Vísir - 28.10.1927, Síða 3

Vísir - 28.10.1927, Síða 3
V 1 S I R Er nú talaö um aö reisa nokkrar skoröur viö innflutningi verka- fólks, en þó naumast frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi. (Lögb. 22. sept.). Með liverju ári sem líður, verður það tilfinnanlegra að ekki skuli vera til nákvæmur uppdráttur af landinu. — Land- mælingarstarfið var komið vel á veg, en svo var hætt við þáð .— víst af sparnaðarástæðum. F.n þær sparnaðarástæður eru ekki vel skiljanlegar, þegar litið er á, að fyrirfarandi hefir verið varið miklu meira fé til verk- legra framkvæmda i landinu en nokkru sinni áður. Ætli allir hljóti ekki að vera nokkurnveginn sammála um það, að mæling og kortlagning landsins hljóti að eiga að sitja fyrir og koma á undan flestum nývirkjum. Svo mun einnig hafa verið litið á þegar byrjað var á þessu nytsama verki. Ef öðruvísi væri álitið, mundi aldrei koma að því að menn sæju fært að sinna mæling- unni, því að það er altaf svo margt annað nytsamt, sem hægt er að gera fyrir peningana. peir landsbúar eru auðvitað ánægðir, sem liafa fengið sin héruð mæld, og má sjá að þeir íeggja á annað meiri áherslu en að það sé mælt, sem eftir er. En pingeyingar og Múlsýslung- ar munu alls ekki láta sér lynda lengur, að lönd þeirra séu höfð útundan, og harðlega munu þeir krefjast að nú verði hafist handa með mælingar og það frá báðum hliðum, að vestan og sunnan, vegna dráttar þess sem þegar er orðinn á verkinu. — pað er alkunnugt hvað gaml- ir uppdrættir af þessum slóð- um eru víðast skakkir og leitt til þess að vita að nú skuli vera verið að gefa út nýtt heildar- kort af landinu með öllum þeim skekkjum á. H. Bánarfregn. Nýlátinn er á Siglufiröi Kjartau Jónsson trésmiöur, sonur sira Jóns Jórissonar, síöast prests á Hofi í Vopnafiröi og konu hans Þuríðar Kjartansdóttur. Hann var mikill maöur vexti og drengilegur, dugn- aðarmaður mikill og ágætur smið- ur. Flann var 56 ára gamall, er hann andaðist, og hafði átt við vanheilsu að striða siðustu missiri ævinnar. Lífe Þorsteins Tómassonar frá Skarði, verður flutt upp i Borgarnes á morgun, en kveðju- alhöfn fer fram í dómkirkjunni kl. 11 árdegis á morgun. Rudolf K. Kinsky, hinn austurríski mentamaður og íithöfundur, sem margir kannast við, flytur erindi næsta sunnudag 5 Gamla Bíó. Aðgöngumiðar fást EioaUng HeykjoTiknr Kemlsk fatahrelnsnn og lltnn Langaveg 32 B. — Síml 1300. — Simnetnl; Efnalang. Hreinsar með nýtisku áhöldum og aðferðum ailan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituö föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Sparar fé. ^Viva-tonal Cplutnbia Hafið þér heyrt hina nýendurbættu COLUMBÍA grammófóna. Yerðið lægra en aðr- ar sambærilegar tegundir. Seldir með aíborgunum. FÁLKINN. í bókabúðum Sigf. Eym., Arsæls og ísafoldar. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 2 st., Vestm.- eyjum 4, ísafirði 3, Akureyri 1, Seyðisfirði 1, Grindavík -7- 1, Stykkishólmi 2, Grímsstöðum -H- 5. Raufarhöfn 1, Hólum í Horaa- firði 2, Blönduósi o, Þingvöllum o, Færeyjunríó, Angmagsalik 5, Ivaupmannahöfn 11, Utsira 9, Tynemouth 10, Hjaltlandi 1, Jan Mayen o st. Mestur hiti hér í gær 6 st./minstur o st. Minkandi lægð tju-ir suðaustan land. Stormsveipur við írland á leið norðaustureftir. — Horfur: Suðvesturland: f dag og nótt austan átt. Milt og úr- komulitið. Faxaflói og Breiða- fjörður: í dag og nótt norðaust- an, léttskýjað. Vestfirðir, Norður- land: í dag og nótt norðaustan. Skýjað loft en úrkomulítið. Norð- austurland og Austfirðir: í dag og nótt allhvass norðaustan. Dá- lítil snjókoma. Suðausturland: í dag og nótt hægur norðaustan. tJrkomulaust. Vísir