Vísir - 30.12.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 30.12.1927, Blaðsíða 4
V í S IR D A.LTON vélin sem reihnar fyrir hagsýna ú'-' í Itaupsýslumenii. i-jA, -r-. r‘-'V Melgi Magnússon & Co, Hef ðarfjpúx* og meyjar nota altaf hið etta auslur landa ilmvatn Furlana. Útbreitt um allan heim. Þúsundir \\ V I ; 'H kvenna ........ Bt*1' göngu Fæst í smáglösum með skrúftappa. Veið aðeins 1 kr. í heildsölu hiá H í Efnagei ðReykjavikör. nota ein- RAMMALISTAR, sporöskjulagaSir rammar. Innrömmun á myndum. Ódýrast. Fjölbreyttast. Vöruhús ljósmyndara, h.f. Thomsenshús. fabriek6merh I. Bpynjólisson. ik KvaFan. jf* VINNA ]?rifin og lipur stúlka óskast um miðjan janúar. A. v. á. (541 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Vesturgötu 30. (540 Stúlka óskast í visl frá 1. jan. n. k. Uppl. á Lindargötu 1 D. (539 Stúlka cískast í vist sem fyrst til barnlausra lijóna. Uppl. á Hallveigarstíg (S A. (558 Góð stúlka óskast í vist. Uppl. á Bergstaðastræti 35, niðri. (554 Kvenmaður óskast til þvotta. Uppl. i síma 2251. (548 Ludsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Bnðmnndar Asbjörnsson, / Laugaveg 1. Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ócfýr og vönduð vinna. (76 Dugleg stúlka óskast í vist til Hafnarfjarðar. Uppl. í síma 713. (5LS Stúlka óskast i vist 1. janúar. úppk í sírna 1343. (526 Stúlka óskast í vist strax. Ó. Thorberg, Brattagötu 3 A. (560 l nglingspiltur getur fengið atvinnu á Hótel ísland. Uppl. kl. 2 -3 á morgun á skrifstofu liót- elsins. (559 Regnhlif tapáðist í búð á por- láksmessukveld. Skilist á afgr. Yísis. Fundarlaun. (147 Vísis. Fundarlaun. (147 Peningár fundnir. Vitjist á Ránargötu 16, niðri. (557 Gleraugu fundin. Vitjist i Fatabúðina. (551 Regnhlíf hefir gleymst og spegilveski fundist. llppl. í hókav. Sigf. Eymundssonar(549 Tapast hefir brjóstnál (hendi mcð körfu) á götum bæjarins. Skilist á Óðinsgötu 12. (561 Stofu með eldhúsaðgangi óska 2 manneskjur. Uppl. í mjólkur- búðinni, Grettisgötu 2. (543 Herbergi tii leigu á Óðins- götu 1. (538 1—2 herbergi til leigu í mið- bænum. Uppl. í síma 2253. (556 Stofá lil leigu. Urðarstíg 8, niðri. (555 Stofa með ljósi og bita við miðbæinn lil leigu. Garðastræti 13 (nýtt hús). (552 Gleðiiegs nýárs óska eg öll- mn, sem gáfu mér fornbún- inginn og annan klæðnað, sem eg fekk á jólunum. Oddur Sigurgeirsson. (550‘ Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leiö efnalegt sjálf- staeöi sitt. „Eagle Star“‘. Sími 281. (1312 I KAUPSKAPUR Rlóm til nýársins er best að kaupa á Vesturgötu 19, sírni 19/ og á Amtmannsstíg 5, sirni 141. Vcrðið lækkað. Alt fyrsta flolcks blóm. (545 Grannnófónn með 20 plötum lil sölu. Verð 50 kr. Túngötu 2/ neðstu hæð. (544 Nýorpin cgg fást daglega í Rernhöftsbakaríi. (537 Notuð eldavél, fríttstandandi/ með 2 eldhólfum og bakara- ofni, óskast keypt. Sími 591. — (536 5 harmonium liefi eg nú panlað síðan 24. ]>. m. Menn eru nú að sannfærast um, að gott hljóðfæri má fá við skap-' legu verði. Elías Bjarnason.(553 Eg-Gii vörur eru alþektar fyrif gæöi. Skóáburöur í túbum, dósura og glösum. Ruskinns- og Brocade- ábtjröur. Blettavatn. Gólf- og húsgagnaáburður (Bonevax). — í heildsölu og smásölu hjá Stefáni Gunnarssyni, Skóversltin, Austur- stræti 3. (64/ Til sö!u vandað píanó (Her-' man Petersen & Sön, mahogní- kassi, fílabeinsnótur). Magnús Jónsson. Sími 877. (562 Nýkomið! Amatör-Albúm, nýj- ar gerðir, Póstkorta-Albúm, Leik- arapóstkort, Myndarammar. Stórt’ úrval af allskonar Blysum, nmrg- litum, og Stjörnuljós. Ániatör- verslun Þorleifs Þorleifssonar. (534- •gqp- Nýtt! Nýtt! — Fáséöar bréfalugtir í skrautlegu úrvali. tií að skreyta meö sali og lteimahús. Fást ií Amatörverslun. Þorl. Þor- leifssonar. (535 Get bætt við mig fáeinunt börnum og unglingum í skól- ann eftir nýár (3. jan.). Sigurð- ur Sigurðsson, Ingólfsstræti 19 (54E FélagsprentsmiÖjan. A SCÐUSTU STUNDU. staöhæföi hann mjög ákveöiö' aö hann heföi skiliö viö sig metoröagirnd og persónulegar hagsmunavonir, þeg- ar hann hefði unnið