Vísir - 18.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PlLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 18. Janúar 1928 17. tbl. I i Gamla Bíó Æskuást Kvikmynd í 7 löngum þátt- tim. Gerð eftir hinu fræga leikriti Arthur Schnitzlers „Liebelei". Mynd þessi var lengi sýnd i Paladsleikhúsinu i Höfn i vor við gífurlega aðsókn. Á leiksviði hefir þetta leik- rit t. d. verið leikið á Dag- marleikhúsinu í Höfn, með fáiTa ára millibili. Æskuást er leikin í Vínar- 'borg og leika i henni nýir þýskir leikendur, er þykja glæsilegastir og bestir nú í pýskalandi: Evelyn Holt og Fred Luis Lerch. Aðgöngumiða má panta í síma 475 og aðgöngumiða- salan opin frá kl. 4. I K. F. U. M U-D- funduF í kvöld kl. 8»/». (Sölvi). Félagar komi. Piltar 14—17 ára velkomnir. Ú íl Drengjafötin eru w komin sel|ast afar ódýrt. il Góð morgunkjóla- $ e efni 3 kr. i kiólmn. » | öll nærföt seljast | o fyrir hálfvirði, til að rýma » 8 fyrir nýjum birgðum. Ú g Skoðið góðu, ódýru golf- » § treyjumar hjá okkur. | « Silklsokkarni* $ jsí . 3« H eru komnir aftur, allir lttir, 8 é£ kosta aðeins 1,9,5 parið. o § Mikið af álnavöru % » kemur upp næstu daga. )'. | Manið altaf óðýrast i 1 Klöpp, Laugaveg 28. 8 I 0 ð Ú ícöccoccockjísíxíocííkgooqösxíí Taft silki og röndútt svuntusilki i mörgum liluni, nýkomið. Versl. GalUoss. Sími 599. Laugaveg 3. Bækur eftir John Galsworthy: The Country House. — Fraternity. — A Motley. — Justice, and Other Plays. — The Silver Box, and Other Plays — The Inn of Tranquillity. — The I-iland Pharisees. — A Bit o' Love, and Other Plays. — A Family Man, and Other Plays. — Captures. — The White Monkey. — The Forsyte Saga. — The Silver Spoon. — Beyond. Verð hvers bindis 2,25. Bókaverslnn Gnom. Gamalíelssonar. Uppbodsanglýsing. Mánudaginn þann 23. 1». m. verður eftir beiðni nlutaðeigandi ábyrgðarfélags, opin- bert uppboð baidið i Gerðum i Gerðahreppi í Gullbringusýslu á öilu því, sem flutt befip verið í land úr togaranum „Richard Krog- mann" frá Cuxhaven, er strandaði þar á gamlárskveld, og nu liggur bar, botnvarpa, vírar, kol og ýmislegt fleira. Uppboðið befst kl. 12. á bád. greindan dag. Söluskilmáiar verðá birtir á uppboðs- staðnum. Skrilstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 14. janúar 1928. Magnús ionssoii. Búsnæði óskast í febrúar, 2 berbergi og eldbús, tvent i beimili. Ttlboð merkt ,.2" sendist Visi. Þoppinn byrjar á föstudaginn. BLúsbændur, atbugið að enn fæst gott Ixangikj öt á Hve> fisgötu 50 Sími 414. Verðlækkun. Sœjör, gott isl. seljnm við á 2 kr. pr, l/2 k9- — Hallö þið heyrt þaO. Von og Brekknstig 1. Nýknmið: Nýmóðins kjólablóm. Simiiiu kj óla spennur i öllum stærðum. Slmiliu- legg in gar- bönd. Hárgreiöslustofan Laugaveg 12. Sími 895. | Skagakartöfliir. Þessar ágætu kartöflur seljum vio í pokum og lausri vigt. Von og Brekknstig 1, PHLL lilLFIHI. Fimtándi Orgel-konsert i Fríkirfejunni íimtudaginn 19. þ. m. kl. 9. Wllly Hörting aðstoðar. - Aðgöngumiðar fást hjá Katrinu Viðar. Til Vifiisstiða hefir B. S. R. fa*tar feroir alla daga kl. 12. kl. 3 og kl. 8. Blíreiðastöu Reykjavíknr. Afgr. simar 715 og 716. Til H&ioarfjarðar heiir B S R fastar ferðir alla daga á hverjum kiukkutima frá kl. 10 f., m. til 11 síðd. AfgrelAsIasimi 715 og 716. Nýja Bió Sjónleikur í 9 þáttum. Leikinn af: Clara Bow, Helene Ferguson, Johnny Waiker, Robert Frazer, Robert Bdlson o. fl. Ein af First National góðu myndum, sem áreiðan- lega fellur fólki vel i gerð. heldor þér gangandi Visis-kaffið gerir ftlla glaða. FisklþingiO vevdur sett í kaupþings-* salnuni á morgun kl« & síðd. ÞaS tilkynnist vandamönnum og vinuni aS eiginkona m'm, Stein- Uöh Sveinsdóttir, andaS.ist í gærmorgun. Hún veröur jarSsungin frá clómkirkjunni laugard. 21. þ. m. kl.2e.l1. Bjarni Sæmundsson. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.