Vísir - 30.12.1927, Blaðsíða 2

Vísir - 30.12.1927, Blaðsíða 2
VlSIR Appelsínur 240 stk. í kassa. Kaffi og Hrísgrjón sérstaklega ódýr. Með tækifærisverði: 1 Imperial ritvél með stórum vals og 1 do. með venjulegum> og 1 Mercedesriúél, stór, þýsk. A. Obenhaupt, Flioeldar. Púður- kerlingap og Kínvepjar mikið lirval Khöfn, 29. des. F. B. Trotski lýsir horfum í Rúss- landi. Frá Prag er síiuaö: Trotski hefir skýrt tekkverskum blöð- um frá afleiðingunum af stefnu þeirri, sem ráðstjórnin rúss- neska nú fylgi. Segir hann, að ný borgarastétt sé að myndast í bæjunum, efnuðum bændum fjölgi og kjör vcrkalýðsins séu hvergi eins slsém og í Rússlandi. Merkileg uppfundning-. Frá Stokkhólmi er simað: Fevrier, frakkneskur maður, hefir fundið upp óeldfima bensíntegund, sem hefir alla kosti venjulegs bensíns. Skip ferst. Frá Konstantinópel er símað: Tyrkneskt farþegaslcip söldc í Marmarahafi eftir árekstur. Sjötiu menn fórust. Utan af landi. —-o— þjórsá, 30. des. F. B. Tíðarfar gott. Um jólin var nokkur snjókoma, en jörð er nú alauð aftur. — Skepnur voru al- ment teknar á gjöf laust fyrir jölin. — Gott heilsufar. Leipi a rifeasisHluni. A fundi rafmagnsstjórnarinn- ar 20. mai síðastl. var rafmagns- stjóra falið að atliuga hvort fært væri að lækka leigu á rafmagns- mælunx. 9. ágúst síðastl. sendi rafmagnsstjóri skýrsíu uixi íxxálið tii rafmagxxsstjórnariixn- ar. par sem skrifað hefir verið ixokkrum simium i blöðiix um að leigan væri óeðlilega liá og í mesta máta ósanngjörn, hef- ir rafmagnsstjóri beði$ Vísi að birta skýrslu þessa, og er hún á þessa leið: A. Árlegur kostnaður af raf- nxagnsnxælunum er þessi: 1. Viðhald og fyi’ning. það er alment álitið að ending' mæl- anna sé 10 ár, cf þeinx er jafn- framt vel lialdið við. petta virð- ist i fljótu bragði nokkuð litil ending, en reynsla margra er- lendra stöðva hefir þó sýnt það, að ekki má telja öllu lengri tíma. Lig'gja til þe§s niargar or- sakir, senx ekki gerist þörf að i’ekja hér nánara. — Séu vext- irnir taldirTx%,- verður fyrning xnælanna 7,6% af verði þeii-ra. Viðhaldið er framkvæmt þannig, að 3. til 5. hvert ár eru mæíarnir teknir niður og atlxug- aðir, skift um tappa, Jeg o. fl., eftir því sem þöi’f gerist, iireins- aðix’, smurðir og síðast réttir. Auk þessa er viðhald, endur- nýjun og rétíing á biluðunx mælum. 2. Eftirlit og mælaálestur. Lesið er á mælana lxér í Reykja- víkeinu sinni i hverjum mánúði' og klukkumælar eru dregnir upp mánaðarlega. Á þann háfi fæs,t stöðugt eftirlit með mæl- unuixi. Auk þess er litið sérstxxlc- lega eftir mælum, sem eru grun- samir eða véfengdir. 3. Vexíir og stofnfé mælanna. 