Vísir - 11.01.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 11.01.1928, Blaðsíða 2
VISIR Hðfnm til: Lakkjpis: borHa, flnulur plpur, byssur o. fl. Lakkrískonfekt. Kanolds töggur. Átsú.kkulaði, ýmsar tegundir. Suðusúkkulaðl: Vanille, Consum, Goncurrence, ísafold, Bensdorp’s. (Bcnsdorp’s súkkulaði er bestn suðusúkkulnði sein flyst til luadsins). l^y pirligg jandi: Þykkar galv, fötar. Fiskihnifar með seglgarasskafti Tjargaðar hampar handrifian. A. Obenhaopt, j frli Siðiíliir nelíÉliir | var fædd á Akureyri 8. janúar 1845, og var dóttir Helga Iielga- sonar, forstööumanns viS prent- smiSjuna á Akureyri. Hún sigldi 19 ára til Hafnar, til aö hafa of- an af fyrir sér og framast, og ilvaldist þar til 1905, aS hún flutti sig alkðtnin hingaS til Reykjavík- ur. Hún andaSist 27. des. 1927, að heimili uppeldisdóttur sinnar, írt'i Finsen, í Skálholti við Reykjavík. Snemma á Hafnarárum sínum var frökjen SigríSur hjá greifa- hjónunum Moltke Lystrup.og þa’S- an fór hún til víxlara D. B. Adler, sem haföi mikiS úlit á sér hjá fjár- málamönnum Dana fyrir og eftir 1870. Hún komst þannig snemma í kynni viö aSalinn og fjármála- höfSingja Dana, og naut mikils álits hjá hvorumtveggja. Fyrir milligöngu D. B. Adlers, varS hún Fcononxa viö Friðriks-spítala og átti aö halda reikninga spítalans. Legar hún efaöist um, að hún gæti | aö, sag"Si D. B. Adler: „Komiö f :ér með bækumar hingað á skrif- stofuna; þeir skulu leiörétta þær.“ Frk. SigríSur bar þess menjar alla æfi, að hún hafSi veriS meö aöalsfólki og fjármálafólki. Hún bafði mikla trú á aöli og ættgöfgi. Henni íanst t. d. óskiljanlegt, aö Holstein greifi af Ledreborg gæti veriö vinstrimaður af heilum hug, vegna ætternis hans. Hún var, eft- ir aö hún var komin á Friöriks- spítala, algerlega sjálfstæö kona t>g fann til þess með sjálfri sér. Hún duldi aldrei skoSanir sínar og þurfti ekki aö fara í launkofa meö | ær, því hún var engum háö. Starf sitt á spítalanum rækti hún meS tramúrskarandi elju og dugnaSi; enginn af hennar yfirboSurum þurfti út á þaö að setja. Hjá ís- Tendingum í Höfn var hún í mesta áliti. Margir þeirra álitu hana merkustu islenska konu þar í hæ, og hún sagði óspart méiningu sína. í>aö myndaSist hirö í kring um hana, því hin gestrisnasta var hún, og alment virt. Af þeim mönnum, sem oftast komu, voru þeir Sig- urður Lárenzíus Jónasson, skrifari Bókmentafélagsins í Höfn, og Magnús Eiríksson guðfræöingur. SigurÖur Jónasson hafði mesta álit á Sigríði og gáfum hennar, og sagði oft frá þvi með eindreginni ’/irðingu, livað hún hefði sagt um eitthvert málefni. Magnús Eiríks- son hafði þau áhrif á liana, að hún félst mjög á trúarskoðanir hans. Hún var á þessum árum, og altaf meðan hún var í Höfn, eins og sköpuð til að hafa hirð i kring' um sig. Til hennar komu þeir Gestur Pálsson, Indriði Einarsson, Björn Jónsson, Hannes Iiafstein, Einar H. Kvaran, Bertel Þorleifs- son. Hún hafði síðar miklar mæt- ur á Brynjólfi Kúld, meöan hann var í Höfn. Að íslensfcar stúlkur og frúr kæmu til hennar var ekki aö furða, þær höfðu þar eðlilegt athvarf og neyttu þess. Staða Sigríðar Helgadóttur á spítalanum var mjög erfið og slit- söm. Hún var á fótum kl. 4 á hverjum morgni alt árið um kring, og las bækur í rúmi ysínu fram á nótt. Allan daginn var hún kát og fjörtig, og oft í samkvæmum fram undir miðnætti. Kunningjum hennar var það ráðgáta, hvenær hún svæfi. Einu sinni hafði Magn- ús Eiríksson, þá