Vísir - 28.10.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Pren tsmið j usimi: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Föstudaginn 28. október 1927.
254 tbl.
Gamla Bíó
Hótel Imperial
Sjónleikur í 8 þáttum, eftir skáldsögu Lajos Blro.
Aðalhlutverkið leikur:
POLA NEGRI.
Síðasta sinn í kvöld.
Maðurinn minn Þorsteinn Tómasson, frá Skarði í Lundarreykja-
dal, andaðist 21. þ. m, á Landakotsspítala. Lík lians veiður flutt með
e.s. Suðurlandi á morgun (laugardag) 29. þ. m. — Kveðjuathöfn fer
fram frá dómkirkjunni sama dag kl. 11 f. h.
pt. Reykjavik 27. okt. 1927.
Árný Árnadóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við jarð-
arför elsku litla drengsins okkar.
Guðlaug Jónasdóttir. Þorlákur Guðmundsson.
Hér með tilkynnist, að móðir mín, Guðrún Jónatansdóttir frá
Kleppjárnsreykjum, andaðist 20. október. Líkið verður flutt að Reyk-
liolti og jarðað þaðan, en kveðjuathöfn verður haldin á heimili
liinnar látnu, Görðunum, laugardaginn 29. þ. m. kl. 10 f. hád.
Jónheiður Guðbrandsdóttir.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjart-
kæra móðir og tengdamóðir, Kristrún Einarsdóttir, andaðist 27.
þ. m., á Landakotsspítala. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Fyrir hönd fjarstadds eiginmatins og dóttur.
Börn hinnar látnu.
Jóna S. Ásbjörnsdóttir. Sveinn óskar Ásbjörnsson.
Guðrún Jónsdóttir.
sem vilja vera viðstaddir guðsþjónustur Har. próf.
* Níelssonar, í fríkirkjunni, mega ekki gleyma að fá sér
aðgöngumiða, sem fást í bókaversl. .ísafoldar, .Sigf. .Eymundss.,
Ársæls Árnasonar, og einnig í Silkibúðinni og Hljóðfæraversl. K.
Viðar.
50 anra.
50 anra.
Park Drive cigarettan
mun nú vera mest reykta cigarettan i enska
heiminum og er einnig aö verða það hér
Léttar, ljúlfengar og kaldar.
Pakkar á 10 og 20 stk.
Fást hjá flestum kanpmönnnm.
Heilðsölnbfrgöir hjá
H/F. F. H. KJARTANSSON & CO.
Hafnarstrœti 19 Símar: 1520 og 2013.
50 aura.
50 anra.
Með Brúarfoss komu:
Epli -JooathtE- í ks.
Tínber
Lankar i pokam.
1« Brynjólfsson & Kvaran.
IL-O-VAN \
ALUMINIUM \
I TLO-VANM{RKET(iARAmERIRKVAlITEnKl
Mnnlð eftir að bestu og ódýr-
ustu Aluminiumvör-
urnar fást á Berg-
staðastræti 19.
Terðlækkun. “sa
_0"
...
Aluminium-pottar með loki frá kr. 1,50, katlar
könnur, mjólkurbrúsar, ausnr, spaðar o. fl. nýkomiö.
K. Eiaamon k Björnssos.
Bankasiræti 11. Sími 915
S H
X Hjartans þalcldæti til allra, er sýndu mér vinsemd íj
ij oq virðinqu á sextugsafmœli mínu. §
Guðrún Bjarnadöttir. »
xiotsísíiíniíscniíxiísöööaacxxxsoísísoísíxsísciísoaíiísttíxiaísíiíiísísíseíiöcsuc;
Landsmálafélagið Törður
heldur fund i húsi K. F. U. M. laugardaginn 29. þ. m.
kl. 8x/2 síðdegis.
JÓn Þorláksson, fyrv. forsætisráðherra,
talar.
Allir flokksmenn, karlar og konur, velkomnir með-
an húsrúm leyfir.
Ungnr maðnr
Aldini
Off
Grænmeti
er altaf gott og ódýrt i
með verslunarskólaprófi
óskar eftir skrifstofu-
eða verslunarstörf-
um.
— A. v. á.
Nýtt. —
Lifur 0 g Mör
fsest í
Herdubreið.
Nýja Bló
Gegnnm
eld og vatn,
Sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
TOM MIX og
LUCY FOX 0. fl.
EfniS í mynd þessari er
mjög margbreytilegt og afar-
spennandi eins og allar mynd-
ir, sem Tom Mix leikur í.
eru komnir aítur.
Hljóðfæraverslun,
Lækjargötu 2. Sími 1815.
Silkigokkaznir
ódýru eru komnir
aítur, verð kr. 2,25
parið.
Silkislæðnr
frá 1,65 kr.
Kvengolftreyjnr
seljast mjög ódýrt.
Kvennærfatnaðar,
gott og ódýrt úrval.
Karlmanna nærföt,
settið undir 5 kr.
Sængnrveraefni,
5 kr. í verið.
Léreit og Flúnel
mjög ódýr.
Karlmannapeysnr,
bláar frá 9,90, og
svo allar vörur eítir
þessu lága verði.
Notið tækjfærið, og
komtð i
KL0PP.
Nýtt dilkakjöt
úr Borgarilrði.
Itðrii. Tiisðr jtaonar
Laugaveg 2 og Laugaveg 32.