Vísir - 18.01.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 18.01.1928, Blaðsíða 2
VlSiH Llfp&rkæfa i V8 °0 lU kff- dósum. Maggi-teningap. Bökunardropap Dr. Oetker’s. Gerduft do. Búdingsduft do. Mustarður Colman’s. Línsterkja do. frá konunglegri hollanakri verksnáðiu, mahogni Rachals mahogni með 3 pedölum. — Lfiegsta verð beiut frá verksmiðjunni. — A. Obenhanpt. kona Bjarna Sæmundssonar fiski- fræöings, andaðist á heimili sínu í gærmorgnn.eftir langvinnansjúk- leik. Hún var fædd 24. apríl 1872 á Búðum á Snæfellsnesi. Foreldr- ar hennar voru Sveinn kaupmað- ur Guðmundsson og kona hans Kristín f. Siemsen, systir Franz Siemsen sýslumanns og þeirra systkina. Frú Steinunn var mjög fríð sýnurn og ágætlega gefin og anjög umhyggjusöm mó'ðir. Dætur þeirra hjóna eru tvær á lífi, Anna, B. A., kenslukona og Kristín, en ein dóttir þeirra er látin. Símskeyti Khöfn 17. jan. FB. Ameríska ráðstefnan. Frá Havana er símað: 20 ríki 1 Ameríku taka þátt í allsherjai- amerísku ráðstefnunni, sem" nú er haldin í Havana. Coolidge Banda- ríkjaforseti hefir haldið ræðu á ráðstefnunni. Benti hann á þá uauðsyn; að ríkin í Ameríku ynni saman. Fullyrti hann, að ríkin i Ameríku væri staðráðin í því, að virða sjálfstæði hvers annars og láta aldrei vopnin skera úr deilu- málum þeim, sem upp kynni að rísa. Rússar hreinsa til. Frá París er símað: Tveir merk- ir, frakkneskir kommúnistar, fylg- ísmenn Trotskis, hafa verið reknir ur kommúnistaflokknum, sam,- kvæmt rússneskri fyriskipan. Útför Hardy’s. Frá London er símað: Asfca Hardy’s var greftruð í Westmin- ster Abbey í gær, að viðstöddum Iielstu mikilmennum Bretlands. Utan af landi. Vestmannaeyjum 17. jan. FB. Bæjarstjórnarkosningin. Af xhaldsflokkslistanum voru tesnir Jón Hinriksson kaupfélags- stjóri. með 535 atkv., og Jón Jóns- son útvegsbóndi, með 337 atkv., en af alþýðuflokkslistanum Guð- laugur Hansson verkamaður, með 442jkj atkv. Ógildir 17, auðir 6 seðlar. Frá Rúmeníu. Siðustu vikurnar hafa útlendu l'réttaskeytin verið að herma ýmis- leg tíðindi um yfirvofandi róstur með Rúmenum. Eitt blaðið hérna hefir fundið ástæðu til þess að amast við þessum fréttum, vegna þess aö þær væru of langt sóttar. En þeás ber að gæta, að tíðindin í Rúmeníu eru miklu alvarlegri en fáorð skeyti geta gefið hug- mynd um„ Bliku skaðvænna og víðtækra styrjalda hefir oft diæg- ið upp í Balkanlöndunum, og tíð- ndin, sem nú gei'ast í Rúmeniu eru hugsandi mömxum umræðu- og áhyggjuefni, vegna þess, að þeir lu-æðast, að þar muni kvikna neist- iiin að nýjurn ófriði. Þetta kann í fljótu bragði að virðast einkennilegt. En svo rnikið er þó víst, að því er útlend blöð herma, að ef fylgismenn Carols prins komast til valda í Rúmeníu, þá er úti um „litla bandalagið“ svonefnda, sem myndað var til þees að halda Iiálfslavnesku ríkj- urnun nýju x skefjum. Má telja lík- legt, að ef það bandalag rofnar, geri Rúmenar samband við ítali, enda er sagt að ítölsk áhrif fari dagvaxandi í landinu. Við það fær- ist þungamiðja veldasambandamxa til og heimsfriðurinn er í hættu. Þegar Ferdinand Rúmenakon- ungur dó, bjuggust margir við að Carol krónprins mmidi leita lags til þess að ná aftur réttindum