Vísir - 09.01.1928, Side 1

Vísir - 09.01.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 9. Janúar 1928. 8. tbl. awa Gamla Bíó K Stúlkan frá Paradisareyjnnni. Gullfalieg Suðurhafsmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika. Gilda Gray, Perey Marmount, Warner Eaxter. FtlL ISÖLFSSID. heldur fimm Orgei-konserta í Fríkipkjunnl fimtudagana: 19. jan., 9. febr. 1. mars, 22. mars og 12. april kl. 9 siðd. Aðgöngumiðar að öllum konsertunum fást hjá Kat- rínu Viðar og kosta 5 krónur. Móðir okkar, Ástriður Erlendsdóttir frá Klapparstíg 16 Reykja- vik, andaðist i Vestmannaeyjum 23. des. siðattliðinn. Jaiðarförin fer fram frá fríkirkjunni 11. jan. kl. iy8 e. h. Börn hinnar látnu. Skolpfetup emaill. 2,35 og 2.75. Hltaflöskur, 1,75, ágæt tegund. Aluminium og emalllepottar. Blikkfötur, balar og fleira. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankaatræti 11. Reyktóbak frá Gallaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boðstólum. Biðjið altaf um: FoxHead. Landscape. LondonMixt. Three Crowns. Sancta Claus. Free&Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. H. Kj artansson & Co. Hafnarstræti 19. Simar: 1520 & 2013. xxxxxxxxxxmxxxxxxxxxxxmxxxxxxxxxxxxxxmxioooocxxx Rúsínui* steinl. besta tegnnd. Sveskjus* - Döölup Appikósur -ný nppskera- fynrliggjandi. I. Bpynjólfsson & Kvanan. Kosning. Jafnframt bæjardtjórnarkosning- unni 28. janúar næstkomandi fer fram kosning á tveimur endur- skoðendum bæjarreikninganna, er kjósa ber til sex ára. Frambi ðslistar skulu verakomn- ir í hendur kjörstjóra fyrir kl. 10 árdegis, þann 14. janúar næst- koniandi. Borgarsljórinn í Reykjavík, 7. janúar 1928. Gaöm. Asbjörnsson settur. scíKsoíXíOttíiíxsííísoaoíioocísxíq! I 3 siðustn daga \ útsölnnnar sS seljast allar vör- ur með 20% af- - slættl. - Notið tækifærið. .. ..JÍI Auslurstræti 7. Talsími 623. SQCOQCCOCSCOCtSSXXSCOCCOCOOÓ! Guðm. B. Vikar Slmi 658, Sími 658. Laugaveg 21. Fyrsta fl. saumastofa fyrir karl- mannafutnsð. — Urval af fata- og frakkaefnum fyrirliggjandi alt árið. Fljót og góð afgreiðsla. «: n. —miri.T—n—m—iw— Utsala. Mikið af danslögum verð- ur selt á 25 aura. Dansplötur á 2,50, Hljóðfæraverslun. Sími 1815. Lækjargötu 2. irasia aiaðvara mm Kvenkápnr með mjög mikl- um afslætti, fallegir og ó- dýrir vetrarlrakkar, ágætis karlmannaiöt. — Ennfremur svnntnr,morgnnkjólar o.m.fl. FatabóSin-iitbú. (Horninu á Skólavörðustlg og Klapparst'g). — Sími 2269. Get bætt við nokkrum sjúklingum í nudd, ljós og rafmagnsstrauma. — Væg borgun. Guðm. Þorkelsson, Laugaveg 19 (neðslu hæð.) Sími 1559. Þjalir ódýrastar hjá okkur. Helgi ianðsson Nýja Bló Litli engillinn. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Mary Píckford. Mary Louise Míiier o. fl. Siöasta sinn. Bechstein Píanó og' flygel eru frægust allra hljóðfæra. Ummæli neðan taldra og fleiri bestu listamanna heimsins sanna það. Frans Listz: Dórnur um Bechstein getur að eins orðið á einn veg. í 28 ár hefi eg notað Bechstein og þau ávalt verið best. Eugene Albert: Alt á eg þessum yndislegu Irljóðfærum að þaldca. Hefði eg ekki haft þau, nryndi eg aldrei hafa náð sama hámarki í hljóðfæraleik mínum. Richard Strauss: Eg álit Bechstein hljóðfæri þau nákvæmuslu og bestu í heiminum. R. Leoncavallo: Eg vildi að eg' gæti búið til verk, sem eru samboðin Becli- stein hljóðfærunum. S. Rachmaninoff: Hinn undursamlegi og göfugi liljómur, hinn óviðjafnan- legi mjúkleiki lónsins lrrífa mig altaf að nýju. Listamað- urinn hlýtur að ná hæstri fullkomnun á þessi hljóðfæri. Johs. Hoffmann: Bechstein hljóðfæri er þaö einasta, sem eg get látið í Ijósi allar mínar tilfinningar á. P. Sarasate: Beclistein er Stradivarius píanóleikaranna. Samskonar ummæli ótal fleiri frægra manna. pessi hljóðfæri útvega eg' beint frá verksmiðjunni. Notuð pianó tekin í skiftum. Einkaumboð fvrir Island: KatPín Viðap, Sími: 1815. Lækjargöíu 2. Tisis-ksffið iiarir dla gliða. 9

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.