Vísir - 16.12.1927, Síða 5

Vísir - 16.12.1927, Síða 5
VlSIR Alhugasemd vid „Alhngasemd vid Alhngasemd”. J>að er ekki ætlun vor að fara út i blaðarimmu við Hjartaásinn, frænda vorn, en vér leyfum oss að vefengja staðhæfingu lians um að HJARTAÁS-SMJ0RLÍKIÐ Góðar vörur, gott skap. Lélegar vörur, leiðindi. sé betra en LAUFAS-SMJ ÖRLÍKIÐ. Laufás-smjöriíkið hefir engu siður en Hjartaás-smjörlíkið tekið breytingum til liins betra um leið og framleiðslutækin voru endurbætt og geta um það borið allir notendur þess. Bragðið Laufás-smjörlíkið í dag og þér munuð viðurkenna að vér förum með rétt mál. LAUFASINN. var Einar skáld Benediktsson og frú hans, Björn Ólafsson, kaup- ttiaöur o. fl. ísland fór héðan kl. 8 í gærkv. Meöal farþega voru: K. Zimsen, borgar- stjóri, Þ. Benjamínsson, kaupm., Gísli Andrésson, verslunarmaöur, -Ottó Arnar, fni E. Hansen, Þ. Flygenring o. fl. Fjárhagsáætlun bæjarins næsta ár hefir nú ver- íö samþykt, og er gert ráö fyrir, nð jafnaö veröi niöur eftir efnum og ástæöum kr. 1441437.47, og' aö íiuki 5—lo% af þeirri upphæð. Skattur samvinnufélaga og ann- rtra. samkvæmt sérstökum löguitn, er áætlaöur 30.000 kr. Fyrirspurn. Stjómarráðiö hefir fyrir skemstu auglýst innflutningsbann á smjöri, ostum, mjólk og fleiri landbúnaö- arafuröum frá ýmsum löndum. Finst oss út af því ástæða til að spýrja hvort leyfilegt er að flytja inn smjörlíki frá þessum sömu löndum, þar sem vitanlegt er, aö mikið af mjólk er notað í þessa vöru. Neytandi. 'Framhald bæjarfrétta er á 8. síðu. fiðiiiðll spádðmnr, sem altaf er ad rætast: Að vörurnar frá mér reynist altaf best á hvaða tima árs sem er. — Að eins örlítið sýnishorn af hinu lága jólaverði í versjun minni. IO Klrkjustrœti ÍO Hvergi á öllu landinu fáiö þér gleraugu, sem þola saman burö við Thiele-gleraugu. — Þau gefa yður fullkomna sjón óg þau vernda augu yöar fyr- ir skaðlegum ljósgeislum, sem útkastast frá öllu ljósi. Þessi síöustu gæði eru ný upp- fundin. Gleraugnasérverslun Thiele er- flutt í Kirkjustræti 10, og hefir hvergi annars staðar út- sölu. Stór verðlækkun til jóla. Golftreyjur með kraga, áður 23 kr. nú 14 kr. — Golf- treyjur með kraga, áður 16 kr. nú 9 kr. — Golftreyjur með kraga, áður 11 kr. nú 6 kr. — Fallegar telpu-golf- treyjur frá 2,90 kr. — Drengjanærföt mikið úrval frá kr. 3,00 settið. Ivarlmannanærföt mikið ^úrval frá kr. 3,90 settið. — Manchettskyrtur, áður 8 kr. nú 5,50. — Kvenbolir frá 95 au. — Silki undirföt, mikið úrval. — Mislitir karlmannasokkar, mikið og gott úrval frá 75 au. — Karlmannapeysur, áður 17 kr. nú 11 kr. — Karl- mannapeysur, áður 11 kr. nú 5 kr. o. m. m. fl. Ivomið og notið tækifærið á meðan nógn er úr að velja. VERSLUNIN BRCARFOSS Laugaveg 18. Hveiti 0,20, 0,25, 0,28 i/2 kíló. Alt til bökunar, sömuleið- is egg. Súkkulaði 1,50, 1,70, 1,90, 2,25 y2 kiló. Sultutau 85 au. glasið. Jólakerti smá 0,55, 0,65 pakkinn. Spil 0,10, 0,4p, 0,65, 0,90, 1,25, 2,00. Strausykur 0,34 % kíló. Högg. melís 0,38 i/2 kíló. Flór sykur 0,55 y2 kíló. Niðjirsoðnir ávextir frá 75 aurum dósin. Stór kerti 0,20, 1,00, 1,35, 1,40, 1,50 pakkinn. Epli, Appelsínur, Vínber, Bjúgaldin. ]>etta er að eins örlítið brot af hinum fjölbi’eyttu jóla- vörum, en nægir að sýna að hér fer saman fyrsta flokks vörur nxeð lægsta verði. Heiðraðir. skiftavinir. Sendið pantanir yðar sem fyrst. Guðm. Guðjónsson Skólavörðustíg 21 og Verslunin Laugavegi 70 Símar: 689 og 1889. 0 RVAL af jólagjöfum við allra hæfi. í fjarveru minni gegnir herra bæjarfulltrúi Guðmundur Ásbjörnsson störfum borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík, 15. des. 1927. K. ZIMSEN. Fyrir dömur: Samfestingar Tricotine Undirkjólar Peysur, ullar, silki, Skinnhanskar, Hanskar, fóðraðir, Naglaáhöld Ilmvötn, ágæt, Andlitscreme Silkisokkar Sokkar, ullar & bómullar, S okkabandabelti Silki, sv. í upphluta, o. fl. Ö) fi jO X •M 0 iH fí u (S M Fyrir herra: Manchettskyrtur Flibbar, stífir og linir, Flibbar, hálfstífir, Hattar, Húfur Peysur, einl., misl., Skinnhanskar, fóðraðir, Treflar, silki, ullar, Nærföt, ágæt, Rakvélar, Raksápur, Sokkar, fjöldi lita, Sokkabönd, Axlabönd Hálsbindi, falleg. Franskt alklæði, 3 teg. — Ullarflauel, fallegir Iitir. Kjólatau — Kjólaleggingar — Kjólaspennur. llívanteppi, Borðteppi og allar smávöimr og íxxargt fleira, senx oi langt er að telja upp, en gerið svo vel og lítið á vörurnar, og þér munuð sannfærast um að best verður að versla hjá Torfa G. Þórðarsyni, * (Áður Útbxi E. Jacobsen við Laugaveg). Sími: 800. A , ÚR og KLUKKUR ódýrast í bænum. — p>ar á meðal klukkur, senx ganga í 400 daga án þess að draga þær upp. — Fegursta stofuprýði hvers heimilis. — Ágætasta jólagjöf. JÓN SIGMUNDSSON & Co. Skrautgripaverslun. Laugaveg 8. Simi: 383.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.