Vísir - 30.01.1928, Side 3

Vísir - 30.01.1928, Side 3
VlSifl Verdlækkun á CHEYROLET Chevrolet vftrubifreiBin kostar n>'» aSém1* kr. 2900,00 islenskar uppawtt j Reykjavík. -------JTOH. OLAFSSON & OO.-- ABalumboðsmenn á íslandi fyrir GGNERAL HOTOR 8—bifreiðar. Nú saknar þín ættjöröin, ávalt í þér hún átti sér trúfastan son; ef torfær var leiðin, sem tíöast er hér, þú tókst því me'ð kjarki og von. Og hlutverki gefnu þig helgaðir þú, og hamingjan féll þér i skaut; þú gegndir því starfi með gleði og trú, uns gengin var æfinnar braut. i Og samferðamönnum þú reyndist í raun, sitt ráð fólu öruggir þér, þú varst ekki að hugsa um vinsæld né laun, hvert verk felur launin í sér; þú taldir þér skyldu að leggja þitt líf vi’S lífi hvers vegfara’ i neyS og gæfan var með’ þér, því Guð var þín hlif, hann gætti þín ávalt á leiS. Eg sakna þín, vinur, þú varst mér á leið, sá vinur, sem aldrei mér brást; í sólskini lífsins, í sárustu neyð þú sýndir mér hjálpfúsa ást. Nú þakka eg hugklökkur hverja þá stund sem hefi eg lifaö meS þér; nú eigum viS eftir einn fagnaðarfund •— þann fundinn, sem aldregi þver. B. J. &x“ eigi ósjaldan til þess, aS les- aiidinn fleygi frá sér bókinni og geti ekki fengiS af sér aS snerta á henni upp frá því. — Þessi fróð- lega ferSasaga er með því almenna markinu brend, að vera heldur dauf og litlaus á köflum. Hins vegar eru sumir kaflar allvel skráðir og öll hefir bókin svo mikinn fróSleik að geyma, að vel borgar síg aS lesa hana. Bókin er snotur aS ytra frá- g*angi og prýdd fáeintun góSum mynduin, sem höfundurinn hefir baft heim meS sér úr ferSalaginu. Stjórn Frakklands sæmdi hann konimarjd.ör-krossi heiSursfylking- arinnar þegar eftir heimkomuna, <og lét þann veg í ljós álit sitt á áerSalagi hans „suSur um Sahara“. 1. 0. O. F. 3. = 1001308 S o. o. Veðrið í morgun. Hiti i Vestmannaeyjum i st., en írost á ötlum öSrum innlendum ystöðvum: í Reykjavík 4, ísafirSi 3, Akureyri 4, SeySisfirSi 3, iGrindavík 5, Stykkishólmi 2, ‘GrímsstöSum 9, Raufarhöfn 7, Hólum í HornafirSi 3, Færeyjum liiti 3, Kaupmannahöfn 1, Utsira 2, Tynemðuth 3, Hjaltlandi 4, ýengín skeyti frá Jan Mayen og Angmagsalik). — Mestur hiti hér 1 gær 2 st., minstur -f- 6 st. Úr- koma 0,1 mm. — Grunn lægS fyr- ír sunnan land. NorSan á Halan- um. Suövestan kaldi í Norðursjón- um. — Horfur: SuSvesturland: í dag hægur austan. SumstaSar dálítil snjókoma. í nótt noröaust- an. Úrkomulaust. — Faxaflói og BreiSaf jörSur: í dag og nótt hæg- ur austan og norSaustan. Bjart veSur. — Vestfirðir, NorSurlánd, noröausturland og AustfirSir: f <jag og nótt hægviöri. SkýjaS loft en úrkomulaust. - SuSausturland : í dag og nótt norSan átt. Bjart veöur. Karlakór K. F. U. M. endurtók samsöng i gær kl. 3. Aösókn var svo mikil, aS margir uröu frá að hverfa. Áheyrendur voru mjög ánægöir og sum lögin varö aö endurtaka. í ráöi mun vera, aS samsöngurinn verSi enn endurtekinn, samkvæmt áskorun- um. Borgfirðingamót og Mýramanna er áætlaö aö halda á Hótel ísland 