Vísir - 11.11.1927, Page 4
VÍSIR
og árugiriM samt svo góðnr.
Sé þvotturinn soðinn dálitið nieð FLIK-FLAK, þá
losna óhreinindin, þvotturinn verður skír og íallegur og
hin fína hvita froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið
xnjúkt.
pvottaefnið FLIK-FLAIÍ varðveitir létta, fina dúka
gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert.
FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er
hentugast til þess að þvo nýtísku dúka. Við tilbúning þess
eru teknar svo vel til greina, sem frekast er unt, allar
þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis.
ÞVOTTAEFNIÐ
FLIK-FLA K
Einkasalar á íslandi.
I. BRYN JOLFSSON & KVARAN.
Bóka-útsala.
Nokkur hundruð bækur verða seldar næslu daga fyrir afar
lágt verð i BÓKABÚÐINNI LAUGAVEG 46.
HAFRAMJ0L
\ F. H Kjartanssoi & Co.
Símar 1520 og 2013.
xx>ooooooöo«íitxiíioooocoíxic;
GECO-SPECIAL
haglaskot
Nýjar bifgðir. Lægst verð.
SportvöraMs RoyktavíM?.
(Einar Björnsson.)
lotitioootioacotiíititioacooccoo;
Tapast hefir dömuveski frá AS-
aistræti 6 að Pósthúsinu. Skilist
gegn fundarlaunum á afgr. Vísis.
(316
Brjóstnál meö rauöum steini
tapaöist frá Skólavöröustíg 12
niöur á uppfyllingu. Skilist á
SkólavÖrðustíg 12, gegn fundar-
iaunum. (29Ó
Silfurdósir, merktar: „H. Kr.
T,“ liafa týnst. Skilist gegn fund-
arlaunum á Spítalastíg 6. (293
Steinhringur týndist 8. þ. m. —
Finnandi er heöinn aö skila á af-
greiöslu Vísis gegn fundarlaunum.
(310
Gullhrirígur (einbaugur) fund-
inn. — Vitjist í rakarastofuna í
Lækjargötu 2. (305
FÆÐI
Gott og ódýrt fæði fæst t Þing
holtsstræti 12.
(303
ri
KENSLA
Berlitz-skólinn. Enska, þýska,
danska. Til viðtals í Landsbanka-
húsinu, 4. hæö. Lára Pétursdóttir.
(211
r
HÚSNÆÐI
1
Mæögur meö 14 ára dreng vant-
ar litla 'íbúö nú þegar eöa 1. des.
Uppl. í sínxa 1490. (299
Tvö herbergi og eldhús óskast
strax. Fyrirfranxgreiðsla getur
komið til greina, eftir samkonnt-
lagi. A. v. á. (298
Herbergi til leigu með öðrurn.
Uppl. Hverfisgötu 42. (311
Góð stofa með ljósi og hita til
leigu. Uppl. í síma 1021. (3°4 1
r
VINNA
1
Stúllca óskar eftir árdegisvist.
Uppl. á Vesturgötu 22. (297
Ungur maöur, sem er vanur
skepnuhiröingu, óskar eftir aö
hiröa 2—3 kýr eöa hesta hér í
bænum. Kaup eftir samkomulagi.
Tilboö auökent „L 11“, sendist
Vísi. (292'
•Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Hverfisgötu 92. (290
..... .......... ■ . ■ - ■ *-
'Stúlka óskast í vist. •—■ Uppl.
Njaröargötu 3. Sími 1481. (314
Stúlku vantar til ITafnarfjarö-
ar. Uppl. á Klapparstíg 2. (302
Tekiö aö sér aö vera hjá ,sæng-
urkonu. Uppl. Týsgötú 6. (301
Tek að mér uppsetningu
vegg- og gólfflísa. Guttormur
Andrésson, Laufásveg 54. Sími
1639. (909
í
TILKYNNING
Sá, sem tryggir eigur sínar,
tryggir um leið efnalegt sjálf-
stæöi sitt. „Eagle Star“. Sími 281.