kemur út tímanlega á sunnudaginn. Aug- lýsendur eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingum i sunnudags- biaðið á afgreiðsluna í Aðalstræti yB (Sími 400) fyrir kl. 7 annað kveld, eða í Félagsprentsmiðjuna fyrir kl. 9'annað kveld. — Eins og allir vita, er langbest að aug- lýsa í Vísi, Prófessor Auer flytur háskólaerindi í Kaup- þirigssalnum kl. 6 í kveld. Allir velkomnir. Brunaboði nr. 6 við Mýrargötu, var brotinn í gærkveldi. Slökkvilið fór þangað ómaksferð. Enginn var eldurinn og cnginn veit, hver hafi brotið bruna- boðann. Landsmálafélagið Vörður heldur fund í húsi K. F. U. M. annað kveld. Sjá augl. Suðurland kom frá Breiöafirði í nótt. U. M. F. Velvakandi var það, sem gaf Helga Valtýs- 6EC0-SPECIAL haglaskot Nýjar bifgðir. Lægst verð. Sportvörahús Reykjavíkur. (Einar ttjörns»»ou.j ÞAKKLÆTISORÐ. Þegar eg fyrir tveimur árum varð fyrir þeirri þtingu sorg, að clsku litli drengurinn minn varð örkumlaður fyrir lifstíð, þá voru það ntargir góðir menn, bæði nær og fjær, sem urðu til þess að auð- sýna okkur hjálp á ýmsa hind í bágindum okkar, og nú síðast í vetur uppvakti guð góða konu i Reykjavík, sem ekki vill láta nafns síns getið, til þess að skrifa i blöðin um bágindi okkar. Varð það tiíefni þess, að dagblaðiö „Vísir“ gekst fyrir samskotum handa Jóni litla. Nam það, sem fjöldi göfuglynds fólks gaf handa honum, fullum tveim þúsundum króna, og hefir sú upphæð verið sett á vöxtu, sem mentunarstyrk- tir handa drengnunt, þegar honttm vex þroski. Ölltt því góða og göfuglynda fólki, sem á þennan og annan hátt hefir auðsýnt okkur veglyndi, og ]tá sérstakleg'a hinni ónefndu og mér óþektu kontt og ritstj. Vísis, vil eg fyrir mína hönd og drengs- ins míns færa innilegTtstu hjartans þakkir. Biðjum við algóðan guð að launa þeim öllum velgerninga þeirra til okkar. Sauðárkróki 10. okt. 1927. Hólmfríður Sveinsdóttir. syni bókahilluna, sem getið var í Vísi í gær. . St. Skjaldbreið. Fundur kl. 8)4 i kvöld. Félagar beðnir að mæta á söngæfingu kl. 7.45- ísfiskssala. Þórólfttr seldi afla sinn í gær fyrir 1194 sterlingspund. Brúarfoss kom frá Englandi i morgun. Frá Vestmannaeyjum komu Kristján Kristjánsson söngvrari og Emil Thoroddsen pianóleikari. Sement Seljnrn sement í dag og á mopgun, frá sklpshlið, meðan á nppsklpnn úr E.s Nessnnd stendnr. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. H. Benediktsson & €o. Sími 8 CÞrjár linur). Nú er það komið hið velþekta viðarre>kta hangikjðt. Fæst í útibúi Einars Eyjólfssonar, Skólavörðustíg 22. K.F.U.K. A.-D. Fundur í kvöld kl. 8Va. , Cand theol. Sig. Á. Gísla- son talar. Alt kvenfólk velkomið. Klnkknr fagrar traustar ódýrar. }É Slpndsstn S to. Laugaveg 8. íqqqqqqqqq;>; x sí >qqqqqqqqqqq; Prjónavélar, Hinar margeftirspurðu prjónavélar, eru nú komnar aftur. Vörnhúsið. SQQQQQQQQQQQÍ Sí ií Sí SQQQQQQQQQÍ Best er að kaupa nýja ávexti í Landstjörnnnni. MJALT0L Baerskt C “ PILSNE BEST. - ÓDÝRAST. INNLENT. Aheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 3 kr. frá G., 2 kr. frá konu, 5 kr. frá G. H., 2 kr. írá I. J., 10 kr. frá Tullu. ðtssla! í dag og næstu daga verða seld- ar allskonar kristalsvörur, með 25—30% afslætti frá útsöluverði. Blómsturvasar, kartöflur, osta- kúpur, ávaxtaskálar, sykurkör, smjörkúpur, asíettur, öskttbakkar o. fl. HERMANN JÓNSSON, Hverfisgötu 88. Nýtt gott Dilkakjöt iæst í Hevðubpeið. Ávextip. Epli Vínbep Appelsínur Bananar Perur. Mataru. Vin lúossoiar Laugaveg 2 og Laugaveg 32. Betke’s kakao tekur öllu öðru kakaoi fram. cuu*mjL Rj úpur bamflettar eftir pöntum Versl. Kjöt & Fiskar, |^Laugaveg|48. Sími 828,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.