þeim er hann hafði orðið að afsala sér, og gerast konungxir í Rúmeníu. Ekkert varð samt af því. En þeg- ar Bi-atianu forsæti^ráðherra deyi', þykir voðinn undir eins standa fyrir dyrum. Það þarf skýringar við, að fráfall forsætisráðherra þ\rkir þýðingarmeii-a fyrir kon- ungserfðir en fráfall þjóðhöfðingj- ans sjálfs. Skýringin er sú, að Bratíanu hefir um langt skeið verið vold- ugasti maðurinn í Rúmeníu, jafn- vel þó að hann ætíð hafi veriö tal- xnn þingræðisx-áðherra. Undir eins (isisarfið gerir alla giaða og hann var kominn af æsku- skeiðijVarð hann rnest ínetinn allra nxanna við hirðina og naut þar föður sins, er konxið hafði kon- ungsættinni til valda upprunalega. Hann var því „arfgengur“ til áhrifa við hirðina. Hann var best fjáður allra manna í Rúmeníu, þegar undan er skilinn Stirbey mágur hans, sem ekki kom franx á stjórnmálasviðið fyr en í fyrra- haust og gerðist forsætisi-áðherra- leppur í mánaðartíma, til þess að ryðja Bratianu brautina í valda- sessinn í fjórða skifti. Þeir áttu meiri partinn af olíulindum, uám- um og skógum landsins, eignir sem ekki verða metnar til pen- i:;ga, en eru stórkostlegar á Ev- rópu mælikvarða. Og ennfremur var Bratianu Icænn stjórnmála- maður og svo mikill flokksfor- ingi, að honum var hlýtt skilyrð- islaust og aldrei á hann andað innan vébanda hins svonefnda frjálslynda flokks, er hann var í broddi fyrir, og" með haganlegum bi-eytingum á kosniirgalögunum hafði sölsað undir sig ^5 alli-a þingsæta viö síðustu kosningar. Svo mikið varð vald hans, að um margra ára skeið lxafa and- stöðuflokkarnir aldrei haft völd lengur en Bratianu lét sér líka. Og svo mikið var ráðríki hans, aö konungurinn réð engu. Þegar heimsstyrjöldin hófst, vildi Carol konungur óður og uppvægur ganga í lið með miðveldunum, og réð þar meiru skyldleikinn við . keisarann þýska en umhyggja fyr- ir velferð landsins. Bratianu sagði nei. Tveimur árum síðar var bróð- ursonur Cai-ols koiumgs, Fei-din- and sá, sem nú er fyrir skömmu látinn, kominn til valda. Hann Var mjög óráðinn i hvei-ja afstöðu rík- ið skyldi taka til ófriðarins, og eitt sinn er þetta var til umræðu í ríkisráðinu, snemma á árinu 1916, lýsti Bratianu yfir því, að hann hefði — án vitundar konungs, á- kveðið að Rúmenar gengju í lið með bandamönnum, og gengið að tilboði stórveldanna, um að Rú- menar fengju Bessai-abíu og part aí Siebenbui-gen, fyrir liðveisluna. Konungur gat ekki neitt við þessu sagt, fremur en þegar hann á banasænginni var látinn undir- skrifa erfðasvifting Carols sonar síns. Maria drotning var jafnan á bandi Bratianu’s, og er vinátta þeiri-a talin stafa mest frá vin- fengf hans viö bandameim, því að drotningin er ensk að ætt. Andróðui-inn gegn Bratianu staf- aði einkum frá bændurn x héruð- um þeim, sem lögð voru undir Rú- xneníu eftir ófriðinn. Þeim hefir verið stjórnað nxeð ofbeldi, og þjóðernisleg sérstaða þeirra að engu höfð. Hafa héruð þessi gert sér voix urn réttarbætur, ef Cai-ol prins kæmist til valda. Þetta mun Bratianu hafa talið hættulegt ein- ingu ríkisins, og þess vegna lagt alt kapp á að koma hinurn ói-áðna krónsprins-svallara á kné. Við frá- fall ]>essa mesta rnanns ríkisins, er