Vísir - 15.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 15.01.1928, Blaðsíða 4
VISIR Viö höfum ávalt til sölu hin landsþektu orgel frá Jacob Knudsen í Björgvin. Besta orgel- ið er ætíð ódýrast. ViÖ seljum ábyggilegum kaupendum gegn lágri útborgun og lágum viku- eöa mánaðar-afborgunum; verk- smiöjuverð -f- kostnaöur. Hljúðfærahús Reykjavíknr. Hinn árlegi dansleikur Vélstjúraskóla íslands verður haldinn laugardaginn 21. jan. 1928 <og l&efst-kl. 9 stundvíslega á Bótel ísland. Neíndin. Thorvaldsensfélagið heldur ársfund þ. 16. þ. nt kl. 8 i Kirkjutorgi 4. Konur, fjölmennið. Stjórnln. 29CKXKXXXXKXXXXXXXXXXXXXXX Brunatrygoingar Sírat 254 Bingar Síini 542. &ocxxxxxxxxxxxxxxxx555ðcxx PILL ISðtfSSOl. heldur flmm Orgel-konserta i Frí kirb junnl fímtudagana: 19. jan., 9. febr. 1. marg, 22. mars og '12 april kl. 9 si5d. Aðuöngumifar að ftllum konsnrtunum íá-t hjá Kat> rínu Viðar og kosta 5 krónur Hvad er ,Niro4 *> Mjöfl niðursett verð. Lítlð eftlr af káputauunum góðu sem hafa kostað 18 kr. og nú seljast fyrir 14 kr. meter. Teygju-sok ka- bandabelti 6,80 nú 4 kr. Nokkur stk, enn óseld af vetrarkápum sem hafa kost- að 150.00 kr. nú 65 kr. Vetrarkápur sem hafa kost- að 85 kr. nú 25 kr. Stórt vatt-teppi 16 kr. Fáeinar telpu- kápur handa 6 og 7 ára telpum, að- eins ÍO kr. stk. Al-ullarkjól- pils 6 kr. Silkilíf 8 kr. Hinar margeltirspurðu Keiliers jConnty Caramels1 nýkomnar aftur. Tðbaksverslim islanðs h. f. Sími 623. Austurstræti 7. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Reyktóbak frá Gallaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boðstólum. Biðjið altaf um: FoxHead. Landscape. London Mixt Three Crowm. Sancta Claus. Free&Easy. Fæst bjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. H. Kj artansson & Co. Hafnarstræti 19. Simar: 1520 & 2013. íbcxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Skáldsögurnar: Fórntns ást og Kynbletd ngnr inn, fá-t á afgr. Vtsis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundur. Hvað ep í fpéttum? Mér var boðið inn í hús af kunningjakonu minni, var það ein af hefðarfrúm þessa bæjar. Eg má til að gefa þér dálítið nýstárlegt, sagði frúin, því að þú hefir hingað til ekki vilja smakka sopa af neinu lijá mér, en nú vona eg, að framvegis verði þvi ekki að skifta. — Hér færðu liið nýja islenska Lillu-súkkulaði, sem er það besta súkku- laði, sem eg hefi smakkað. Eg drakk það með góðri lyst, þó áður hafi eg aldrei getað drukkið súkkulaði, og lét i Ijós ánægju mina yfir þessu ágæta Lillu-súkkulaði. Já, komdu aftur á morg- un, sagði frúin, þá skal eg gefa þér Fjallkonu- súkkulaði, það er ekki siður. æææææse^ææææææææææææææææææ Peningar, innpakkaðir í pappír, týndust frá Laugavegs-Apóteki að Vitastíg. Skilist á Njálsgötu 52. (325 J" VINNA | Tveir vanir sjómann óskast. lippl. hjá Jóhanni Kristinssyni, Óðinsgötu 32 B. (319 | KSNSLA | Kenni byrjendum ensku, þýslcu, esperantó, latínu og íslenska rétt- ritun. Stefán Jónsson, Bergstaða- stræti 49. (207 Góðan kvenmann vantar mig í vist sem fyrst. 