Vísir - 01.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 01.02.1928, Blaðsíða 3
VlSiR Eftir gœðam eru þessar cigarettur ódýrastar af öllum cigarettum sem seldar eru á iandinu. ÍÚs^J- wͧ mffl sfiæí >• - Graham Brothers vöruflutningabifreið er hin sterkasta og vandaðasta, sem enn þá hefir verið smíðuð til vöruflutn* F-"' inga, og verður því mesta framtíðar-bifreiðin á okkar slæmu vegum. — Styrkleiki annara bifreiða, eftir upp gefnu burðarmagni, er ekki sambærilegur. — Nýjasta endurbót er fjögur „gear“ áfram og vökvaþrýstibremsur á öllum hjólum. — Tvær af nýjustu gerð — j Burðarmagn 2100 kg. á grind — koma nú í febrúar, og ættu einstakir menn, og sérstaklega félög, að athuga Graham Brothers áður en þeir festa kaup annars staðar. Nauðsynlegur lager væntanlegur bráðum. — Myndir verða til sýnis. ^óðuF eicjmmaÖ- iii* gefur konuimi Singers saumavéi. Heykjavík. Leiklutsið. „S chimek-f j ölskyldan' ‘ Jieítir leikur sá, sem Leikfélagiö íetlar aö sýna í fyrsta sinni annaS kvöld. Er hann eftir þýskan höf- und, Gustav Kabelburg, sem kunn- ttr er fyrir gamaleikasmíSar þær, sem eftir hann liggja, ýmist einan eSa í félagi við aöra. Leikurinn fer fram í Wien. Þar ibýr fjölskylda, sent vantar heim- •iiisfö'öur og verSur aö notast viS fjárhaldsmann í hans staö. En þeir veröa ekki mosavaxnir í embætti, fjárhaldsmenn Schimek-fjölskyld- linnar. Þeir tveir, sem tekist hafa Starfann á hendttr, hafa hrokkáð upp af eftir sex mánaöa tíma. Er þaö fár kallaö gallsýki, en stendur i einhverskonar dui- -rænu sambandi viö mann þann á heimilinu, sem Zavvadil nefnist; er þaö lævís Cerberus, sem kallar sig ,,eftirlitsmann“, og hefir reynst fjárhaldsmönnunum banvænn. Er hann einna athafnamestur þeirra, er halda uppi orðum og geröum í leiknum, og hefir Haraldur Á. Sigurðsson fengiö þaö hlutverk að blása lifandi anda t nasir hans. Þegar leikurinn hefst, hefir fjöl- skyldan, — en þaö er frú Schimek, ööru nafni Emilía Indriöadóttir, og frænka hennar, Arndís Björnsdótt- h', sent eru aðaluppistaðan í þeirri tjölskyldu, — fengiö sér nýjan ráöamann, Brynjólf Jóhannesson. Vill hann ógjarnan láta drepa sig á sex mánuðum, því að Brynj. er ungur, gerfilegur og hefir gaman sí að lifa. Segir leikurinn ntikiö frá viöskiftum þessara tveggja eft- irlitsmanna fjölskyldunnar, og lí'k- ur þeim meö sigri Brynjólfs, en Haraldur veröur að láta í litla pok- ann. Auk þessa fléttast ýmsar ó- metanlegar persónur inn í leikinn, og hafa m. a. frú Guörún Indriða- dóttir, Tómas Hallgrímsson og Valur Gíslason orö fyrir þeim. Talsverður slatti af ástaræfintýr- um er i leiknum, og enda þau með kossi og kjassmælum. Leikurinn er í þremur þáttum og margfaldast „spenningiurinn“, gáskinn og glaðværðin meö hverj- um þætti, svo að þegar á líöur leikinn, mun varla hjá því fara, aö sjóöi upp úr öllum þeim, er sjá hann og heyra, nenia kannske þeitn, sem koma í leikhúsiö beina ieiö úr íshúsinu. Ajax. Bæjarfréttir Valdimar Briem vígslubiskup á Stóra-Núpi er áttræöur i dag\ Sími leikfélagsins. Athygli skal vakin á þvi, að simanúmer leikfélagsins er 191, en ekki 12, eins og veriö hefir und- anfarin ár. „Forráðamennirnir“ á kreiki. Þeir eru eitthvaö aö dylgja um þaö í Morguniblaöinu í dag, „for- ráöamenn“ íhaldsins, að samband muni hafa verið meö frjálslyndum og jafnaöarmönnum nú i bæjar- stjórnarkosningunum. Vitanlega var þar ekki um neitt samband aö ræöa, og það vita aðstandendur Morgunblaösins. Hitt er aftur á móti kunnugt, aö jafnaöarmenti og íhaldsmenn