Vísir - 19.01.1928, Page 3
V í s 1 P
Besta Cigarettan í 20 stk. pökkum.
sem kostar 1 krónu er
Commander,
Westmiaster. Virginia
cigarettnr.
Fást i öllnm verslnnnm.
Fridfionnr Godjónsson
íes upp tvo þætti úr liinu nýja leikriti Jóns Björnssonar.:
,,Örn héraösiæknir^
í Nýja Bíó n. k. sunnudag (22. þ. m.), kl. 4 e. h. — Aðgöngu-
miðar fást i Bókaverslun Isafoldar og Sigf. Eymundssonar og
kosta kr. 2.00.
BARNAFATAVERSLUNIN
Klapparstig 37. Sími 2035.
Bnrnaííúmmibiixur, suiekkir og
svuntur, serlega væut. kiunig úr-
val at mataiservietium fyrir búrn.
arlöndum, þar sem meiri er skiln-
ingúr og þroski á þessu sviöi. Og
.árei'öanlega hef'öi þar verið meiri
fjár og frama von. En Páll er, sem
jbetur fer, einn þeirra manna, sem
snetur meira aö veröa þjóö sinni
aö liöi, en aö hafa fulla pyngju
fjár.
Aö éndingu vil eg minna ykkur
á hljómleika Páls, senr nú eru aö
hefjast á ný. Meö því aö sækja þá,
ðýniö þiö listamanninum, að þiö
tnetið starf hans og viljiö styöja
hann aö því. Og jafnframt eflið
þiö hið göfgasta í ykkur sjálfum
og glæðiö „neistann, senr liggur
*nst,‘.
17. jan. 1928.
ó. J. S.
Bsejarfréttir
5™
Veðrið í morgun.
Frost á þessum stöðum:
Reykjavík 1 st., ísafirði 2, Ak-
ureyri 3, Stykkishólmi 1, Gríms-
stöðum 4, en hiti á þessum stöð-
um: Vestmannaeyjum 2, Seyð-
jsfirði 3, Grindavik 0, Hólum í
Hornafirði 4, (engin skeyli frá
Raufarhöfn og Kaupmanna-
Jiöfn), Utsira 1, Tynemouth
4, Hjaltlandi 4, Jan Mayen 0 st.
— Mestur liiti liér í gær 3 st.,
minnstur 2 sl. — Úrkonia
0,7 mm. — Djúp lægð suðvest-
ur af Reykjanesi á norðaustur-
Jeið. Hægur suðvestan á Hal-
anum. Suðaustan snarpur vind-
,ur og hvassviðri í Norðursjón-
pm. Horfur: Suðvesturland:
Stormfregn. I dag vaxandi suð-
austan. I nótt sennilega austan-
rok. Úrkoma. Faxaflói: í dag
vaxandi austan. Stormfregn. I
nótt hvass austan. Sennilega dá
lítil úrkoma. Breiðafjörður,
Vestfirðir, Norðurland: I dag
vaxandi austan. I nótt allhvass
austan. Sennilega úrkomulaust.
Norðausturland, Austfirðir: I
dag og nótt: Austlæg átt. Dálítil
snjókoma. Suðausturland: I dag
vaxandi suðaustan. I nótt all-
livass suðaustan. Úrkoma.
Alþingi
var sett í dag. Hófst samkoma
þess aö vanda meö guösþjónustu-
gerö í dómkirkjunni og steig síra
Friörik Hallgrímsson í stól og
lagði út af Matt. 6, 33: „En leitið
fyrst ríkis hans og réttlætis, og
þá mun alt þetta veitast yður aö
auki.“
Alþingismennirnir
Lárus Helgason frá Kirkju-
bæjarklaustri og Einar Jónsson
frá Geldingalæk komu til bæj-
arins í gær. Vísir liitti Lárus að
máli í gærkveldi, og sagði liann,
að allmikill snjór liefði veriðfyr-
ir austan, þegar hann lagði af
stað.
manna, aö láta kröfurnar til list-
gildis þess sem fram var boriö,
sitja í fyrirrúmi fyrir öllum öörum.
Starfsemi hans varð uppeldisstarf-
semi í tónlistarsmekk.
Að því er virðist, taka bæjar-
búar minna eftir ágæti listamanns-
ins Páls ísólfssonar nú, en þeir
gerðu fyrstu árin. Verður þetta
ekkti skýrt meö ööru en því, aö
minna á orðtakið um nýju vend-
ina, sem sópa best. Því vitanlegt
er þaö, aö bæði er Páll sívaxandi
sem listamaður, og eins hitt, að
hann hefir tvö síðustu árin haft
betra orgel en áöur og getur því
notið sín betur.
