Vísir - 26.10.1927, Blaðsíða 2
V I S I R
)) MmHM j ÖLSEÍHl ((
Höfnm fyrirliggjandl:
Þ a k ] á r n
no. 24 og 26, 24 og 30 þnmlonga breitt.
Göngnstafir
margar tegundir
nýkomnar 1
Austurstræti 1.
U 6. öunnlauossan s Co.
andaöist hér í bænum í gær eftir
langvinnan sjvikleik. Hún var
<lóttir Stefáns Bjarnarsonar sýslu-
ínanns, en systir Björns heitins
sýslumanns í Dalasýslu og þeirra
systkina. Hún fór ung til Dan-
merkur til menta og mun hafa
veri'S fyrsta íslensk kona, sem lauk
]var stúdentsprófi. Hún var gift
Magnúsi sýslumanni Torfasyni og
eignuSust þau tvö börn, sem bæði
eru hér í bænum, ungfrú Jóhanna,
cand. pharm. og Brynjúlfur versl-
unarmaöur. Frú Camilla var gáf-
i’S og vel mentuð kona og áhuga-
söm um mörg mannúöarmál.
Símskeyti
Khöfn 25. okt. FB.
Tollmáladeila Frakka og Banda-
ríkjamanna.
Frá París er símað: Horfurnar
á því, aS samkomulag náist í
frakknesk-amerísku tollmáladeil-
unni, eru nú taldar betri, þar eð
Bandaríkin hafa falliö frá kröfu
sinni um bestu kjör. Krefst Banda-
rikjastjórnin aðeins, a'ö Frakka-
stjórn lækki hæstu tollana.
Líflátsdómur.
Símað er frá Moskva, að þrír
Rússar, er ákærðir höfðu v’erið
fyrir að hafa haft njósnir á hendi
fyrir Englendinga, hafi verið sek-
ir fundnir. Voru þeir dæmdir til
lifláts.
Leikhúsbruni.
Símað er frá Helsingfors, að
kvikmyndaleikhús í bænum Tam-
merfors hafi brunnið. Nítján menn
brunnu inni, en margir hlutu
meiðsli.
(Tammerfors — á finsku Tam-
])ere - er mikil iðnaðarborg. íbúa-
tala ca. 48.000. Þar eru stærstu
verksmiðjur í Finnlandi).
Noregfs-
saltpétur.
Norðmenn gerbreyta vinnslu-
aðferðum sínum.
—o—
Síðan Norðménn, fyrstir allra
þjóða. fóru að vinna köfnunarefni
úr loftinu, sameina það kalksteini
og selja sem áburð undir nafninu
Noregssaltpétur, hafa ýmsar um-
bætur orðið á aöferðunum til þess
að ná köfnunarefninu úr loftinu
og sameina það súrefni loftsins.
Norðmenn notuðu og nota enn,
aöferð Birkelands og Eyde, sem
cr í því fólgin, að leiða andrúms-
loft gegnum ofna, sem hita það
upp i 3—4 þúsund stig, svo að það
„brennur", ]>. e. köfnunarefnið
sameinast súréfninu. Slikur fá-
dærna hiti verður að eins fram-
leiddur nieð rafmagnsblossa, sem
leikur um ofninn innanverðan, og
er aðferð þessi oft kölluð ljós-
bogaaðferðin. Hún hefir þann
rnikla ókost, aö hún er orkufrek.
Hver ofn í aðalsmiðjuin Norsk
Hydro á Rjúkan, notar 2—3 sinn-
um meira rafmagn, en rafveita
Reykjavíkur getur látið í té, og í
verksmiðjum þessum eru ofnarnir
82. Orkan sem þeir þurfa, er því
á 4. hundrað þúsund hestöfl, en
ársframleiðslan rúm 250.000 smá-
lestir af Noregssaltpétri, sem sam-
svarar 33.000 smálestum af hreinu
köfnunarefni.
Nokkuruín árum eftir að Norð-
menn fóru að nota ljósbogaaðferð
Birkelands og jafnframt aðra
ofnategund, seni kend er við
Schönherr, fann þýski efnafræð-
ingurinn Haber nýja aðferð og
miklu orkusparari til þess að
binda köfnunarefni loftsins. Er
hún venjulega kölluð ammoníak-
aðferðin. Þar þarf ekki nema 5—6
hundruð stiga hita til þess að
binda köfnunarefnið, og aðferðin
þarf ekki nema um fjórða hluta
þeirrar orku, sem notuð er við
ljósbogaaðferðirnar. Með öðrum
orðum: Norsk Hydro gæti fer-
faldað framleiðslu sina með því
að taka upp Plabers-aðferðina, án
]æss aö auka orkumagn sitt.
Það er þetta, sem nú á að gera.
