Vísir - 05.12.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 05.12.1927, Blaðsíða 4
V ! S I R ORÐSENDING. Eins og að undanförnu hefir safnast svo mikil vinna fyr- ir til afgreiðslu fyrir jól, að mjög litlu verður við bætt. — Bið því viðskiftavini mína að gera mér strax aðvart um það, er þeir kynnu að þurfa fá afgreitt fyrir jólin. Virðingarfylst. VIGFÚS GUÐBRANDSSON klæðskeri. Silk F/oss Ofckar marg eítirspnrða „SILK FL0SS“ hvelti er fcom- fð attnr. Verðið lægra en áðnr. Simar 1520^eða 2013. H/f. F. H/Kjaptansson & Co. Tækiíæriskaup. Nýsmíðaður, opinn mótorbátur, með fullkominni sexær- ingsstærð, með sérlega fallegu lagi, óvenjulega fallegt og vandað smíði, er til sölu nú þegar, ásamt nýrri bensínvél, með öllu til- lieyrandi, sem framast skilar 10—12 hestöflum. —- Nánari upp- lýsingar fást lijá BJARNA þORKELSS YNI, skipasmið, Lindargötu 1. Hitt og þetta. FB. i desember. V—4 heitir amerískur kafbátur ný- hlaupinn af stokkunum, sem er nú stærsti kafbátur, sem nokk- urn tíma hefir verið bygður. Kafbáturinn er 381 enskt fet á lengd, og búa skipverjar í lion- um við mikil þægindi. Diesel- vélar, sem hafa 2800 hestöfl knýja bát þennan áfram, með 15 hnúta hraðaáklst.,áyfirborði sjávar, en 8 hnúta i kafi. V—4 er fyrsti kafbátur þannig bygð- ur, að hægt er að nota hann til þess að leggja tundurduflum. Rafmagn er notað til allrar mat- vælasuðu í hát þessum, og mat- væli eru geymd í kaéliskápum. Ýmsir innrihlutarkafbátsins eru gerðir úr aluminium. — Loft- skeytatæki kafbátsins eru afar fullkomin, enda á hann stöðugt að vinna í sambandi við aðal- flotann. Útvarpsstöðin „The General P'Iectric Co.“ í Schenectady í New Yorkríki, endurvarpaði þ. 27. og 28. okt, síðastl. frá 2FC útvarpsstöðinni í Sidney i Ástralíu, en fjarlægð- in ,á milli þessara stöðva er tæpar 10 þiis. mílur enskar. Með þessu endurvarpi Iiefir WGJ sett ameriskt met. Útvarpsstöð- in í Perth í Astralíu hcfir end- ur-úívarpað frá Schenectady, en fjarlægðin á milli stöðvanna er 11 þús. mílur enskar. Stöðvar í S.-Ameríku, pýskalandi, Spáni og Frakklandi hafa endurvit- varpað frá WGJ. — í Ameriku hafa menn heyrt vel til stutt- bylgjustöðvanna PCCJJ í Ein- doven í Hollandi og AGA, þýskr- I. O. G. T. St. Verðanði nr. 9, heldur KÖKUBÖGGLAUPPBOD á fundi sínum annað kveld í Brattagötu, til ágóða fyrir sjúkrasjóð sinn. par að auki mjög ágæt skemtiatriði. Systurnar eru beðnar að fjöl- menna með kökuböggla. Nefndin. Nýkomið: Leikföng og jólatrésskraut — fjölbreytt úrval, í heldsölu hjá SMSSISI | Stmi 144.| Visiskafíið gerir alla giaða ar stöðvar, sem útvarpar á 14 metrum. Verkfall í Drumhellerkolanám- unum i Alberta, Canada, hófst um miðbik októbermánaðar. pús- und menn hætlu vinnu, en fóru aftur lil vinnu sinnar hálfum mánuði seinna, án þess að hafa komið fram þeim kröfum sin- um, að félagsskapur þeirra væri viðurkendur. Lítið inn á jólabasar Uöruhússins. $ÍMAR I58-19SS GULLMÖRK um hæl aftur fyrir FRÍMERKI, Eicberg, Berlin 39, Tegelerstrasse 40. WQQQOOOQaOWXXXJQOOOOQOOM Tilkynning, Þeir sem eiga myndir hjá okk- ur til útfærslu, eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra sem fyrst. Óskilamyndir liggja frammi til athugunar fyrir þá sem tapað hafa númerum sínum. Sportvörnhús Reykjaviknr. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx riiNi er vfnsælast. isgarðnr. Síml 596. Simi 596 Hitamestn steam-fcoífn ávalt fyrlrliggjandi. KOLAVERSLUN ÓLAFS ÖLAFSSONAR. Sími 596. Sími 596. eftir iilmum og plötum. Framfcölinn og Kopiering Vinnustofan mælir með sér sjáif. — Carl Ólaísson. Afgr. Vöruhús Ijósmyndara Dnrkopp saumavélar fá lof hinna vandlátustn. Verslunin fijörn Kristjánsson. Jón Björnsson & Cof r KAUPSKAPUR l Lítið orgel óskast til leigu. A. v. á. ' (77 Hreinar léreftstusk- ur eru keyptar hæsta verði í Félagspent- smiðjunni. Framsóknarpottar 9.15 fást aðeins á Bergstaðastr. 