Vísir - 19.01.1928, Page 4

Vísir - 19.01.1928, Page 4
VISIR Fyrirliggj andi s Straii sy k ur, Molasykur, Kandís, Hrísgpjón, Sagógpjón, Kaptöflumjðl, Sveskjup, Riisínup, Gráfíkjur, Þurk. ávextip. Silk Floss bveiti Appelsínup o. fl. o. fl. H| F. H. Kjartansson & Co. Hafnapstpæti 19. Símar: 1520 og 2013. Með „Gullfossu kom: Gephveiti Mpísmjel Hænsnabygg Mais -heill- Mais -mnlinn.- I. Bpynjólfsson & Kvapan, Nokkur hundruð stykki íslensk leikfðng seljum viðj á aðeins 25 og '50 aura næstu daga. K. Einsrssoo & Björosson. Bankastræti 11. Smiðjustig 10 *Ucrksm sími 1094 Jimtkjayik , Laugaveg 11, sími 93. Líbki stuvlnnust ofa og greftpunar- umsjón. Skáldsögupnap: Fórnfös ást og Kytblesdlnguinn, fást á afgr. Vísis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. Guðm. B. Vikar Sími 658, Sími 658. Laugaveg 21. Fyrsta fl. saumastofa fyrir karl- mannafotnbð. — Urval af fata- og frakkaefnum fyrirliggjandi alt árið. Fljót og góð afgreiðsla. r LEIGA I Orgel til leigti. Píanó óskast á sama stað. Uppl. Laugaveg 27 B. (4i4 Grímubúningar til leigu og sölu. Uppl. Grettisgötu 42. (43Ó PÆÐl Nokkrir menn geta fengiS gott fæði á Klapparstíg 13. (415 Nokkrir menn geta fengiö fæöi i Tjamargötu 4. (263 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Sjálfblekungur hefir fundist. A'. v. á. (410 Tapast hefir budda meö pening- um, frá Laugavegs Apóteki aö Bergstaðastræti 22. Skilist þang- a‘8. (429 Silfur-sjálfblekungur hefir tap- ast frá Skólavöröustig vestur á Vesturgötui A. v. á. (430 Karlmanns skinnhanski hefir týnst. Finnandi beðinn aö skila i Miöstræti 10, uppi. (424 Karlmanns armbandsúr hefir tapast. Uppl. í síma 50. (439 Mórauöur karlmanns-flókahatt- ur, merktur: „N. K.“ í svitaskinn- iö, fauk í gærkveldi. Finnandi skilí til Nóa Kristjánssonar, Klappar- stíg 37. Sími 1271. Góö fundar- laun. (397 Gull-armband fundið. Vitjist á Nýlendugötu 17. (435 r VINNA 1 Sendið ull yðar til kembingar í Álafoss. Þar fáið þér fljótast og best unniö. Hringiö i síma 404; viö sækjum ullina. Afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. (412 Ráöskona óskast til Patreks- tjaröar. Uppl. á Bergstaöastræti 33 B. (434 Sný viö fötum svo að þau verða sem ný. Sauma karlmannaföt, peysuföt og upphluti, hreinsa og pressa föt. Kristín Brynjólfsdótt- ir, Ránargötu 9A. (428 Stúlka óskast í vist á Freyju- götu 16. (426 Stúlka óskast í vist Ingólfsstr. 21 B (kjallara). (423 Menn teknir í þjónustu á Braga- götu 29. (417 I HÚSNÆÐI Herbergi til leigu á Frakkastíg 22. (433 Herbergi óskast til leigu nú þegar, helst í miöbænum. Júlíana 1 Sveinsdóttir. Sími 224. (427 Herbergi meö sérinngangi til leigu. Uppl. áVörubílastöðReykja- v.íkur. Símar 971 og 1971. (425 Góð stofa, með húsgögnum, er til leigu nú þegar, fyrir þingmann. Uppl. i síma 547. (422 Lítiö herbergi óskast til leigu nú þegar, í Vesturbænum. Tilboö auðkent: „Vesturbær" sendist Vísi. (421 Félagsprentsmiöjan. Herbergi til leigu á Grett- isgötu 44 B, uppi. (44® r KAUPSKAPUR 1 Matrósakragar, hnútar og merki í versl. Snót, Vesturgötu 16. (4ij Kvennærfatnaður úr silki, ulj, ísgami og baömull ódýrastur t versl. Snót, Vesturgötu 16. (41 i Ulsterefni í fjölbreyttu úrvali. Verðið lágt. u G. Bjarnason & Fjeldsted. ÍOCOOCtSOOOÍ i? X Sí5000000000Í50S Tauskápur til sölu á Bergþóru- götu 8 (steinhúsið). (437 Lítiö steinhús, eöa lóð, nálægt miðbænum óskast keypt. Góö g>reiösla. Tilboö sendist í lokuðu bréfi til Vísis, merkt: „6000“, á- samt lýsingu hússins og greiðslu- skilmálum. (43Z Tveir karlmanns-grímubúningar til sölu á Hverfisgötu 28. (431 Hildebrandt harmoníutn til sölu, 17 hljóöbreytingar. Tek gamalt upp í ef vill. Frakkastíg 9. (420 2 samstæðir servantar, meö marmaraplötum og þvottaáhöld- um, og eitt barnarúm til aö dragá í sundur, til sölu. Carl Finsen. " 1______________________(419- Vegna burtfarar er til sölu: Kommóöa, þvottaborð, rúmstæöi, borö o. fl. Uppl. á Grettisgötu 29. (4x8' Neostyle-fjölritari, dálítiö n'ot- aöur, til sölu. Eggert P. Briemr c/o. Eimskip. (4ií>;' BRAOÐIÐ mm Til aö skreyta samkvæmissaU ina: lengjur og luktir, ódýrast i verslun Jóns B. Helgasonar. (396 Svefnlierbergishúsgön til sölu. Verð kr. 350.00. Vörusalinn, Hverfisgötu 42. (438 A SlÐUSTU STUNDU. „Forsetinn fór með hraölestinni klukkan átta og þrett- án mínútur, til New-York." Bourke tautaöi nokkur blótsyrði, án þess að nokkuð bæri á aö presturinn hneykslaöist á því. „Skildi hann ekiki eftir svar viö símskeyti, sem hann hlýtur að hafa fengiö á þriöja eða fjórða tímanum í nótt?