stærsta stefninum velt úr götu æf- intýraprinsins, sem hinn kúgaðasti hluti Rúmena trúir á. Smurnmgsolía gðð tegnnd og óðýr fycirliggjandi. þórður Sveiasson & Co.l § Fyrirspurn svarai). Eg get ekk; neitað því, að mig furðaði stórlega á grein, senx birt- ist athugasemdarlaus í dagblaðinu Vísi 11. þ. m., með yfirskriftimii „Fyrirspurn til borgarstjóra“. Bjóst eg við að allflestmn borgui-- unx þessa bæjarfélags væri kunn- ugt, að fátækrastyi-kur .til utan- sveitarnxanna og gi-eftrunarkostix- aður þurfamanna, er ekki aftur- kræfur að fullu, saixikvæixxt gild— andi lögum. Ákvæði fátækralaganna, er þetta snerta, hljóða þannig: 42. gr. „Ekki á sveitarstjónx rétt á að krefjast íxokkurs endui-gjalds á styrk, veittum af sveitarfé til að giæiða: a. Gjald fyrir nauðsyixlegar bæk- ur og kensluáhöld handa börix- um xmdir 14 ára að aldri, og b. Grefti-unai-kostnaði þurfa- nxanna, að þvi leyti, sem eftir- látnar eignir þeirra hrökkva ekki til. 52. gr. Nú þarfnast maður sveitarstyi'ks og skal hann þá veittur honum af dvalai-sveit jafnt fyrir það, þótt hanix sé eigi sveitlægur þar í hreppi, gegn endurgjaldi, og á hún jafnan aðgang að fi-amfærslu- sveit hans fyrir veittan sveitar- styrk, þótt þurfainaður eigi lög- skyldan framfærslumann, jafnvel innsveitis. Þó á dvalarsveit aldrei heimtingu á endurgjaldi af hálfu framfærslusveitarinnar á meira en tveim þriðju hlutum af styrk þeim, er hin fymefnda hefir veitt þurfalingnum, nema svo standi á, sem segir í 57. gr., eða þurfaling- ur verður, eftir úrskurði héraðs- læknis, eigi fluttur á fi-aixifærslu- sveit sína, sakir sjúkleika, þá er dvalarsveit hefir öðlast rétt til þess að flytja hann samkvæmt 58. gr.; skal franxfærslusveit endur- greiða allaix kostnað af honum upp fi’á því, meðan hann verður ekki fluttur. En skylt er fram- færslusveit, er þurfalingurinn ei- eða verður þess nxegnugur að end- urgjalda sveitarstyrk þann, er inoixum hefir verið veittur af frarn- færslusveitinni, að annast um, að sá hluti styrksins, er .dvalarsveitin fékk ekki endurborgaðan, veröi að réttri tiltölu endurgreiddur. Ekki á dvalarsveit rétt á ab fá að íxeinu leyti endurgoldinn af framfærslusveit styrk þaixn, ei' ræðir urn i 42. gí. 57. gr., 3. málsgreín. Nú verður fcftir úrskurði yfir- Góður eiginmað— up gefup konunni Singers saumavél. Mapðs Beijiín & £0. Reykjavík. valds óþarfur dráttur af hálfu framfærslusveitar á að viðui'kenna sveitfesti þurfalings, og skal lxún þá endui-greiða dvalarsveit hans allan þann styrk, er dvalai-sveitin hefir veitt lxonum frá þeinx tíma, sem framfærslusveit féklr tilkynn- ing um þurfaling. 58- gi’- Nú hefir ma'Sur, senx fram- færslurétt á aimarsstaðar, þegið 300 kr. styrk eða meira í dvatar- sveit sinni, og hefir þá dvalar- sveit haixs og framfærslusveit lx-vor xtm sig rétt til að krefjast þess, að hann sé fluttur fátækraflutningi á franxfærslusveit sína.“ Leturbi-eytingar eru gerðar af nxér. Vona eg að framanskráð ákvæSi fátækralaganna séú nægjanlqgt svar við fyrirspurn „Gjaldaixjdia“, og að bæði hann og aðiir, eem kymiu að háfa haft sömu skoðlm á þessu máli, geti geugið úr sktxgga 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.