Vísir - 13.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 13.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjuaimi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudaginn 13. Janúar 1928. 12. tbl. H Gamla Bíó mm Hringidao. Stórkostlegur sjónleikur í 7 þáttum. Eftir skáldsögunni „HVIRVELEN", eftir Vicente Blasco Ibanez. Aðalhlutverkin leika Greta Garbo og Ricardo Cortez. Hringiðan eftir Blasco Iban- ez er heimsfræg skáldsaga og mynd þessi ekki minna fræg, sökum þess, hve vel hún er útfærð í alla staði, og vegna leiks GTetu Garbo. - Myndir meB sama nafni hafa oft ver- ið sýndar hér áður, en þessi skarar Iangt fram úr hinum. St. Mínerva Fundur i kvöld kl. 8Vs stundvl. Fjnlmenn inntaka L'ðna ársins verður minst bá- tíðlega, RæSa: Stud. theol Jakob Jóns- son. Menn eru beðnir að hafá með sér salmabækur. Dansleik heldur st. „UNNUR“ nr. 38 nnnað kvöld (laugard.) i Good- templarahúsinu kl. 9. Afgöi gumiðar verða seldir sama dag fiá kl. 5 e. h. Aðeins fyrir templara, Ágœt músik. NEFNDIN. ]Pypirligöj aiidi: Toffee. Lakkrís. I* Brynjólfsson & Kvaran, Danssýning Sigurðar Guðmundssonar verður haldin í Iðnó, sunnudaginn 15. jan. kl. 4. býnir gamla og nýa dansa með aðstoð nemenda sinná: Agnes K agh, Áslaug Borg, Margrét Halldórsdóltir, Frlður Guð- mundsdóttir, Bjarni Þórðarson, Björn Halldórsson, Sófus Guðmunds- son. — Aðgöngumiðar fást i Bókaversl. Sigf Eymundssonar, Hljóð- færahúáinu og í Iðnó á sunnudaginn frá kl. 11. og kosta kr. 2.50, 2,00 og 1.25. Fyrsta dansæfing á þessu ári verður á Hótel Heklu firotudaginn 19. jan. kl. 9 síðd. Nánari götuauglýsingap. Sérstök ákepslal Á morgun verður afiur opnuð brauðsölubúðin á Freyjugötu 9. Allar tegundir að kökum og brauðum til sölu. Einnig ísl. smjðr, egg og Skyr. Sérstök áhersla er lögð á að þessar vörur séu nýjar og góðar. Pantið í síma 2333. Vörurnar fást sendar eftir hádegi. Sunnudagsmaturinn er liið ágæta kangikjöt frá Zimseiio Skagskartöflar. Þessar ágætu kartöflur seljum við í pokum og lausri vigt. Von og Brekknstíg 1. Kvöldskemtun heldur st. .,Esja“ að Brúar- lanði í Mosfellssveit, anna5 kvöid, langard. 14, þ. m., kl. 9 síðd. Þar verður til skemtunar: Fyriplestup. Hr. mag. Sig. Skúlason. Einsöngup. Ein af beslu söngkonum þessa lands. DANS o. II. Ymsar veitingar verða á staðnum. Skikkanlegir menn \elkomnir meðan búsrúm leyfir. Stjópnin. Til Tifilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Blfrelðastöð Reyfcjavíknr. A'gr. símar 715 og 716. Til Vííilsstaóa fer bifreið alla daga kl. 12 hád. kl. 3 og kl. 8 siðd. frá Blfreiðast, Steindórs Staðið við heimsóknartímann. Simar 581 og 582. Gu9m. B. Vikai* Slmi 658, Sími 658. Laugaveg 21. Fyrsta fl. saumastofa fyrir karl- roannafttntð. — Urval af fata- og frakkaefnum fyrirliggjandi alt árið. Fljót og póð afgreiðsla. Þialir ódýrastar hjá okkur. I heldur skemtifund á Hólel Heklu annað kvöld (laugardag) kl. 9. Til Hafnarfjarðar hefir B S. R fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 siðd. Riíriaii) Maiiir. AfgreiðslU8imi 715 og 716, Nýja Bíó Ellefta boðorðið. Sjónleikur í 7 þáttum. t siðasta sinn. Rafgey misþj ófur I Lögreglan er á hælunum á þérl Lýsing á þér fengin og verður ekki hætt fyr en þú ert fundinn. Mundu að geymirinn er ekki hægt að borga nema með tugthúsveru og þar að auki verður nafn þitt birt i blöðunum. Villu nú ekki, karl minn, iauma geyminum aptur i bílinn, hann stend- ur enn i sama stað og svo látum við nialið falla niður. Þeir, sem geta gefið nánari upplýsrogar um þjófinn fá 25 kr. verðl. Frá Landslmanum. Þtíir talsimanotendur, sem eiga ógreidda simareikninga frá fyrra ári eru ámintir um að greiða þá í síðasta lagi fyrir 20. þ. m„ því að þann dag kl. 12 á hádegi verður simum þeirra e.lla lokað án frek- ari fyrirvara. Reykjavík 12. janúar 1923. Gfsli J. Ólafson. D ÁLTON sem leggup saman dregup fpá mapgfaldap og deilip. Helgi Magnusson & Go. KJOOOOOOOOOOÍ XKXX>OOOtXXXX50Ot XXíOOOOROOCOOOOt soooooocooot Reyktóbak frá Gallaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boðstólum. BiSjið altaf um: FoxHead. Landscape. London Mixt. Three Crowns. Sancta Claus. Free&Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. H. Kjaptaussou & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. ÍOOOOOOOOOOOOC XÍOOOOOíXXiOOOrK XXXSOOOOÍÍOOrXiOOOOC >00000000«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.