Rjúkan-smiðjurnar hætta við ofn-
ana orkufreku, fleygja niargra
miljón króna verðmæti á sorp-
hauginn og kaupa ný áhölcl fyrir
of fjár. Vegna þessara breytinga
hefir félagið orðið að auka hluta-
fé sitt um 19,3 miljónir króna, svo
að nú hefir það 77 miljón króna
hlutafé, og er stærst allra iðnað-
aríyrirtækja i Noregi. Hefir fé-
lagið skiftst á hlutabréfum við
hið þýska félag, sem á einkaleyfi
Habers, en það er hið heimskunna
fyrirtæki Badische Anilin- und
Sodafabrik, sem nú hefir dregið
til sin ýmsar éfnasmiðjur og nefn-
ist síöan I. G. Farbenindustrie.
Ilefir það um hrið rekið köfnun-
atefnisiðju, en saltpétur þess hef-
ir eigi unnið sér eins gott álit á
heimsmarkaðinum og norski salt-
péturinn, enda var hann kominn
fyrr. Hins vegar hafa Rjúkan-
smiðjurnar ekki getað fullnægt
eftirspurn á Noregssaltpétri. En
nú verðnr samvinna milli félag-
anna, hins norska og þýska, einn-
ig hvað sölu snertir.
Norsk FTydro var byrjað á að
byggja nýtt orkuver við Tyin-
fossa, inst i Sogni, og áttu að fást
þar 100.000 hestöfl. Vegna breyt-
inganna á Rjúkan verður þessari
Itygging frestað, því að áburðar-
t'ramleiðsla félagsins á Rjúkan á
að aukast úr 250.000 upp í 800.000
til 1000.000 smálestir á ári, þegar
bi eytingarnar þar eru konmar í
kring. Er gert ráð fyrir, að þessi
íramleiðsla nægi eftirspurninni
næstu árin og að hægt verði að
selja Noregssaltpétur til fjarlægra
landa, svo sem Egiptalands og
Kyrrahafsstrandar Ameríku, sem
hingað til hafa ekki fengiö nema
brot af því, sem þau hafa beðið
um.
En eitt skiftir þó niestu máli:
Lækkar verðið á áburðinum við
þessa breytingu ? Þannig munu
margir spyrja hér á landi, sem
farnir eru að nota áburðinn.
Sennilegt er, að áburðurinn falli
nokkuð viö það, að teknar eru upp
hinar nýju aðferðir, en þó hvergi
nærri í hlutfalli við orkusparnað-
inn. Því að kostnaðurinn við
áburðarframleiðsluna stafar ekki
síst af flutningum kalksteinsins í
smiðjurnar og áburðarins frá þeim
til hafnar, og haldast þeir út-
gjaldaliðir vitanlega óbreyttir,
þótt framleiðsluaðferðirnar verði
hagkvæmari. Frá Rjúkan er löng
leið og erfið til næstu hafnar;
verður bæði að nota járnbraut og
eimferju. Mun jafnvel hafa komið
til mála að flytja smiðjurnar frá
Rjúkan niður að sjó og leiða ork-
una ])angað, en það þótti þó of
viðurlitamikið.
Mý bók
er fyrir nokkuru komin i bóka-
verslanir hér í bænum, er heitir:
„Heimilisguðrækni. Nokkrar
b e n d i n g a r t i 1 h e i m i 1-
a n n a“. Hefir Prestafélag íslands
gefið bókina út, en höfundar eru:
Sira Ásmundur Guömundsson
skólastjóri, Sigurður P. Sivertsen
prófessor og síra Þorsteinn Briem.
Nöfn höfundanna ættu aö vera
næg trygging þess, að eitthvað sé
í bókina varið, þótt ekki sé stór
(um 100 bls.). Að minsta kosti
munu allir þeir, sem trúar- og sið-
gæðismálum unna, telja bendingar
þær, er í bók þessari felast, þarf-
ar og tímabærar, og miða til
sannra ])jóðarheilla. Allir alvar-
lega hugsandi kristnir menn hljóta
að vera höfundunum samdóma
um, að byrja beri á heimilunum,
]>egar um vakningu og glæðingu
trúar- og bænalífs sé að ræða. Þar
beri að leggjá grundvöllinn, þann
er haldbestur sé, og vænlegastur
til að byggja ofan á. Er þessu lýst
mjög vel í formála bókarinnar.
Eæklingurinn er vel og skipulega
saminn, og ritaður af frábærri
hlýju og trúaralvöru: er honum
Grammófónar
aðeins bestu og nýjustu gerðlr
Hljóðfærahúsið
Listi yfip
nýjasta danslðg.
Because I love you. — I syvende Himmel. — Jeg er ligeglad
— By By Blackbird — Det gör Konen med — Billy Boy —
Smil Köbenhavner — Stjernetango 0. íl. 0. íl. á nótum og
plötam. Hljóðtæpahúsid.
iiirMmT~~iwaMrMæii»rnariTrnrrnTMirnriii
skift í 6 kaíla, og er efnið þetta:
Eænin. Lestur i einrúmi. Húslestr-
ar. Við sérstök tækifæri á heirnil-
inu. Trúaruppeldi barnanna á
heimilinu, og er nálega hverjum
kafla aftur skift í smærri greinir.
Loks eru 2 sálmar eftir Hallgrím
Pétursson, og aftast bókaskrá.
