Vísir - 16.12.1927, Side 7
VISIR
KVEÐJOR.
ljóð eftlr Davlð Stefánsson frá Fagraskögi, eru að verða
uppseldar. Aðeins örfá eintök eftir, til jólagjafa.
Kosta kr. 7,00 ób. og innb. kr. 8,50, 10,00 og 20,00
Eærkomm gjöf
Spaethe
Piano og Harntoninm
eru viðurkend um heim a'lan. Hafa hlotið
fjftlda heiðurspeuinga, þar á meðal tvo á
þessu ári.
Orgel með tvöföldum og þreföldum
hljóðum jafnan fyrirlitíKjandi.
JSvergi betri kaup. Fást með afborgunum.
Stuplaugixp Jónsson & Oo.
Sími 1680. Reykjavík. Hafnarstrœti 19.
Siifarplettvörnr
(afar ódýrar jólagjafir)
svo sem:
.Matkeiðar kr. 4.50
Gafflar — 4.50
Hnífar (ryðfríir) — 8.50
Dessertskeiðar — 3.75
Dessertgafflar —. 3.75
Desserthnífar — 7.25
.Ávaxtahnífar — 5.50
Sósuskeiðar — 7.50
Rjómaskeiðar — 4.00
;Straasykurskeiðar — 5.50
Saltskeiðar — 1.25
Kökuspaðar — 8.50
Kökugafflar — 2.25
6 tesk. í kassa aðeins — 9.00
Vasar frá kr. 4.50—16.00
Skálar frá kr. 10.50—26.50
ðjáið gluggana í dagl
Versl Goðaioss.
iSími 436. Laugaveg 5.
KafH.
Hýbrent og malað K a f f i er
hvergi eios gott og ódýrt, og í
versl. .
VON og
Brekkustíg x.
Símar 448 og 2148.
ímMM gerír aila gl&ða
— Útsala, ■—i
(alt á að seljast fyrir jólin).
2000 stk. — Kaffikönnur (4
stærðir), Pottar frá 1 upp í 18
lítra, — Vöflujárn, Pönnur,
Katlar, — Mjólkurbrúsar, 2 og
3 lítra, Mjólkurfötur 10 lítra, Aus-
ur, Fiskspaðar á 0.70, — Vaska-
föt og margt fleira.
Alt úr egta og slípuðu Alumin-
ium-F. IL-O-VAN.
Bergstaðastræti 19
Hlemmamir koma á morgun.
Kol og koks
nýkomid.
Jólaverð.
Sími 1514.
Sig. B Raaólfsson.
Prjóiiasilkjslæður, stórt úrvþl,
verð' frá kr. 1.25.
Crepe de Chine-slæður á 10.50.
Georgette-slæður á kr. 15.00.
Nýtísku döinu hálsslæður, Crepe
de Chine, frá kr. 6.50.
Silkikragar og kjólaslifsinýkomið.
ir nmuirni.
Laugaveg 20 A.
Sími 571.
Býðnr nukknr
betm ?
Nei, þeir verða fáir.
Til jóla hefir undirrituð versl-
un ákveðið, að hver sá, sem kaup-
ir fyrir 20 kr. í einu gegn pening-
um út í hönd, fái eitt 2 kg. kjöt-
læri af frosnu dilkakjöti gefins.
Það skal tekið fram, .að þetta
gildir að eins um þær vörur, sem
seldar eru í smásölu. — Fólk ætti
því að kaupa á þessum eina stað
en efcki til og frá um bæinn, til
þess að geta orðið þess hagnaðar
aðnjótandi, sem hér er um að
ræða.
Vöruverðið er það
lægsta í borginni.
Sent út um allar götur.
Verslunin
BJ0RNINN,
Bergstaðastræti 35.
Sími 1091.
Kventöskur
seljum við fyrir hálfvirði i Útsöiudeildinni.
MARTEINN EINARSSON & CO.
Veggfóðar
FjHbreytt úrvnl, mjBg ódýrt, nýkomif.
Guðmnndnr Asbjðrnsson,
SlMI 1700.
LAUGAVBG 1.
Ný uppskera:
Rúsínur steiniausai* *,
Sveskjur steinlausar,
fyrirliggjandi.
I. Brynjólfsson & Kvaran,
itiiiiiiiiiiuiiiii!i!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiuiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiimiiiimmiimmimiiiiiiiiiimmiimiiiHUimHmi|
1 Veðdeildarbrjef. |
= itiimiimiiiiiiiiiiiiimitiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiii =
Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7.
flokks veðdeildar Landsbankans fást
| keypt í Landsbankanum og útbúum
| hans.
Vextir af bankavaxtabrjefum þessa
flokks eru 5°/0, er greiðast í tvennu
lagi, 2. janúar og 1. júli ár hvert.
| Söluverð brjefanna er 89 krónur
fyrir 100 króna brjef að naínverði.
