Vísir - 24.01.1928, Page 4

Vísir - 24.01.1928, Page 4
VISIR F*y PirliggJ andi s Strausykur, Molasykur, Kaiidís, Mrísgrjón, Sagógrjón, Silk Floss hveiti o. fl. Kartöflumjöl, Sveskjur, _ Riisínur, Gráfíkjur, Þurk. áyextir. Appelsínur o. fl. F F. H. Kj artansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 og 2013. KosDÍngaskriistofa frjálslyuda flckksiDS, B-listans, verðnr - . 'rtr iippi i BáiHEEí, þar sem skxifstofa G-iist- ans var i sumar, Þar fást ailsr tpplýsiiifiar er að kosniug- nnnm lúta Simi 2332. Skáldsögurnar: Fóinfás óst «g Kyibletd sgaiíib, fátt á afgr. Vísis; eiu spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundai\ „ModersmaaIet,“ 21. og 22. des. f. á. Hefst greinin á frásögn um blótveislur í heiðnum sið, en ræðir annars mest um jólasiði hér á landi fyrrum og nú, eins og fyrirsögnin bendir til. Frú M. L. J. er vel að sér um margt er Island varðar, og liefir lagt mikla rækt við bókmentir vorar og tungu og er ágætur íslands- vinur. Greinin er skemtileg, vel skrifuð og rétt í öllum megin- atriðum. Ctamla Bíó sýnir nú í fýrsta sinn í kveld mynd sem heitir „Maðurinn með tvær konur“. Nýja Bíó sýnir í kveld í fyrsta sinn mynd sem heitir „Ræningjahöfð- inginn Zeremsky“ frá byltingar- tímunum i Rússlandi. Lýra er væntanleg hingað í dag um klukkan 2. fsland kemur hingað að Hkindum í kveld. Til Englands fór Jón forseti í gær, en Skúli fógeti í morgun. Saltskip kom í gær til firmans H. Bene- diktsson & Co. Otur seldi afla sinn í Englandi í gær fyrir 1342 sterlingspund. SOOOÍÍOOÖÍÍOÍ i!íí 5! ÍOOOOOOOOOÍÍO! Veiðlækkua | f nokkra daga: Kven-ryktrak kar aður 84 kr. nú 44,50. Kvenfrakkar áður 74 kr. nú 37 50. Kvenfrakkar áður 45,00 nú 18 kr. Drengjapeysur selj- ^ ast fyrir há fvirði. Kven- golftreyjur og Telpu-golf- treyjur fyrir hálfvirði 0. m. fl. Versl. Brúarfoss, « Laugaveg 18. KiOOOOOOOOíiíiíXiOOOOOQOOOíKi! Lagarfoss kom frá útlöndum í morgun. MeSal farþega voru frú Hlíðdal og GutSmundur Karlsson frá ísa- firöi. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá N. N., 2 kr. frá frú EngiLhert, 10 kr. (gam- alt og nýtt áheit) frá í. I., 3 kr. úr Borgarfiröi, 2 kr. úr Kjós, 5 kr. frá „7.8.9.“ og kr. 69.50 frá H. V. B. Til Bsfoatfjarðar hefir B S. R fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. Gttðm. B. Vikar Simi 658, Sími 658. Laugaveg 21. Enskar húfur — Manchettskyrtur — Axlabönd — Hanskar — Sokk- ar, í stóru úrvali. — ro—25% afsláttur. Sparnaðnr. Tökum að okkur að yfirbyggja híla og gerum við yfirbygging- ar. Smíðum eftir „modelum“, svo hús og hretti geta verið til þegar bíllinn kemur. — Áhersla lögð á vandaða vinnu. — Sann- gjarnt verð. — Sími 1944. — eftir filmum og plötum. FramkölSnn og Koplerlng Vinnustofan mælir með sér sjáif. — carl Ólafsson. Afgr. Vöruhús ljósmyndara Spádómur Ert þú einn af átján?, spurði kunningi minn, þeg- ar eg mætti honum í Aust- urstræti. — Hvað áttu við? spurði eg. pað er búið að spá því, að á næsta ári verði ekki flutt neitt kaffi til íslands. Af hvaða ástæðum? Jú, sérðu, bið íslenska Lillu-súkkulaði og Fjallkonusúkkulaði þykir svo gott, að fólk er farið að lialda að kaffidrykkja muni leggjast niður. ÍOOOOOOOOO! X X X JQOCOOOOOOOO! Úrsmidastofa | Gnðm. W. Kiistjánsson. § Bah'ursgötu 10 § >00000000000! X X XIQOOOOOOOO! Gott