Vísir - 16.12.1927, Page 2
t
Til jólanna:
Spil. Holmblaðsspilin, sem allir vilja lielst.
Kerti.
Niðursoðnir ávextir.
Fíkjur og annað sælgæti í smápökkum.
Maggi-teningar.
Súkkulaði.
Lakkrís.
og margt fleira — NÝKOMIÐ.
Fypirligg jandi:
Niðursoðið græirmeti, sultutau, Gelé frá LUBJ2CKER KON-
SERVENFABRIK og TANGERMÚNDE KONSERVENFA-
BRIK, að eins fyrsta flokks vörur, sömu gæði og
bestu danskar.
YRURAC BAT vindlar, ódýrir. ''
A. Obenhanpt.
f
Hratnkell Einarsson.
Það eru átakanlega hörð örlög,
er nú hafa á burtu svift hinum
unga og bráögáfaSa stúdent
Hrafnkatli Einarssyni, aSeins 22
ára gömlum, og fjarri elskaSri
ættjörSu sinni. Hrafnkell stundaSi
hagfræSinám í Kiel og því næst
viS Wienarháskóla, af hinu mesta
kappi; ætlaSi hann sér heim til
íslands í marsmánuSi siSastliðn-
um, til þess aS viSa aS sér hag-
fræSilegum gögnum um fiskveiS-
ar viS ísland, og um vöruútflutn-
ing þaSan yfirleitt. MeS haustinu
1927 hugSist hann svo aS halda
áfram náminu í Wienarborg, en
14 dögum fyrir áformaSa heim-
fór sína sýktist hann skyndilega
meS hitasótt, í tesamkvæmi, hjá
einum af háskólakennurunum í
læknisfræSi, og hafSi hann hita-
veiki jafnan upp frá því, aS kalla
mátti. í aprílmánuSi var'honum
komiS af spítala í Wien inn á Al-
landhæli, sem sten'dur á forkunn-
ar fögrum staS i fjöllunum skamt
frá heilsubótarstöSvunum í Baden.
Þar andaSist Hrafnkell úr berkla-
veiki, þótt aShlynning öll væri hin
besta.
Dr. Hans Baron
Jaden.
Wienarborg.
Símskeyti
—o—■
Khöfn 15. des. FB.
Kommúnistar missa Canton.
Frá Shanghai er símaS: And-
kommúnistar hafa tekiS Canton
hcrskildi og bælt niSur uppreisn-
ina, eftir mikla bardaga. Fjögur
þúsund manns féllu i bardögunum.
Norsku verkalýðsfélögin hallast
að kommúnisma.
Frá Osló er símaS: Landsfund-
ur verkalýSsfélaganna hefir felt
t'llögu um samband viS annan in-
tc-rnationale og aShylst samvinnu
viS þriSja internationale.
Khöfn 16. des. FB.
ítalir og Frakkar.
Frá London er simaS: ítölsk
blöS eru nú orSin hógværari i
garS Frakka, en veriS hefir um
skeiS. Bresk blöS ræSa um mögu-
leikana fyrir þvi, aS koma þvi til
lciöar, aS samkomulag náist milli
Frakka og ítala, fyrir milligöngu
Breta. GiskaS er á, aS reynt veröi
aö koma á samkomulagi á þeim
grundvelli, aS ítalir falli frá þeirri
stjórnmálastefnu, er þeir hafa
fylgt gagnvart Balkanskagalönd-
itnum, og hætti aS beita þar póli-
tískum áhrifum sér i hag, en fái
i staSinn yfirráS yfir Sýrlandi.
fimtugir.
-o-
.4 árinu sem nú er aö enda, hafa
tvær uppgötvanir, sem heita má
aS breiSst hafi út um allan heirn,
haldiS hálfrar aldar afntæli sitt i
kyrþey. Hindenburg varö áttræö-
ur í haust og gaf sá atburöur einni
af gagnmentuöustu þjóSum heirns-
ins tilefni til aS ganga af göflun-
um í nokkura daga. Fr þetta
tíska, þegar þeir, sem kallaSir eru
stórmpnni, skifta um hina efrt
áratugi. — Veröldin er enn ekki
komin lengra í fullkomnunarátt-
ina en svo, aö hún metur meira
ævistarf Hindensburgs og hans
nóta, en ævistarf Edisons eSa
Graham Bell.'
