Vísir - 02.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 02.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL .STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. V Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prenlsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudagimi 2. Janúar 1928 1. tbl. %M Hafnarstræti 18« Reykjairík. Allur íitbiinadui* til gufuvéla og mótora. Allskonai* vei»kiæi»i fypip vélasmidi og járnsmiði, Málningapvdpup allav til skipa og húsa, utaií og innan, S. K. F. kúlulegup og reimlijól. Kopap allskona? í stöngum og piötum. Flest allar vörur lækka í verði að miklQm mun, frá þessum áramötum. Kappkosta að hafa ætið 1. fl. vörur, Gleðilegt nýtt ar og þökk fyrir liðna árið! O. J. FOSSBERG. Gamla Bíó Herferðin mikla Sjónleikur í 12 þáttum — Aðalhlutverkin leika: John Gilbert. Renee Adoree Karl Dane. Einu sinni hvert ár, veitir ameríska t'maritið Photoplay heiðurspening úr gulli til þess félags, sem á liðriu á)i hefor búið til beslu kvikmyndina. Félagið Metro Goldwyn hlaut 1926 þann heiíur að fá þennan heiðurspening fyrir myndina sem vér'sýrmm nú: „Herferðin mikla". Knattspyrnufél. ^11^111^111?. Aðaldansleikur fólagsins verður haldinn á Hótel Island 7. jan. kl. 9 s. d. \ Hljómsveit Þérarins Guðmundssonai' og Trio Hótel íslands. Abgöngumioar að dansleiknum veroa seldir dagana 4.— 7. janúar í Verslun Guðna A. JÓDSsonar, úrsmiðs Austurstræti" Nelndin. Tlsis-kaffið gerir alla gt&ði: Dansskoli Ruth Hanson. 1. Æ^fingr mánudag 9. janúar í Iðnó. Kl. 5 fyrir börn. Kl. 9. fyrir fullorðna. Grímudansleiku? skólam rg einkatíman>-menda bæði frá í vetur o^ í fyrra vetur ásamt gestum verður laugardag 21. janúar i Iðnó. Allar uppiýsingar í síma 159. Einkatímar í dans heims. Barnaleikfimi byrjar aftur 10. jan. kl. 6 í ieikfimissal Menta- skólans. Piastik (latbragðs- list) byrjar 5. jan. kl. 6. Aðgörgurniðar að Grímudansleikn- um fást við framvísun skírteinis í veralun H. S. Hanson Laugaveg 15 og á 1. og 2. dansæfingu svo lengi sem húsrúm leyfir. Efni i búninga og silkisokkar í fiestum Iitum fást i verslun H. S. Hanson. Gúmmísíimplar eru búnir til i Félagsprentsmiðjunni. Vandaöir og ódýrir. *íýja Bíó. Síðustu dagarPompejis &tórf/engléguf sjónleikur i 8 þáttum eí'tir hinni heims- frægu sögu Lord Lyttons (Pompejis sidste Dage). Aðalhlutverkin leika: Maria Corda. Victor Varconi. Rina de Liqvoro og fleiri. Síðustu dágar Pompejis er sú storltostlegasta niyiul sem Iiér héfir sést. Fyrst og freinst er útibi'maðurinn allur gerður svo eðlilegur nieð þár til völdum sérfræð- ingum er störfuðu að því í lieilt ár að láta byggja upp heilan borgarhluta eins og álitið er að Pompcji hafi litið út — en sérslaklega er það tignarleg sjón að sjá Yesu- vius gjósandi, spúandi eldi og ösku út frá sér. — Við myndatökuna störfuðu 1500 manns og 10 leiksljórar stjórnuðu upptökunni og hefir myndin kostað of fjár. 1 Síðuslu dagar Pompejis hafa áður verið kvikmynd- aðir, og var sú mynd sýnd hér i'yrir 13 árum siðan, en hér er um alt aðra mynd að ræða, miklu fullkomnari ög tilkonnunciri. I Lmdsins mesta úrval tf rimmalistm Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmunður Asbjörasson," Laugaveg 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.