Vísir - 15.11.1927, Síða 6

Vísir - 15.11.1927, Síða 6
V 1 S I R ÞriSjuclaginn 15. nóv. 1927. Jólianna Ingólfsdóttir Fædd 19. febrúar 1902. Dáin 12. nóvember 1926. (Minningarljóð frá vinkonu). 1. Nú lifir þú glöö upp’ í ljósanna lieini, og ljómar þar sem engill um dýrlegan geim. 2. Þitt líf var svo skammvinl, er liföir þú hér, en leiöin hvar endar ei nokkur maöur sér. 3. Þaö blóm sem aö rnorgni fær birtu og yl er bliknað oft aö kvöldi um sólarlagsbil. 4. í æskunnar blórna kom banastundin þín, frá böli lífs og þrautum tók guð þig heirn til sín. 5. En saknaöar-minning í vina brjóti býr, er bætt mun aftur veröa, þá rís upp dagur nýr. 6. Þú horfin ert burtu og' hjöönuö likt og blóm. Á himni lifir sál þín við fagran englahljóm. 7. Viö þökkum af hjarta þin liðnu lífsins störf, og liþurö þína’ og viðleitni aö bæta’ úr hverri þörf. 8. Þú barst með þér hvervetna ljósgeisla og líf, og létta vildir sérhverra þrautir og kíf. 9. í friöi nú soföu hinn síðasta blund, við sjáumst aftur vina, á helgri dýröarstund, 10. Þar skiljum viö aldrei um eilífa tíö, í unaössemcl og gleði meö himneskum lýö. Á. Ný teguad bókmeuta, heldur af lakara tæinu, er 11Ú tekin að ryðja sér til rums viða um lönd. Eru það einhverskon- ar „kvikmyndareyfarar“, saman íelcnir eftir ntyndum, einkum þeim, sem mikla aðsókn liafa hlotið. Góðgæti þessu er slöngv- að á hókamarkaðinn í þúsund- um eintaka, og fólkið gleypir við því. Mun vera mikill gróða- vegur að taka saman og gefa út slikar skræður, þvi að svo er að sjá, sein margir vilji lielst lesa það eitt, scm lélegast er og versl i bókmentunum. ]?ess þarf naumast að geta, að allir eiga reyfarar þessir sammerkt um það, að vera mjög eggjandi og spennandi. Einkanlega er mikil stund lögð á ástamálin og er þar sjálfsagt mjög treyst á ungar stúlkur sem lesendur. En misjöfn eru þessi ástaræfintýri, sem reyfararnir lýsa, og flest varhugaverð. Sumt er liarla ónáttúrlegt og sóðalegt, og viðhjóðslegur laus- ungar-bragur á mörgu. Getur varla lijá því farið, að slíkar bækur hafi ill áhrif á unglinga. í einni af þessum sögum, sem til er hér í bæ og mikið lief- ir verið lesin af unglingum er varla um annað rætt en ásta- brall ýmiskonar og sumt af lakasta tæi. ]?á er og frá ýmislegum glæfr- um sagt í þessum nýju ibókum og hafa unglingar ekki gott af að kynnast slíku, En eins og menn vita, er æskan sólgin i allskonar æfinlýri og veltur þvi á miklu, að hún fái þau ein æf- intýri til lestrar, sem ekki eru likleg til þess að verða lienni til tjóns og siðspillingar. Undan því er lcvartað viða um lönd nú á dögum, að fólk sæki mest léttvægustu skemtanirnar. Líkt mun ástatt með lestrar- löngun fólksins. Úrvalsbækur liggja óseldar i bókahúðunuin ár eftir þr, en reyfararnir eru keyptir og lesnir, einna mest þeir, sem lélegastir eru, laus- ungarsögur og allskonar rusl. Hefir vissulega verið nóg til hér í bæ af þessháttar bókum að undauförnu, og nú bælist þessi nýja tegund við, sem þykja mun mikill og góður l’engur. Eg hefi séð allmarga „kvik- mynda-reyfara" liér i bænum og liaft spurnir af öðrum. þeir, sem eg liefi séð og lagt mig niður við að lesa að einhverju leyti, sakir forvitni, eru frá- munalega ómerkilegur sam- setningur, svo ómcrkilegur, að skömm er að liafa eytt tíma í að lcsa þá. Hitt er þó alvarlegra, hversu efnið er varliugavert, stundum hlátt áfram ósæmilegt. — Er það ilt verk að selja fólki þvílíkt rusl og veit cg ekki hverir það gera, því að cg ininn- ist þess ekki, að bækur þessar hafi verið auglýstar. En ein- hvernveginn hafa þær komist í umferð hér, því miður. Hér er nóg á hoðstólum af góðum bókum, bæði íslenskum og erlendum. pær á fólkið að lesa, bæði ungir og gamlir, allir þeir sem gaman Iiafa af bók- um. Hitt her vott um lítinn menningárbrag, að slægjast einna belst eftir allra ónierki- legasta bókarusli, sem til er í veröldinni. — En eg hygg, að „kvikmyndareyfara“ megi