19. (68 « REGNKRAKKARNIR í> hlýju og fallegu, sem fara o öllum vel, eru fyrirliggjandi. 0 Efnið ágætt. — Verðið lágt. g G. Bjárnason & Fjeldsíed. íoíiöoottísoöeöí íí ií sí sooooöooísoí {HHtgjp ■ Munið eftir legubekkj- unum á vag-naverkstæðinu, — Grettisgötu 21. — Nýjar teg- undir. — Lækkað verð. — Við- gerðir á stoppuðum húsgögn- um. — Talsími 1730. (340 2 kr og sexítu aura kostar sterkasta teg. glerþvottabretta. Bergstaðastræti 19. (69 Notið tækifærið. Diskar úr egta steintaui sel eg á 35 aura stykkið. Jólahveitið kemur mtð Brúarfossi. porv. H„ .Témsson, Bragagötu 29. (71 Menn og menutir, hókin öll og ólesin, með tækifærisverði, lil sölu og sýnis á afgreiðslunni í dag og á morgun. (65 jfl5gr“ Rímur af porsteini uxa- fæti óskast keyptar. A. v. á.(62 Kommóða, 'borð og járnrúm til sölu, alt með tækifærisverði. Uppl. á Skólavörðustíg 10. (59 „Corona“-ritvél lil sölu. A. v. á. (60 5 litra aluminiumpottar -— þykkir — á 2.60. Bergstaðastr. 10. ' (67 Minnisblað. Hefi nú til sölu meðal annars: Járnvarið timb- urhús, tveggja herbergja íbúð getur verið laus mjög bráðlega. Steinsteypuhús með tveim all- stórum íbúðum, sölubúð, þvotta- húsi, geymstum, alt laust 14. maí. Tvílyft steinsteypuhús með geymsluskúr, 3 berbergi og eld- hús á hæð laust 14. maí. — peir, sem ætla að fela mér sölu fast- eigna geri mér aðvart sem fyrst. Helgi Svtinsson, Aðal- stræti 9 B. (79 Bestu og ódýrustu aluminium^ vörurnar fást á Bergstaðastr. 19. (70 Grammófónar, ágæt teg. eru langódýrastir á Hverfisgötu 35. Björn Rósenkranz. (80- Tækifærisverð á fötum. Nokkr- ir notaöir yfirfrakkar, 2 jacket- klæönaöir á gilda menn, jacket- kiæönaður á litinn mann, i kjól- klæönaöur, sem nýr, i kjólklæön-- aður alveg nýr, 2 smókingklæön-- aöir, sem nýir, i jakkaklæönaöur á stóran mann. — Alt með gjaf- verði. Reinh. Andérsson, Lauga- veg 2. (35 Prestafélagsritið á erindi tif allra (Vísir 6. okt. þ. á.). Góö jólagjöf. Verö 5 kr. árg.----AHir' 9 árg. á 20 krónur. (2& f TILKYNNING 1 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (ikxf r LEIGA i Orgel til leigu til æfinga á staðnum. A. v. á. (75 Lítið smíðaverkstæði til leigu á Njálsgötu 43 B. (61 Bílskúr til leigu á Laugaveg. 64. Uppl. í síma 755. (53 r HUSNÆÐJ l 2 slofur tii leigu á Hverfis- götu 58; eldhúsaðgangur getur komið til greina. (73 Herbergi til léigu. Uppl. á Barónsstíg 30. (72 | TAPAÐ^=r| Sjálfblekungur og regnhlif fundið í Nýja Bíó. (78 Gullblýantur nýlega fundimir Vitjist gegn greiðslu auglýsing- ar þessarar og fundarlaunum á Barónsstíg 12, uppi. (66 Kvenúr fundið. Vitjist á Grettisgötu 48. (64 Bílnúmer, ásamt lukt, hefir lapast. Skilist í Vörubílastöð Meyvants Sigurðssonar. (63 r VINNA I Látið Fatabúðiha sjá unt stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Kenslukona cískast til að kenna börnum á stærra heimili vestur í Steingrimsfirði. Uppl. á Skál- hollsstig 2, uppi. Axel Andersen. (74 Þér, sem ætliö aö fá saumuö föt hjá mér fyrir jólin, muniö aö koma sem allra fyrst. Fataefní fyrirliggjandi. Nokkrir vetraryfir- trakkar, saumaðir á verkstæöinu hjá niér, seljast fyrir 100 kr. stykkið. V. Schram, Ingólfsstrætf 6. Simi 2256. (711 Maður óskast til Keflavíkur til skepnuliirðinga frá þessum tíma lil 14. maí. Uppl. gefur Guðjón Knúdsson, Hverfisgötu 64. (4£ Félagsprent»miBj«n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.