Verðinu er mjög stilt í hóf, kr.
j.50 ób., kr. 2.50 i bandi.
Pantanir er ætlast til að séu
sendar præp. hon. Skúla Skúla-
syni.
Það mun einlæg ósk höfúndanna,
að bæklingurinn komist inn á sem
flest, helst öll heimili í landinu,
og mun margur taka undir þá ósk
með þeim.
8 -f- 10.
=o<
skal vakin á því, að ekki verður
hægt að sýna leikinn á sunnudag-
inn, sakir forfalla eins leikandans.
Félag frjálslyndra manna
heldur funcl annað kveld i Báru-
húsinu uppi, kl. 8)4- Umræðuefni:
Sambandslögin. — Málshefjandi
Guðm. Benediktsson, cand. jur.
ritstjóri.
Prófessor Auer
flytur háskólaerindi kl. 6 i kveld
i Kaupþingssalnum. — Ókeypis
aðgangur. Allir velkomnir.
Páll ísólfsson
heldur tólftu kirkjuhljómleika
sina í fríkirkjunni annað kveld. Á
söngskránni verða lög eftir Norð-
urlanda tónsmiði og franska, þar
á meðal hin fræga Suite Gothique,
eftir Boellmann. Axel Wokl að-
stoðar.
S| Bæjarfréttir I
0<=XK
Dáuarfregn.
í fyrrakveld andaðist i Landa-
kotsspítala Þorsteinn Tómasson
hreppstjóri á Skarði í Lundar-
reykjadal, eftir langvarandi veik-
indi, rúmlega fertugur. Hann var
prúðmenni hið mesta, athafnasam-
ur og fyrirmyndar bóndi. Áhuga-
samur mjög um þjóðfélagsmál og
andleg mál, svo -að af bar. Þeir,
sem þektu hann, munu lengi minn-
ast hins góða drengs og vitra
manns.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 3 st., Vestm,-
eyjum 5, ísafirði 1, Akureyri o,
Seyðisfirði 2, Blönduósi o, Þing-
völlum.2, (engin skeyti frá Grinda-
vík), Stykkishólmi 1, Grímsstöð-
um -j- 3, Raufarhöfn o,-Hólum í
Hornafirði 4, Kaupmannahöfn 12,
Utsira 8, Tynemouth 13, Hjalt-
landi 8, Jan Mayen -4- 3 st. —
Mestur hiti hér í gær 3 st., minst-
ur 1 st. Úrkoma 5,1 mm. Djúp
lægð fyrir sunnan land. — Horfur:
Suðvesturlancl: I dag og nótt aust-
an, hvass úti fyrir. Dálítil rigning.
Faxaflói, Breiðafjörður: I dag og
nótt norðaustan. Úrkomulítið og
frostlaust. Vestfirðir: Stormfregn:
í dag og nótt hvass norðaustan.
Sumstaðar snjókoma, Norðurland,
norðausturland: I dag og nótt all-
hvass norðaustan. Snjókoma. Aust-
firðir, suðausturland: í dag og
nótt austan átt. Dálítil rigning.
Leikhúsið.
„Gleiðgosinn“ verður leikinn
annað kveld kl. 8. Aðgöngumiðar
seldir í dag og á morgun. Athygli
Jón Þorláksson
alþm. hefir verið kosiun fulltrúi
í bankaráði Islandsbanka. Eru
það hinir dönsku hluthafar bank-
ans, sem hafa kosið hann, og er
]:á einum islenskum manni fleira
en áður í bankaráðinu, því að
danskir liafa áður skipað þetta
sæti. En nú þykir hentara, aö
bankaráðsmenn sitji hér svo
margir, að skjóta megi á lögmæt-
um fundi á bankaráðinu, þegar
þurfa þykir.
Leynivínsala
tvo alkunna, þá Sigurð Bernd-
sen og Gest Guðmundsson, hefir
lögreglan tekið höndum nýlega
og lmept í varðhald. Hafa þeir
lengi rekið ólöglega vínsölu hér i
bæ, sem kunnugt er, en löngum
sloppið við refsingu, þó að dóm-
ar hafi yfir þeim gengið, sakir
].ess að heilsufar þeirra hefir ver-
ið talið svo bág'borið, að þeir
þyldu ekki fangelsisvist.
Kans póstur Hannesson
er sextugur í dag.
Norskar síldarmjölssmiðjur
hafa í haust keypt talsvert af
sild héðan og flutt til Noregs til
bræðslu. Ástæðan til þessa er sú,
að því er „Bergens Tidende“
segja, að smiðjunum norsku hefir
borist miklu minna af bræðslusíld
en venjulegt er. Segir blaðið, að
ein smiðja í Haugasundi hafi
keypt 4000 mál af bræðslusíld frá
Norðurlandi og sé hún komin til
Noregs, og að aðrar smiðjur hafi
fest kaup á íslenskri bræðslusíid
og' sé hún væntanleg til Noregs í
þessum mánuði. Um verðið á síld-
inni er ekki getið.
v