Vísir - 02.01.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 02.01.1928, Blaðsíða 2
VÍSIR Appelsínur 240 stk. í kassa. Eaffi og hrísgrjói sépstaklega ódýp. Símskeyti Khöfn, 31. des. Fl$. Frá Bretlandi. Frú London er símað: Snow- den hefir sagi sig úr óháða verkamannaflokknum, sem er félagsskapur vinstrihluta verka- manna. — Snowden er sagður vera hlyntur því, að samvinna komist á milli verkamánna og frjálslynda flokksins. Frakkar og Elsassbúar. Frá Strassbourg cr símað: Lögi’eglaii liefir liandtekið 13 mcnn, sem eru foringjar sjálf- stæðislireyfingarinnar i Elsass. Skip brennur. l'rá Néw York-borg er sjm- að: Farþegaskip, átta vöru- prammar og tvær hyggingar í lloboken hafa brunnið. Eigna- tjón af brunanum er talið vera tvær og hálf miljón dollarar. (Hoboken er borg í Ne\\r Jerséy, við Hudsonána, gegnt New York-horg. íhúatala 70 Ju'is.). Khöfn, 1. jan. lí)28. FB. Frá Ítalíu. Frá Berlin er simað, að kenslumálaráðherra Ítalíu liafi sent skólastjórnum barna- skóla í landinu umburðarbréf, og er lögð áhersla á það í hréf- inu, að lilutverk skólanna eigi að vera að vinna að ]>ví, að skólabörnin verði góðir fascist- iskir borgarar, er þau vaxa upp. J?á er. lagt svo fyrir í umburð- arbréfinu, að öll skólabörn skuli taka þátt í æskulýðshreyf- ingu Fascista. Svíar lækka forvexti. Frá Stokkhólmi er símað: Ríkisbankinn hefir lækkað for- vexti um x/2%- Manntjón af snjóflóði í Japan. Frá Tokio er símað: 24 stúd- entar hafa farist í snjóflóði norðarlega á Japan. Utan af landi. —o— Borgarnesi, 1. jan. FB. J'iðin hefir verið nokkuð um- hleypingasöm undanfarið. Við bráðapest hefir lítið eða ekki skepnur á gjöf i desember, en siunir noldcru fyr. Vestm.eyjum, 31. des. FB. í gær fór fram afhending ó hinum nýja spítala, sem Gísli Johnsen konsúll liefir reist. Húsið er fyrir 30 sjúklinga, 19,'5x10,5 m. að stærð, mjög vandað og veglegt. Kvenfélagið Líkn gaf 20 þús. kr. i innan- stokksmunum, hæjarsjóður lagði til lóð, 30 þús. kr., aðrar stofnanir og einstakir menn samtals 30—40 þús. kr., sem konsúllinn hefir safnað, en af- ganginn gefur hann og frú hans. Húsið með innanstokksmunum öllum kostar hátt á þriðja hundrað þúsund. Spítalinn hafði áður en afhending fór fram verið tekinn út af land- lækni, húsameistara ríkisins, hæjarfógeta og héraðslækni og Jolmsen konsúll lofað að bæta því við, sem að dómi úttektar- nefndarinnar á vantaði, fyrir 1. mars n. k., þvi þá á spítalinn að taka til starfa. -— í tilefni af þessari stórhöfðinglegu gjöf hélt hæjarstjórnin konsúlnum, land- lækni og húsameistara rikisins, sem hefir gert uppdráttinn að húsinu, stjórn kvenfélagsins og öðrum, sem við spitalamálið hafa verið riðnir, veislu, og fór liún fram í gærkveldi. Spítala- nefndin og 40—50 manns voru þar. Afhenti þar konsúllinn spítalann í hendur bæjarstjórn- arinnar til fullrar cignar og um- ráða. Auk hans tóku til máls: landlæknir, húsameistari, bæj-- arstjóri, bæjarfógeti, héraðs- læknir, síra Jes Gíslason, síra Sigurjón Árnason, Páll Bjarna- son