Vísir - 22.11.1927, Side 2

Vísir - 22.11.1927, Side 2
V I S I B DMifffllNllQLSEíNlC1 Nýkomið: Maís Blandað hænsnafóður Döðlur Fíkjur Rúsínur Sveskjur do. steinlausar Kúrennur Aprikósur Exportkaffi Steinsykur Molasykur Strásykur Sallasykur Kaffi Vindlar Kerti Gúmmíbönd Spil. Símskeyti —o— Khön, 21. nóv. FB. Samblástur gegn ítölum. Frá Berlín er simað: Viðsvcg- ar i Albaníu eru miklar æsing- ar, sem beinast gegn Italíu, síð- an hervarnasamningurinn milli Frakklands og Júgóslaviu var undirskrifaður. Búast menn við, að stjórnin í ítaliu neyðist til að breyta um stefnu gagn- vart Alhaniu. Samsæri gegn Pilsudski. Frá Varsjá er símað: Lög- reglan hefir uppgötvað sam- særi til þess að myrða Pilsudski. Nokkurir menn hafa verið handteknir. Flokksmenn Trotskis flokks- rækir. Frá Moskva er símað: ]7rjú hundruð og fimmtíu fylgismenn Trotski hafa verið reknir úr komm únistaf lokknum. Utan af landi. Stykishólmi'2. nóv. FB. Guðmundur Guðmundsson héraðslæknir i Stykkishólms- héraði hafði verið fimmtíu ár alls héraðslæknir i júh i sum- ar. Sagði hann af sér embættis- störfum frá 1. nóvember þessa árs. I tilefni af því héldu Stykk- ishólmsbúar honum og konu hans f jöhnent samsæti og færðu lionum að gjöf veglegan sjón- auka. Fór samsætið hið hesta fram. Skemtu men sér við ræðu- höld, söng og dans. Aðalræðuna hélt Páll Bjarnason sýsíumaður. Dánarfregn o. fl. í Ðrápuhlíð ytri í Helgafells- sveit andaðist fyrir nokkuru Sigurður bóndi Illugason, góð- ur maður og gegn. Hann var á sjötugs aldri. Dvaldi allan ald- ur sinn í Helgafellssveit. Tíðarfar hefir verið mjög milt. Er klaki mikið til farinn úr jörð kringum Stykkishólm. Heilsufar. pungt kvef hefir gengið bæði um sveitirnar og kaupstaðinn. Afli er allgóður, þegar gefur á sjó. Bætti mikið úr, að síld hefir veiðst dálítið undanfarið á Grundarfirði. Barnastúka var stofnuð hér ný- lega og eru 30—40 börn í henni. Barnafélag (Barnavinurinn) var enn fremur stofnað hér, og eru í því börn yngri en 10 ára. Eru haldnir fundir með börn- unum, þegar messa ber í Stykk- ishólmi. Er reynt að hafa álirif á siðferðis, trúar og fegurðar- hugmyndir barnanna. Enn fremur verða þau frædd um merka menn í sögu þjóðarinn- ar o. fl., og loks fá þau, á fund- unum, tækifæri til þess að vera saman að leikum. I félaginu eru 50—60 börn. Ritiregn. Kristín Sigfúsdóttir: Gömul saga. Misjafnir hafa dómarnir yer- ið um skáldskap Kristinar Sig- fúsdóttur. ]?egar fyrsta bók hennar kom út, úrskurðuðu sumir „dómararnir“ þegar í stað, að á insta skálda-bekknum skyldi hún sitja, hvað sem taut- aði. Dómai' af þvi tæmu eru handhægir, hvort sem er til lofs éða lasts. — Ýmsir muna sjálf- sagt enn „stóra“ dóminn, sem gekk yfir Guðmund á Sandi liér um árið. Guðmundur hafði sagt einhver ógætileg orð á prenti eða á mannamóti. Stjórnmála- flokki hafði sárnað ummælin. Og einhver „spámaður“ flokks- ins tók sig til og úrskurðaði, eitt skifti fyrir öll, að Guðmundur skyldi ekki metast „vísufær“ upp frá þeirri stundu. J?etla var einskonar pólitísk skáldabann- færing. Síðan þetta gerðist eru liðin 8 eða 9 ár. Og enn situr Guðmundur i banni.