(1312
Skó- og gúmmístofa porvald-
ar R. Helgasonar, Vesturgötu
51 B. Síxni 1733. (963
r
KAUPSKAPUR
l
Olíuofn til sölu. Bræörahorgar-
stíg 3 B. (300
p Kvenkáputau
« í úrvali fyrirliggjandi.
« Snið af nýjustu tísku. —
« G. Bjarnason & Fjeldsted.
iötKSOOOöOöOOÍ ititit iOOOOOOOOOÍ
Nýorpin egg fást daglega ú
Bergþórugötu 8. (295
Orgel til sölu. Uppl. í sírna
95 !• ' (294
Hamflettar rjúpur fást í Matar-
búðinni, Laugaveg 42. (291
Tveggja manna rúmstæöi til
sölu. U])pl. á Bergþórugötu x8,
uppi. (289
Ljósakróna, lítiö notuö, til sölu,
Bergstaöastræti 38. (288
Betristofu-húsgögn meö rauðu
flosi til sölu með tækifærisverði . í
Versl. Áfram, Laugaveg 18. (307
Vörusalinn, Hverfisgötu 42
(húsiö uppi í lóðinni), tekur til
sölu allskonar rnuni, srnáa og
stóra. Komiö meö þaö sem þér
viljið selja, og spyrjið eftir því
sem yöur vantar. (3t3-
Harmonikur, munnhörpur, nýtt
urval, aö eins bestu tegundir. —
Stærst innkaup. Lægst verö. —
Hljóðfærahúsið. (313)
Munið eftir legubekkjun-
um á Grettisgötu 21. Nyjar teg-
uxidir. Lágt verð. Viðgerðir á hús--
gögnum. Sími 1730. (309-
Bólstraðir legubekkir fást altaí
meö tækifærisveröi í Versl. Afram
Laugávég 18. Einnig vindutjöld
af mörgurn litum og öllum stærð-
urn. Sími 919. (308-
Dívanar seljast meö tækifæris-
veröi i Aðalstræti 1. (30&
Munið eftir liinu fjölbreytta
úrvali af veggmyndum, íslensk-
um og útlendum. Sporöskju-
rammar. Freyjugötu 11. Simi-
2105. Myndir innx-ammaðar á
sama stað. (50(1
Fannhvítur haröfiskur undaii'
jökli, barinn og óbarinn, ódýr hjá
Olafi Guðnasyni, Laugaveg 43.
Sími 960. (31-f
HÁR við íslenskan og erlend-
an búning fáið þið hvergi betra'
né ódýrara en í versl. Goðafoss,
Laugaveg 5. Unnið xir xrothári.
(753
Það sem eftir er af regnfrökk-
unum selst nxeö tækifærisverði. —•
I-i. Andersen & Sön, Aðalstræti 16.
___________________________ (636-
Blátt cheviot, stærst úrval,-
læg-st verö. H. Ándersen & Sön.
____________________________ (635
Nýr, opinn vélbátur, rneö „Ker-
mat“ vél til sölu, með öllu til-
heyrandi. Jón Guömundsson, Stói'®
Seli. (257'
Félagsprentsiniöjan.
Á SÍÐUSTU STUNDU.
að grenslast eftir, hvort nokkurt herbergi væri aö fá
í lxúsinu. Eftir aö Patience haföi hringt dyrabjöllunni,
kom stúlka út, sem verið hafði -þar í húsinu þegar hún
átti þar heima áöur. Þegar stúlkan sá hana, rak hún
upp óp mikið og lagöi á flótta inn í húsiö. Hendur Pati-
ence titruðu dálítiö ósjálfrátt er hún lét huröina aftur á
eftir sér; gekk hún hægum skrefum upp stigann og
staðnæmdist viö dyrnar að herbergi ungfrú Merrien.
Þegar hún hafði barið þar aö dyrunx, heyröi hún kalíaö
meö raunalegri röddu. að hún skyldi koma inn. Ungfrú
Merrien spratt upp úr sæti sínu, er Patience kom inn,
andlit hennar var náfölt og augun grátbólgin.
„Ó, frú Peele!“ mælti hún í grátklökkum rómi.
„Trúið þér aö ])aö sé satt? Ef svo er, fer eg þegar
héöan,“ rnælti Patience.