skólastjóri og Iíolka læknir. í dag er húsið opið fyrir al- menning og sýna læknarnir ]?að þeim, er vilja. Spítalinn verður síðar vígður af landlækni, áður cn haiin tekur lil starfa. Vestm.eyjum, 2. jan. FB. Bæjarstjórnarkosningar fara hér fram J?. 10. jan. Tveir list- ar eru frám komnir: A-listi: Guðlaugur Hansson verkam., Jón Rafnsson sjóm., Kjartan S. Norðdahl verkam. B-listi: Jón Hinriksson kaupfélagsstj., Jón Jónsson, útvegsbóndi, Ólafur Auðunsson útvegsbóndi. Fram- boðsfrestur er út runninn. — Fjöldi manna hefir skoðað spít- alann og dást menn mjög að húsinu'og öllum úthúnaði. orðið vart. — — Allflestir Heilsufar er gott. munu hafa tekið 'Wv Plll IHlfSSH. heldur fimm Orgel-konserta í Fríkirkjunnl fimludagHna: 19, jan., 9. íebr. 1. ma s, 22. mars og 12 apríl kl. 9 siðd. Að.ífir'gumifar að t'llum kons'rtunum fá t li já Kat- rínu Viðar o^ koMa 5 krónur. Ritfregn. Fengum með síðu-.tu ferðum: Rúsínur m. steinum (tvær tegk Sveskjur, Ferskjur, Aprikósur, Bl. ávexti, Gráfíkjur og Döðlup. Alt nýjasta uppskera. ÞÓRÐUR SFEINSSON & GO. Sími 701. Með tækifæmsveFöi: Stefán frá Hvítadal: Hels- ingjar. Reykjavík 1927. I’etta nýja Ijóöasafn Stefáns frá Mvítadal er ekki mikifi afi vöxt- um, aöeins sjö arkir. Og allmikill bluti kvæðanna hefir birst áöur á prenti. Má þar til nefna trúar- lióöin öll, en Jiau eru nálega helni- ingvr Jressa safns, eöa 50 Irlaösíö- ur af 110. 1 síöari hluta bókarinn- ar eru og nokkur kvæöi, er áður hafa komiö fyrir almenningssjón- ’ ir, svo sem hiö mikla og snjaila kvæði um Bjárna heitinn Jónsson frá Vogi. Það kynni því að vilja til, að sumum ljóðavinum fyndist oí-lítið nýjabragö aö Jiessari bók, ]>ar sem svo mörg kvæöin eru þeg- ar alkunn orðin. Um Jraö veröur ekki deilt, aö Stefán frá Hvítadal er merkilegt skáld og' skipar viröulegan sess á skálda])ingi þjóðarinnar. Hann er söngvarinn meöal islenskra nútíö- arskálda. llann er hverjum manni l.ragslyngari og' yrkir aldrei svo eöa mjög sjaldan, aö ekki sé eitt- hvaö gott á horö boriö. Og hann yrkir ekki löng kvæöi aö jaínaöi. segir ekki meira en honum finst hann þurfa aö segja, teygir aklrei lopann um litilsverð efni. Þaö er mikill kostur og þakkarveröur. Aöstaöa Stefáns í borgaralegu Hfi hefir veriö nrjög öröug. Hann er blásnauður aö veraldargæöum. og hefir lengi barist viö mikinn og þrálátan sjúkleik. Hann stundar húskap vestur í Dölum, einyrkja- húskap, og má nærri geta, aö fáar muni þær stundiruar, er hann get- ur variö til ljóðagerðarinnar. Kot- bændur liafa vissulega ööru aö sinna en bókmentalegum .störfum. Þess var áöur getiö. aö mörg' kvæðanna í ])essu nýja ljóöasafni. væri áöur kunn. Svo er t. d. um óll trúarljóðin í fyrra helmingi 1)ókarinnar. Má þar til nefna: ..Yexilla Regis1', ..Hrynhendu", til Vllhj. karclínála van Rossum, „Guösmóöir", „Te deum“, „Ó, hiusnarsól" „Ó ljóssins Guö“, „Páskasálmur", „Heilaga móðir“ o. fl. — Öll eru þessi kvæöi mæta- vel gærö aö formi til, ög sum á- gætlegá. í síöari hluta bókarinnar eru kvæði ýmislegs efnis. — Er