Vísir - 13.01.1928, Side 4

Vísir - 13.01.1928, Side 4
VÍSIR ^æææææææææææææææææææææææææ Gúmmístlmplar eru búnir til i Félagflprentsmiðjunni. Hvað er í fi»éttum? § Vandaðir og ódýrir. Mér var boðið inn í hús af kunningjakonu minni, var það ein af hefðarfrúm þessa bæjar. Eg má til að gefa þér dálitið nýstárlegt, sagði frúin, þvi að þú hefir hingað til ekki vilja smakka sopa af neinu hjá mér, en nú vona eg, að framvegis verði því ekki að skifta. — Hér færðu liið nýja íslenska Lillu-súkkulaði, sem er það besta súkku- laði, sem eg hefi smakkað. Eg drakk það með góðri lyst, þó áður hafi eg aldrei getað drukkið súkkuláði, og lét í Ijós ánægju mína yfir þessu ágæta Lillu-súkkulaði. Já, komdu aftur á morg- un, sagði frúin, þá skal eg gefa þér Fjallkonu- súkkulaði, það er ekki síður. ææsrasææææææææææææsægæææææææ SolÍDpiilnr eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á hk- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.SóIinpilIurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pUlur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst i LAUGAVEGS APÓTEKI. Er páfinn „blankur"? Enska blaöiö ..Daily Telegraph" segir frá því, a'S páfahirðin sé í þatin veginn að taka stórlán í Ame- rifeu. Gyðingurinn gangandi. Á Bretlandseyjum eru 310.000 GySingar, í Þýskalandi 500.000, í 'Tjeíkkóslóvakíu 300.000, í Ukraine 2.375.000, í Póllandi 2.870.000 og í Bandarífcjunum 3.750.000, þar af x.750.000 í New York. Alls ei-u «m 10 miljónir Gyðinga í Evrópu, 4 milj. í Ameríku, 457.000 í Afríku 17.500 í Ástralíu og 475.000 í Asíu. Hand- töskup margar gerð- ir og stærðir. Ulsis-kallið oerir alla glaDa. Coolidge verður ekki í kjöri. Coolidge Bandaríkjaforseti tilkynti flokksstjóm Republik- anaflolcksins þ. 6. des. að hann ætli ekki að gefa kost á sér sem forsetaefni við næstu kosningar. Ákveðið hefir verið að sam- kunda fulltrúa Republikana- flokksins, til þess að kjósa for- setaefni við næstu forsetakosn- ingar í Bandarikjunum, skuli sett þ. 12. júní í sumar í Kansas City. r TAPAÐ-FUNDIÐ i Baldýrað belti meö silfurpörum tapaöist á miðvikudaginn. Skilist gegn fundarlatmum á Smiðjustíg 7- . (271 Armbandsúr týndist á Iþrótta- vellinum. Skilist á Laugaveg 71. (270 Síöastliðinn sunnudag týndist sálmabók frá Þingholtsstræti að Dómkirkjunni. A. v. á. (269 Peningabudda fundin. Eigandi vitji á Barónsstíg 10, uppi. (268 Lítill, svartur kettlingur í ó- skilurn í versl. Haraldar Ámason- ar. (275 Tapast hefir gullblýantur, merkt- ur „J. G.“ A. v. á. (282 Kvenmannsúr fundiö. A. v. á. (2 77 r TILKYNNING I „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (1100 I KENSLA Kenni byrjendum ensku. Matthi- as Arnfjörð, Ránargötu 10. (264 Kenni byrjendum ensku, þýsku, esperantó, latínu og íslenska rétt- ritun. Stefán Jónsson, Bergstaða- stræti 49. (207 Á Laugaveg 24 eru saumaðir grímubúningar. Einnig fást bún- ingar leigöir. (272 Vanur innheimtumaöur ósfcar eftir innheimtustörfum. Uppl. hjá Matthíasi ArnfjörS, Ránargötu 10. (265 Vefnaðarvöruverslun óskar eftir afgreiöslustúlku 1. febrúar, frá kl. 12 á hádegi til kl. 7 síðd. Verður aö vera vel að sér í reikning'i. Mánaðarkaup 75 krónur. Stúlka vön afgreiðslu gengur fyrir. Til- boð merkt: „H. verslun“ sendist Vísi. (261 Stúlka