11. febr. n.k. Askriftarlisti liggur frammi í skrautgripaversl. Árna B. Björns- sonar, Lækjargötu 2. Jón Lárusson kvaS rímur í BárubúS i gær- kveldi. Var húsfyllir eins ög áður, og margir urö.u enn frá aö hverfa. Allir eru á einu máli um, aS þeir hafi eleki heyrt betur kveSiS. ólafur ólafsson trúboSi talaöi í húsi K. F. U. M. t gærlcvéldi, og var svo fjölsótt. aS fjöldi varö frá aö hvería. Á fimtudagskveldiö kemur kl. 8)4 flytur hann erindi í dómkirkjunni unt kristniboö í Kína, og í næstu viku talar hann um sama efni í fríkirkjunni. ólafur Davíðsson á Hvítárvöllum er sjötugur á morgun (31. janúar). Afmæli hans var ranglega tilgreint í Vísi ný- lega. ólafur Eyvindsson umsjónannaöttr í Landsbankan- um er fimtugur í dag. Skjaldarglíma Ármanns verður þreytt í Iðnó 1. febrúar kl. 9 síðd. Kveldskemtun fyrir Templara verður haldin i Templarahúsinu í HafnarfirSi ann- aö kveld kl. 8)4 til ágóSa fyrir veika stúlku. Þar verSur máfgt ti skemtunar. R. Richter syngur gamanvísur og FriSfinnur GuS- jónsson les upp. Allir þekkja snild teirra. Og tilgangurinn er góöur, svo að væntanlega verSur skemt- unin vel sótt. F. Skemtanir. Margvíslegar eru skemtanir Reykvíkinga, og misjafnar, sem kunnugt er. Ein tegund skemtan- anna mun þó taka öllum öSrum fram, aö minsta kosti í augum æskulýSsins. Þaö er dansinn. Er nú svo komiö, aö varla þykir til- tækilegt aö efna til almiennrar samkomu, án þess aö dansaS sé á eftir. Reynslan er búin aö sýna, aS slíkar skemtanir eru alls ekki sóttar. — Eins og allir vita, eru margir dansskólar hér í bæ, og munu allir vera fjölsóttir. Sagt er og, aö hér sé mikill fjöldi „dans- klúbba", er starfi af miklu kappi og dugnaöi. — Goodtemplarastúk- urnar munu og hafa danssamkom- ur innan sinna vébanda, og sjálf- sagt cru dansar eitthvaS iökaSir meöal skólafólks (í skólunum), þó aS mér sé þaö síSur kunnugt. — En þrátt fyrir alt þetta er þó fjarri því, aS dansþörf fólksins sé sval- aö aS fullu. — Mér er kunnugt um, aö sumstaSar eru „böll“ hald- in i pakkhúsum eöa á vinnustof- um. Safnast þá fólk þar saman, karlar og konur, og dansar lengi nætur, en strákahópur stcndur ut- an gætta. Danssamkomur af þessu tæi eru heldur leiöinlegar, og ætti æskulýöur sá, sem tekiö hefir þátt i þeim aS undanfömu, aö leita sér skemtunar á öörum stööum. Dans- skólamir taka víst lágt mánaöar- gjald af Iærisveinum sínum og öör- um, er taka viija þátt í dansinum. ÞangaS ætti fólk þetta að leita, e£ þaö vill fá sér snúning aS loknu dagsverki, og hverfa frá „pakk- húsböllunum", því aS þau em' heldur óefnilegar samkomur. Dansvinur. Ásmundur Sveinsson, listamaöur, sem verið hefir í París aS undanfömu, fór þaSan 12. þ. m. suöur til ítalíu, og mun veröa þar fyrst um sinn. Hitt er mishermi, sem sagt var í blaSi hér nýlega, aS hann væri korninn til Kaupmannahafnar. Erindi til fjárveitinganefndar neöri deildar Alþingis, sem ætl- ast er til aö nefndin taki til meö- ferðar, þurfa aö vera komin fyrir 4 febrúar næstkomandi. Sjá augl. Kolaskip kom í gær. Eigendur farmsins eru NjarðarfélagiS og Geir Thor- steinsson. Suðurland kom i gær frá Breiðafirði. Línubátar, sem hingaS komu í gærkveldi, höfðu aflaS mjög vel. