Vísir - 15.01.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 15.01.1928, Blaðsíða 2
VlSiH Ríó-kaffi. Hpísgrjóii. S a g ó. Hveiti margar tegundir. Molasykup. Strásykur. Mandís væntanlegur með JLagarfossi. frá konunglegri hollenskri verksmiðju, mahogni-péJeruð. Rachal3 mahogni-póleruð meS 3 pedölum, fyrsta flokks píanóv A. Obenhanpt, Skuggsjá (Ouverture.) Leikrit í 3 þáttum, 8 sýningum. eftir SUTTON VANE v»r&or leikiÖ sunnudag 15. jan. í IÖnó kl. 8 siðdegis. AtSgö®gumiBar verða seldir í Iðnó í dag frá kl. 10 12 og eftir kl.! Alþýðusýning. Sími 12« Xfeiðrétting. líg hefi sannírétt þaÖ, aS ein- hverjir „forráíSamenn“ íhalds- ffokksins hafi skýrt svo frá á .„\'arf>ar“-fundinuni á fimtudag's- kvöldiö, aö samvinnutilraunir þoirra viö frjálslynda flokkinn hafi strandaö á því, aö eg liafi þver- íekið fyrir þaö, aö nokkur frek- ári eöa víÖtækari samvinna mundi geta átl sér staö milli flokkanná, én' hin umrædda samvinna um 1 -æj arstjórnarkosningar þær, sem nú fara í hönd. Ivg veit nú ekki, hvers vegna .þessir „forráöameun“ flokksins hafa verið aö skrökva þessu aö fiokksmönnum sínum. En eg' hefi ekkert sagt í þessa átt. Og það liggur lika í augum uppi, aö eg gat ekkert um þetta fullyrt, livorki til né frá. Eg hafði ekkert utn- boð, seni nefndarmaöur, til þess aö’ senija um nokkra frekari eöa víötækari samvinnu, og um slíkt hefir ekkert veriö rætt í hóp frjáls- lyndra manna hér í bænum. — Hinsvegar sagöi formaður kosn- inganefndar „Varðar“ mér, að „forráðamenn“ íhajldsflokksins viidu ekki vera í satnvinnu við friálslynda flokkinn, um þessar bæjarstjómarkosningar, þannig, að við heföum full umráö yfir efsta sæti annars listans, vegna þess, að engin frekari eöa víötæk- ari samvinna væri komin á milli flokkanna. Þaö kom ekkert til minna kasta, að svara neinu uni það, hvort slík samvinna mundi geta átt sér stað framvegis. En af því, aö eg var aö ræöa viö trún- aöannann íhaldsflokksins um sam- vinnu í þessum kosningum, hefði þó mátt draga þá ályktun, að eg fyrir mitt leyti gæti einnig hugsaö mér slíka samvinnu í framtíöinni. En forráðamenn íhaldsflokksins viröast draga ályktanir meö nokk- trö sérstökum hætti. Mig furöar þó ekki svo mjög á því, þó aö „forráöamenn“ íhalds- ins fari ekki alveg rctt meö þaö, sem mér og þeim kann aö fara á núlli, eöa þaö, sem fram fer á funduni frjálslynda félagsins. Á hinu furöar mig meira, aö þeir skuli segja svo gersamlega vilb ancli og rangt frá því, sem gerist á þeirra eigin fundum, eins og gcírt er í Morgunlilaðinu í gær. Þar er skýrt frá því, aö á fundf félagsins „Varöar“ hafi veriö sam- þykt í einu hljóöi, með fjölda* * at- kvæða. tillaga í þá átt', aö skipa íísta íhaldsins svo sem gert var. Sannleikurinn er sá, að þaö mætti megnri mótspyrnu á fundinum, ®g tillagan, sem samþykt var, var á þá Ieíð, að kosninganefndin skyldí liafa frjálsar hendur uni þaö,. hvernig Iistinn yröi skipaöur. En á fundi, sem haldinn var dagimr -eftir, af nefndinni og nokkrum mönixum öörum, var meiri hluti nefndarinnar ofurliði borinn af „forráöamönnunum", og þannig er Iistími til' orðinn. Jakob Möller. Símskeyti —o— Khöfn 14. janúar. FB. Hemaðaræðið. Frá Washington er símaö : Flota- málaráöherra Bandaríkjanna kveö- ur tillögur þær, sem hann liefir Iagt fyrir flótamálanefnd þingsins, aðeins vera hluta víötækra áforma um að auka flotann. Stjórnin hafi til athugunar áform um að verja hálfum þriöja miljarö dollara til herskipabygginga á næstu tuttugu: árum. Frá iðnaðarráÖstefnunni. Frá London er símaö: Fundi.v- iðnaðarráöstefnunnar fara frarn fyrir