£
Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr.,
1000 kr. og 5000 kr. j
I Landsbanki Íslands. 1
s
i
HRmuiiuiHiimmumutHmmnuHmmuiuHiHimi
muummmwumi
Á SlÐUSTU SITJNDU.
rgangítst. aö hún teldi morfíndropana handa syni yðar
.og létuö hana hafa óhindraðan aðgang að eiturlyfi þessu,
<Qg vissuð þó vel, aö sonur yöar myndi taka inn hversu
imikiö sem hún skamtaöi honum, þegar hann haföi ekki
iviöþol fyrir þrautum. Vriljið þér ekki gera svo vel og
skýra það fyrir kviödómendunum, hvort heldur Jtetla
framferöi yöar var sérstaklega hyggilegt, eða hvort þaö
var vitorð um glæp, sem þér máttuö búast viö aö yrði
framinn ?“
Herra Peele beit svo fast saman vörunum, aö munn-
urinn varð eiíis og örmjótt stryk á andlitinu. Þaö var
eins og eldur brynni úr hálflokuðum augum hans; en
ftann reyndi aö láta ekki bera á gremju sinni og svar-
*ði þóttalega:
„Eg hélt þá aö ekkert væri að marka hótanir hennar."
„Þér kanníst viö þaö, eftir þessu aö dæma, að þér
liafið ekki búist viö því, aö hún mundi framkvæma þær?“
„Eg hélt þá aö þær væri eins og hvert annaö æðishja!
konu, sem ekki væri nieð öllum mjalla. Þaö var yfir-
■sjóu míit!“
„Geriö svo vel að gera grein fyrir, hvers vegna þér
hafiö skift um skoöun hvað þetta snertir. Þér, lögfræö-
ingurinn, getiö naumast staöhæft þaö meö sannindum,
ítð þér hafiö sannfærst um það, aö hin ákæröa væri
vís til aö fremja slíkan glæp, af þeirri staöreynd einni
saman, að sonur yöar dó af því, að hann tók inn of
stóran skamt af morfíni, eöa hyað?“
Allan þenna langa dag var Bourke að stympast við
herra Peele, hann ónýtti framburð hans um það, er gerst
hafði daginn fyrir andlát Beverleys, hann haföi og ekki
verið þama viöstaddur sjálfur, heldur naut hann um
það frásagnar konu sinnar og sonar síns. „Miskunar-
lausa bréfiö til hins fárveika manns“ fékk sömu útreið
hjá Bourke.
„Þér álituö son yðar vera í hættu staddan, er þér ráö-
lögöuö fjölskyldu yöar til reyna að fá tengdadótt-
ur yðar til aö koma til hans. Var ekki svo?“
,Jú“
„Voruö þér ekki sammála lækninum um þaö, er hann
sagði, aö koma hennar myndi veita honum friö og ró-
semi, og lengja lífdaga hans?“
„Jú.“
„Var ekki frú Burr beðin um aö túlka þá hlið máls-
ins fyrir hinni ákæröu, svo öfluglega sem henni væri
unt?“
„Jú.“
„Leit ákæröa þannig á beiöni yöar?“
„Eg býst viö því.“
„En samt eruö þér svo ósvífinn, aö hafa þessi ummæli
tim bréf þetta, sem var skrífaö af kontí, er haföi nægi-
lega viröingu fyrir sjálfri sér; og samtímis haldiö þér
þvi fram, aö hægt hafi verið að lækna hinn framliöna
son yðar, meö því að láta aö kenjum hans, og að þér
hafið gert yöur sérstakt far um, að koma hinni ákærðu
í skilning um þá staðreynd.“
Herra Peele var líkastur inanni, er gengur sigraður
af hólmi, er hann kom út, frá yfirheyrslunni.
ý
XIV.
Réttarpróf var haldið yfir frú Peele daginn eftir. Var
hún fyrsta vitnið, sem leitt var i málinu þann daginn.
Hún leit drembilega og meö fyrirlitningu á biblíugarm-
inn, er réttarþjónninn tók af henni eiðinn, laut hún þó
ofan að henni og sletti kossi á þessa gömlu bók, sem
svo margar og misjafnar varir höföu snert á undan
henni. Aö því búnu tók hún sér sæti á vitnabekknuití
með viðlíka drembilegum svíp og hún væri aö setjast
í hásæti. Hún var að sjálfsögðu í sorgarbúningi. Ekkí
gátu einu sinni bestu vinir hennar sagt um það, hvort
hún reigði höfuðið svo mjög aftur á bak af þvf, aR
slæðan, sem hún bar á því, væri svo þung, eöa hitt
væri heldur, að henni hefði orðið hugsað til sinna mörgu
og virðulegu forfeöra. í fyrstu leit hún á saksóknar-
ann meö drembilegum reiöisvip, er hann lagði fyrir haná
hinar venjulegu frumspumingar, fyrir kviðdómenduma
til að átta sig á, en ofurlítið minkaði í henni rostinn,