Vísir - 09.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 09.01.1928, Blaðsíða 4
VlSIR I.anJsins mesta úrval al rammalistam. MynHir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Asbjðrnsson, Laugaveg 1. DALTON sem leggur saman dregur frá mapgfaldai* og deilir. Melgi Magnússon & Co. 48 miljón dollarar. En áætla'S er aS tekjurnar af þeim verði um 9 tniljónir dollara á ári. Norskur maöur, Ole Singstad, haföi yfir- stjórn verksins tvö siðustu árin. Vilhjálmur uppgjafakeisari hefir keypt tvær eyjar í Locarno- vatni, og fylgir sögunni, aS haim ætlí aS reisa höll á annari þeirra og setjast þar að. Þrír pólskir drengir, 12, 13 og 14 ára gamlir, rnyrtu ný- lega tvo námaverkamenn í Bou- íogne. Höfðu þeir náð í rakhníf, sem þeir notuðu til ódæðisins. Grikklandsstjórn hefir afráðið að kaupa „Achillei- 011“ — sumarhöll Vilhjálms fyrv. keisara á Korfu, fyrir nálægt 4 miljónir króna. „Momingpost“ hefir fyrir skömmu birt endur- skoðaða skrá yfir þá enska her- menn, sem féllu í ófriðnum mikla. Samkvæmt þeirri skrá eru hinir föllnu taldir 1.069.825, en hafa hingað til eíkki verið taldir nema 900 þúsund. Listasafnið í Detroit hefir keypt mjög frægt málverk eftir Tizian, „Maðurinn með hljóðpípuna", fyrir 600.000 krón- ur. Lögsagnarumdæmi New York borgar hefir verið stækkað og nær nú yf- ir ýmsa bæi, sem áður töldust ekki til borgarinnar. Eftir þessa breyt- ing er New lYorfc orðin stærsta borg í heimi, með gýá núljón íbúa. í London voru í árslok 1925 núljón manna, þegar útborg- irnar eru taldar með. Stúdent í Tiibingen hefir á safni þar í bænum fundið handrit aö „Requiem" eftir Iíaydn, sem menn hafa ekki vitað um áður. Átti að leika það opin- berlega um jólin á hljómleikum í Dússeldorff. Hjarta-as smjM er vlnsœlast. 4 isgarður. Húfur, liattar, flibbar, man- 1 chettskyrtur, al- fatuaður og vetrarfrakkar mikið úrval. Nýkomið: Hestakjöt reykt á 65 aura xj% kg., saltkjðt, kæfa hér heima tilbúin, sauðatótg, reyktur lax, síld, reyklar pylsur, 14. smjör, egg og margt fl. Kjöibúðln i Von. Sími 1448 (2 1 nur). visiskaínð gerir alla giaöa Chaplin hefir unnið meiðyrðamál við rit- höfund einn, er sakaði skopleik- arann um að hafa stolið frá sér handriti. RAMMALISTAR, sporöskjulagaðir rammar. Innrömmun á myndum. ódýrast. Fjölbreyttast. Vöruhús ljósmyndara, h.f. Thomsenshús. HÚSNÆÐI | 3—4 herbergja íbúð óskast frá 14. maí. Abyggileg greiðsla. Til- boð sendist Vísi, auðkent „Góð íbúð“. (194 Lítið herbergi til leigu. Uppl. á Haðarstíg 16 eða á Laugaveg 70. (196 3—4 herbergja íbúð með öllum þægindum, í nýju húsi við ntið- bæinn, til leigu frá 1. febr. Þeir, sem þessu vilja sinna, sendi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgr. Vísis, merkt: „333“ fyrir 15. þ. m. (191 2 herbergi til leigu. Uppl. hjá Vörusalanum, Hverfisgötu 42, (húsið uppi i lóðinni). (189 Stór stofa til leigu á Laugaveg 49, þriðju hæð. (187 Litið herlærgi óskast strax í vesturbænum. A. v. á. (186 | VTNNA | Stúlka óskast í v'ist nú þegar. Uppl. á Hverfisgötu 42. (188 Unglingsstúlka óskast til að gæta barna. Kristín Pálsdóttir, Vesturgötu 38. (183 Stúlka, vön brauðsölu, getur nú þegar fengið pláss í brauðsölubúð. Sími 83. (181 Stúlka óskast i vist i gott hús. Uppl. á Nýlendugötu 21 eða í síma 917. (180 Vanur seljari óskar eftir at- vinntt nú þegar. Tilboð auðkent „Vanur seljari" sendist afgr. Vísis. (160 FÆÐ! | Nokkrir menn geta fengið fæði á Njálsgötu 48, fyrir 75 kr. á mán- uði. (195 | KAUPSKAPUR | Yz úr timnu af pækilsaltaðri síld til sölu. 15 au. stk. A. v. á. (193 Hefi hús til sölu. Annast lcaup og sölu húsa og fasteigna. — Matthías Arnfjörð, Ránargötu 10. Til viðtals kl. 11—12 og 4—6 síðd. (192 Höfum til sölu nýjan dívan með tækifærisverði. Tökum tií viðgerðar bilaða dívana og bílsæti. — Vinnustofan, Bergstaðastrætí 24 B. (190- Sauma allskonar grímubúninga, mjög ódýrt. Ásta Sigurðardóttiiv Laugaveg 15. (185- 'Mót suðri, er til sölu ódýr, lient- u8‘ byggingarlóð. Góðir borgunar- skilmálar. Uppl. hjá hæstaréttar- málaflutningsmanni Lárusi Fjeld- sted eða Steindóri Gunnlaugssymí fulltrúa. (184- HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi beírá né ódýi’ara en í versl. GoðafoaSr Laugaveg 5. Unnið úr rothárl. (755 Eo-Gii vörur eru alþektar íyrír gæði. Skóáburður i túbum, dósum og glösum. Ruskinns- og Brocade- áburður. Blettavatn. Gólf- og húsgagnaáburður (Bonevax). — f heildsölu og smásölu hjá Stefání Gunnarssyni, Skóverslun, Austur- stræti 3. (647 KENSLA Stúlka úr sveit tekur að sér aíf lesa með börnum. A. v. á. (182 Stöfunarbörn geta komist aðf hjá Margréti Jónsdóttur, Grettis- götu 46, uppi. (74 Berlitz skólinn. Enska, danska og þýska. Landsbankinn, 4. hæð. Lára Pétursdóttir. (32 Ef þér viljið fá innbú ytðar Vyggt. þá hringið í síma 281. „Eagle Star“. (95$ Félagsprentsmiðj an. A SlÐUSTU STUNDU. —- nei, biðið þér attgnablik við, — biðjið þér hann að koma hingað.