Reykvíkingar ættu aö muna, aö
þaö er fágætt, að bæir, líkrar
stærðar og höfuðborgin er, hafi
þvílíkum ágætismönnum á að
skipa í tónment, og Páll ísólfsson
er, og aö hljómjeikar hans eru
meðal þeirra fáu menningarvotta,
sem vér höfum af aö segja. Aö
samkomum sem hljómleikum hans
ætti jafnan að vera svo mikil að-
sókai, að hvert einasta rúm væri
skipað.
Símon Þórðarson frá Hól
ætlar aö lialda söngskemtun í
Gamla Bíó á sunnudaginn kemur
kl. 3^2. Árni Jónsson frá Múla að-
stoðar, og syngja þeir saman
nolckra tvísöngva, en Emil Thor-
oddsen leikur undir. Söngur Sím-
onar frá Hól er bæjarbúum að svo
góðu kunnur, aö vart gerist þörf
aö mæla meö honum; hin sterka,
umfangsmikla en þó mjúka rödd
hans hefir gert hann einn vinsæl-
asta söngvara vorn, og álieyrend-
ur vita, aö þeir eiga á góöu von,
þ.egar nafn hans er á söngskránni.
Símon syngur aö þessu sinni ýms
þekt lög eftir Schubert, Rob.
Franz o. f 1., en meö Árna frá Múla
syngur hann tvísöngva, m. a. úr
Forza del destino. — Þaö er vel
til falliö, aö þeir listamenn, sem
dveljast hér heima, láti til sín
heyra viö og við, enda mun þá
sjást, aö við megum vel viö heim-
alninga okkar una. Þ.
Bæjarstjórnarfundur
veröur haldinn í dag, á venju-
legum stað og tíma. Níu mál á
dagskrá.
Endurskoðendur
bæjarreikninga Reykjavikur
iiafa verið kosnir til næstu sex
ára: Pétur Lárusson organisti og
Árni Jónsson kaupmaöur. — Tveir
listar komu fram, með þessum
tveim nöfnum, og voru mennirn-
ir þess vegna sjálfkjömir.
arbúar vita, frábærlega skemti-
legur upplesari, jafnvígur á því
sviði og þegar hann er að
skemta mönnum á leiksviði. —
Hejrst liefir, að ýmislegt sé í
þessu leikriti, sem honum muni
„takast upp á“. pað þarf því
enginn að vera Irræddur um að
honum leiðist meðan Friðfinn-
ur les þessa tvo þætti.
Kljómleikar Páls ísólfssonar.
Síöari hljómleikaflokkur snill-
ingsins Páls Isólfssonar, á þessum
vetri, hefst í kveld í fríkirkjunni.
Hefir Vísir áður getiö um helstu
viöfangsefnin á hljómleikunum í
kveld, og skal þaö eigi endurtek-
iÖ hér, en á hitt má minna — þó
að öllum megi að vísu vera kunn-
ugt —• aö Páll lætur sér aldrei
sæma, að bjóða áheyrendum sín-
um annaö en úrval þeirra lista-
verka, er menningarþjóöir í tón-
list eiga best. Með starfsemi Páls
hér í höfuðborginni opnaðist fólki
nýr heimur í tónlistinni, meiri,
fjölbreyttari og fegurri, en menn
þektu áöur hér noröur á hala ver-
aldar. Varö Páll til þess fyrstur
Upplestur.
Eins og sjá má á auglýsingu
liér i blaðinu í dag, ætlar Frið-
finnur Guðjónsson að lesa upp
í Nýja Bíó á sunnudaginn kem-
ur kl. 4 e. li. Les hann upp að
þessu sinni tvo þætti úr nýju
leikrifi eftir Jón Björnsson
Bjóst Leikfjelagið hér við að
sýna þetta leikrit nú eftir ára-
mótin. En af þvi verður eklci í
þessum mánuði, því að sá sem
fyrirhugað var að léki aðallilut-
verkið, er öðruin leikstörfum
hlaðinn um þessar mundir. Um
Ieikritið vita menn því ekkert,
en þess meira um jipplesarann,
og sá kunnugleiki ætti ekki að
aftra mönnum frá að lilusta á
liann á sunnudaginn kemur.