3 fullorðnir í heim- i!i. Hátt kaup. Uppl. í síma 1028. (307 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — ódýr og vönduð vinna. (76 | LEIGA | Kvengrímubúningar til leigu eöa sölu. Sími 1340. (308 Hraust og dugleg stúlka óskast í forföllum annarar, um mánaöár- tíma eða lengur. Guðlaug Hjör- leifsdóttir, Nönnugötu 1, uppi. (2 73 FÆÐI \ Nokkrir menn geta fengið fæöi í Tjarnargötu 4. (263 Laghentur maður óskast til að pólera píanó. A. v. á. (322 KAUPSKAPUR Kvensokkar, unglingasokkar, úr uli, silki og baömull, á Laugaveg 5. Sími 1493. (318 Stúlka óskast í vist, sökum for- falla annarar. (jarðar Þorsteins- son, Hverfisgötu 35. (324 f TAPAДFLJNDIÐ | Conklins-lindarpenni hefir tap- ast. Skilist á Grettisgötu 8, niðri. Sími 1682. (327 Ytri og innri klæðnaö fáið þér bestan og ódýrastan á Laugaveg' 5. Sími 1493. (317 Stakar buxur og drengjapeysur í miklu úrvali Laugaveg 5. Sími J493- (3LS Peningabudda méð lykli og pen- ingum, týndist á álfadansinum. Finnandi geri aðvert i síma 1305. (323 Vetrarfrakkaefni best og ódýr- ust Laugaveg 5. Sími 1493. (313 Barnsskólhlíf tapaðist. Skilist á öldugötu 12. (320 Gott gufubrætt þorskalýsi fæst á Hverfisgötu 114. (329 Rykfrakkar og regnkápur besí- r.r og ódýrastar Laugaveg 5. Sími 1493- (3*4 Fataefni best og ódýrustu Laugá- veg 5. Sími 1493. (31* Vinnufatnaður er bestur ‘X Laugaveg 5. Sími 1493. (3« Kvennærfatnaður — skyrtur — náttkjólar, smekklegast Og ódýr - ast á Laugaveg 5. Sími 1493. (31Þ Sokkar, karla, kvenna og ung- linga, á Laugaveg 5. Sími 1493. Bestu fatakaupin gera menn & Laugaveg 5. Sími 1493. (309 Ef þér viljiö selja eitthvaö, þá komið með þaö i Vörusalann, Hverfisgötu 42. (330 Ný fisksala. Undirritaöur seluí' nýjan fisk á Hverfisg. 123. Simi 1456 (muniö þaÖ). — Hafliöi Baldvinsson. (3 ofí Stór og sterlcur notaður hand- vagn óskast til Ifeaups. A. V, év (332 Stokkabelti með sérlega góöu veröi til sölu. A. v. á. (305 Til sölu: Dívanar, fataskápatv stráborö, reykingarborö (18 krón- ur), allskonar borö, 6 stoppaöii' stólar meö sófa, i-úmstæöi, servant- ur, rafmagnsofnar, veggmyndiiy grammófónar, orgel, zitar, har- moníkur, allskonar búsáhöld, fatn- aður, bækur 0. m. fl. Vörusalinny Hverfisgötu 42 (húsiö upp í lóö- inni). (331 6—8 hestafla Alplia-mótor, i' ágætu standi, er til sölu. Upfí. gefur Eiríkur Ormsson, BalduiaS' götu 13. Simi 867. (ag7 Hretnap léreftstu8k~ ur kauplp hœata verðf Félagaprentamlðjan. 8 Ulsterefnl í f jölbreyttu úrrali. | Verðið lágt. g G. Bjarnason & Fjeldsted. iOCXXXXXXXXXXXXXXXXXXSCXXXX Notuð, íslensk frímerki eru» avalt lceypt hæsta veröi í Bóka- versluninni, Lækjargötu 2. (40* Efl-Gtt vörur eru alþektar fyrir gæöi. Skóáburöur i túbum, dósum og glösum. Ruskinns- og Brocade* áburður. Blettavatn. Gólf- og húsgagnaáburður (Bonevax). — f heildsölu og smásölu hjá Stefánr Gunnarssyni, Skóverslun, Austur- stræti 3. (647' HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betrar né ódýrara en i versl. Goðafos®. Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 | HÚSNÆÐI | Stofa til leigu. Pláss til að elda í gæti fylgt. Uppl. á Njálsgötu 52 A. (326 Góð íbúö, í Vestur- eöa Miö- bænum óskast 14. maí. Margrét Leví. Símar 1034 0g 660. (3.28 Herbergi til leig'tt á ‘Óðinsgötu 28. (321 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.