Vísir - 28.10.1927, Page 4

Vísir - 28.10.1927, Page 4
V 'ÍR og árangarÍDn samt svo góðnr. Sé þvotturinn soðinn dálitið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin, þvotturinn verður skír og fallegur og hin fína hvíta froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. pvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hentugast til þess að þvo nýtísku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem frekast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIÐ FLIK-FLAK Eiukasalar á íslandi. I. BRYNJOLFSSON & KVARAN. fiiftiig. í hjónasængurföt höfum við feng- ið hið langþráða fiður frá Breiða- fjarðareyjum, i yfirsængur, undir- sængur, kodda og svæfla, að ógleymdum æðardún. Komið giftir og ógiftir fyrst i Von. VísisMið gerir alla giaða eamaaamsm VINNA Stúlka óskast til léttra morguri- verka. Guöný Ottesen, Skólavöröu- stíg 19. (1266 Stúlka, sem saumar jakka, ósk- ar eftir atvinnu á karlmannafata- saumast'ofu. A. v. á. (1264 t Stúlka óskast á barnlaust heim- ili. Sími 1340. (1290 Vanur matsveinn óskar eftir matreiöslu viö smærri og stærri veislur. Sími 2188. (1284 Kápur og kjólar saumaö á Freyjugötu 25, uppi. (1293 Stúlka óskast í vist. Þarf aö geta sofiö annarsstaöar. Uppl. á Bergþórugötu 6, uppi. (1274 Roskin kona óskast um mánaö- artíma til aö spinna lopa. Uppl. i síma 572. (1260 Drengur, 17 ára, óskar eftir sendiferöum viö verslun, eöa ann- ari atvinnu. Er trúr og duglegur. (1203 Best og fljótast unnin ullin í Alafossi. Daglegar feröir. Sendiö ull yöar í Álafoss. Afgreiösla í Hafnarstræti 17. Sírni 404. Símið til okkar, við sækjum ullina heim til yðar. (1213 Maður óskar eftir ábyggilegri stúlku, vegna forfalla annarar. — Uppl. Grundarstíg 5 B. (1241 Tapast hefir pakki með svuntu og silki í. Skilist á afgr. Vísis. (1269 Ungan mann vantar herbergi meö einhverju af húsgögnum, yfir lengri tíma. Tilboö sendist Vísi, merkt: „TIerbergi“. (1271 1 stórt herbergi eða 2 minni og eldhús, óskast 1. nóv. Góð um- gengni. Skilvís greiðsla. Tilboð raerkt: „Góð umgengni" sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. (1268 50 krónur fær sá, sem getur út- vegað þægilega íbúð. Áreiðanleg greiðsla. Fátt í heimili. Nöfn send- ist í lokuðtt umslagi, merkt: „50 krónur", á afgr. Vísis, strax. (1265 P LEIGA Lítil sölubúð, hentug fyrir vefn- aðarvörur, óskast nú þegar eða seinna, i austurbænum, helst við I.augaveg. Uppl. í Þingholtsstræti 12, uppi. (1267 Pláss fyrir 2 brauðsölubúðir óskast, annað í Austurbænum, hitt t Vesturbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „A. 0.“, fyrir laug- ardagskvöld. (1261 Búö til leigu. Uppl. í sírna 1944. (1288 Gott verkstæöispláss til leigu í Klöpp. (1275 Búð óskast til leigu, hentug fyrir brauö- og mjólkursölu. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt: „Búö“. (1239 Isabelle Miehe spilar í kvöld og framvegis á Fjallkonunni, Skóla- vöröustíg 12. (1276 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (1100 KAUPSKAPUR " 1 Stór, lítiö notaöur hefilbekkur, til sölu á Laugaveg- 31, milli kl. 12 og 1. (1270 Fyrir karlmenn. Hattar, húfur, nærföt, hanskar, fataefni, axla- I önd, sokkar, manchettskyrtur o. fl. ódýrast í Iiafnarstræti 18. Karl- mannahattabúðin. — Einnig gaml- ir hattar gerðir sem nýir. (1262 g Fi»ak:k:aefiii sf feikna úrval. Ulsterefni ný- B komin. VerðiS við allra hæfi. « G. Bjarnason & Fjeldsted. saísöoeöotxsoo:sss!sííöts!soaíiaoot Einlitt mórautt hundsskinn til sölu. Bragagötu 29 A, uppi. (1272 Harmoníkur og munnhörpur nýkomnar í Hljóðfærahúsið. (1286 Islenskt smjör, ostar, ný kæfa og hangikjöt, í Grettisbúð. Sími 2258. (1277 Lítið orgel til sölu. Laugaveg' 70. (1289 Sama sem ný smoking-föt til sölu með tækifærisverði, hjá Vig- fúsi Guðbrandssyni, Aðalstræti 8. (1287 Frímerkja-albúm, með ca. 1000 mismunandi, útlendum merkjum til sölu. Uppl. í síma 392. (1263 Notað píanó í góöu standi til sölu fyrir mjög lágt verð. Hljóö- íærahúsið. (1285 Gerhveiti ódýrt i Grettisbúð. (1279- Til sölu: Fremur lítið hús, rétt við Miðbæinn. Alt laust 1. nóv. Semja þarf strax viö Jónas H. Jónsson. Sími 327 og 1327. (1283 Ljómandi fallegar slæöur, liand- málaðar, nýkomnar í Útbú Fata- búðarinnar, Skólavörðustíg 21. Sími 2269. (1282 Stórt úrval af golftreyjum ný- komið í Fatabúðina. Verð og gæðí oviðjafnanlegt. (1281 Saltfisk og hárðfisk selur Grett- isbúð. (1280 Góðar heimabakaðar kökur fást í versl. Einar.s Eyjólfssonar, Skóla- vörðustíg 22. (1292 Til sölu: Sýnishornakassi, járn- rúmstæði, dýna, sófi, 4 stólar og gassuðuvél. Uppl. í síma 378. 