“ Hún reis á fætur og lagaði á sér hárið. Peelehjónin voru farin í ferðalag til Suðurlanda. ITún var því alein lieima. Þótti henni vænt um heimsókn prestsins. Hann var viss með að geta eytt þeim ömurlegu hugsunum sem ásóttu hana, að minsta kosti um stundarsakir. „Eg bið yður að fyrirgefa, að eg fór að biðja yður að ómaka yður hingað upp til nún,“ sagði hún, er hún hafði tekið kveðju hans, „en eg var ekki búinn að klæða mig og vildi ekki láta yður bíða. En hvað það var vin- samlegt af yður, að lita inn til mín.“ „Það er mér æfinlega ánægjuefni að heimsækja yð- ur, ungfrú Mairs,“ sagði hann um leið og hann settist á stól sem hún vísaði honum á. „Eg veit ekki livað úr mér yrði í þessu spillingarbæli, ef eg nyti ekki aöstoðaf yðar.“ Vinnukonan var búin að tendra ljósin og silfurhvít tunglsskíman gægðist inn um opna gluggana. Honora lá flötum beinurn á legubekk; var hún í ljósrauðu kven- vesti. Hún var mjög föl í framan, en einkennilega frítt var andlit hennar við þessa birtu að sjá. ITonora lá með hálflokuð augu og virti prestinn fyrir sér, sem sneri hliðinni að henni. Svipur hans var einbeittlegur og karl- menskulegur. Alt í einu sneri hann sér að henni og fór að segja henni skoplega sögu um eitt skriftabarna sinna i sveitaþorpinu. „í hreinskilni sagt, ungfrú Mairs,“ mælti hann að síð- ustu, „eg þarf mjög mikið á aðstoð yðar að halda. Verk- efnið hérna er einum presti ofvaxið. Eg er ekki vanur að fara með smjaður, en eg er viss um, að syndaranum er það nóg, að sjá framan í yður, til þess að hann fari að hugsa um himneska hluti — þér eruð eins og engill á að sjá. Eg vona að okkur lánist í félagi, með guðs hjálp, að uppræta vantrúna úr sálum hinna forhertu.“ Honora brosti ánægjulega og rétti hontun hönd sína. „Það er mér fagnaðarefni að fá að vera í samvinnu við yður,“ mælti hún. Það er fastur ásetningur minn, að neyta allra krafta minna í kirkjunnar þarfir." Hann tók fast utan um hönd hennar. „Eg trúi yður, en hvers vegna gangiö þér ekki til skrifta, barnið mitt?“ Hið fagra andlit Honoru afmyndaðist og hún reyndi að kippa að sér hendinni, en presturinn slepti ekki tak- inu. „Eg lofa yður því, að eg skal gang'a til skrifta i næstu viku.“ „Nei, þér verðið að koma í kvöld," sagði hann þýð- lega og i ákveðnum rómi, „þér verðið að koma í kvöld. Vitið þér það, að það var einasta erindi mitt hingað, að þessu sinni,’ að fá yður til þess? „Mér hefir ekki dulist það síðan eg kom lúngað, aö þér hafið búið yfir einhverju, — það hefir legið eitthvert farg á sálu yðar, — en eg hefi kynokað mér við að minnast á það við yður. Eg hugsaði sem svo á hverjum morgni, að þér mynduö koma til min þann daginn og trúa mér fyrir leyndamiáli yðar; eg vildi ekki að þér fengjuð það álit á mér, að eg væri nærgöngull. En i kvöld hugsaði eg sem svo meö sjálfum mér: ,,Nú verð- ur þú að láta til skarar skriða." Mér félst hugur, fyrst eftir að eg kom hingað inn til yðar, en nú er eg feginn því, að eg hefi rofið þögnina og eg er þess fullviss, að yður léttir á hjarta við það að skrifta. Gleymið ekkí því, að barnið mitt gott, að vor blessaða kirkja hefir liuggun á reiðum höndum til handa hverjum syndara. Kastið áhyggjum yðar i skaut hennár!“ Honora leit undan og hristi höfuðið. Presturinn rétti fram hönd sína og dró dúkinn frá altarinu. Að því búnu laut hann fram og lagði höndina á herðar henni og lét hana leggjast á kné framan við altarið, lagði hann því næst höndina á höfuð hennar. „Skriftið þér, harnið mitt,“ sagði hann innilega og alvarlega. Þungur og sár grátur náði nú tökum á Honoru og hún játaöi það, að Beverley Peele hefði skamtað sér morfínið sjálfur hina örlagaþrungnu nótt, og að hanra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.