------ Aðrir töldu skáldskap Kr. Sigfúsdóttur laglegan. J>eir fengu ekki með neinu móti séð, að yrkisefni hennar væri stór- feld né óven juleg að neinu leyti. Og þeim fanst ekki heldur, að með þau væri farið af tiltakan- legri snild. En samt þótti þeim skáldskapur hennar all-merki- legur, er litið væri á hann með hliðsjón af örðugleikmn þeim, er höf. ætti við að stríða. það er í sjálfu sér mjög merkilegur hlutur, að önnum kafin bónda- kona uppi í sveit, skuli geta — í hjáverkum óg á hlaupum — ritað allsæmileg skáklrit. — En þetta hefir Kristín Sigfúsdóttir gert og sýnt með því, að hæfi- leikar hennar til ritstarfa eru miklir — sennilega miklu meiri, en séð verður af bókum hennar, sem allar munu ritaðar á hlaup- HKlSllS-kullð verður haldið í Iðnó í kvöld kl. 8, til minninar um 95 ára af- mæli og 75 ára stúdentsafmæli þjóðskáldsins Björnstjerne Björnson. 1. T. I. Lövland konsúll flytur erindi um Björnson. 2. Adam Poulsen les upp ljóð og leikkafla eftir Björnson. Aðgangur heimill öllum. Miðar fást við innganginn og kosta eina krónu. um, við margvíslegar búsýslu- tafir og áhyggjur. — Og enn voru þeir, er töldu bækur henn- ar mjög lítilsverðar og liöfðu jafnvel á orði, að þvílik ritverk gæti önnur hver sveitakona lát- ið eftir sig liggja. Sá dómur er mjög rangur og fráleitt af góð- um toga spunninn. Siðasta bók Kristínar Sigfús- dóttur, „Gömul saga“, er að ýmsu leyti læsta ritverk hennar að þessu. pví fer þó harla fjarri, að efnið sé frumlegt á nokkurn hátt eða óvenjulegt. pað er marg-þvælt áður: Bræður tveir elska sömu stúlkuna. Hún lof- ast þeinx sem hún elskar ekki, og alt lendir i vandræðum. Bræðurnir leggja mikla fæð hvor á annan, stúlkan veikist, en húsfreyjan, móðir þeirra bræðra, mæðist undir öllu basl- inu og kuldanum og áhyggjun- unx og reynir að gera gott úr öllu. Stúlkan fær að lolcuixx þann bróðui’inn, sem hún elsk- ar, og þessi kafli sögunnar end- ar á því, að þau flytjast af heinx- ilinu. Móðir hans hefir keypt jörð handa þeim lengst úti i sveit og höf. skilur við þau, er þau ríða í hlaðið á nýja býlinu. petta er efnið í senx allra fæst- um orðum. Menn sjá, að það er ekki óvcnjulegt. Alt veltur á því, hverixig nxeð það er farið. Mér er ljúft að kannast við, að og las bókina með mikilli ánægju. Frásögnin er slétt og hiklaus og víða falleg. Höf. ger- ir nú blessunarlega lítið að því, að seilast eftir „spaklegum“ af- kara-setniiigum, senx venjulega trufla alla frásögn og verða les- andanum til angurs. I fyrri rit- verkum Kristínar, sunxum að minsta kosti, hefir nokkuð bor- ið á þessum galla. — En liiin nxá lieita laus við alt þvílíkt ,',moldviðri“ í þessari sögu, og er það ekki lítill kostur og fx'am- för. Frásögnin streymir áfram nieð eðlilegum hraða, setning- arnar eru víðast hvar blátt á- fram, málalenghigar mjög litl- ar, en hlýr og góðlátlegur blær yfir öílu. Höf. treður sér hvergi fram með dómum og athuga- semdum og skýringum frá eig- in brjósti. petta er ekki nema hálfsögð