luktuni dyrum. Báðir máLv- aðilar virðast ánægöir meö liyrj- unina. Stúdenta-óeirðir í Belgíu. Frá Brússel er simað : Fascista- sinnaðir belgiskir stúdentar réðust inn á rússneska menta-sýningu og eyðilögðu marga sýningarmuni. Víðvarpsmálið. -O—- Fyrir nokkrum dögitm er komið út á prenti álit nefndar þeirrar, er skipuö var í september sanikvæmt áiyktun síðasta þings, til þess aö rannsaka skilyröi fyrir ríkisrekstri Bestap, Sterkastax*, Ódýpastar. Heildssla. Smisala Vepslun B. H. Bjapnason. \íövarps. V"ar Gisli J_. Ólafsson landssímastjóri formaður nefndar þessarar, en meö lionunf störfuöu þar Páll Eggert Ólason prófessor og Jón Eyþórsson veöurfræðingur. Tilefnið til ályktunar þingsins mún liafa veriö óanægja sú, er ... ríkti meðal almennfngs yfir rekstri útvarpsins af hálfu fólagsins „Út- varp“ „sein fékk einkaleyfi hjá rík- ir.u til þessarar starfrækslu. Því 1 veröur ekki neitað, aö sá rekstur hefír veriö fremur bágborinn, sendistööin gersamlega ónóg, efti- \ ísskrárnar rýrar í röðinu og’ af- ■ gjöldín há. Myndaðist aö kalla ; máttí strax andúð geg'ii hf. ,TÚt- • varp“. einkum vegna gjaldanna. sem félagiö tók af nofcendtrm:; sér- staklega varö stofng'jal'diö óvin- t sælt, enda var þaö. aokkuö hátt. t Hér veröa þær deilur ekki raktar, ! en þaö er engum efá tnrndiö, að ‘ félagiö hefir brosfciö bæöi fj-ár- Itagslegt þrck til þess aö fleyta fyritrækinu yfir byrjmfarörötrg- íeikana og nægilegan smekk og útsijón viö samningu- efriisskráa. i Endurvarj) frá erlemíum stöðvum, (1 sem bætt hefði getað stórkostíega j úr hljómleikaskora Iiér, lieftr fé- lagiö ekki getað sent út, vegna ; þess hve stööin er ófullkomin. Tilraun sú, sem félagiö hefir ; gert Jiessi undámförnu árT hefir þannig alls ekkí' oröið til Jiess að j afla viövarpinu Jieirra virrsælda, j sem Jiaö að réttu lagi á skiliö. : Þvert á móti viröast margir þeir, sem í fyrstu liöfðtj mikinn áhuga íyrir máliriu, hafa oröið þyi af- Iiuga eöa jafhveí andstæðir. ----— Þaö er 'engum vaf a bundP iö, aö víðvarpið á meira og marg- þættara erimli hingað til vor, en til fléstra aíi-nara landa. Ástæöurn- ar til Jicssa eni öíluiri kunnar,. En til þess a-ö því megi vinnast vin- sældir, þarf aö taka alt öðrtun tök- um á mátinu, en gert hefir- veriiS hingaö tiT. Það þarf bæöi fjárhags- legt bolmagn og hagsýna stjóm, — bæöi á þvi, sem snertir iön- fræöilega hluti, og' eigi síöur viö samningu dagskránna. Nefndin hc-fir lagt til', aö ríkiö taki að sér rekstur víövarpsins, og reisi eina stöö fyri'r al't landið í Reykjavík, er bæöi geti annað venjulegu víðvarpi 0g skeytasend- ingum að nokkru leyti, t. d. send- ingtt veðurskeyta. Gert er ráö fyr- ir að stööin verði 5 kílówatt til útvarps, en hafi 10 kw. til skeyta- sendinga. Slík stöö kostar yfir hálfa miljón feróna fyrir 1000—■ 7500 m. öldulengd, en ákjósanlegra telur nefuciin þó aö fá dýrari stöö —- f yrir 764.000. króaiu- — því hún gæti sent á meiri. öldtáengcl, og fengýst ]iá öflugt skeytasaniband við útlönd. Telst. uefndimti. svo til, £.ö stöðvar sem þessar mttndi um 4.5 land'sbúa’ geta heyrt í ódýr viö- tæki,- krystals eöa eins lampa. Nefndm gerir rti.'5 fyrir, að not- er.dafjöldí muni á fyrstu fimm ár- tmuni1 vatxa úr 1500 upp í 5000 nranns,- og’ á næstu 5 árunurn upp í 6000.. Um slíkt er vitanlega mjög crfitt aö gera nokkra áæthin, en þó má gera ráð fyrir, að ef al- memiingur veröur ánægöur með þaö, sern stöðin sendir, megi koma notendátölunni svona hátt á fyrstu árunum. Reynsltt J)á, sem oröiu 'er hér í þessu, er ekkert aö marka. Það, 'setn flestir munu spyrja um t þessu máli, er þetta: Er liægt að lára stöð sein Jiessa borga sig. Nefndin svarar Jiesstt þannig, aö ágóöi muni verða af rekstrinum eftir-fyrsta áriö, en sé tillit tekið til vaxta og afborgana af stofn- kostnaöinum, muni nokkur halli veröa á rekstrinum fyrstu fjögur ériri, en síöan ekki. Árlegur rekst- nrskostnaöur stöðvarinnar er áætl - aður go.ooo krónur, en afborganir og' vextir af stofnkostnaði fara smáTsékkandi úr 96 Jtús. á fyrsta ári, niönr í 46 }>ús. krónur á tíunda ái'i.