Vísir - 21.12.1927, Side 4
VISIR
14 dagar hjá afa, og Kongsdóttirin fagra,
— Munið þessar bækur — og börnin. —
eru barnabæk urnar sem jafnt börn og
fullorðnir bafa yndi af að lesa. í þeim er
fjöldi af myndum.
Spilabord með grænu klædi-
AUskonar skrautbord.
Portéra- ogf gfardinustengfur.
vid dómkirkjuna.
Körfustólar
Reykborð
Saumaborö
Salonborð
Smáborð
Skrifborðsstólar
O. fl. O. fli.
«
iklt laestii
jólsig]a.fir.
npiiriiii
við dóxnkirkjuna.
Munið.
PRJÓNASTOFAN MALÍN hefir margl hent-
ugt til jólagjafa, svo sem:
KVEN-GOLFTREYJUR — PEYSUR — KRAKKA-
GOLFTREYJUR, hlýjar og sterkar, úr alull og ulí
og silki, hentug og falleg snið.
TELPUKJÓLAR — KLUKKUR — NÆRFÖT —
KRAKKASOKKAR frá kr. 1.50 — KARLMANNS-
SOKKAR kr. 2.00, alull — DRENGJA INNIFÖT frá
kr. 8.50.
NAUÐSYNJAVARA ÓDÝR OG GÓÐ — ÍSLENSK.
Prjönastofan IKEalin
Laugaveg 20 B. Sími 1690.
Simi 1164. Simi 1164
Melís' 40 aura kg.
Strausykur 33 — — —
Hangikjöt 90 — — —
ísl. smjör kr. 2.50 — — —
Hveiti 25 — — —
Haframjöl 25 — — —
Hrisgrjón 25 —' — —
Sagógrjón 35 — — —
Kartöflumjöl 40 — — —
Sætsaft 5° — pelinn
Sveskjur 50 — 34 kg.
Mjólk 55 — dósin
Ávaxtasulta 80 — kg.
Afaródýrir ávextir niðursoðnir,
Blautsápa 45 aura, barinn rikling-
ur ágætur. Steinolía á 34 aura pr.
Iíterinn.
Sími 1164. Sími 1164.
Verslunin
BALDUR,
Framnesvegi 23.
Aths. Sérstök kjarakaup, ef
úm stærri kaup er aS ræöa.
Roskinn kvenmaöur óskast frá
nýári á gott sveitaheimíli í grend
viö Reykjavík í forföllum hús-
móöurinnar. Uppl. á Skólavöröu-
stíg' 46. Sími 1704. (430
Stúlka óskast nú þegar eða 1.
janúar. Uppl. á Vesturgötu 54.
(435
Ljósmyndastofa P. Brynjólfs-
sonar, sú clsta og margreynd besta
á landinu. Austurstræti 12. (355
Tóbakshornbaukur, méÖ jireni
silfúrbaugum og silfurfesti, hefir
tapast í Vesturbæmun. Skilist á
afgr. Vísis. (421
Stofa
* t
leigu á
meö miöstöövarhita til
Uaugaveg 13, fyrstu hæð.
(422
Gott píanó óskast til leigu 2
mánaöa tíma/Uppl. Laugaveg 47.
Simi 84S. (.43'
Til léigu bílskúr. Uppl. í .sínia
S97. (429
FÆÐI
■mr-' Til minnis. Fæði er selt á
Grettisgötu 48. Hvergi sanngjam-
ara verð. (424
I
KAUPSKAPUr"^!
„I D E A L“-harmomium
er alveg óvenjulega hljómfagurt
ldjóöfæri. 7-föld hljóð. 427 tónar.
26 stilli. Kosta hjá mér 1025 kr.
Minni hljóöfæri með sama hljóm-
hlæ kosta hjá mér frá 275 kr. —
Söngelsk heimili munu telja þessi
harmonium góöa gesti, hvar sem
þau her aö garði. — Hljóðfæri til
sýnis heima hjá mér. Elías Bjarna-
son. (427
» NOKKRIR KLÆÐNAÐIR,
|| úr vönduðu efni, sem ekki
5? hafa verið leystir út, seljast
« með miklum afslætti til jóla.
ÍS G. Bjarnason & Fjeldsted.
*^ií5055055%5í Jí5í 5? 5^ 5? XíCJíi555Jí5íí4Jí«5C5?
Ný drengjaföt og frakkar, telpu-
kjólar og svuntur, handa 2ja til 9
ára, kom í dag, mjög ódýrt. Um-
boðssalan, Laugaveg 78. (43&
Til sölu horð, horöteppi, grammó-
fónn úr eik, stólar, smókingföt,
Ijósakróna og allar íslendinga-
sögurnar meö Eddum, sérlega gott
eintak. Alt meö tækifærisveröi.