“ „Nei, hingaö hefir ekkert símskeyti komið, — þau hafa öll verið send til „Hvíta hússins". Bourke varö fölur sem nár, og það kom móöa fyrir augu hans, eins og titt er um menn í andarslitrunum. En þetta stóð ekki nema 'augnablik, — hann var ekki seinu að hugsa nú, fremur en endrarnær. „Komdu," sagöi hann við prestinn, „nú er ekki nema um eitt ráö aö gera.“ „Eg skal borga yöur tuttugu dollara, ef þér veröiö komnir meö okkur til járnbrautarstöövarinnar áöur eu fímm mínútur eru liönar," sagöi hann viö ökumanninn. Bourke hljóp inn í bílinn ásamt prestinum. Bíllinn hentist af stað, eins og kólfi væri skotiö. Tveir lögreglu- þjónar eltu hann æpandi og öskrandi, en bílstjórinn ók því hraöar, svo að Bourke 0g presturinn uröu að halda sér meö báðum höndúm. Gangandi fólk vék óttaslegið til hliðar, en bílar allir staðnæmdust. Þeir voru nákvæmlega hálfa fimtu mínútu á leiðinni- til stöðvarinnar. Bourke var meö lítiö af peningum á sér, en nafn hans var svo vel þekt, aö honum voru allir vegir færir. Áöur en fimm minútur voru liðnar var stöðv- arstjórinn búinn aö skipa, að taka gufuvagn út úr vagna- skemmunni, — eftir að Bourke baföi afhent honum á- vísun upp á hálft þriöja hundrað dollara. Tíu mínút- um seinna var hann ferðbúinn og skipun gefin um að „No. 45“ kæmist áfram eftir járnbrautinni, án þess aö aðrar lestir hindruöu för hans. Fólkiö þyrptist að vagninum, og um leið og Bourke og presturinn hlupu upp í hann og vagnstjórinn kall- aði „ferðbúinn", hrópaði mannfjöldinn glaðleg liúrra-óp á eftir þeim. Bourke veifaöi hattinum. Faöir Connor lýsti hlessun sinni yfir mannfjöldanum og eimvagninn þaut af staö á eftir hraðlestinni, sem var á leið til New York. Þótt tíminn virtist fljúga áfrarn og aö Bourke liti aldrei svo á k’lukkuna, aö honum fyndist ekki sem talan ellefu væri aö gretta sig framan í hann, þá fann hann þó hve þetta æöisgengna kapphlaup stælti í honum hverja taug. Þaö var svalt í veöri um morguninn. Þaö var eins og akramir grænir væri gyrtir gullbelti þar sem fljótiö rann eftir þeim. Þaö var líkast því, sem þeir vær á flugi, er þeir óku í fleygiferö yfir ákra og fram hjá þorpum og bæjum. Fólkiö kom æpandi og kallaði út úr húsunum; það var örvita af hræðslu, vegna þess að það hélt að vagninn rynni stjórnlaus eftir járnbraut- arteinunum. • Faöir Connor haföi keypt nokkrar sneiðar af smurðu brauði á járnbrautarstöðinni,i til aö hafa í nesti, og Bourke borðaði þær utan viö sig; ósjálfrátt fann hann þaö á sér, að hann myndi ekki geta borðað smurt brauð framar, ef honum mishepnaðist það erindi, sem hann var nú að íæka. „Hvar heldur þú að við náum hraðlestinni?" hvíslaðf presturinn í eyra honum. „Hún stansar í tíu mínútur í Poughkeepsie; þar ná- um við henni." „Hvað eigum við til bragös aö taka ef við náum henni ekki?“ „Þá förurn viö til Sing-Sing og gerum þaö sem við getúm. Eg sé það, aö mér hefir orðiö skyssa á; eg hefðf átt aö síma til Sing-Sing. En eg var alveg örvita, áður en eg komst til Albany, svo þaö var ekki aö furöa, þótt mér gleymdist þaö þar. Þaö á aö gerast — klukkan ellefu — en það dreg&t æfinlega svo sem stundarfjórð- ung; en ef að svo skyldi nú vilja til, að umsjónarmaður. fangelsisins sé fullur — eins og hann er reyndar vanast- ur að vera — þá er ekki gott að vita, hvað hann tekur fyrir. Eg þori ómögulega aö stansa núna, til þess að síma." Alt í einu varð bugða á járnbrautinni og um leið kalí •

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.