Vísir - 06.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 06.02.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR i CHEVROLET og G.M.C. vöruflutniiigabifreiðax* eru viCurkendar um allai. heim fyrir styrkleika, litinn reksturskostnað og lágt verð eftir gæðum. VérÖ hér á staðnum í íslenskum krónum: CHEVROLET 4 cyl. 850 kg. burðarmagn kr. 2600.00. CHEVROLET 4 — 1700 — — 2900.00. G. M. C. 6 — 1700 — — 4000.00. G. M. C. 6 — 1850 — — 5800.00. Miklar birgðir af varahlutum höfum við ávalt fyrirliggjandi, og enn fremur fullkomnustu viðgerðasmiðju landsins, til að gera við allar tegundir GENERAL MOTORS bifreiða. J?eir, sem hafa í hyggju að kaupa bifreið til vöruflutninga ættu að fá nánari upplýsingar hjá okkur undirrituðum um þessi alþektu merki, áður en þeir festa kaup á öðrum tegundum. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir General Motors. Jóh. Úlafsson & Co. Sykur! I I E> F.H. KJARTANSSON & Co. Símar 1520 og 2013. Teggfóðnr. Fjðlbreytt árvml, mjBg ódýrt, nýkomlð. Guðmnndnr Asbjðmssott, SlMl 1700. LAUGAVBG 1. 500000000000! SOOÖOQOOQQCOOQQWQÖOOOÍSOQOQOQQQÍSCQOQOOQQÖQ! Seandiaeldavélar eru bestar. y>eir sem þurfa að kaupa eldavélar ættu ætíð að hafa hugfast, að til þess að vél- in komi að fullum notum, þarí' hún að vera Sparneytin, baka vel og j; vera endingargóð. o í; Í it Alla þessa kosti hefir S c a n d i a. \ Leitið umsagna þeirra sem nota þær. Jolis* Hansens Enke, | H. Biering. » í| Laugaveg 3. Sími 1550. p ÍOOOOÍÍOOCOOOtÍOOOOOQOOÍÍOOCOOíÍOOOOOOOOOOOOOOtÍOOOOOOOOOO! Nnddlæknir. S. S. Engilberts Njálsgötu 42. Rafmagns-, Ljós-, Nudd-lækningar Sjukraleikfimi. Viðtalstími: Herrar 1 — 3 — Dömur 4— 6 Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Yæg borgun. Líkkistur hjá Eyvindi. Ávalt tilbúnar úr vönduðu efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýmsri gerð. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Líkvagn til leigu. Laufásveg 52. — Sími 485. IIMIIið lerir alla olaða. 1 fl saumastofa. Hin marg-eftirspurSu bláu che- viot, ásamt kamgami í kjóla og smokingföt, er komið aftur. Verð- ið lækkaS. Guðm. B. Vikap Laugaveg 21. Sími 658. Til TifitssUða hefir B. S. B. fastar fertiir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bifrelðastöð Reykjavíknr. A'gr. simar 715 og,j7l6. / G úmmistimplar eru búnir til i FélagsprentsmiðjunnL Vandaðir og ódýrir. | VINNA | Hefi umboS til aS ráða stúlkur fyriy margar helstu frúr borgar- iimar. Tvær góSar stúlkur geta strax komist að. Ólafía SigurSarr dóttir, til viötals á Bárugötu 4, niSri, kl. 10 árdegis. (135 Nokkra vana sjómenn vantar á vélbát. Uppl. Laugaveg 50, niðri, frá kl. 5—8 í kveld. (134 Stúlka óskast í vist á Laugaveg 24 C. (131 Stúlka óskast í vist á Vestur- götu 11. (130 Stúlka óskast í vist nú þegar eða 14. febrúar. Gott kaup. Uppl. í dag á Lindargötu 8 E. Sími 1918. (129 Stúlka óskast til að gera hreint. Uppl. á rakarastofunni. Laugaveg 20 B. (128 Unglingsstúlka óskast strax í létta vist. Frí eftir samkomulagi. A. v. á. (127 Gúmmí-suða H. Jósefssonar, Veítusundi 1. Gerir við híladekk, slöngur og allskonar gúmmi- skófatnað. (126 Stúlka óskast í vist strax, til Guörúnar Helgadóttur, Bergstaöa- stræti 14. (125 Stúlka óskast í vist, og dugleg- ur sjómaöur óskast. Hátt kaup. Uppl. Grettisgötu 13 B, niöri, 6—8. (122 Unglingsstúlka óskast nú þegar til að gæta barna. Sigriöur Thor- steinsson, Skólavöröustíg 45. (107 Stúlka óskast á Laugarnesspí- tala nú strax. Uppl. hjá yfirhjúkr- unarkonunni frk. Kjær. (138 I KAUPSKAPUR 1 L í t i ð h ú s óskast tíl kaups. Útborgun alt að 15 þúsund krón- um. Tilboð óskast í lokuðu um- slagi, merkt: „Hús“ á afgreiðslu. Vísis fyrir 10. þ. m. Staður, stærð og verð sé tilgreint. (136 5 hænsni til sölu. Uppl. á Njáls- götu 19, niöri. (13& Niðursoðinn íslenskur lax fæst^ í verslun GuSm. J. BreiöfjörS,- Laufásveg 4. Sími 492. (240 Vörusalinn hefir til sölu: 5 borS, smá og stór, stóla, kommóður. - dívana, skrifborð, þvottabor'S,- skápa, náttborS, strástóla, alls- konar rúmstæði, vöggur, barna- kerrur, myndir allskonar, vefnað- arvörur, skótau, fatnaS, silkivarn- ing, búsáhöld, hljóSfæri, svo sem: grammófóna, zítar, harmonikur, munnhörpur, orgel, svefnherberg- ishúsgögn, bækur, mjög ódýrar. - Allir hlutir, smáir og stórir, jafnt' gamlir sem nýir, teknir til sölu. Ef þér komiS með þaS sem þér" viljið selja, beina leiS í Vörusal- ann, þá eru peningarnir sama sem í vasa ySar. — Vörusalinn, Hverf- isgötu 42 (húsið uppi í lóðinni), . (137" f TILKYNNIN G 1 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1312* r TAPAÐ-FUNDIÐ í Tapast hefir litill barnasleði á- Baldursgötu eða Freyjugötu,- merktur neSan „G. H. J.“ Finn- andi beðinn að skila á FreyjugötU 25, uppi. (123 Sálmabók tapaðist frá Lauga- veg 19 B aS Eymundsens bóka- verslun. Skilist á Laugaveg 19 B. Jóna Jónsdóttir. (140' Tapast hefir blágrænt timslag meS 25 kr. í. Skilist gegn fundar- launum í Túngötu 16. (14E LítiS en gott geymslupláss í eða- viS miSbæinn óskast nú þegar. — Uppl. í síma 282 og 726. (112 Grímubúningar til leigu í Bár- unni. {139 Til leigu 1. mars, 2—3 herbergí og eldhús. FyrirframgreiSsla fyr- ir 8 mánuði. Tilboð sendist' Vísi, tnerkt: „8“. (133 Ágætt herbergi til leigu nieö' reglusönrum manni. Bérgstaöa- stræti 9 B. (124 Stórt og gott herbergi til leigu á Stýrimannastíg 10. (106 Stofa meö forstofuinngangi til Ieigu á Laugaveg 28 A. (109 Gott, sólríkt herbergi til leigu nú þegar. A. v. á. \( IIO FélagsprentsmiB j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.