ó- hikað telja til þess allra lakasta. Borgari. Persil Hver er munurinn á Persíl og öðrum þvottaefnum. Pei'síl er hvorki sápa né venju legt sápuduft, þaö er sjálfvinn- andi þvottaefni, framleitt á vís- indalegan hátt. Persíl sótthreinsar þvottinn, •enda þótt hann sé ekki soðinn, helclur aö eins þveginn úr volg- um Persil-legi, svo sem gert er viö ullarföt. Persíl er því ómiss- andi i barna- og sjúkraþvott, og frá heilbrigöissjónarmiöi ætti hver húsmóöir aö telja þaö skyldu sina aö þvo úr Persil. Persíl er algerlega laust við „klór“ og hefir efnarannsóknar- sto'fa ríkisins vottaö að svo sé. Persíl slítur þvi ekki þvottinum og gerir hann ekki blæljótan. Persíl er notað um heim allan og hvarvetna jiarfasti þjónn hús- móöurinnar i aö viöhaldá jirifn- aöi og hcilbrigði og draga úr erf- iöi jivottadaganna. Bitt og þeíta, FB. i nóv. • Fulltrúar demókrata í ríkjunum Utah, Idaho, Californíu, Wyom- ing, Colorado, South Dakota og Montana samþyktu ályktun á fundi sem haldinn var seint i sept. í Og- den, Utah, og lögöu til í henni, aö Alfred' E. Smith, ríkisstjóri í New lYork ríki, yrði fofsetaefni denió- krata viö forsetakosningarnar í Bandaríkjunum næsta ár. Tjónið af fellibylnum, sem kom í St. Louis 29. sept.: Áttatíu og fimm menn biðu bana, fimm þús- und og fimm hundruð hús eyöi- lögðust. Kolaverkfallinu i ríkinu Illiniois lauk 1. okt. Þaö stóö yfir í missiri. Sjötíu jiúsundir verkamanna lögðu eftir filmum og plötum. Framköllun og kopiering. Vinnustofan mælir með sér sjálf. — Carl Ólafsson. Afgr. Vöruhúss ljósmyndara. niður vinnu, vegna ósamkomulags um launakjör. Hæstiréttur Bandaríkjanna úr- skurðaöi 10. okt., aö það liafi ver- íö ólögmætt aö leigja Mammoth- oiíufélaginu Teapot Dome olíu- lindirnar, sem eru ríkiseign, og lýsti A. B. Fall, fyrverandi innan- ríkisrá'ðherra* er viö leigu olíu- lindanna var riöinn, svikulan cm- bættismann. Ráöstjórnin rússneska tilkynti 15. okt., aö hún heföi afnumið tíauðahegningu, nema fyrir allra alvarlegustu glæpi, 0g stytt vinnu- timann niður í 7 stundir á dag. Flaggdeilan í Suður-Afríku hefir .nú veriö til lykta leicld á jiann- hátt, að ílöggin veröa tvö, „The Union Jack", til vitnis um, að Suöur-Afríka sé hluti af Breta- veldi, en hitt flaggiö verður jijóö fáni. Hefir veriö ákveðiö, að bæði flöggin blakti yfir opinbérum byggingum i Suður-Afríku. í Durham-kolanámunum i Bretlandi voru í byrjun jiessa niánaðar milli fjörutíu og fimtíu þúsund íiámamenii atvinnulausir. meiri gæði. SWASTIEA cigarettan með Þórsmerkinu. 20 st. - 1,10. Thermóflösknr - mjög ódýrar» nýkomnar. I. ®pyii|6ifssoii & Kvaraiie Fypis*ligg|andi s Stransyknr. Hrísgrjón. Haframjöl. Kartöilnmjöl. Kaífl 0 fl. 0. fl. Molasykur. Hvellf og Viktoriuhaunir væntanlegt meö e.s. Lyra. H/f. F. H. Kjartansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. Takið það nógu snemma. Biðiö eUUi meö að T'^taha Fcrsól, þangað til þér eruð orðin lasinn. Kyrsetur og inniverur hafa skaöva?nteg áhrif 6 Hffærin og sveUhja HUamsUraftana t*aö t'e» aO bera á taugaveihlun, maga og nvrnasjúhdónuiin. gígt i vöOvum og liOamólum, svefnleysi og Þreytu og oí fliótum ellislióleiha. Byriiö þvi stralis i dag að nota Fersól. það inniheldur þann lífshraft sem lihaminn Þarfnast. Fersól B. er heppilegra fvrir þá som hata meltingarörDugleika. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraOslæknum, lyfsölum og C 5J5555555555555555555555 55 55 5555555555555555555555 í> jmgz, Brinatrysiinar» Sírni 254. Sjivátrysginiiir Síml 542 ytÍWÍíKXXXÍOÍÍtÍt X X K ÍÍSOOÍXÍÍKKSCK TKiel© lO Kli*kjusti?ætl iO er elsta og stærsta gleraugna- verslun á Norðurlöndum. Thlele gleraugu bregðast aldrei. Thiele gleraugu eru fræg fyrir gæði. Thiele gleraugu eru not- uð af þeim vandlátu. Tlliele gleraugu eru við allra hæfi. Farið til Thiele, þá er ekld til einskií farið,. . . . , -

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.