Vísir - 24.01.1928, Page 1

Vísir - 24.01.1928, Page 1
Ritstjóri: PlLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 24. Janúar 1928. Gamla Bíó ............... Maðurínn med tvær konupnap* Paramount gamanleikur i 6 þáltum. Afar skemtileg og vel leikin. Börn fá ekki aðgang. Myndin er leikin af úrvalsleikurum einum: Greta Rutz Nissen. Adolphu Menjou Mary Carr. Arlette Marsehal. Aukamynd fpá Hawaii (gullfalleg) E.s. Lyra fep liéðan fimtudagiim 26. þ. m. kl. 6 slðd. til Bergen um Vestmannaeyjap og Færeyjar. Flutningur tilk;ynnist fyrir kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir dádegi á fimtudag. Aðalfundup. Sökum þess að aðalfundi i bifreiðastjórafélagi íslands var frestað vissra orsaka vegna, verðurfundurinn haldinn á miðvikudag 25. þ. m. kl. 9 síðdegis á Hótel Heklu. Fundarefni samkvæmt fyrri auglýsingu. Stjörnin. Geir Konrððsson Skólavörðustíg B. Sími 2264. Rammar, rBmmalistar og mynd- ir. — Innrömmun á sama stað. Vandaður frágangur. Látónsbryddingar á stiga komnar aftur. Ludvig Stopp. Sími 333. Nýkomið mikið úrval af álnavöru. T. d.: Flúnel, lérept, sæng- urveraefni, dyratjaldaefni, vasalérept, kjólaefni o. m. fleira. pessar vörur seljast af- ar ódýrt. Munið eftir ódýru kodda- verunum, sem má skifta í tvent, á kr. 2.65. Stór handklæði 90 aura. Góðir silkisokkar kr. 1.95. Nærföt fyrir hálfvirði, al- föt á karlmenn kr. 19.50 seltið. petta er að eins sýnis- horn. -— Komið og skoðið ódýru vörurnar í Kiöpp, Gnitþvothhúsið „MjnUhvlt" 1 5» co BBO« biður heiðraða borgavbúa að athuga a sitt lága verð á þvotti t. d. 13 gSÆt. m Manschettskyrtur frá 0,85—1,15 <1 a Brjóst karla og kvenna frá 0,35—0,50 P ■PNI Jakkar 0,75, Sloppar frá 0,90—1,00 oo o og alt eftir þessu lága verði. PT 0» A Gleymið ekki að aðeins þetta þvottahús tekur að sér að M a þvo þvottinn fyrir heimilin fyrir eina 65 aura pr. kg. M o T3 O Áhersla lögð á vandaða vlnnu, fljóta af- greiðslu og sanngjarnt verð. m es W m Allir með þvottlnn í „Mjallhvít“. a o Virðingarfylst M H.f, MJalllivít* o w Sími 1401. 1 Sími 1896. Lægsta veið i borg- Ihbí. svo sem: Högginn sykur 0.40 Va kg. Steyttur sykur 0.35 -- Hveiti 25 aura Va kg- Kaffi br. og malað kr. 2.10 V* kg. Haframjöl 27 au. Vakg- Hríegrjón 25------------ Epll kr. 1.00 Va kg. Altfyrsta ilokks vörnr. Guðjón Einarsson, Langaveg 78. Simi 1896, Fyrirliggjandi: Viktoríuhaunir í 50 kg. pok- um, rúgmjöl, hveití, hrísgrjón, haframjöl, Flik-Flak, Sólskins- sápa í pökkum og kössum og þetta nafnfræga „Salon“-kex. *— Talið við mig sjálfan. Von. Sími 448. (2 línur). 23. tbl. NýjaBíó. -------- „ „ Ræningjahdfðingiim ,Ze p@msky(. Mjög spennandi sjónleikur í 8 þáttum, frá byltingatimunum í Rússlandi. — Aðalhlutverk leikur sænsk leikkona Jenny Hasselquist, og Fritz Alberti o. fl. Mynd þessi, sem á að hafa við sannverulega viðburði að styðjast, er gerst hafi á landamærum Rússlands, þar sem spell- virkjaflokkar rændu og rupluðu mörg bændabýli og höfðingja- setur, og Iögðu alt i auðn, er þeir fóru yfir með báli og brandi. Mynd þessi er mjög spennandi og óvanalega efnismikil. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. ÍÍÍOÍXÍÍUÍOOÍÍCttOOOCOOOOOÍÍÍJOOOÍÍOOOOÍXÍOÍÍOCCOOÍÍOOOOCCecCOOCX | Þakkit. Rjartans þakkir fýrir heillaskeytin á sjötuqs- afmœli mmu. Stafliolti 23. jan. 1928. G'isli Einarsson. ibooooooooociooooocQoocoooocicooooooaoooocociooooocioooooc Aðalfundur Bakarasveinafélags íslands yerður sunDudaginn 29. þ. m. kl. 5 siðd. í Bárunni uppi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjópnin. ÚTSALA. Sökum flutnings verður gefinn afsláttur af öllum vörum verslun- arinnar, frá 24, þ. m. til mánaðamóta. Hárnet áður kr. 0.40, nú 0.25, Bastnet áður kr. 0.25, nú 0.15, Andlitsduft, Andlitscream, Handáburður, Brilliantine, Hárvötn, Ilm- vötn, Svampar, Svampahylki, Tannburstar, Tannburstahylki, Höfuð- kambar, Hárgreiður, Hárburstar, í’ataburstar, Naglaburstar, Lampa- skermakústar, Rakkústar, Rakvélar, Vaskaskinn, Karklútar, Gólfklút- ar. — Perlufestar, Armhringar, Myndarammar og stórt úrval af Handsápum frá kr. 0.15 stykkið. Allar vörur verslunarinnar verða seldar með minst 10—50% af- slætti. Alt sem eftir er af kjólaskrauti, svo sem: perlur, mótív, blóm o. m. fl. selst fyrir hálfvirði. Kp. Kragh, Austurstr. 12 — Sími 330. Með „Lagapfoss“ kom: Appelsinnr -Jaifa- — -Valencia 300- Epli -extra fancy- Vínber Lanknr i kössnin. I* Brynjólfsson & Kvaran.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.