sjötugur, fylgt Sigríði heim frá Eiríki Jónssyni. Sigriður kom þangað litlu síðar og spuröi þá Eirikur með glotti, hvort hún hefði kyst Magnús að skilnaði. „Já, það veit heilög ham- ingjan, það gerði eg,“ svaraði hún, svo að striðni Eiríks féll máttlaus niður. Að staða hennar á spitalanum þreytti hana mátti stundum heyra á þvi, að hún hlakkaði til að kom- ast á eftirlaun, sem voru 800 kr. eftir 15 ára þjónustu, en þótt hún væri búin að ávinna sér þennan íétt, hélt hún samt stöðunni í 4 —5 ár þar á eftir. Meðan fröken Sigríður var á spítalanum, kom íslensk stúlka þar, og sjjurði eftir „Pigen Sigrid“ (stúlkunni Sigríði). Dyravörður- inn vissi ekkert um hana, og á skrifstofu spítalans var leitað að öllum sjúklingum, en „Pigen Sig- rid“ fanst hvergi. „Hvað er þetta,“ segir xslenska stúlkan, „það er hún sem ráskar og íægjerar öllu hér.“ „Það er nú ekki nema ein einasta kona, sem getur það,“ sagði yfir- læknirinn; „farið þér til fröken Ilelgason." Þegar fröken Sigríður var konx- in lxeini til Islands, seudu vinir hennar henni afmælisávarp árið 1908, skrautritað og innbundið í silki/ og sendu henni einhverja aí- mælisgjöf með því. I þessu skjali stendur: „Vér minnumst með þakklæti og virðingu hve óvenju- vel þér hafi í'eynst okkur og rnörg- unx öðrum íslendingum, íneðan þér dvölduð i Kaupmannahöfn." „Gestrisni yöar og alúð niun á- valt verða okkur í minni. Til yð- ar var jafnan ánægja að sækja. Og þá verður okkur ekki síðttr minnisstæö hjálpsemi yðar vió vini ýðar og kunningja, hvenær sem þeir þurftu á aðstoð yðar að halda, og gátuð með einhverjum hætti úr vándkvæðUm þeirra bætt. Þvi bétur senx við kyntumst yðuv, því betur fundum við til þess, að hugur yðar var ávalt fullur af kær- lcika." — — — Undir skjalinu standa ýmsir þeir, sem áður voru nefndir, og voru á lífi 1908. Sú fyrsta, sem skrifar undir skjalið er Valgerð- ur biskupsfrú, frú Kristjana Hav- stein, frú Þórunn Jónassen, 2 dæt- ur Matth. Jochumssonar, Margrét Magnúsdóttir, Kristín Jacobson, Elísabet Sveinsdóttir, Þórhallur Bjarnarson biskup, Tryggvi Gunn- arsson, Þórður Edilonsson, Aug. Flygenring, Páll Einarsson og fleiri, karlar og fconur. Skjalið er svo orðað, að fröken Sigríður Helgason hefir örðið að viðurkenna með sjálfri sér, að hvert orð væri satt, annars hefði Ixún ekki getað tekið ávarpinu íxáð- uglega. — Þetta mun hafa verið í síðasta sinni, sem þaö, er enn var á lífi af hinni gömlu liirð frökeix Sig- ríðar, kom frairx í einum sanxfeld- um hóp. En henni nxun hafa þótt allerfitt að halda hirðinni saman, þegar mennirnir voru klofnaðir niður í fjandsamlega stjórnmála- flokka, sem ekki máttu sjást nema í hinum háu sölurn Alþingis, rnarg- ir dánir, og suniir orðnir svo þung- ir á fótinn, að þeir voru búnir að gleyma setningunni sem þeir höfðu undirskrifað : Til yðar var ánægja að sækja. Nú á landið einni merkiskon- unni færra. Eftir lxennar eigin fyrirmælum var hún grafin í kyrþey, án þess að líkræða xfæri flutt. I. E. Símskeyíi —o— Khöfn 10. jan. FB. Andstæöingar ráðstjórnarinnar sendir í útlegð. Frá Berlín er simað : Sanxkvæmt fregn frá Moskwa, til Berliner Tageblatt, hefir ráðstjórnin rúss- neska ákveðið að senda þrjjátíu rnerkustu andstæðinga sína, — og þeirra á meðal Trotski, Radék, Radovski, Sinoviev og Kamenev, — í úliegð til Austui--Rússlands og Sílxeríu. Idafa sumir þeirra þeg- ar verið sendir af stað. Stjórnir Noregs og Svíþjóðar senda þjóðabandalaginu tillögu