ertt jafnan fúsir til samvinnu og samtaka gegn frjáls- lyndum. Þeir sýndu það siöast núna við undirbúning bæjarstjórn- arkosninganna. Þetta er og skilj- anlegt. íhaldiö er jafnaðarmönn- um mikils viröi í baráttu þeirra. Þaö er altaf að styrkja camtök þeirra, þjappa þeim saman og hvetja til baráttu og framsóknar íneö þjösnaskap sínum og ósann- girni, en frjálslyndir menn eru liklegir til að hnekkja gengi jafn- aðarmanna og áhrifum. Þetta vita jafnaöarmenn og þess vegna ertt þeir ávalt reiöubúnir til þess aö Einkaumboð fyrir ísland: / Reiðhjólaverksmiðjan Fálkinn. berjast viö hlið íhaldsins gegn öllu frjálslyndi. Siglingar. Þórólfur kom af veiötun i gær og Njörður fór á veiðar í nótt. Brúarfoss kom vestan úr Stykk- ishólmi í morgun og fer til útlanda i kveld. Goðafoss kom til ísafjarðar i gærkveldi og er væntanlegur hingað annað kveld eöa á föstu- dagsmorgun. Lagarfoss er á ísafirði, á norö- urleiö. Selfoss er í Stykkishólmi að hlaða flsk. ísland fór frá ísafiröi kl. 10 í morgun, Væntanlegt hingaö unt miðnætti. Suðurland fór í mórgun til Borgarness meö landpósta noröur og vestur. ísfiskssala. I gærseldu þessi skip afla sinn í Englandi: Skúli fógeti fyrir ioii sterlingspund og Baldur fyr- ir 1109 sterlingspund. Fréttafélög eru nú víöa um land og á enn íleiri stöðum en undanfarin ár. Áhugi manna út um land fyrir þingfréttum virðist óvanalega mikill í ár. Fréttafélög eru nú starfandi á Siglufirði, Sauöár- króki, Hólmavik, Fáskrúösfiröi, Noröfirði, Seyðisfiröi og víðar. Á tveimur stööum, þar sem blöð eru fyrir, eru nú einnig fréttafélög. Rafael Sabatini, höfundur neðanmálssögu þeirr- ar, sem hefst hér í blaðinu í dag, er einn af víðlesnustu skáldsagna- höfundum vorra tíma. Bækur hans eru þýddar á fjölda tungumála og seldar i miljónum eintaka. „For- inginn“ er skemtileg saga og við- burðarík. Hún gerist á ítaliu í upp- hafi 15. aldar. Fermingarbörn síra Árna Sigurðssonar komi til viötals í fríkirkjuna á morgun, fimtudag, kl. 5 síðdegis. Trúlofun. Nýlega hafa opinberaö trúlofun sína ungfrú Andrea Hansdóttir frá Fitjakoti á Kjalarnesi og Har- aldur Kjartansson frá Vík í Mýr- dal. rT 1 Gnmmi- STBttir komnar aftur. f — a r~ ——h SÍMAR 158-1958 Gjöfum til sjólirakta mannsins, sem getiö var um í \hsi fyrir nokkru síöan, er veitt nióttaka á afgr. Vísis. Gamla Bíó sýnir nú mynd er heitir „Cirkus- fjandinn". Hefir mynd þessi verið lofuö mjög. Nýja Bíó sýnir þessi kveldin góða mynd er heitir „Eiður Ulriks“. — Mynd- in er almenn lýsing á mannlífinu. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 3 kr. frá Sigríði, 3 kr. frá Möllu, 5 dollarar (= kr. 22,50) frá Ármann Thordarson, Lundar, Man., Can., afh. af síra Ólafi Ólafssyni, fríkirkjupresti, 2 kr. frá J. N. afhent Vísi: Frá Sigurj. Ólafss. 5 ki\, frá Bessu 2 kr. og frá göml- um 2 kr. A útsölunni seljum við t. d. Hitaflöskur 1.40 Skolpffttur emaille 1,90 Kaffikönnur — 2,60 Bollapör poitul. 0,50 Diskar 0,50 Bárnakönnur 0,40 Spil stór 0 60 Dðmiiveski 1,50 Barnatöskur 1,00 Myndabækur 0,40 Munnhörpur 0,20 Hringlur 0 20 Skip 0,30 Myndarammar 0,45 Rakvélar 2,00 Vasahnífar 0,80 2O°/0 afsláttur af öllu. K. tiifsson 18jín Hin árlega skemtun bifreiöastjóra verður lialdin í Iðnó þriðjud. 7. febr. kl. 8y2. Margt til skemtunar. M. a. flytur erindi þjóðkunnur fræðimaður, sem um leið er elstur þeirra, sem bifreiðastjóraréttindi liafa liér á Iandi. Aðgöngumiðar seldir á bifreiðastöðvunum. NEFNDIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.