óskast í vist Hverfisgötu 88. (266 Roskinn kvenmaöur óskast nú þegar til að líta eftir bömum. Uppl. í sima 61 i Hafnarfirði. (274 Hraust og dugleg stúlka óskast í forföllum annarar, um mánaðar- tíma eða lengur. Guðlaug Hjör- leifsdóttir, Nönnugötu I, uppi. (273 Athugið. Plúsgögn tekin til við- gerðar og smíðuð ný. Áhersla lögð á vandaða vinnu og sanngjarnt verð. Sími 1944. (230 Stúlka óskast á fáment heimili með annari. Uppl. á Vesturgötu £iC. (243 Stúlka óskast til 14. mai að Alftanesi á Mýrum. Uppl. á Bald- ursgötu 14, miðhæð. (284 Hugsunarsöm og í-eglusöm stúlka getur fengið atvinnu sem ráðskona. Uppl. á Óðinsgötu 14, hiá Hannesi. (278 Stúlka óskast í vist að Rauðará nú þegar. (276 Stúlka óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. Vesturgötu 53 B. (288 Duglegur maður óskast til að bera Tímann út í austurbæinn. Uppl. á afgreiðslunni í Sambands- h.úsinu á morgun, kl. 10—12. (289 * FÆÐI Nokkrir menn geta fengið fæði í Tjarnargötu 4. (263 HUSNÆÐI I Stór kjallarastofa með suður- glugga, er til leigu. Hentug» sem vinnustofa. Uppl. í síma 521. (267 Hei-bei-gi til leigu á Kái-astig 9. Sigurður Bjargmundarson. (280 I KAUPSKAPUR 1 Tófuskinn, mjög einkennilegt á lit, til sýnis og sölu í Málaranum.. Bankastræti 7. (262 Hieinar léreftstusk- ur kaupir hæsta verði Fél* gspr entsmidjan. HAR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betr* né ódýrara en i versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothárl. (753 Eg-Gii vörur eru alþektar fyrif gæði. Skóáburður i túbum, dósum og glösum. Ruskinns- og Brocade- áburður. Blettavatn. Gólf- og. húsgagnaáburður (Bonevax). — í- heildsölu og smásölu hjá Stefání Gunnarssyni, Skóverslun, Austur- stræti 3. (647 Notuð, íslensk frímerki ens ávalt keypt hæsta verði í Bóka- versluninni, Lækjargötu 2. (40 6—8 hestafla Alpha-mótor, í ágætu standi, er til sölu. Uppb gefur Eiríkur Oi-msson, Baldurs- götu 13. Sírni 867. (257 Tveir klæðaskápar til sölu^ Vörusalinn, Hverfisgötu 42 (hús- ið uppi i lóðinni). (287 Notaður glerborðkassi til sölu. Glei-augnabúðin, Laugaveg 2. (286- Til sölu hákarl af Ströndunr m'illi kl. 4—5. Dan. DanieIssonr Stjóman-áðshúsið. (285- Píanó, í dökkbrúnum mahogni- kassa, er til sýnis heima hjá mér t:l næsta mánudags. Samborgarar ínínir ættu að athuga þetta hljóö- færi sjálfir, eða fela það dómbajr-- um, óvilhöllum mönnum. Sjón (og raun) er sögu ríkari. Nýjar panU anir sendar símleiðis, ef ó'skað or. — Elías Bjamason. (283* Stokkabelti til sölu. A. v. á. (281 Nýr dívan til sölu ódýrt hjá' Sigurði Guðmundssyni, Berg-' staðastræti 9 B. (279- Félagsprentsmiðjan, k SlÐUSTU SI UNDU. höfuð sitt. Eitt ár var eg hamingjusöm, næsta árið skift- ist á fögnuður og ótti, afbrýðisemi og öruggleiki, ör- vænting og von í huga mínum. Þar á eftir lifði eg þrauta- 5r,- þá hundsaði hann mig ruddalega á allar lundir — þess vegna laðaðist eg að hinn kaþólsku kirkju — ekki var það þó eingöngu vegna þess friðar, sem hún hét að veita mér, heldur miklu fremur vegna þess, að eg hélt, að með því að láta skírast yrðu syndir mínar afmáðar, því að iðrun og samviskubit koma æfinlega, þegar ham- íngjan er horfin. Eg er ekki sköpuð úr ís og stáli eins og konan sem hann giftist. Hún gat fleygt liðinni æfi