um gerðardómssamning. Stjórnirnar í Noregi og Svíþjóð TOBLER átsúkkulaði. Hressandi — nærandi — ljúffengt. hafa sent Þjóðabandalaginu til- lögu úm almennan sátta- og gerð- ardómssamning, er byggist á meg- inreglum Locarnosamningsins. — Ætlast er til að tillagan verði notuð sem grundvöllur að starf- semi öryggisnefndarinnar. í sekkjum. Vikloríuhaunir, ódýrar, rúgmjöl, hveiti, haframjði, maismjöl, heill mais, blandað hœnsnafoður, hrís* grjón, melis, strsusykur, kandís. Það kostar ekkert að tala við Fyrirspurn til borgarstjóra. 1 áætlun um tekjur og gjöld hæj- arsjóðs árið 1928 stendur gjalda- megin (VI, 2 a—c. Fátækrafrain- færi) : Til þurfamanna annara sveita: a. Útlagður styrkur kr. 80.000,00 h. Meölög barnsfeðra með óskilgetnum börnum ....... — 24.000,00 c. Lögflutningur ... — 1.000,00 Þetta eru sanxtals kr. 105.000,00 (eitt hundrað og firnm þúsund króntir). Ujpphæð þessa liefir hæj- arstjórnin talið, að nauösynlegt niundi verða að greiði í bili fvrir þurfamenn annara sveita, er hafast við hér í bænum 1928. Tekjumegin í áætluninni segir svo (VI. Endurgreiddur fátækra- styrkur) : 2. Fyrir utansveitarmenn: a. Framfærslustyrk- ur ............. kr. 55.000,00 b. Meðlög frá barns- feðrum............ — 24.000,00 3. Útfararkostnaður — 1.000,00 4. Lögflutningskostn- aður ............. — 500,00 Nemur upphæðin alls kr. 80.500,00 Mér er nú ekki alveg ljóst, hvort útfararkostnaðurinn (1000 kr.) á við utansveitarmenn eingöngu, en hefi þó tekið hann .nxeð, enda skift- ir hann ekki nxiklu máli. Samkvæmt framanrituðu eru xit- gjöld bæjarins vegna þurfamanna annara sveita áætluð ]>. á............... kr. 105.000,00 en tekjurnar, þ. e. endurgi-eiðslur frá hlutaðeigandi sveit- arfélögunx, aðeins — 80.500,00 Mismunur ........... kr. 24.500,00 (tuttugu og fjögur þúsund og fimrn liundruð krónur). Sú upp- hæð er áætlaður halli bæjarjns á i-eikningsárinu af þessum viðskift- um. Eg geri nú ráð fyrir, að áætl- anir þessar sé reistar á reynslu undanfarinna ára, og aö ekki þyki varlegt, að búast við meiri endur- VON. Sími 448 (2 linur). Brekkustíg 1. Sími 2148. greiðslum hlutfallslega, en bæjar- stjórnin hefir gert. — En niér og ínörgum öðrmn gjaldendum bæj- arins þykir næsta undarlegt, að heimturnar skuli þurfa að vera svo slænxar. Mér þykir ólíklegt, að nokkurt hreppsfélag þessa lands sé svo aumlega statt, að það geti ekki, ef viljinn er nægur, staðið straum af þurfamönnum sinum. — En ef svo kynni þó að vera, þá verður það hið snauða sveitarfé- lag að reyna að sjá sér og sínum farborða með öðrum hætti en þeim, að leggjast Reykjavíkj til hyi-ði. Áhyrgð slíkra sveitarfélaga cr ekki örugg trygging fyrir mikl- um fjárhæðum. Þess vegna verða aðrar tryggingar að kortía til, ef vanmáttug hreppsfélög fara að safna skuldunx við bæjarsjóð Reykjavíkur. Eg vildi nú leyfa mér að spyrj- ast fyrir um það hjá borgarstjóra, hveniig varið sé mismuni þeim. sem að framan er nefndur. Mér hefir skilist svo, sem bæj- arsjóði Reykjavíkur bæri að fá endurgreidda hverja krónu af fé því, senx hann greiðir um stundar- safcir til þurfamanna, er fram- færslusveit eiga utan Reykjavíkur. Og ef til vill er ætlast til, að hin vantandi fjárhæð innheimtist eftir að reikningsárinu er lokið, þó að hvergi sé þess getið í áætluninni. Vænti eg ]>ess, að borgarstjóri bregðist vel við og skýri málíð fyr- ir mér og öðrum bæjai-búum. Gjaldandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.