Talsimi Bells var sýndur opin-
berlega í fyrsta sinn á sýningu
einni í Fíladelfíu. Hinn nafnkunni
tnski eSlisfræSingur próf. Thop-
son var þar viöstaddur, og er hann
kom heim, skýröi hann frá upp-
götvuninni í vísindafélaginu
breska: „Þetta undur er ennþá
hiö mesta, sem menn hafa af aö
segja í símaverkfræöi; eg heyrði
heilar setningar, sern Watson verk-
fræöingur sagSi inn í pípu, sem
var í hinum endanum á.stóra sýn-
ingarsalnum. Röddin var svo skýr
og greinileg, aö mér fanst Wat-
son ekki vera nema örfáa metra
frá mér.“
Ötinur tilraun var gerö í Boston
VÍSIR
-------------JOH. OLAFSSON & CO.-------------------
Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir: GENERAL M O X O R. S—bifreiðar.
Ver ölækJcun á
CHEVROLET
Chevrolet vðrubifreiðin kostar nú. aðeins kr. 2900.00 íglqnskar uppsett I Reykjavfk.
Ilfsis-kalliil aerir alla glaða.
og þá tókst aS senda ómana frá
hljóðfærasveit 22 kílómetra. SíS-
nn söng kona ein „Síöustu rósina“
og heyröist þaS líka allvel.
Þegar Graham Bell hélt fyrir-
lestur sinn um uppgötvunina í
Massachusetts, sendi fréttaritari
blaösins „Daily Globe“ frásögn
sina af fundinum í talsíma til
skrifstofu blaSsins i Boston; hafSi
veriö sett talsimalína milli staS-
anna, 32 rasta leiS. Var j)aS í
fyrsta skifti, sem blööin notuSu
talsímann, er síöan hefir veriö ein
besta máttarstoö blaöamenskunn-
ar. Ýmsir fundu talsímanum margt
til foráttu; sögöu m. a. aö hann
væri lítils virSi, jmngaö til tækist
aö finna áhald, sem ritaöi niSur
töluö orö. „Talsími, sem ekki get-
ur skilað orSunum rituSum, hefir
enga þýöing í daglega lífinu,"
sagði mikilsmetinn hugvitsmaSur
jjeirra tíma.-----
ÁSur en Edison fann hljóörit-
ann, liöföti þeir Deprez og Nopoli
fundiö áhald, sem gat ritaS sveifl-
ur mannsraddar-innar á pappírs-
renning. Edison fullkomnaSi þetta
áhald og gat náö sveiflunum á
sfanjólþynnu. Eftir orSin, sem töl-
uS voru, komu merki á þynnuna,
og þessi merki gátu endurvakið
sömu hljóöin, sem mannsröddin
framleiddi. Þar meö var hljóörit-
inn fundinn.
Menn drógu nytsemi Jjessarar
tippgötvunar mjög í efa, einkurn í
Evrópu, og surnir töldu hana svik
ein. En 11. mars 1878 var hljóS-
ritinn sýndur í visindafélagi
b'rakka, og þá hvarf undir eins
allur efi, en aSdáunin kom í hans
staö. ASstoSarmaSur Edisons
gekk aö áhaldinu og mælti þessi
orö: „HljóSritinn telur sér virS-
ing aS þvi, aS láta sýna sig í vís-
indafélaginu franska“. SíSan voru
rnenn beönir aö hafa hljótt um
sig; talvélin var sett á hreyfingu
og öllum til mikillar undrunar
endurtók vélin oröin, meö talsvert
iniklu nefhljóði.
Einn af félagsmönnum lýsti
samstundis yfir jiví, aö j)etta væri
búktal. En nú veit hvert manns-
barn, aS svo var ekki.
Hveiti.
Margar tegundir af hinu alkunna Vernon-hveiti fengum við
með e.s. Goðafossi og seljum það til kaupmanna og kaupfé-
laga með sama verði og var áður en núverandi verðhækkun
kom.
Þópðup Sveinsson & Co.
CONKLIN’S
lindarpennap og blýantax* bafa 15 ára ágæta
reynslu liér á landi. Varahlutir venjulegast fyrirliggjandi.
CONKLIN’S lindarpennar og blýantar eru til-
valin jólagjðf fyrir þá sern vilja fá það besta, í þessum vðrutegundum.
Verslunin
Bjöpn Kistjánsson.
Þjalir
ódýrastar hjá okkur.
xsooöooa«o;í;ít:ísoat>ocooíso»0;
Brunatryggingar
Sínii 2&4.
Síini 542. g
5CO000000C00; s; 5; a sooocooooot
k co.
CIGARETTU-MUNN-
STYKKI- og VESKI
í mestu úrvali.
Landstjarnan.
Málverkalistsr
og allskonar rammalistar.
Innrömmuu ódýrust í
Brattagötu 5.
Bindtslifsi
— sérlega fallegt úrval —
nýkomið.
góð&p kýp,
allar mjóíkancli, til sölu. Uppl. á
Laugaveg 117 og í síma 1917.
Þéttilistarnir
komnir og kuldinn líka.
Reljji Magnússon 5 Co.
Reynslan
liefip sannad
að kaffibætirinn