Vísir - 21.12.1927, Page 1
Ritntjóri:
ráUL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
P?'2&tsmiðfu8imi: 1578.
VI
Æm
Aígreiðsla:
AÐALSTRÆTL 9B
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Miðvikudaginn 21. desember 1927.
308. tbl.
Gamla Bíó n
Trúmálatræsni
(I Moralens Lænker).
Sjónleikur í 7 þáttinn eftir
skáldsögu
REX BEACH.
Aðalblutverkin leika:
Noah Beery,
Florance Turner,
Louise Dresser,
Douglas Fairbanks jun.
roi
meS gó'Sum húsgögnum, hita, ljósi
og ræstingu, óskast handa útlend-
ing seinni part janúar næstkom-
andi.
Skilvís greiSsla.
Uppl. í sima 6o6.
JÓI.ASDEJ0R.
Agætl nýtt rjómabússmjör
verð lækkað nm 20 aura,
alveg nýkomið með Gullfossi.
IEMA
— sérvérslun -
Hafnarstræti 22. Reykjavík.
Sviðnif
DILKAHAOSAR
frosnir, fást enn í
Slátmiéhgi
Snðntlands.
Sími 249.
Jólaíötin
margborgar sig að kaupa í
Fatabúðihni.
Sniðið er vjðurkent um land alt,
efnið er ágætt og verðið er afar-
lágt.
Sérstaklega fallegir
VETRARFRAKKAR og
RYKFRAKKAR
komu með síðasta skipi.
Hafið hugfast að ætíð er best
að versla í
Fatabúðinni.
^ #////# ^ltUflcLL Seldir með
umbia aíbor9^nD,l,•
Berlð hlna nýjn C0LUMBÍA grammofóna saman við
hlnar bestn tegnndir aðtar, sem hér ern á boðsiól-
nm og mnnn þér þá ekki vera i vafa nm hvaða
tegnnð þér eigtð að kanps. Alls 20 mismunandi
tegnndir iyrirllggjandi Orammofóoplötnr „His m»st-
ers 7oica ‘ og „Colnmbia*1 yflr 3500 stk. syrirlfggj-
andl. 10°/0— 50% aísláttnr tíl jóla,
FAL KINN •
Píauó, Harmoninm,
Clsrammofónar og*
Grammofónplötur
í fjölbreyttasta úivaii, sem hér hefir sést.
BARNAGRAMMÓFÖNAR,
BARNA H ARMONIKUR,
ORGELSTÓLAR,
NÓTNASKÁPAR,
GLERFÆTUR undir pianó og grammófóna.
MUNNHÖRPUR í fjölbreyttu úrvali.
NÓTUR fyrir öll hljóðfæri.
Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2.
Sími 1815.
Bestu og ódýrustu
JÓLAF0TIN
fáið þið í útsöludeildinni hjá
Marteini Einarssyni & Co.
Munið
eftir íallegu
TELPUKáPUNUM
og
KJÓLUNUM,
1 verslun
r.
JÓX.A-
VINÐLARNIR
eru komnir,
smáir og stórir kassar,
hentugir til jólagja f-a.
ir iii!
Laugaveg 43. Sími 1298.
Nýja Bíó,
Þ/ir nnnnstar.
Gamanleikur í 7 þáttum.
Aðallilutverk leika:
Constance Talmadge,
Antonio Moreno o. fl.
paö er ekki fallegt ástand
fyrir eina stúlku, að vera
trúlofuð þremur herrum í
einu, en alt gelur nú komið
fyrir, og þetta hénti vesal-
ings Patricu(C. Talmadge).
Hún var of góð og eftirgef-
anleg, en livernig hún fer
út úr öllum þeim vanda,
sýnir myndin okkur besl.
AUKAMYND
frá liinni stóru vindJa-
verksmiðju
Horwitz & Kattentid.
Jólaöl
' með
j ólaiiiidiini
bæði á heil- og hálfflöskum, MALTEXTRAKT ÖL — PILSNER
og BAJERSKT ÖL.
Enda þótt aö miklar birgöir af ofantöldum öltegundum séu
ívrirliggjandi, eru heiöraðir viðskiftamenn1 beðnir að senda
pantanir sínar sem fvrst.
Virðingarfylsl.
Glgferðin lESgiIl Skaliagfrimsson.
Símar: 390 og 1390.
Tiikyimmg
frá
Badhúsinu.
Eins og ifndanfarna vetur, verður Baðhúsið opið fimtu-
daginn 22. og föstudaginn (porláksmessu) til kl. 12 á mið-
nætti, en á aðfangadag lil kl. 12 á bádegi.
Aðeins'tekið á móti pöntunum sem eiga að afgreiðast sam-
dægurs.
Mikid úrval af:
Fallegum og' ódýrum KVEN- og TELPU-NÆRFATNAÐI —
SOKKUM — VETLINGUM — SOKKABANDA-BELTUM og
SOKKABÖNDUM.
Verslunin 8NÓT, Vesturgötu 16.