um þann kaflann liið saina aö segja og’ hinn fyrri, aö þar er hvert kvæöi vel kveöiö. — Stefán yrkir flestum skáldunt lietur um ástir og konur, og er þaö þjóökunnugt fyr- ir löngu. í bókinni er eitt kvæöi, scm hann nefnir „Þér konur“, og l Imperial ritvél nreð slórum vals og 1 do. með venjulegum, og 1 Mercedesritvél, stór, þýsk. A. Obenhaupt. Jarðarlör konunnar minnar Ágústu Finnbogadó'tur er ákveðin miðvikudag 4 janúar og hefst með húskveðju kl. 1 á heimili hennar Bergstaðastræli 53 Guðm. Jónsson. hefst ])aö á þessum glæsilegu er- inclum: l ér konur, meÖ víöfaöma vængi og vonir, er djarfar blossa. .... Þér springiö út og ilmiö viö ástir, faðmlög og kossa. Aö Igkum fölnar og fellur hver fjóla og angan-reyr, ... en kynslóð af kynslóö fæöist og kyssir, starfar og deyr. Þér konur, mig óskiftan eigiö i æfinnar slysum 0g láni. . . . Og yöur hyllir mitt hjarta, þótt hár mitt fölni og gráni. Eg breiöi fagnandi’ út faðminn — sjá, fríöur guös heinrur er! ...og ennþá er ilntur úr grasi og æska í hjarta mér. Svona yrkja ekki aörir en lista- skáldin. Þorsteinn Erlingsson hefir kveö- ifi bestar hringhendur allra skálda vorra, sem kunnugt er. Þóttimörg- um, er hann féll i valinn, sem ekki mundi í hráöina koma á sjón- arsviðið annaö skáld, er við hann gæti jafnast í þessari íþrótt. Ste- fán birtir nú allmargar hringhend- ur i bók sinni, hæöi nýhendár hringhendur og venjulegaf, fer- skeyttar hriilghendur, og hera sumar þeirra jæss g'lögt vitni, aö þar er sniliingur aö verki, j)ó aö tæplega jafnist hann á við Þor- stein, enda þarf mikið til. Týnast rökin — vonlaus vörn. Yor kann tökin! Fannir sjatna. Sveimar vöktill auðnar-örn vfir þökurn silungsvatna, segir skáldiö í kvæöinu „Fram til heiöa". — Og í kvæðinu „I aust- urveg" er fyrsta visan svona: Hefjast armar, morgun-menn muna farm á sandi, ljóma hvarmar, eldar enn yfir Bjarmalandi. Skáldiö birtir fáeinar þýðingar á erlendum ljóöum i kvæöasafni þessu, og viröast þær ágæýlega geröar. Meðal annars er þamáþýð- ing á hinu alkunna og fagva kvæöi A. Munchs „Brúöförin i Harö- angri". — Hefir þjóðskáldið Matt- lúas Jochumsson þýtt þaö kvæöi áður, og cr sú þýðing ágæt, eins og vænta mátti. Er gaman aö hera saman þýöingar þeirra Stefáns og þjóðskáldsins. Fyrsta erindiö i kvæði Munchs verður þannig, í búningi Stefáns: í sindrandi ljósölðum Haröangur hlær, þar lrjúfra nú sólvindar glaöir, viö blikandi heiöloftið blámóöu slær á brattar fjallstindaraðir. Af háfönnúm ljómar, í hliöum skrúö, i helgidagsklæöum er sveitin prúö, og sjá! á hlikfögrum bylgjum vér hrúöför á heimleiö fylgjum. Hér er ekki rúm til þess aö sinni, aÖ geta fleiri kvæða í Ijóöa- safni þessu. Veriö getur, að s'káld- frægö Stefáns aukist ekki til muna' viö bók ]>es.sa. Sennilega liefir hann áður ort nokkur kvæði, sem taka fram öllu því, sem þessi bók hefir aö geyma. En þess her lika aö gæta. aö þau kvæöi mega á- Það er marg samíað að kaífibætirinn er bestnr og drýgstnr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.