„Eg trúi því auövitað ekki. Hvernig getur yöur dott-
ið slíkt í hug? Fáiö þér yöur sæti. Ó, hvaö það var
vel gert af yður að koma til mín — eruð þér afskaplega
óttaslegin?“
„Nei, eg held aö þaö sé nú um garö gengið. Hvers
vegna ætíi eg líka að vera óttaslegin? Ekki gat eg að
því gert, ]xó að „Augu borgarinnar“ ráðist á mig til
þess að æsa hugi fólksins, og eg- býst reyndar við, aö
eg hafi ekki séð fyrir endann á því enn þá. Ef eg verö
sett í fangelsi, þá er að taka því, en þar með er líka
lokið þessu máli. Þaö verður ekkert sannaö á mig, þvi
aö eg er algerlega saklaus.“
„Það er alveg eftir yður aö líta Jxannig á málið, því
að þér eruð hugprúðasta konan, sem eg liefi kynst.“
Þaö var barið aö dyrum í ]>essu og konan, sem haföi
urnráð yfir húsinu, lcom inn; lokaði hún vandlega hurð-
inni á eftir sér. Iiún var grönn og hávaxin kona, nokk-
uð viö aldur. Það var auðséð, að hún lxafði verið fríö
sýnúm, en atvinnurekstur hennar hafði sett sinn svip á
andlit hennar. Tekin var hún að hærast. Málrómur henn-
ar var mjúkur og hljómfagur. Iiún leit á Patience og
brá fyrir fyrirlitningarsvip í augnatillitinu.
„Eg sé að þér lxafið farangur meðferðis í vagninum,
frú Peele,“ sagði hún, „en því rniöur hefi eg ekkert her-
bergi handa yöur.“
„Þaö er langt frá aö mér sé í hug að taka hér her-
hergi á leigu,“ svaraði Patience þóttalega. „Eg kom
hingað að eins til þess að hafa tal af ungfrú Merrien,
og mér þætti vænt um, aö þér ónáðið okkur ekki, því
að eg hefi mjög nauman tíma.“
Það kom fát á húsfreyju og hún haföi sig hið skjót-
asta á burtu, en ungfrú Merrien gat ekki duliö gremju
sína yfir þessari ósvífnu framkomu.
„Þetta gerir ekkert til," mælti Patience, „þetta er
næsta eðlileg framkoma hjá henni. í baráttunni fyrir
lífinu vei'öa menn fyrst og frenxst aö hugsa unx sjálfa
sig. Ef það vitnaöist — og hjá því verður ekki komist
— að eg yrði tekin föst í húsi hennar, myndu allir leigj-
endurnir hypja sig í burtu. Eg verð að far'a að leita
uppi einhvern stað, þar senx eg get fengið þak yfir höf-
uðið. Eg vona að þér komiö í fangelsiö til að hafa tal
af rnér fyrir blað yðar,“ bætti hún við og rak alt i einu:
upp skellihlátur.
Ungfrú Merrien kysti Patience ástúðlega, og var henni
þó ekki svo skapi farið, að hún gerði mileið að því, að'
hampa tilfinningum sínurn framan í aöra.
„Dagurinn" mun reyna af fremsta megni að verja yð-
ur — það vitið þér. Og það er sennilega óþarft fyrir
niig að taka nokkuð fram um það, aö því er mig
snertir."
Patience skipaöi ökumanninum aö fara nxeð til veit-
ingahússins Halland, en þegar Jxangaö kom, fór húu
ekki út úr bílnunx. Hún sannfærðist um þaö, ]>egar hún
hafði hugsáö sig betur um, aö hún fengi ekki inni í
nokkuru gistihúsi í New tYork. Hún áræddi ekki að
nefna sig öðru nafni, því að hún var hrædd um, aö til-
gangurinn yröi misskilinn. Hún baö því ökumanninn að
ílytja sig þangaö sem Rosita átti heima.
„Eg hefi engin önnur ráð,“ hugsaði hún meö sér, „eg
get þó elcki látið fyrir berast hér í bifreiðinni. Frú Field
rnyndi vafalaust veita mér viðtöku, en eg hefi engan1