Vísir - 16.12.1927, Blaðsíða 8

Vísir - 16.12.1927, Blaðsíða 8
VlSIR K.F.U.K. A.D. Fundur í kveld kl. 8%. Inntaka nýrra meðlima. Alt kvenfólk velkomið. Sextug veröur á rnorgun. ekkjan Ólafía Petersen, Laugaveg 55. Hf. Kol og Salt hefir afhent prestum bæjarins 100 skippund af kolum til útbýt- ii.gar fyrir jólin. Tvær jólasögur. HólaprentsmiSjan (Hafnarstræti 18) hefir gefið út „Tvær jólasög- ur“ eftir Selmu Lagerlöf, og heita þær „Barnið í Betlehem“ og „Flóttinn til Egiftalands“. Selma Lagerlöf er heimsfræg skáldkona, Sem kunnugt er, og i meiri met- um höfð hjá ýmsum bókavinum hér á landi en flestir aörir erlendir rithöfundar, enda er jafnan eitt- h.vað ástúðlegt og skemtilegt við frásögn hennar. Magnús Ásgeirs- son, stud. mag., hefir snúið sög- unum á íslensku og gert þaS vel. Jólasögur: þessar verða seldar hér á götunum næstu daga, og kosta ema krónu. St. Skjaldbreið. Fundur i kveld kl. 8y í fund- arsalnum við Bröttugötu. — St. Danielsher heimsækir. -— Fjöl- mennur flokkur, undir stjórn br. Hallgrims Þorsteinssonar, syngur nokkur lög, og margt fleira verð- ur til fróðleiks og skemtunar á fundinum. — Félagar eru vinsam- lega beönir að koma með inn- sækjendur og mæta kl. 8, svo að fundurinn geti byrjað stundvis- lega kl. 8y2. St. Mínerva. Fundur í kveld kl. Sy. St. „Leiðarstjarna" heimsækir. Stúkan Framtíðin nr. 173 heldur skemtun í G.-T.-húsinu annað kvöld. Sjá augl. Tíminn kemur út„ snemma á morguii. „Visir“ hefir verið beðinn að geta þess, að hann flytji að þessu sinni ítarlega skýrslu um Hnífsdalsmál- ið, ásamt mörgum rithandarsýnis- hornum. Óskað er eftir, að drengir, sem selja vilja blaðið á götunum, komi í Sambandshúsið kl. 10 ár- degis. Drengir þeir, sem vanir eru að béra lilaðið til kaupenda, eru beðnir að koma á sama tíma. Spegillinn kemur út á morgun. Er það sam- eínað desemberblað og jólablað. Flr Spegillínn 24 síður og mynd- irnar rnilli 20 og 30. Verður seld- ur í lausasölu á eina krónú. Klúbburinn Sjöfn heldur dansæfingú annað kveld kl. 9 í Ingólfshvöli. Gjöf til fátæka mannsin’s, afh. Visi, 2 kr. frá ónefndri stúlku. Gjafir til fátæku hjónanna, afhent Vísi, 5 kr. frá Ö. J., 10 kr. frá N. N. Leiðrétting. Hann reisti henni himin i stað- inn fyrir veitti henni himin átti að standa i niðurlagi orðanna um Dropa i gær. H. J. 18 tegnndir. Plötur úr þúsundum að Jólaplata og 200 nálar fylgja ókeypis öllum grammófónum. Rljóðlærahúsiil. Húsfreyjnrl Varist lélegar steinlausar rúsínur. — Noiið eingöngu hinar lieimsfrægu SUN-MAID steinlausu rúsínur sem taka öðrum rúsínum langt fram að gæðum. Snn-Maid rúsínur í jólamatinn. Friðrik Hagnússon & Co. Fyrst nm sinn gefa undirritaðar verslanir öllum sem kaupa fyrir minst 3 krónur í peningum einhvern hlut því verðmeiri, sem meira er keypt, sem verður tilbúinn i umbúðum og afhentur um leið eftir vali kaupanda. Jafnframt selja verslanirnar úrvals vörur með sér- stöku jóla-verði. — Notið þetta einstaka tækifæri. Versl. FÍLLINN, Laugaveg 79. Sími 1551. .. Versl. M.TÖLL, NjáJsgötu 43. Versl. ÓLAFS JÓHANNESSONAR, Spítalastíg 2. Sími 1131. Bestu og ódýrustu Jólafötin fáið þið í útsöludeildinai hjá Marteinl Einaissynil& Co. iOtKSOOttíSOÍÍOOÍ Sí St S5 soootsoootsot | TAPAÐ - FUNDIÐ | Armbandsúr hefir tapast. Skil- ist á Njálsgötu 23, búðina. (348 Á morgun, i laugardag, verður búðin lokuð allan dag- inn. VÖRUHÚSIÐ. r—;\ r~ _ 1 5ÍMAR 158-1958 Tapast hefir pakki með kjóla- taui í. Skilist á Bræðraborgarstíg iS A. (340 HUSNÆÐI "I- Tvö samliggjandi herbergi, með miðstöðvarhita, til leigu á Tún- götu 42. Sími 1997. (338 ststsooctstsoot st st st soootsooootstsot 2 herbergi og eldhús eða að- gangur, óskast nú þegar. Tilboð merkt „15“ sendist Vísi. (3x4 Góð íbúð óskast fyrir fámonna fjölskyldu. A. v. á. (347 r VINNA ÖRKIN HANS NÓA skerpir allskonar eggjárn. Klapparstíg 37. (637 Ung stúlka óskast til að ganga um beina í veitingahúsi í Vest- mannaeýjum. Þarf að fara með Gullfossi næstu ferð. Uppl. í Mjó- stræti 8B, kl. 8—9 síðd. (337 Stúlka óskast í vist nú þegar eða 