Vísir - 09.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 9. Janúar 1928. 8. tbl. ¦b Gamla Bíó « Stúlkan frá Paradíssreyjnnni. Gullfalleg Suðurhafsmynd í 9 þáttum. Aðalblutverkin leika. Gilda Gray, Perey Marmount, Warner Baxter. Plll iSfiLfSSOII. heldur fimm Orgel-konserta í Frikirkjunnl íimtudagana: 19. jan., 9. febr. 1. mais, 22. mars og 12. apríl kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar að öllum kousertunum fást hjá Kat- rínu Viðar og kosta 5 krónur. Móðir okkar, Ástriður Erlendsdóttir frá Klapparstíg 16 Reykja- vlk, andaðist i Vestmannaeyjum 23. des. siðattliðinn. Jaiðarförin fer fram frá fríkirkjunni 11. jan. kl. V/a e. h. Bðrn hinnar Iátnu. Skolpfetm? emaill. 2,35 og 2.75. Hitaflöskur, 1,75, égæt tegund. Aiuminium og emalllepottar. Blikkfötup, balar og fleira. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Reyktóbak frá Gallaher Ltð., London. er regloleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem núer á boðstólum. Biðjið altaf um: FosHead. Landscape. LondonMixt. Three Crowns. SanctaCIaas. Free&Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. H. Kjaptansson & Co. Hafnarstræti 19. Simar: 1520 & 2013. tÖQOOOOOOOOOCCSOCaOOOOO&OOCXXÍOQCOOOOOOOOOOOOOCæOOaQOarö Rúsíhuf steinl. besta tegnnd. Sveskjui* - Döðlup Aprikósnp -ný nppskera- fyrírliggjandi. I. Bvynjólfsson & Kvai»an< Kosning. Jafnframt bæjarstjórnarkosning' unni 28. janúar næstkomandi fer fram kosning á tveimur endur- akoðendum bæjarreikninganna, er kjósa ber til sex ára. Frambíðslistar akulu verakomn- ir í hendur kjörstjóra fyrir kl. 10 árdegis, þann 14. janúar næst- komandi. Borgarstjórinn í Reykjavik, 7. janúar 1928. Gnöm Ásbjörnsson settur. sqqooqooqqíxkkíqqqqqcqqqoq; I 3 siðnstn daga | útsölnnnar 1 seljast allar vör- uv með 20% af- - slætti. - Notið tækifærið. « k Austurstræti 7. Talsimi 623. SOOQQQOOOQOOCKXXÍQOOQQOQQQÍ Ouðm. B. Vikar Sími 658, Sími 658. Laugaveg 21. Fyrsta fi. saumastofa fyrir karl- mannafatnsS. — Úrval af fata- og frakkaefnum fyrirJig^jandi alt árið. Fljót og &óð afgreiðsla. --• --------------¦¦¦¦¦¦ •¦¦•............¦ ¦ ------------------ ¦ ¦ ¦¦¦¦¦¦¦....... in Utsála. Mikið hf danslögum verð- ur selt á 25 aura. Dansplötuv á 2,50, Hljóðfæraverslun. Sími 1815. Lækjargötu 2. i unm iji Evenkápnr með mjög mikl- urn afslætti, fallegir og ó- dýrir vetrarfrakkar, ágætis karlmannaiöt. — Ennfremur STnntnr,morgnnkjóIar o.m.íi. Fatabiíðin-útbii. (Horninu á Skólavörðustlg og Klapparst'g). — Sími 2269. Get bætt við nokkrum ajúklingum í midd, ljós og rafmagnsstrauma. — Væg borgun. Guðm, Þorkelsson. Laugaveg 19 (neðslu hæð.) Sími 1559. Þjalir ódýrastar bjá okkur. Heígi Maeniisson Nýja Bió Litli engillinn. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Mary Pfckford. Mary Louise Míiler 0. fl. Sífiasta sinn. Bechstein Píanó og flygel eru frægust allra hljóðfæra, Ummæli neðan taldra og fleiri bestu listamanna heimsins sanna það. Frans Listz: Dómur um Bechstein getur aíS eins oröið á einn veg. í 28 ár hefi eg notað Bechstein og þau ávalt verið best. Eugene Albert: Alt á eg þessum yndislegu hljóðfærum að þakka. Hefði eg ekki haft þau, myndi eg aldrei hafa náð sama hamarki í hljóðfæraleik minum. Richard Strauss: Eg áht Bechstein hljóðfæri þau nákvæmustu og bestu i heiminum. R. Leoncavallo: Eg vildi að eg gæti búið til verk, sem eru samboðin Bech- stein hljóðfærunum. S. Rachmaninoff: Hinn undursamlegi og göfugi hljómur, lúun óviðjafnan- legi mjúkleiki tónsins hrifa mig altaf að nýju. Listamað- urinn hlýtur að ná hæstri fullkommm á þessi hljóðfæri. Johs. Hoffmann: Bechstein hljóðfæri er það einasta, sem eg get látið i ljósi allar mínar tilfinningar á. P. Sarasate: Bechstein er Stradivarius píanóleikaranna. Samskonar ummæli ótal fleiri frægra manna. pessi hljóðfæri útvega eg beint frá verksmiðjunni. Nolu'ð píanó tekin í skiftum. Einkaumboð fýrir ísland: atrín Vidar Sími: 1815. Lækjargötu 2. Tlsfis-kafflV' gerir glla gltða:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.