sínni út i veður og vind og látið sem hún væri ekki til. Hún var ekki mikið að hugsa um siðmæti og skyldur, þegar henni bauð svo við að horfa, og það var ein af ástæðunum til þess, að eg fékk hatur á henni. ó, hvað eg brann og kvaldist af hatri til hennar! Beverley var alla sina æfi gersneyddur samúð og nær- gætni, og hann var ekki að fara með ástáratlot sín við hana í launkofa, þó að eg væri nærstödd. Ást hans á henni var brjálsemiskend. Ást hans til mín var ekki •nema augnabliks dutlungar í samanburði við þá ástríðu- þrungnu ást, sem hann bar til þessarar konu. Mánuður leiö eftir mánuð, en ekfcert kólnaði ást mín til hans. Eg þorði aklrei að hugsa sem svo, að sá tími myndi koma, er eg kæmi hefndum fram, þvi að þá hugsun hefði eg neyðst til að skrifta og presturinn hefði þá heimtað af mér loforð um, að eg vísaði þeirri hugsun á hug — eða neitað mér um aflausn að öðrum kosti. En efeki duldist mér það, að ef mér gæfist færi á að koma fram hefndum, þá mundi freistingin verða svo öflug, að mér yrði um megn að vinna bug á henni. Það var fyrsta færið, þegar eg lét hann drekka morfínið, án þess að reyna að koma í veg fyrir það. Og þegar eg sá hana í réttarsalnum og mér varð það ljóst, að eg hefði það á valdi mínu að koma henni í rafmagnsstólinn —“ hún fórnaði höndum og rak upp óeðlilegan hlátur — „drott- inn minn og guð minn! þá v.arð eg nærri þvi sæl með sjálfri mér aftur." Presturinn stóð upp úr sæti sínu og staðnæmdist and- spænis henni. Augu hans flutu í tárum. „Veslings k'ona, veslings kona!“ sagði hann í hálfum hljóðum. Honora afmyndaðist í framan; hún beit á jaxlinn og stappaði í gólfið. „Kirkjan veitir fyrirgefningu og frið,“. mælti prest- urinn ennfremur hljóðlega, „en þaö er ekki eingöngú vegna veslings ungu konunnar í Sing-Sing- fangelsinu. sem í nótt þjáist af angist og ótta og telur stundimar sem flytja hana nær og nær viðbjóðsleg-u og- smánar- legu lifláti, heldur miklu fremur til þess, að þú getir fengið frið í sálu þína, að eg bið þig að segja sannleik- ann, meðan þú hefir tíma til að bjarga henni. Hugsaðif- um alla þá hræðilegu eftirsjá og samviskukvalir, seni’ komandi ár munu færa þér! Eg mun veita þér aflausn, ef þú segir sannleikann, og þá mun þín villuráfandi sáf eignast frið og rósemi.“ Honora hristi höfuðið og rak upp skellihlátur. „Nei! nei!“ æpti hún, „slíkur aumingja ræfill er eg' ekki. Eg ætla mér ekki að heykjast á siðasta augnablik- inu. Ekkert nema dauði hennar getur friðað sálu mina.“ „Hefir þú gert þér grein fyrir þeirri hegningu, sem bíður þín ef þú fer svo að ráði þínu?“ spurði hann lágt og innilega. Það fór hrollur um Hónoru og hún forðaöist að niæta augnaráði hans. „Það varðar mig ekkert um,“. mælti hún gremjulega.- „Eg kæri mig kollótta um það.“ „Ertu viss um það,“ spurði hann í alvöruþrungnuin rómi. „Farið þér — farið þér í burtu héöan, og lofiö niér að vera í friði," rnælti hún. „Hvert var erindi yðar hing- að? Hversvegna fóruð þér að koma hingað? Eg ætl- aði mér ekki að skrifta fyr en alt væri um garð gengiö." „Og þú vonaðist eftir að fá aflausn, þrátt fyrir það?“ „Eg ætlaði að gera yfirbót. Eg hefði verið fús á aöv láta klípa likama minn með glóandi töngum —.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.