Vísir - 02.01.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 02.01.1928, Blaðsíða 3
VlSIR GLEÐILECT N Ý Á R! Pokk fwir vic)sl(iftin á USna árinu. F. II. Kjartansson <('■ < 'o. jtifianlega teljast jiteö því besta, scm til er í nútíöarkveöskap ís- jkm.linga. P. S. IriO m li. —o— Áður cn prentlist og prent- >verta urðu kunnar þeim þjóð- búlki, sem vér Islendingar telj- um okkur grein af, fundu fram- sýnir menn vorrar þjóðar, sem |>á var betur skrifandi en aðrar, þörf á, að festa í letur ýmsa þá viðburði, sem einkum þóttu gnæfa yfir daglega sögu. Eigum við fyrirhyggju þessara manna að þaklta, að ýmislegt það, sent annars mundi týnt og tröllum gefið, hefir enn varðveist, og orðið steinar i samfeldri bygg- íngu, er sagnfræðingar síðari tima liafa reist úr sundurlaus- um brotum eða vanköntuðu eíni, sem þó var liægt að fella ,&aman og gera að lýsingarmynd tiðaranda og viðburða sem ella liefðu glatast. Margt er breytt frá því að flnnálar voru ritaðir hér á landi. peir koma nú úr penna blaða- mannanna i smábútum, jafn- óðum og þeir gerast og þess- vegna munu fáir leggja fyrir sig að skrifa þá nú En smá- -skamtarnir geta aldrei orðið heildaryfirlit, og því þykir það ekki úr vegi, að dregið sé sam- an um áramótin í eitt heldar- saga þess, sem gerst hefir merk- ast méð þjóð vorri lúð síðasla árið. — Árferði. Samkvæmt þjóðlegum sið, er það vandi manna er þeir liitt- ast, að hefja viðræður með því flð tala um veðrið. Sumir finna þessu margt til foráttu og gant- ,asl að einfeldningum sem leggja það í vana sinn. En veðráttan er svo samgróin allri afkomu íslenskrar þjóðar, aðþann mann mætti kalla óforsjálan, sem gleymdi veðrinu. Engin þjóð Evrópu á jafnmikið undir veðr- áttunni og íslendingar, og þvi er það vonandi, áð þeir vaxi aldrei upp úr umtalinu um það. Og af sömu ástæðu skal liér hyrjað á veðráttunni. Hún var að flcstu leyti einstæð árið sem leið, einkum áð þvi er snertir þá tvo þætti hennar, sem mest koma atvinnuvegunum við: hita og úrkomu. Skulu veðr- áttutiðindi Veðurstofunnar lát- in nefna þess nokkur dæmi: Janúarhitinn var hálfu stigi l'yrý- neðán meðallag en úr- koman fjórðungi minni en vant er. I febrúar var meðalhitinn rúmum þremur stigum fyrir ofan meðaltal og miklu meiri en í höfuðborgum Mið-Evrápu, en úrkoma nær helmingi meiri en í meðallagi. Marsmánuður var nær 1 stigum lieitari en að meðallagi gerist og úrkoman lík og í febrúar. I apríl, maí, júní, júli og ágúst er hitinn altaf í hærra meðallagi, úrkoman upp og ofan þegar meðaltal er tekið af öllu landinu, þó sér- lega rigningalítið þætti hér i Reykjavik. En það mun skifta mestu um dóma Reykvikinga um sumarið síðasta, að sólar naut óvenjulcga mikið. I júlí og ágúst voru að eins tveir dagar sólskinslausir mcð öllu. Sólskinið mun yfirleitt hafa átt mikinn þátt i því,live ánægð- ir menn voru mcð sumarið liér sunnanlands, ásamt veðurblíð- unni i febrúar og mars, sem olli því að mjög lítill klaki var í jörðu. Setl var í lcálgarða al- staðar á landinu seinni hluta maí-mánaðar, tún voru liirt um miðjan ágúst að meðaltali og slætti lokið um 3. sept., þar sem fyrst var, en hjá þeim síðustu um 20. sept. Grasspretta var víðast sæmileg og nýting með ]>esta rnóti. Oftast nær má kenna veðrátt- unni um tjón þau, sem verða á sjó eða landi, og þykir því rétt að geta þeirra hér. 1 norðaust- anroki 24. jan. hrakti báta víða og „Mínerva“ í Vestm.eyjum fórst með 5 mönnum. Undir Eyjafjöllum fuku þök af húsum í þcssu veðri. I roki 18. fcbrúar strandaði þýskur togari, en skipshöfn bjargaðist. 