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund ......... kr. 2215 100 kr. danskar .........— 121.70 100 — norskar ........—. 121.03 100 — sænskar.......— 122.07 Dollar .................. — 4.54^ 100 fr. franskir......— 18.01 100 — svissn......... — 87.69 100 lírur............... —• 24.23 100 gyllini ............. — 183.65 100 þýsk gullmörk .... — 108.44 100 pesetar ..............— 7746 100 belga .............-— 63.53 Líkkistur hjá Eyvindi. Ávalt tilbúnar úr vönduðu efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýmsri gerð. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Likvagn til leigu. Laufásveg 52. — Sími 485. St. Framtíðin nx. 173 biöur félagsmenn aS muna að koma á fund í kveld, mánud. 30. jan. Æ.t. Gjöf til Hallgrímskirkju i Saurbæ, frá Árm. Thordarson í Lundar, Man., Can., 5 dollars (kr. 22,50), afh. síra Bjarna Jónssyni af síra Ólafi ólafssyni, fríkirkjupresti. SkipsmiOaM Skottmdi. Skotland er stærsta skipasmiöa- miðstöö heimsins. ÞaSan hafa komiö stærstu endurbætur á gufu- vélum og gufuskipum, enda eru skipasmiSastöövamar svo stc^rar og þéttar viS ána Clyde, aö þær mj-nda næstuiú eina óslitna ög samanhangandi heild, alla leið frá Glasgow, beggja megin árinnar, niður til sjávar. Þessar skipa- smiöastöSvar vinna aðallega aö járnskipasmíöum, bæði fyrir mót- cra og gufuvélar. Þar aö auki eru víSsvegar um Skotland stórai' og smáar stöSvar, sem smíöa minní skip, svo sem fiskibáta, skemii- báta, skemtisiglara, húsbáta, ferju- báta, lóðsbáta o. fl. Á ári hverju er gefin út skýrsla nni öll þau skip, sem smiSuS hafa veriö á árinu, og er þeim skift í III. flokka. Skýrsla um einn flokkinn er komin hingaö. A þeirri skýyslu má sjá, aS af mótorskipum undir 300 tonn, haía veriS smíSuö 93 skip með samtals 4261 hestafli. Af þessum 93 skipum eru 40 skip meö Kelvinmótora, þamæst koma 10 skip meS Gleniffer-mótora, en afgangurinn er af ýmsum gerSum. Af þessum 93 skipum eru 17 fiskibátar, 20—30 tonn hver, en af þeim eru 14 meS Kelvin-mótor- um. Fjórir af þessum bátum eru með 2 vélum, þannig, aS skrúf- urnar koma sín hvoru megin viS aíturstefniS. Er þessu lýst ná- kvæmlega í tímaritinu „Sindri" síöastliSiS ár. Ennfremur er skýrt frá hverjir framleitt hafi flest hestöfl á ár- inu; er Kelvin þar meS yfir 13 þúsund hestöfl, en þar næst kem- ur Gleniffer meS rúm 4 þúsund hestöfl. 3 farþegabátar, 10—20 tonn, voru smíSaöir á árinu, allir meS Kelvin-mótorum. Þetta virðist vera bein afleiS- ing af þeirri reynslu, sem Skotar hafa fengiö af Kelvin-vélunum, })aur24 ár, sem verksmiSjan hefir starfaö. Skotar munu vera efnuð- ustu fiskimenn heimsins, enda vanda þeir vel allan sinn útbúnaS á bátunum, en eru sparsamir og nýtnir meö öll veiðarfærí. ólafur Einarsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.