4. Innheimtukostnaður. Inn- heimtukostnaðurinn er beinast lagður á í mælaleigumxi, af því að hann liækkar og lækkar i beinu hlutfalli við mælafjöld- ann. Almennast er álitið að leig- an eigi aðeins að greiða viðhald og fyrningu, en álestur, vexti og imiheimtukostnað beri að skoða sem almenn rekstrargjöld og beri því að telja þau mcð í raf- magnsgjaldinu. Um þetta eru þó nokkuð slciftar skoðanir er- lendis, sem sjá má af því, að mælaleigan er yfirleitt frá 3 12 kr. á ái’i fyrir algenga cinfasa mæla, á örfáum stöðum er leig- an Ixæri’i eða lægi’i en þetta. Iíversu mikill kostnaðurinn verður, sem talinn er upp í lið- ununx 1—4 liér að framan, sýn- ir eftirfarandi tafla, sem bygð er á reýnslu rafmagnsveitunn- ar siðastl. 2 ár. Einfasa msel- ar uppað 30 amp. & . g Ö Cu euB 73 a- cs 11) C f=3 O t- CC i- cc ~ Cu -3 C 115 .73 ® 07 o & Meðalverð .... Kr. 28.00 Kr. 80.00 Kr 170.00 Fyrning 2 13 0.08 12.92 Viðlmld og eftir- lit 2.r,o 3.50 12.00 Áleslur og inii- iieiinlu 5.00 5.00 5.00 Vextir 1.68 5.40 10.20 Samlals 1 1.31 19.98 40.12 pessum tölum til samanburð- ar skulu hér tilfæi’ð samsvar- andi dæmi úr norskri skýrslu, samin af nefnd þeirri úr félagi norskra rafmagnsveitna (N. E. V. F.), svokallaðri tarifkonxité, er kósin var í fyrra til þess að samræma þann sæg af gjald- skrám fyrir rafmagn, sem nú er i Noregi. Skýrslan heitir „Retn- ingslinier for for beregning av maalerleje“ og er birt i Eleclro- leknisk Tidskrift, OsIÖ, í júlí siðastl.. Nefndin leggur til að að eins sé reiknað í leigunni viðhald og fyrning. Fyrningin er miðuð við 5% vexti til 10 ára. Tölurnar sem nefndin birti eru í norskum krónum þessar: js*o . j S £§ j Cfl ~ i!;s b — 2 CU & =3 p.E Á S o 2 = o í > % hc u rí ;cu i- c3 Á -j | A = Ivr. Kr. ; Kr. Meðalverð . . . . 25.00 70.00 150.00 Viðliatd . . . . . | 3.00 4.00 15.00 Fyrning . . . . . ; 2.00 5.60 ; 12.00 V 1 Samtals ... 5.00 9.60 j 27.00 Hér er viðhaldið reikuað heldur lxærra en að framan var talið og má vel vera að það reynist eimiig réttara lxér. 1 skýrsluiiixi eru taldir ýmsir fleiri mælar og liemlar og þar að auki er sagt, að fyrir stærri mæla og þá, sem ekki séu þarna með taldir, sé rctl að reikna 15% af stofnkostnaði í ársleigu. B. Leigan og rxxfmagnsverðið. Fyrir rafveituna og notendur rafxnagns í heildinni, kemur það að nokkru leyti i saixxa stað uiður, livort leigan af mælunx er liöfð liá eða lág, þegar raf- magnsverðið er að sama skapi Jægra eða liærra, svo að heildar- útkomau verði liin sania, pað nxunu þó flestir vei’ðxx sammála um það, við uánari athugun, að gjöld þau er notendur greiði verði réttlátust, ef þau eru lögð 'Wei^nons heimsf^æga Hiframjöl er selt í sinápjkum á 7 lbs. og lausri vigt. Einnig í pökknxn á 2 Ibs. (Millennium). Viðurkent fyrir gxeöi. Fæst í flestum verslunum. Umboðsmenn ÞÚRÐUR S7EINSS0N & CO. á eftir raunverulegum tilkíxstn- aði af sölu rafmagnsiiis. Nú skifist tilkostnaðurinn í 3 höf- uðflokka, en það er: 1. kostnaður vegna kwsteyðslu notendanna, 2. kostnaður vegiia afls not- endanua í lcw, 3. kostnaður vegna notenda- fjöldans (sem kemur niður senx afgjáld á hvern mæli). Ymsar rafmagnsveitnr nota þrefalt gjald, samkvæmt þess- nni tilkostnaði, einkum i Amc- ríku (three-cliarges rate). Aðal- gallinn á því er sá, að það er flókið, meiiix eiga öi’ðugt nxeð að skilja það, og verður það þvi ekki vinsælt af notöndixm. Eix það reynist að öðru leyti vel og kemur réttlátlega niður. Hér skal ekki farið meira xit í þessi atriði, sem þó eru milcið rædd víðsvegar um þessar nxundir. En þetta nægir til þess að benda á að svokölluð mæla- leiga er ékki ávalt slcoðuð senx afgjöld af mælunum sjálfunx, lieldur yfii-leitt sá liluti tilkostn- aðar, er breytist með notenda- fjöldanum, en er óháður eyðslu eða afli notandans. En sá kostn- aður er, aulc sjálfra ínælamia, aðaflega imilieimtan, bókfærsla vegna innheimtunnar, Iieim- taugar og línukerfi áð nokkru leyti. pegar vikið er xit frá þeirri reglu, að miða gjöldin sem ná- kvæmast við raunverulegan til- kostiiað, er það venjxilega til þess að gera^ söiuna á rafmagn- imx einfaldari og venjulega á þann hátt, að reynt er að létta undir með himmx mimii not- endum þannig, að tap, sem kann að verða á sölu til smáixot- enda jafnast upp með lxagnaði á öðrum stærri. pað niun sjálf- sagt og vera tilætlunin liér iiieð þessum tilmælum bæjarstjórn- arimxar nm lækkun mælaleig- unnar, að með því verði lótt undir með snxærri notöndum. Mælaleigan er nú 6 kr. á ári á ölluni faslnppsettuni, almenn,- um einíasa niæluni, og liefir verið það frá byi'jun. Við árs- lok 1926 voru leigumælar alls nærri 4000 og auk þcss 900 mæl- ar, er notendur eiga sjálfir. Leig- an af þessum mælum var árið 1926 kr. 20084.92, eu tekjur fyr- ir rafmagn af öllum mælunum, 4900 að tölu, kr. 430940.50. Af þessum nxæluni eru 3813 í'yrir ljós, er greiða kr. 296604.10 i ljósagjald. Aflur fjöldinn af snxæiTÍ notendum hafa ekkí nema 1 Ijósamæli. Svo sem sjá má af þessum tölum er maúa- leigan í heild sinni mjög lág á móts við rafmagnsgjaldið og lækkun leiguixnar yfirleitt er lítil bót hinum smæri’i notend- um að því er til ljósmælanna tekur. Bót væri liinsvegar að læklca rafmagnsverðið. *) Fyrir sérmæla til liitunar sem eru 575 talsins, og svo kallaða frádráttarmæla til hitunar, en þeir eru 292, er því að eins um verulegan mun að ræða, að not- endur noti lítið eða alls ekki þessa mæla, og kemur það fyr- ir, að ekki er nema um 6 kr. reikningur yfir árið á þesskon- ar mælum. Ilefir þá notandi greilt 6 kr. fyrir rafmagnið til hitunar um mælinn og 6 kr. í ársleigu af mælinum, eða alis 12 kr., en allur tilkostnaður við mælinn er, eins og áður er sýnt, til jafnaðar kr. 11,31. j?ar sem þannig er ástatt er rétt áð halda liáxri mælaleigu og lágu rafmagnsverði. J?að er hvötin *) Síðan þeta var skrifað, hefir kwst-gjaldið »111 ljósa lækkað úr 65 au. niður í 55 an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.