Vísir - 05.12.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 05.12.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: fiLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prent»mi6Jusími: 1678. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI #B Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 17. ár. Mánudaginn 5. desember 1927. 292. tbl. Gamla Bió riit Afarsfeemtiieg gamanmynd í 7 þót!um. Aðalhlutveikið leiku/- GLORiA SWANSOÆ Ofl EUGENE O’BRIEN. r • r«MUSlRsaa| Nýkomid | Musik for alle, 18 bindi Spil for os 3 bindi. Hver Mands Eje, 14 bindi. Strauss Valse. btor í'olio, 12 hefti. L Hljóðfærahúsið j FYRSTIl f[RIIR 1928: M.s. Dronning Alextndtine. Frá Kaupni.höfn 6. jan. -— Leith 10. — í Reykjavík 14. — Frá Reykjavik (beint til Kaupm.hafnar) 17. — I Kaupm.höfn 22. — G s. ísland. Frá Kaupm.liöfn — Leith 1 Reykjavík Frá Reykjavík — ísafirði —- Siglúfirði —: Ákureyri — Siglufirði — ísafirði I Reykjavik Frá Reykjavik — Leith í Kaupm.höfn 17. jan. 21. — 24. — 27. — 28. — 28. — 30. — 31. — 1. fehr. 2. — 4. — 8. — 11. — G. Zimsen. milii ierir alla giaða. Jarðarför móður okkar, Guðrúnar Si«uiðardóitur, fer frarn frá dómkirkjunni, miðvikudaginn 7. þ. m. og hefst að Kárastfg 3, kl. 1 e. b. Bjarni M. Jónsson. Dagbjartur Jónsson. Bróðir minn, Hannes Ingólfur, verður jarðsunginn frá þjóðkirkjunni þriðjudagiiin 6. þessa mánaðar. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili mínu kl. 1 eftir hádegi. Fyrir hönd foreldra og systkina. Hannes Kr. Hannesson. Brattagötu 3 B. Hannyrfiaverslun Hafnarfjaröar. Útsala á liöttum þessa viku. Notið tækiiærið. Sýnishornasafn 29 slk. harmonikur seldar með innkaupsverði næstu daga. 1 munnharpa fylgir hverjum kaupum. Notið tækifærið og eignist jólagjöf handa sjálfum yður eða vinum yðar. Ml|ód£æi*aliúsid. Fyrirspnrn. Hafið þér, húsmóðir góð, drukkið kaffi, sem búið er að vera í hita- flösku hálfan daginn? Reynið Jvaffið þannig, búið til úr F Á L K A- kaffibætinum, og einn- ig búið til úr öðrum kaffibætistegundum, - og þér munið sannfær- ast um yfirburði Fálka- kaffibætisins. Kærkomnar JólagjafiF eru hinir mörgu fögru munir, úr gleri, postulíni og Fajance sem eru nýkomnir. Farið td IRMA, og lítið í gíuggana og athugið hið lága verð. Smjörhúsið IRHA Hafnarstræti 22. Reykjavik. Kanpmenn! Endurskoðun og bókhald. Tek að mcr endurskoðuli á bókhaldi og annari reiknings- færslu. Færi bækur í tima- eða á- kvæðisvjnnu. Nánari upplýsingar í síma 125 frá 9- 12 f. h. Allskonar varningur, nýr og notaður, verður fram- vegis tekinn í umboðssölu á Laugaveg 78. Komið sem fyrst með það, sem þið þurfið að seija. Sann- gjörn ómakslaun. Abyggi- leg viðskifti. K.F.U.K. Yngrideildar fundur annað kvöld kl. 8. Síra Bjarni Jónsson talar. Nýja Bíó Hverflyadi konnnnar. Ljómandi fallegur sænskur sjónleikur í 9 þáttum, lrá „Svensk Filmindustri“. — Aðalhlutverk leika: Lil Dagover, Karin Swanström, Gösta Ekman, Mrho Somersalmi, Stina Berg o. fl. Sænskar myndir þykja laka flestum öðrimr myndum fram að efni og öllum frágangi, og margar bestu myndir, sem iiér hafa sést, hafa verið sænskar. pessa mynd má hiklaust telja til þeirra góðu mynda, sem Svíar hafa gert. Tekið á móti pöntunum í síma 344 frá kl. 1. FéSag frjálslyndra manna í Reykjavík heldur fuud n. k. þriðjudag 6. þ. m., kl. 8x/2 síðdegis, Biruhúsinu uppi Pétur A. Ölafsson talar. Stjörnin. GOTT SKYR er góður, en þó ódýr matur. BESTA SKYRIÐ fáið þið hjá okkur, altaf nýtilbúið. Kostar aðeins 0,40 pr. J/2 kg Mjólkupfélag ReykjavíkuF. Landsins mesta úrval ai Konfekt-skrautöskjum i LandstjÖFnuiiiii. Nýkomið: Bréfaefni margar tegundir, bæði í möppum og kössum. Bóksverslnn Arinbjarnar Sveinbjarnnrsonar. Böfam fyrfrlfggjandl: MATARKEX sætt 15 kg. ks. I. Brynjólfsson & Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.