1. janúar n. k. Uppl. á Lindar- götu 1 D. (33Ó Stúlka óskast suður meö sjó, á fáment heimili. Uppl. á Hverfis- götu 96 A. (334 Reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þegar eða um áramót. Tilboð Sendist Vísi, auðkent: „At- \inna“. (331 Unglingsstúlka, sem getur sofið lieima, óskast í vetrarvist fyrri lduta dags, til Halldórs Eiríksson- ar, Hafnarstræti 22. Simi 175. (349 2 Stúlka óskast í vist Laugaveg 39- (343 Komið sem fyrst með jólafötin til viðgerðar, kemiskrar hreinsun- ar, og pressunar. — Rydelsborg, Bankastræti 14. Sími 510. (339 ÖRKIN HANS NÓA, Klappar- stíg 37. Þar fást viðgerðir á Gramófónum, saumavélum og rnörgu fleira. (636 f TILKYNNIN G 1 Gipsmyndir, sem hjá ntér eru frá i fyrra, verða seldar fyrir við- gerðarkostnaði, sé þeirra ekki vitj- að fyrir n. k. Þorláksmessu. Hjört- ur Björnsson, Laugaveg 18. (352 Sölubörn Spegilsins komi i Traðarkotssund 3 kl. 9 i fyrramál- (35J Ef þér viljið fá innbú yðar tryggt, þá hringið í síma 281. „Eagle Star“. (958 Ljósálfa má ekkert heimili vanta á jólunum. (173 r KAUPSKAPUR 1 Ódýrar jólavörur. Jólatré, jólatrésskraut, jólapóstkort, kerti, kertalugtir, fjölbreytt úrval, spil, myndabækur, glansmyndir, munn- hörpur, grammófónar, telefónar, kaffistell, telputöskur, hringir, armbandsúr, hringlur, perlufestar, vasabíó, bílar, járnbrautir, bangs- ar, dúkkur, hestar, myndavélar, amatör-albúm, póstkorta-ialbúm,' myndarammar, gyltir og mahogni, líka íslenskir, útskornir. Lítið inn í Amatörverslun Þorl. Þorleifs- sonar viö Austurvöll. (308 Munið eftir ódýru kvenvetrar- kápunum. Útbú Fátabúðarinnar (horninu á Skólavörðustíg og Njálsgötu). (350 Hefilbekkur óskast til kaups nú xegar. Uppl. i sínxa 1238. (333 10% afsláttur til jóla af hinum hlýju og fallegit rykfrökkum. Frakkar þessir eru tilvalin jólagjöf, handa yður sjálf- um eða vini yðar. G. Bjarnason & Fjeldsted. ÍÖOOOOOOOOÍ it it It ÍOOOOOtlOOtltiOÍ Til sölu: Dívan, dívanteppi, ó- notuð ryksuga (besta teg.), fallegt 12 manna pqstulínsmatarstell) kaffi- og súkkulaði-stell. A. v. á, _____________________ (34ð Skápgrammófónn, endurbættur. til sölu á Skólavörðustíg 15. (345 Lítið notuð Smokingföt, á frem- ur lítinn rnann, eru til sölu með sérstöku tækifærisverði. A. v. á. (344 Bragðbesta saftin 1.35. Gler- brettin 2.60. Bergstaðastrætí 19. '(34^ Tækifærisverð á fötum. Nokkr- ir notaðir yfirfrakkar (1 á ung- ling)> 3 kjólklæönaðir, sem ,nýirf 2 notaðir jacketklæðnaðir á stórd nienn, Jacket og vesti á lítinn mann, 1 jakkaklæðnaður á stórán rnann (nýr). Alt með gjafverði. — Reinh. Andersson, Laugaveg 2,- (34Í Eq-Gii vörur eru alþektar fyrir gæði. Skóáburður í túbum, dósuní og glösum. Ruskinns- og Brocade- áburður. Blettavatn. Gólf- og' búsgagnaáburður (Bonevax). — í heildsölu og smásölu hjá Stefání Gunnarssyni, Skóverslun, Austur- stræti 3. (647' HÁR við íslenskan og erlend-' an búning fáið þið hvergi betrs’ né ódýrara en í versl. Goðafoss,' Laugaveg 5, Unnið úr rothárí, (753 Trúlofunarhringir, vandaðir' og óvanalega ódýrir, eru smíð- aðir á Laugaveg 19. Guðm, Gíslason gulLsmiður. Sími 1559. (138; Mesta úrval af rúllugardínum og dívönum, í húsgagnaverslurf Agústs Jónssonar, Liverpool. Sími' 897- (214- Úrsmíðavinnustofan, Vest- urgötu 17, hefir allskonar klukk- ur, með músík-slagi, gull-úrfestaiv nælur, hringi, grammófóna o. m. fl. Sími 2239. Jóhann Búason, úr- smiður. (32 6 Gullsmiðavinnustofan á Lauga- veg 12 hefir fyrirliggjandi alt til upphluta. Verðið hvergi lægra. -- Guðm. Magnússon gullsmiður.- ____________________________ (30# Góð jólagjöf. Upphlutasilkið (herrasilkið) það liesta fáanlega, fáið þið hjá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. (20S Skemtilegustu og kærkomnustU jólagjafirnar fáið þér á mynd-- skúrðarvinnustofunni, Brattagötu 3, hjá Guðmundi & Karli. (238 Kýr til sölu. Ber í febrúar, Uppl. á Franinesveg 42, kl. 6—9, (332 Stakkpeysa og silkisvunta til sölu á Bræðraborgarstíg 8 B, uppi. (335 FélagsprentmiSjan. »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.