2. mars strandaði togarimiEiríkur rauði austan við Iiúðaós, og björguð- ust allir skipverjar. Vélbátur úr Iveflavík misti mann útbyrðis 9. mars og annar úr Vestm.eyj- um misti meiin 14. og 19. s. m. Ilinn 30. s. m. misti báturinn „Freyja" tvo menn í lendingu við Landeyjasand og 21. s. m. rákust tvær færeyskar skúlur á og sökk önnur þeirra, -„Flor enls“; druknuðu þar 0 menn, og einn lést af vosbúð/ Aðfaranótt 8. apríl var stormviðri mikið sunnanlands og ‘fórst þá vél- báturinn „Framtiðin“ á Eyrar- hakkasundi með 8 mönnum, en tveir íslenskir togarar, sem staddir voru á Selvogsbanka höfðu slys á mönnum sinum Dansskúli Ástu NdFðmann. Sími 1601. Fyrs’u æíingar í þessum í? Íí ;; a o n rnánuli veiða þriðjudaginn íJ 3. jan. k!. 5 fyrir bö n og o o k 1 8^/a fyiir fuliorðna G lodteinplarahú -inu, Kenni dans í einkatímum. g ;; 1 Ufsis-kaflið gerir alla alaða. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Ungbarnafatnaður og allur annar léreplasaumur afgreitt efiir pöetunum. Stuttur fyrirvari. Sanngjarnt verð. og' þrjú færeysk skip brotnuðu ofan þilja. Hægir úr þessu veðrum. pó strandar vélbátur- inn Gulltoppur úr Keflavík í fvrstu viku maímánaðar, ná- lægt Sandgerði, og 24. júni fell- ur maður fyrir borð af mb. Is- leifi frá ísafirði og 'báturinn Sævaldur frá Ólafsfirði strand- ar við Hvanndalabjarg.. Hinn 13. júlí strandar norska skipið Algo fyi’ir utan Eyrarbalcka- liöfn og síðla í júli enskur tog- ari á Skagafirði. I ágúst gerði miklar skemdir á bryggjum á Siglufirði vegna storma og norska síldveiðaskipið „Fisker- en“ var yfirgefið við Sléttu og rak þar. Talið er sennilegt að norska síldarskipið „Thorbjörn“ ha'fi farist í sama veðri. Hinn 9. september strandar togarinn „Austri“ á Húnafióa og’ 15. s. m. norska skipið „Ströna“ á Sauðárkróki, 25. s. m. fórust 7 Færeyingar við Langanes. Um miðjan mánuðinn urðu viða heyskaðar undir Eyjafjöllum og í Mýrdal, en þó hvergi til- finnanlegir. í nóv. fórust tvö norsk skip á leið frá íslandi til útlanda, og fórust 11 menn á öðru þaraf einn íslendingur, en einn maður lést af vosbúð á hinu slcipinu. Alls muriu hafa farist á sjó árið sem leið 25 Islendingar og 15 útlendingar á skipum í siglingum hér við land, þaraf 14 Færeyingar. — pó það komi ekki veðr- áttunni við, skal þess getið, vegna þess að ]>að er tilkynt frá Veðurstofunni, að jarðslcjálfta hefir orðið vart Iiér 7 sinnum árið sem leið. par af eiga 4 kippirnir rót sina að rekja til íslands eða umhverfis þess, en hinir eru lengra a'ð komnir. Eldsumbrota varð vart bæði í Öskju og Vatnajökli. — Hafis er getið um norður af Halamið- um fyrir 19. mai, en þá harf hann þaðan. Undan Horni, um 26 sjómilur frá landi, sást rekís 7. júni. Framh. © BæjarstjérnaFkosnmg. Hinn 28. janúar næstkomandi á að kjósa fimm fulltrúa í bæjaístjórn Reylcjavíkur og mun siðar verða nánar auglýst um kjörl'undinn. Til þess að unt verða að samrænia þessa kosningu við ákvæði 5. greinar í lögum nr. 43. frá 15. júní 1926 um lcosn- ingar i málefnum sveita og kaupstaða liefir kjörstjórnin álcveð- ið að látá kjósa í tvennu lagi, þaniiig, að þrir fulltrúar séu kosnir til 2ja ára og tveir til 4 ára. Skal á liverjum framhoðs- lista taka fram, hverjir séu boðnir fram til 2ja ára og hverjir lil'4 ára, og telst listi ógildur, ef þessa er ekki gætt, eða ef fleiri eru tilnefndir til 2ja ára en þrír og fleiri til 4 ára en t ver. Framboðslistar skulu vera komnir i hendur kjörstjórnar fyrir kl. 10 árdégis þann 14. janúar næstkomandi. Rorgarstjórinn i Reykjavík, 31. des. 1927. Guðm. Ásbjörnsson settur. Bæjaríréttir Veðrið í morgun. Reykjavík -u- 1 st„ Vestm.