lögmannseiðinn, og aö hann heföi lagt fram alla krafta sína til aö vinna að úrlausn þessa máls, en í því starfi heföi það verið sín einasta ósk, aft koma því frarn, sem alþjóð manna væri fyrir bestu. Þá mintist hann stuttlega á þá mikltt ábyrgö, sem hvíldi á saksóknara; hatin mætti meö engu móti láta með- aumkvun hafa áhrif á starf sitt, heldur yrði hann aö ' lxta á þaö eitt, sem alþjóö manna væri fyrir bestu. Að því búnn tók hann til aö ausa öllu því skarni á Patience, sem Bottrke haföi af henni skafið. Með ein- stakri lagkænsku gerði hanii hverjunt einstökum af kvið- dómendunum grein fyrir því, hvílíkur háskagripur vond og trassafengin eiginkona væri, og hvílík mæöa þaö heföi verið fyrir hvern einstakan jteirra, ef þeir heföu ekki veriö lánsamari i þeim sökum en Beverley Peele; hann gat þess með grátþlökkum rónti, aö enginn giftur maöur rnætti vera óhultur urn !if sitt, ef slikurn kon- ■um væri eigi sefsaö að veröleikum, og ef kviðdómend- urnir væri svo veiklyndir, að láta glepjast af fegurö hennar eöa því, aö hún væri kona, þá myndu þeir hafa morð giftra manna svo þúsundum skifti á samviskunni. Þaö væri glapræði, þegar svona stæöi á, sagöi hann, aö taka nokkurt tillit til kynferöis glæpamannsins. Hann minti kviödómendnrna enn á ný á öll atriöi málsins. Eftir lýsingu hans varð Patience svipuðust Lucretiu Borgia, en Beverley lýsti liann sem ástúðleg- um og umhvggjusömum éiginmanni, er oröiö heföi aö láta lífið af völdum þeirrar glötuðu konu, er borið lieíöi hiö flekklausa nafn hans, og hann heföi gefiö ást sína og auðæfi. Hann hækkaöi naumast róminn nokkuru sinni. Það var enginn ákafi i orðum hans, en myndin, sem hann dró npp. var svo skýr og átti svo vel við heild málsins, aö þar vantaði engan drátt í. Hann sýndi fram á þaö meö stærðfræðilegri nákvæmni, að fyrri frambnröur ung- frú Mairs ætti rót sína aö rekja lil þeirrar óstjórnlegu geöshræringar, sem heföi gripið hana, aö sannanirnar væri ótvíræðar og að hún væri svq vönduð stúlka og samviskusöm, að hún heföi ekki getaö stilt sig um þaö, að hera sannleikanum vitni, þó seint væri. Honum tókst með djöfnllegri kænsku, aö sannfæra þessi tólf smá- vöxtu heilabú um ]xaö, — án þess aö viöhafa nokknrt beint skens í þá átt, — hvernig því leyndarmáli væri háttað, að verjandi heföi verið svo aðdáanlega rnælsk- tir í þessu máli. Meðan hann lét dæluna ganga, hurfu tréri utan við gluggana í móðu rökkursins, og liinir marglitu búning- ar áheryemla urðu að einum litagraut. Þá kom þjónn inn í salinn og kveikti á gasljósunum. Dómarinn líktist silfurlitaðri og rauðri háskurðarmynd, þar sem hanrt bar viö dökt þiliö. Þar sem lengra dró írá gasljósuxi' um, var myrkur í réttarsalnum. Birtan frá næsta gas- ljósinu skein beint framan í harðneskjulegt og alvar- legt andlitiö á Sturges. Sturges rakti æfiferil Patience frá barnæsku hennar' á ]xann vég, aö ])aö virtist óhjákvæmilegt, aö hún hlyti aö frernja glæp á einhverju skeiði æfinnar. Undarlegast af. öllu var þaö, aö það skylcli hafa dregist svona lengi/ Hann gat þess, að hótanir hennar, hvort sem hún heföi liaft þær í framrni i bræði eöa ekki, væri þýðingarmiki! sönmm um hugsanir hennar og hvatalíf. „Miskunnar- lausa bréfiö til hins sárveika manns“, las hann hátt og' meö mörgum áherslum. Hann talaöi í-ólega og otsa • laust um alt ]xaö, sem hér fer á eftir, en ])ó höfðu orð hans nxikil áhrif. Fyrst fór hann mörgum oröum unt ör- Iaga])rungna daginn og nóttina; ])egar slysið vildi til, þax' næst urn deilur þeirra hjónanna og geðofsa hinnar á- lcærðu, er maðurinn hennar xieitaöi aö gefa hnnni eftir skilnaö, þá mintist hann á umntæli hins framliöna og hótanir um að verða níræður, svo að hann gæti komiö fram hefndunx á konu siitni, og þá kænlegu sögu hinn- ar á’kærðu, að hann hefði sjálfur taliö morfíndropana; — ]>ó aö hann væri vitanlega algerlega ófær til þess, vegna veikinda,sinna, — og ekki væri sú fjarstæða betri, sem haldið væri fram, að hann heföi ráöið sér baná

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.