saga og endar í miðjum khð- um. Er þess að vænta, að fram- lialdið verði ekki lakara en upp- lxafið, og munu margir bíða þess með óþreyju. P. S. Besta Cigarettan i 20 stk. pökkmn, sem kostar 1 krðnn, er BLUEBAND Tiorxii, Tiimiu, | CIGARETTDR. Fást í öllum vepslunum. MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMI Thiele 10 Kirkjustræti 10 framleiðir handa öllum hin heimsfrægu X ll i e 1 e — gleraugu, sera gefa yður fullkomna sjón og vernda augu yðar. Komið og látið sjóntækjasérfræðing minn gefa yður upplýsingar. | Bæjarfréttir íj Jarðarför frú GutSrúnar Pálsdóttur fer fram á rnorgun og hefst kl. \/2 frá húsi K. F. U. M. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., Vest- mannaeyjum 5, ísafirði -4- 2, Ak- ureyri 1, SeyöisfirNi 4, Grindavík 6, Stykkishólmi 1, Grímsstöðum -4- 2, Raufarhöfn o, Hóluni í Hornafirði 3, Blönduósi O, Þing- völlum 2, Færeyjum 6, Angntag- salik.-i- 1, (engin skeyti frá Ivaup- mannahöfn), Utsira 1, Tynemouth 8, Hjaltlandi 4, jan Mayen 3 st. — Mestur hiti hér í gær 3 st., minstur -4- 2 st. Úrkonxa 0,5 mm. — Djúp lægö nálgast úr suövestri. Sennilega noröanátt á morgun. — Horfur: Suövesturland: Storm- fregn. í dag og nótt hvass suð- austan. Rigning. Faxaflói, Breiöa- fjörður: Stormfregn. í dag all- hvass suðaustan. í nótt hvass aust- an. Dálítil úrkoma. Vestfirðir, Norðurland, norðausturland, Aust- firðir: í dag vaxandi austan. í u.ótt allhvass austaji. Sennilega snjókoma. Suðausturland: Storm- fregn. í dag vaxandi suðaustan. í nótt hvass austan. Rigning. Leikhúsið. „Sérhver“ verður leikinn ánnað kveld. Aðgöngumiðar seldir í dag síðdegis og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað verð. Minningarsamkoma verður haldin í Iðnó í kveld unx Björnstjerne Björnson skáld. — Á þessu ári eru 95 ár liðin frá fæð- mgu Björnsons, 75 ár síðan hann varð stúdent, 70 ár síðan .„Sigrún á Sunnuhvoli“ kom út og 50 ár síðan hann hélt hina nafntognðu ræðu unx „at være i Sandhed". — í Noregi verður haldin minningar- hátíð um Björnson á þessu ári. Hér í Reykjavík verður þessara afmæla hins niikla skálds og and- lega höfðingja minst með sam- komu í Iðnó i kveld kl. 8. Vara- ræðismaður Lövland flytur erindi um Björnson, en leikstjóri Adam Poulsen les upp kafla úr leikrit- rrn hans og sum glæsilegustu kvæði skáldsins. Aðgangur kostar 1 kr. Má vænta þess, að samkorn- an verði fjölmenn. Björn ólafsson kauprjiaður hefir fengið nokk- ura rnenn í félag við sig til þess að vinna að stofnun ferðamanna- félags, sem fyrst og fremst á að greiða fyrir ferðunx innlendra tnanna hér á landi. Slík félög eru víða um lönd og hafa unnið mik- ið gagn. Vísi er kunnugt um það, að Gunnlaugur læknir Einarsson hefir fyrir nokkuru fært það í tal við fáeina rnenn hér í bæ að stofna slikt félag, og hefir hann aflað sér nxargvíslegra heimilda um starfsvið samskonar félaga í öðr- u.m löndum. Má ætla, að hann og aðrir, sem þessu nxáli eru hlyntir, slái sér sanxan' og styðji þenna nauðsynlega félagsskap.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.