herbergi til leigu íyrir ein- lileypa. Uppl. Þingholtsstræti 5. (532 Stúlka óskar eftir annari meö sér í herbergi. Uppl. i Suöurgötu 8 A. (525 Stórt herbergi, mót suöri, til ieigu í miöbænum nú þegar. Uppl. í síma 1493. (522 Herbergi til leigu. Uppl. í síma 2189. (516 Herbergi, sem næst miöbænum, óskast til lieigu. Eitthvað af hús- gögnum mætti fylgja, einnig morgunkaffi. TilboS auökent: ..Skrifstofumaöur“ sendist Vísi. (514 Opinn mótorbátur, í góSu standi, óskast til leigu. Semja ber viö Matthías ArnfjörS, Ránai-götu 10. (521 SíöastliSinn sunnudag tapaSist gullhringur í Þingholtsstræti. — Finnandi vinsamlcga beSinn aS skila á afgr. Vísis gegn fundar- launum. (527 Gull-armband (hlekkja) hefir tapast fyrir nokkru, skilist gegn góðum fundarlaunum á Nönnu- götu 1. (523 Tapast hafa nokkurar endúr. — Finnandi vinsamlega beSinn aS gæra aSvart á Lindai-götu 9. (517 TILKYNNING Sá eSa sú, sem hefir fengiö lán- aS HimnabréfiS, er vinsamlegast beSinn aS skila því sem allra fyrst til Völu LýSs, Lindargötu 30. — (515 VátryggiS áSur en eldsvoSann ber aS. „Eagle Star“. Sími 281. (914 I KAUPSKAPUR 1 Gott hús til sölu við Hverfis- götu 34 í HafnarfirSi. Laust 14, maí. Semja ber viS Árna Teitsson, HafnarfirSi. (531 TækifærisverS á nokkrum barna- kjólum og kápum. Verslunin Snót, Vesturgötu 16. (529 NýkomiS: Prjónatreyjur (meS kraga), vasaklútar, stubbasirs og' flauel, heklugarn, heklusilki, mis- litir borSdúkar og serviettur. —■ Verslunin Snót, Vesturgötu 16. __________________________(528' Hreinar léreftstuslt- ur kaupir hæsta verði Féla gspr entem i ðj an. Ingólfsstræti. Chevrolet-vöruflutningabifreiS til sölu. Yfirbygging heppileg og má breyta henni á marga vegm BifreiSin öll í góðu standi. Sann- gjarnt verS. Uppl. hjá Kristjáni Jóhannssyni, Barónsstíg 18. Símí 1334- (526 Til minnis: Molasýkur 38 au. /2 kg., strausykur 33 au. /2 kg., kandís 42 au. /2 kg., hveiti 25 au, /2 kg., besta tegund, hrísgrjón 25 Y2 kg., ísl. smjörlíki 85 au. pakk- inn, Persil 60 au., Flik-Flak 55 au.r kristalssápa 40 au. /2 kg. — Ólaf ur Gunnlaugsson, Holtsgötu 1, Sími 932. (524 KveúnærfatnaSur — skyrtur,- náttkjólar, smekklegast og ódýr- ast á Laugaveg 5. Sími 1493. Uií Kvensokkai-, unglingasokkarr úr ull silki og báSmull, á Lauga- veg 5. Sími 1493. (512' Vetrarfrakkaefni, best og ódýr- ust á Laugaveg 5. Sími 1493 (51 í Stakar buxur og drengjapeysuf i miklu úrvali, Laugaveg 5. Sími 1493- (510 Ytri og innri klæSnaS fáiS þéf bestan og ódýrastan á Laugaveg 5. Sími 1493. (509 Steinhús til sölu. Eignaskiftí geta komiS til greina. A. v. á. (445 r VINNA I Stúlka óskast í vist. Njálsgötrf 11, kjallaranum. (533 Unglingstelpa óskast hálfan eöa allan daginn. Uppk í síxna 1618 kl. 12—1 og eftir 8. (530= Dugleg og hreinleg stúlka ósk^ ast strax á Hótel Heklu. (520 Stúlka óskar eftir vist hálfait daginn, Uppl. á Bragagötu 38, uppi. (519 Stúlka óskar eftir vist. A. v. á^ (518 Þrifin og bamgóS stiilka óskasí iiú þegar til 14. maí n. k. á líti8 heimili, vegna veikinda húsmóð- urinnar. A. v. á. (497 Sendið ull yðar til kembingar í Álafoss. Þar fáið þér fljótast og best unnið. Hringið í síma 404; við sækjum ullina. Afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. (412 Félagsprentsmíðj an.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.