09* Steinolia, sólarljós, fæst í Grett- isbúð. Hringið í síma 2258, og verður hún samstundis send til yð- ar. (1278 Barnavagga til sölu á Baróns- stíg 3. Verðið lágt. (1273 Notuð, íslensk frímerld kaup- ir hæsta verði Bjarni pórodds- son, Urðarstíg 12. (1049 Félagsprentsmiðjan. Tanbútar seldir á morgm Verslm Egill Jacobsen. ’£ glÐRSTU STUHDU. „pér eruð hyggin kona — neytið nú allra ráða yð- ar íil hjargar. Reynið að fá fjölskyldu lians á yðar band. Segið foreldrum lians, að þér séuð að fara í burtu og komið aldei aftur, og að þér séuð á góðum vegi með að hljóta frægð fyrir blaðamensku yðar; þér skuluð segja þeim, að þér séuð fúsar á að leggja niður ættarnafn manns yðar, ef liann gefi yður skiln- að; en að öðrum kosti verði það nafn stöðugt um- talsefni márina á milli næstu tuttugu árin, því að þér ætlið framvegis að skrifa nafn yðar undir alt, sem þér látið frá yður fara á prenti. pað fer ekki lijá því, að þetta skjóti þeim skelk í bringu, þvi þau virðast skoða blaðamensku sem myrkraverk af lak- asta tæi. Segið þeim líka, að Beverley þurfi að eign- ast góða og umhyggjusama konu, sem geti. orðið honum til lijálpar það sem hann á eftir ólifáð. En nú má eg ekki tefja lengur, hugsið nú vel um það, sem eg hefi sagt.“ XXII. priðj udagsmorguninn næsta gekk Patience hæg- um skrefum til Beverleys, sem sat úti í garði og var þar að lesa í daghlaði. Hún var staðráðin í því áð fara að ráðum Sleel’s en liafði svo lengi sem hægt var frestað því, að láta til slcarar skríða. „Mig langar til að tala um dálítið við þig, Bever- ley,“ sagði hún og tók sér sæti við hlið hans. Hann lagði blaðið samstundis frá sér og leit á liana aðdáunaraugum. Hún liafði af ásettu ráði farið í þann kjólinn, sem fór lienni verst og greitt hárið þannig, að það afmyndaði herfilega hið iagra höfuð- lag liennar. Samt sem áður var hún ung og fögur, eins og blóm á vordegi og fagnaðarljómann hafði hún ekki megnað að má af augum sínum. „Hvað viltu?“ spurði hann. „Mig langar til að tala við þig í alvöru og eg ætla að biðja þig að vera rólegur — þú veist áð þú verður liara veikur á eftir, ef þú kemst i æsingu — enda stoðar það þig ekki hið minsta.“ „Hvað viltu mér? Maður verður altaf æstur í skapij • af að bíða í óvissu.“ „pann fyrsta nóvember fer eg héðan — „Nei, þú fer ekki fet.“ ,,Og kem aldrei aftur — ekki undir nokkurum kringumstæðum. Eg er búinn að sjá það með mín- um eigin augum, að þú getur varnað því að fá þessi æðisköst, ef þú bara vilt. pú nær fullri heilsu, ef þú dvelur um tíma á einhverjum baðstað í útlöndum. Eg liefi veitt þér alt það, sem eg ætla að leggja í sölurnar þín vegna. Eg veit að það er æðsta sæla sumra kvenna, að leggja alt í sölurnar fyrir aðra, en þetta á ekki við um mig. Eftir að eg fer liéðan. fyrsta nóvember, stíg eg' aldrei framar fæti minum liingað. Það getur ekkert það komið fjTÍr, sem getí fengið mig til að snúa hingað aftur. Heyrir þú það — alls ekkert?“ Hann dembdi út úr sér heilmikilli gusu af blótsyrð- um og barði með hnefanum í kné sér. pegar ofur- lítið fór að sljákka í lionum mesti ofsinn, hélt Pati- ence áfram: „pað verður þér varla lil mikils fagnaðar, þótt þú getir hefl frelsi mitt að lögum og naumast hefir þú mikla skemtun af þvi, að sjá nafn mitt — eða rétt- ara sagt þitt nafn — að staðaldri í blöðunum. Gefðu mér eftir skilnaðinn, og þá mun eg taka mér aftur mitt eigið nafn.“ „pú fær aldrei skilnað,“ æpti hann liásum rómí, „Eg skal láta mér batna og reyna að tóra þangað til eg er orðinn níræður, að minsta kosi. pú skalt aldreí giftast öðrum manni, það skal eg sjá um! Heyrirðu það!“ „Vertu ekki svona illviljaður, Beverley,“ mælti hún i grátklökkum rómi. „Stendur þér elcki á sama uro

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.