- eyjar -f- 1, Isafirði h- 2, Akur- eyri — 1, Seyðisfirði -þ 1, Stykk- isliólmi -f-1, Grimsstöðum -f- 8, Hólum í Hornafirði 0, Blöndu- ósi 5, pórshöfn í Færeyjum 4- 4, Utsira 2, Tynemouth 4, Hjaltlandi 7, Jan Mayen 0 st. (Engin skeyti frá Grindavik, Raufarhöfn, Angamagsalik og Kaupm.liöfn). Mestur hiti hér í gær 2 st„ minstur 2 st. Úr- koma 0,5 mm. Djúp lægð aust- an við Færeyjar á norðaustur- leið, sunnan hvassviðri og stormur i Norðursjónum. — Horfur: Suðvesturland: 1 dag hægur norðan. I nótt sennilega vaxandi suðaustan. Faxaflói, Breiðafjörður og Vestfirðir: I dag og í nótt: austan og suðaust- an. Dálítil úrkoma. Norðurland: I dag og í nótt liægviðri. Úr- komulaust. Norðausturland og Austfirðir: I dag og í nótt norð- anátt. Dálítil snjókoma í útsveit- um. Suðausturland: I dag og’ i nótt liægur norðan, Bjart veður. Skipstrand. Á gamlárskveld, um kl. 8, strandaði þýskur togari, Ricli- ard C. Crogmann frá Cuxhafen, við Garðskaga, skamt frá Út- skálum. Skipið mun hafa lask- ast strax, því að talsverður sjór er sagður kominn í lestina, svo að litlar horfur eru á, að það náist út. Menn hjörguðust allir. Brunaliðið var kvatt inn á Laugaveg á gamlársdag. Tilefnið var það, að strákur hafði kastað púður- kerlingu inn i búð Eiríks Leifs- sonar og lenti liún í kassa með flugeldum og kveikti i þeim. Varð sprenging í kassanum við þctla, en kveikti þó ekki út frá séx’, svo að slökkviliðið fór er- indisleysu. Gullfoss kom til Kaupmannaliafnar á nýársnótt. Barðinn kom frá Englandi i gær. Sjómannakveðjur. 31. des. FB. Koinnir gegnum Pentlands- fjörðinn á heimleið. Óskum vdn- um og kunningjum gleðilegs nýárs. Skipshöfnin á Gylli. Bestu nýársóskir til ættingja voi’ra og vina. pökk fyrir gamla árið. Skipverjar á Menju. Óskum ættingjum og’ vinum gleðilegs nýárs með þökkum fyrir gamla árið. Skipverjar á Skúla fógeta. Norðursjónum. Hugheilar ný- ársóskir til vina og vanda- manna. Skipsliöfnin á Skallagrími. Heiður Ljósálfa. „Skáldið auma“ skammar mig. Skálda öfund hækkar mig. Skáldin litlu skjalla mig. „Skáltl af guðsnáð“ lofa mig. S. J. Trúlofanir. Á gamlárskveld birtu trúiof- un sína ungfrú pórveig Axfjörð Freyjugötu 4 og Jens Guð- hjörnsson verkstjóri á Félags- hókbandinu. — S. d. birtu einn- ig trúlofun sína ungfrú Sigríð- ur Danielsdóttir Bankastræti 10 og Sigurður Jónsson trésmiður Laugaveg 43. — Ennfremur trú- lofuðust sama dag Anna Jóns- dóttir, Sturlaúgssonar á Stokks- eyri og Benedikt Benediktsson sjómaður. — Og ennþá birtu trúlofun sína ungfrú poi’björg Guttormsdóttir Laugaveg 33 og Sigurður Sveinsson sjóm., Seli við Reykjavík. Knattspyrnufél. Víkingur heldur aðaldansleik sinn á Hótel Island 7. jan. kl. 9 síðd. Sjá augl. í dag. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi, 2 kr. frá gamalli konu. Selfoss fór fi’á Grangemoutli á gaml- ársdag áleiðis til Vestmanna- eyja og Reykjavíkur með stein- olíufarm til Oliuverslunar ís- lands li.f. Gjöf til bágstöddu fjölskyldunnar, afhent Visi, 5 kr. frá S. I.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.