Vísir - 13.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 13.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudaginn 13. Janúar 1928. 12. tbl. m Gamla Bió wm Hrugiðao. Stórkostlegur sjónleikur í 7 þáttum. Eftir skáldsögunni „HVIRVELEN", eftir Viceate Blasco Ibanez. Aðalhlutverkín Ieika Greta Garbo og Ricardo Cortez. Hringiðan eftir Blasco Iban- ez er heimsfræg skáldsaga og mynd þessi ekki minna fræg, sökum þess, hve vel hún er útfærð í alla staði, og vegna leiícs Gretu Garbo. - Myndir með sama nafni hafa oft ver- fiS sýndar hér áöur, en þessi skarar langt fram úr hinum. St. Mínerva Fundur í kvöld kl. 8V8 stundvl. Fjnlmenn inntaka. L<ðna ársins verður minst há- tíðlega, Ræða: Stud. theol Jakob Jóns- son. Menn eru beðnir að hafíf með sér salmabækur. Dansleik heldur st. „UNNUR" nr. 38 annað kvöld (laugard.) i Good- templarahúðinu kl. 9. A?göi gumiðar verSa seldir sama dag frá kl. 5 e. h. Aðeins fyrir templara, Ágœt músik. NEFNDIN. ]Fyrirliggj andi: Toifee. Lakkrís. I. Brynjólfsson & Kyaran. Ðanssýning Sigurðar Gudmundssonap verður haldin í Iflnó, sunnudaginn 15. jan. kl. 4. býnir gamla og nýa dansa með aðstoð nemenda sinná: Agnes Kagh, Áslaug Borg, Margrét Halldórsdóttir, Fríður Guð- raundsdóttir, Bjarni Þórðarson, Björn Halldórsson, Sófus Guðmunds- soö. — Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. Sigf Eymundssonar, HJjóð- fœrahúainu og f Iðnó á sunnudaginn frá kl. 11. og kosta kr. 2.50, 2,00 og 1:25. Fyrsta dansæfing á þessu ári verður á'Hótel Heklu fimtudaginn 19. jan. kl. 9 síðd. Nánari göíuaucjlýsingar. Sérsíök áliepslal Á morgun verður afsur opnuð brauðsölubúðin á Freyjugötu 9. Allar tegundir að kökum og brauðum til sölu. Einnig ísl. smjðr, egg og Skyr. Sératök áhersla er lögð á að þessar vörur séu nýjar og góðar. Pantið í síma 2333. Vörurnar fást eendax* eftix* hádegi. Sunnudaosmaturinn er liið ágæta liangikjdt frá Skagakartöflur. JÞessar ágætu kartöflur seljum vio í pokum og lausri vigt. Von og Brekkustíg 1. Kvöldskemtun heldur st. .,EsJa" ao Brnar- íandi í Moafellssveit, annao kvöid, laugard. 14, þ. m., kl. 9 síðd. Þar verður til skemtunar: Fyrlrlestur. Hr. mag. Sig. Skúlason. Elnsöngur. Ein af beslu söngkonum þessa lands. DAN8 o. fl. Ymsar veitingar verða á staðnum. Skikkanlegir menn \elkomnir meðan búsrúm leyfir. Stjórnin. Til Vifilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bllrelöastöö ReykJaYíknr. Afgr. símar 715 og 716. Til Yifllsstaða fer bifreið alla daga kl. 12 hád. kl. 3 og kl. 8 síðd. frá Bifreiðast, Steindórs Staðið við heimsóknartímann. Símar 581 og 582. Guðm. B. Vikar Sími 65«, Sími 658. Laugaveg 2Í. Fyrsta fl. saumastofa fyrir karl- mannafíilncð. — Úrval af fata- og frafekaefnum fyrirligpjandi alt árið. Fljót og fjioS afgreiðsla. Þjalir ódýrastar hjá okkur. Ifefoi Mwttn I Co. Iréiiíis UfUnftar heldur skemtifund Á Hólel Heklu annað kvöld (laugardag) kl. 9. Til Hafnarfjarðar hefir B S. R. fastar ferðir alla daga á hverjum felukkutima frá fel. 10 f. m. til 11 siðd. Nýja Bió Ellefta iioðorðíö. Sjónleikur í 7 þáttum. t siöasta sfnn. Rafgey misþj ófur I Lögreglan er á hælunum á þérl Lýsing á þér fengin og verður ekki hœtt fyr en þú ert fundinn. Mundu að geymirinn er ekki hægt að borga nema með tugthúsveru og þar að auki verður nafn þitt birt í blnðunum. Villu nú ekki, karl minn, lauma geymmum aptur í bilinn, hann stend- ur enn i sama stað og svo látum við malið falla niður. Þeir, sem ^eta gefið nánari upplýsirgar iim þjófinn fá 25 kr. verðl. Ki?á Landsímaniim, Þtíir taUímanotendur, sem eiga ógreidda simareikninga frá fyrra ári eru ámintir um að greiða þá í síðasta lagi fyrir 20. þ. m„ því að þann dag kl. 12 á hádegi verður simum þeirra ella lokað án frek- ari fyrirvara. Reykjavík 12. janúar 1928. Gisli J. Qlafson. DiLTON sem leggur saman dregur frá margfaldar og deilir. Helgi Magntzsson & Go. X5QOOÖOOQOOOÍXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXKXXXXXXXXXX Reyktóbak: frá Gallaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boostólum. BiSjið altaf um: FoxHead. Landscape. LondonMixt. ThreeCrowns. Sancta Claus. Free. & Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. H. Kjartansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. kxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxío;xxxxxxsíiCö;5»ao«;xxxxxxxxxxxxK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.