódandi
bréfspjöld
fást í
Bókav. ísafoldar.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekning við jarðarför
Haraldar Hanssonar.
Ingibjörg og Jón Magnússon.
Jarðarför ástkæru, litlu dóttur okkar, Snjólaugar, fer
fram á laugardaginn, 15. þ. m., kl. 1 e. h. frá heimili okkar,
Grettisgötu 2.
Elín og Ludvig Storr.
Regnlilífap
stærst og best úrval í borginni.
Marfeinn Einarsson & Cof
Skurðagsrð.
Tilhoð óskast í skurðagerð í nágrenni Reykjavíkur. Ókeyp-
is liúsnæði á staðnum. Tilboð auðk. „Slcurðagerð“ sendist á
afgr. Vísis fyrir 15 þ. m.
Léreftsbnta
seijum við í dag mjög ódýrt í útsöludeildinni.
Marteinn Einarsson & Co.
---------------------—----------r—
Vegna jarðarfarar verður verslun min lokuð laugardag-
inn 15. þ. m. frá kl. 12 tH 3% e. h.
Ludvig Storr.
S<EJST.
Eins og undanfarin haust seljum við dilkakjöt fx-á bestu
sauðfjárhéruðum Iandsins, svo sem frá Hvanmistanga, Hólma-
vík, Bíldudal ogsvíðar. Kjötið er spaðsaltað í yx og % tunn-
um, einnig stórhöggvið. Kjötið kemur hingað með e.s. Esju
17. þ. m. og verður þá selt með miklu lægra verði en fáan-
legt er annars staðar.
Sparið peninga og kaupið hjá okkur kjöt til vetrarins.
Eggerft Kristjánsson & Co.
Símar: 1317 og 1400.
Kexverksmiðjan Frón
Laufásveg 13. Sími 684.
Aðnr á Njálsgötu 10, er tekin til starla aftnr.
Mnnum ávalt kappkosta að hifa aðeins
fyrsta flokks vörnr með lægsta verði
Nýja Bíó
Stálmeimipnip.
Sjónleikur í 10 þáttum. Saminn af MILTON SILLS.
Aðalhlutverk: Milton Sills og Doris Kenyon.
petla er einhver tilkomumesta kvikmynd, sem enn
Iiefir verið gerð. — Jók liún mjög á frægð Milton Sills,
sem þó var áður í allra fremstu röð hinna mikilhæf-
xxstu lcvikmyndaleikara.
Haust og vetrarvöpup.
Frakkaefni, fataefni, manchettskyrtur, alt að stórum
mun ódýrara en áður. Vörurnar teknar upp í gær og í dag.
Nýjasta verð. — Föt saumuð í tveim flokkum eftir ósk.
Laugaveg 3.
Andrés Audrésson.
súkkulaði og kakaó.
Ekki aðeins þj óðfpægt heldup
HEIMSFRÆGT.
Selt alstadap og alstaðai* eftirspurt.
EGG» LAUKUR,
HVlTKÁL, PURRUR,
GULRÆTUR, SELLERI,
RAUÐRÓFUR, VlNBER,
GULRÓFUR, EPLI
nýkomið í
Versl. Gunnaps Gunnavssonap
Sími 434.
Hatramiöl
f.
hvergi eins ódýrt í heiidsölu.
F. 0. Kjirfanssoi & Go.
Sími 1520 og 2013i