Friðfinnur er, eins og allir bæj-
Frá Englandi
kom Draupnir í gærkveldi,
en Leiknir i morgun.
Olíuskip
Skelfélagsins fór liéðan i
morgun áleiðis til ísafjarðar.
Lagarfoss
fór frá Hull í fyrradag.
GuIItoppur
kom af veiðum i gær með 112
tunnur lifrar. Hefir veitt í salt.
J?ýskur botnvörpungur
kom í gær tii þess að leita sér
aðgerðar. Var með bilaðan ketil.
Aflasala.
Ver hefir selt sjö hundruö kitti
fyrir sextán hundruö og tvö ster-
lingspund.
Meðal gesta,
sem nýlega eru komnir til
bæjarins, eru Hafsteinn Péturs-
son frá Gunnsteinsstöðum og
Ólafur Jóhannesson konsúll á
Patreksfirði.
Iíjarval málari
opnar málverkasýningu í dag
Templarahúsinu. Eru þar
sýndar matgar af nýjustu teikn-
ingum Ivjarvals, og ennfremur
nokltur stór málverk af mönn-
um auslan af Borgarfirði, sem
hann málaði þar i haust.
Verslunarmannafélag Rvíkur
heldur fund annaö kveld kl. 8)4
Kaupþingssalnum. Fyrsta um-
ræöuefni er bæjarmál og annaö
verslunarlöggjöf. Frummælendur
e-ru báöir ágætis ræöumenn. Biö-
ur stjórn félagsins meölimi þess
aö fjölmenna á fundinn.
Leiðrétting.
Þetta átti að standa svo í kafl-
anum í grein minni í gær: Annie
Besant nefnir í ræöum sínum
Tómas Aquinas, inn heilaga. Lýs-
ir hún nokkuð heimspeki hans.
Hann segir meöal annars, aö til
séu mörg stig anda. — Hinn æðsti
andi er alheims andinn, —.
Annie segir um þróunina: „Mun-
iö það, að framþróunarhugmynd
in kom ekki upp meö Darvín o. s.
írv. H. J.
Saumanámskeiðið
í Bergstaðastræti 50 A. Tveir
nemendur geta fengið ókeypis
kenslu á námskeiðinu og tveir
að hálfu leyti. Viðtalstimi 5—7,
i dag og á morgun, Bergstaða-
stræti 50 A, niðri.
r T ) Með Dr. Alexandrine kom mikið “5
úrval af ný- tísku karlm.-
h ö 11 u m . 1 1 n
SlMAR 158-1958
Þjalir
ódýrastar hjá okkur.
i Éotton 5 Co.
Til Tifi’ssUða
hefir B. S. R. fa-tar ferðir alla
daga kl. 12. kl. 3 og kl. 8.
Bftreiðastöð ReTkjavíkur.
A gr. slmar 715 og 716.
Til Hdoarijarðar
hefir B S R
fastar ferðir alla daga á hverjum
klukkutima frá kl. 10 f. m. tit
11 síSd.
Trúlofun
sina hafa nýlega birt í Kaup-
mannahöfn ungfrú Dúna Magnús-
dóttir og Pétur W. Biering.
Trúlofun
sina hafa nýlega opinberað
ungfrú Guðrún Einarsdóttir frá
Neðri-Mýrum í Austur-Húna-
vatnssýslu og Hálfdán Bjarna-
son, verslunarmaður, Laugaveg
44.
Snæfellinga^
mót.
Pantaðir aðgöngumiöar sækist í
síðasta lagi fyrir hádegi á morg-
un. Annars seldir öörum.
Stúkan Framtíðin
biöur nefndarmenn, sem skipaíS-
ir voru til að undirbúa fundinn á
sunnudaginn kl. 2 i BröttugötU,
og alla aöstoöarmenn nefndarinn-
ar, aö koma saman í nefndar her-
berginu í Bröttugötu annaö kveld
kl. 8y2 til viðtals og ráðageröa.
Gjöf
til Elliheimilisins Grund, 10 lcr,
frá N. N.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Visi, 10 kr. (gamalt
áheit) frá G. J. Hornafiröi (af-
hent af síra Ólafi ólafssyni), xO
kr. frá B. T., 1 kr. frá þakklátri,
50 kr. frá K. S.„ 25 kr. frá Sig-
uröi á Akureyri (afh. af síra Ól.
Ólafssyni, 5 kr. frá Þ.v.s. Akur-
eyri (afh. af síra Ól. Ólafssyní)<
10 kr. frá stúlku á Akranesi.