Vísir - 15.11.1927, Side 1
Ritstjóri:
f>iIX STEINGRlMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Þriöjudaginn 15. nóvemjjer 1927.
272. tbl.
SIMSO
RZNSO
RINSO
RINSO
OULLIVAMA.
„RINSO“ er fullkomnasta s jálfvinnandi þvottaefnið sem framleitt hefir verið í heiminum. pér getið not-
að „RINSO“ alla vega. I köldu vatni, heitu vatni eða sjóðandi vatni. — ÁRANGURINN VERÐUR STÓR-
KOSTLEGUR. Leiðarvísir fylgir hverjum pakka. Notið „RINSO“ samkvæmt honum, eða notið það
eins og yður finst hentugast, árangurinn verður altaf hinn sami.
RINSO
RINSO
Engar fastar reglur fyrir því hvernig nota á „RINSO“. - J?að vinnur betur en önnur sápuduft, er drýgra,
ódýrara og skemmir ekki viðkomandi lín.
RXNSO
SJÁLFVINNANDI ÞVOTTAEFNIÐ
KOSTAR AÐEINS
RINSO
HÚSMÆÐUR Kaupið einn pakka i dag og reynið þetta
óvidjaínanlega sápuduft.
Ath. aðeins 35 aura pakkinn (kostaði áður 0,65)
_^
RINSO þvær á þrjá vegn i köldu, heitu eða sjódandi vatni,
RINSO Á HVERJU HEIMILI.
Eínkaumboð fyrir Island Asgeir Sigurðsson.
Birgðir tyrirliggjandi hjá O, Johnson & Kaaber.
RINSO
RINSO
RINSO
G-lervörudeildin:
Nýkomid:
Leirtauiö nieö dökkbláu og gyltu röndinni, Þvottastell, afar falleg.
Nýtísku kaffi-, te- og súkkulaöistell, Mjólkurkönnur, Kristalskálar,
Vasar og Könnur, hvítar og mislitar, afaródýrar. Stórkostlegt úrval
af Bollapörum, Dyratjaldastangir á 5.50, Hitavatnsflöskur á 1.75,
Handtöskur á X.25, Gólfáburöurinn héimsfrægi, „Melrose“-teiö marg
eftirspuröa, Glereggo.15, Bollabakkar 0.70, Gory-Gory skálar o.m.fl.
Ált best og ódýrast í
EDINBORG
Vefnaðarvörudeildin:
Nýkomid:
Káputau og kjólatau, nýtísku gerö-
ir. Mikiö úrval af ullar- og silki-
sokkum, afaródýrum. Prjóriátreyj-
ur, Regnhlífar. Aöeins nokkur
stykki enn óseld af ódýru Regn-
. kápunum.
Nýjar vörur með hverju skipi.