Uppl. í húsgagnaverslun Ágústs
Jónssonar, Liverpool. Simi 897.
(428
Jólatrésskraut, afar fjölbreytt
meö 20% afslætti. Amatörvérslun
Þorl. Þorleifssonar viö Austur-
völl. (436
Af sérstökum ástæöum eru ein
smókingföt til sölu fyrir ca. 125
krónur. A. v. á. (434
Smjörlíki á 85 au. J4 kg. Þorv.
H. Jónsson, Bragagötu 29. Sími
1767. (432
Notað píanó til sölu, mjög ó-
dýrt. Vörusalinn, Hverfisgötu 42
(húsið uppi í lóöinni). (440
BRAGÐIÐ
GÓÐ JÓLAGJÖF
er rykfrakki frá
G. Bjarnason & Fjeldsted.
Seljast með 10% til jóla.
sr^tSTStsrsesesrsesrstt.f sir y
A vinnustofunni, Laugaveg 48,
seljast dívanar og madressur með
niðursettu veröi, til jóla, og rnargt
fleira. Sími 1647. Jón Þorsteins-
son. (192
Gullsmíðavinnustofan á Lauga-
vcg T2 heíir fyrirliggjandi alt til
upphluta. Verðiö hvergi lægra.
—■ Guöl. Magnússon, grdlsmiöur.
(305
jt tvenn kjólföt
S og
íl YFIRFRAKKI
íj — lítið notað — til sölu með
g sérstöku tækifærisverði hjá
íl G. Bjarnason & Fjeldsted.
tXKKKiOíXXJOOÍÍOOÍSOtÍOOtÍOCSÍOÍX
Skemtilegustu og kærkomnustu
jólagjafirnar fáiö þér á mynd-
skuröarvinnustofunni, Brattagötu
3, hjá Guömundi & Karli. (238
Mesta úrval af rúllugardinum
og dívönum, í húsgagnaverslun
Agústs Jónssonar, Liverpool. Sími
897. (214
Hangikjöt á 80 au. '/2 kg. fæst
á Grettisgötu 50 B. (433
Ódýrustu jólavörurnar: Hattar,
enskar húfur, manchettskyrtur,
hálsbindi, flibbar, sokkar, axla-
hönd, handklæöi, nærföt, vasa-
klútar o. fl. Hafnarstræti 18. Karl-
ínannahattahúöin. Einnig lagaöir
gamlir hattar. (420
Reykt kjöt frá Brattholti, efri
hluta Grímsness og Laugardals-
hrepps, er til sölu. Ingvar Signrös-
son, Vegamótastíg 9. (4T9
Norölensk taöa til sölu. Uj)ph
i síma 2335. (41S
Nýir túlípanar frá Austurhlíö
fást daglega í verslun Egils Jac-
obsens. Mjög ódýrir. (428
IJðp' 22., 23. og 24. des. verða
allar vörur seldar með innkaups-
verði í Bergstaðastræti 19. (395
BESTv OG ÓDÝRAST;
Potta, Katla, Könnur 0. m. fl. fá-
ið þið aðeins á Bergstaðastræti 19.
(396
Ritvél, notuö, í góöu standir
cinnig án eöa meö íslenskum hók-
stöfum, óskast keypt. Tilhoö merkt
„Ritvél“ séndist Vísi. (426'
Notaö píanó til sölu. Verö 600
krónur. Uppl. í verslun K. Viöar,
Lækjargötu -2. Sími 1815. (425
Árabátur, í góðu standi, stórt
fiögTamanna-far eöa lítiö sex,-
manna-far, óskast keypt. Sími 591.
(423
'JWP’ ódýrar jólavi?rur. Jólatré,
jólatrésskraút, jplápóstkort, kerti,
kertalugtir, fjölbreytt úrval, s])ií.
myndahækur, glansmyndir, munn-
börþur, grámmófónar, telefónar.
kaffistell, telputöskur, hringir..
armbandsúr, hringlur, perlufestar,
vasabíó, hílar, járnhrautir, hangs-
ar, dúkkur, hestar, myndavélar,
amátör-alhúm, póstkorta-alhúm,
myndarammar, gyltir og- mahogni,
líka íslenskir, útskornir. Lítiö inn
í Amatörverslun Þorl. Þorleifs-
sonar viö Austurvöll. (3°8
Allar tegundir af tágahúsgögn-
um fáið þér í versl. Áfram, Lauga-
veg 18. (441
Kaupiö ekki divana,, heldur
bólstraöa legubekki í Áfram.
Sími 919. (440
Gefið aö eins nytsamar jólagjaf-
ir og kaupið þær í versl. Áfram,
Laugaveg 18. (439
Stúlka óskast strax vegna veik-
inda annarar. Uppl. Bergstaöa-
stræti 68. Sími 20/66. (437
FélagsprentBatiVjsÐ.