----- TrlTögttr nefndarinnasr byggjast meöfram á reynslu annara þjóða, sem fengist hefir þessf fáu ár sem-, þaö liefir verið í notkun. Einka- féTögin sem stofnuð hafa verið tií víðvarps, hafa víöa-st hvar liorf- iö úr sögunni eöa- sameinast og ríkiöfengiö hlutdeil'd í eöa full'tnri- ráð yfir víövarpiriu-. Smástöövarn- ar hafa horfiö, en aörar sterkar víðvarpsstöðvar-, sem víðasc hvar nægja öllu la-nd'inu, komiö, i staö- inn. Þaö er tæpl'ega álitamál', að ríkið standi betur aö vígi en einstök fé- lög, til þess að reka útvarp hér. Það hefir iðnfróöum og verkfróð- um mönnum á að skipa, og starfs- mannakerfi landsímans nær um land, alt. Og þaö hefir fjárhags- leg skilyrði til Jiess aö reka fyrir- tækiö meö dugnaöi. Notendum á aö vera trygt betra víðvarp með rikisrekstri en einstakra félaga, ^ni liafa einkaleyfi til reksturslns. Víövarpi má ennfremur hiklaust skipa í þann flokk fyrirtækja, sem írekar eiga heima undir ríkisins umsjá en einstakra manua. Þaö er náskylt simamálum. Mun öUum hafa veriö þáö Ijóst, i apphafi. Aö sú leiöin var valin, aö veita íélagi einstakra manna sérleyfi til rekst- ursins, mun mest liafa konúö af J>ví, aö þingmenn álitu málið ekki svo Jiýöingarnúkiö; að vert væri aö binda opinbert fé í stofnun víö- varps^töövarj. Sá nússkilriingur Ieiðréttist smámsaman, Víðvarpið er að veröa stórvekli, og eigi ólíklegt, aö metmirig' von-ar aj'dar b'eri j>ess r.iiklár - menjár-.- I Blað Föroya Fiskimanna. hætti 'aö'köma lit nú um áramótin. F. F. hefúr kíMniö út í 8 ár og cröið að talsverðti liði níálefnum ]>eim, sem Jiað hefir barist fyfir. Þótti mörgum: slæmt, aö útgáfa blaösiiís skyldi-' nú verða aö falla niÖtir, sakif- félteysis, en „meiriluti stjórnarrinnai" maldi frá at lata blaöiö ganga löngur, og gav suni gfúndir, at tað var felagnum éin ovdýrur kífeppur vegna-tess, at ov- íáir felagsmenn liildu taö og av teihium sutn hildu, voru ovmargir sitni ikki rindáÖu haldaragjald. - Tad er- ikki uttan eitt vist sorg- .b'Udiii vrt síciljast írá F. F. — í 8 ár hevur taö veriö boðlieri mill- um fiskimannanna; í 8 ár hevur taö barst fyri teim rættindtim, sum fiskimannafelagiö setti fram í stevnuskrá síni av igj-i og í 8 ár hevur taö roynt eftir förumuni at bifta upp frælslyndis og sjálv- bjargnis htiga í Föroya Fiski- monnum, og nú, tá tað hevur náöa ein hundsaldur, verðar tað avtikið — omankastaö — ja, so er lört veraídarinnar, og liví kæra seg undan henna. Alt er umbroytuligt í heiminum, og eiiiki av ti, sum viröini hoyrir tiT, stendur aldir og ævir; tó 8 ár er ikki íong livstíð — hundsaldur er 7 ár.“ Félagsstjórmnni þótti ilt aö standa uppr blaðlaus, og fanst hún verða að sjá ritara félagsins fyrir rúmi í einhverju blaði, þar sem „hami kundi skriva greinir felags- skapinum til frama og svara álop- tim á felagsskapin. Til tess ráö- gjöröu stjómarmenn við „Föroya Socialdemokrat“ og fingu játtandi svar.“ „Föroj'a Social-demokrat“ verð- ur því málgagn „Föroya Fiski- manna“ þetta áriö, eftir þyí sem þörf gerist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.