Vísir - 09.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 09.02.1928, Blaðsíða 3
II. í auglýsingunni segir kjör- ..Stjórnin, að á hverjum framboSs- Jista skuli taka fram hverjir séu JboSnir fram til 2 ára ög hverjir til 4 ára, og aS listi sé ógildur ef þessa sé ekki gætt. í fyrri hluta þessarar málsgreinar auglýsingar- innar er sagt, aS kjörstjórnin hafi ..ókveöiS aS láta kjósa í tvennu lagi, .. Xig rekur þetta sig hvaS á annaS; Æn framkvæmd var auglýsingiri þannig, aS boSnir voru fram á einum lista fulltrúar til 2 ára, og íil 4 ára, en þetta fyrirkomulag er ttrot á 11. gr. laga nr. 43 1926, sem engar slíkar takmarkanir f>eimilar, og er auk þess beint brot gegn eSli hlutbundinna kosninga. <Ef kjósa hefSi átt fulltrúa til 2 . Æ>g 4 ára, sem rangt var í þessu tilfelli, eins og sýnt hefir veriS ttér aS framan, þá hefSi getaS komiS til mála aS kjósa í tvennu 1agi, ekki eins og kjörstjórnin .ínælti fyrir um, heldur þann veg, :„aö sérstakir framboSslistar væru íyrír hvor fulltrúaefni fyrir sig, þau til 2 ára og þau tii 4 ára. Hefði kjörstjórn Reykjavikur mátt '.' í þessu efni taka sér til fyrirmynd- •j&t kjörstjórn IsafjarSarkaupstaS- :ar, sem hagaSi þannig nýafstöSn- íun kosningum þar. Hinsvegar hef- ír hér i Reykjavík veriS haft þaS fyrirkomulag, þegar kosnir hafa veriS fulltrúar til mismunandi fangs tíma, að kjósa þá alla á ó- skiftum lista, en varpa síSan hlut- ttesti um hvenjir úr skyldu ganga ^ftír hiS styttra kjörtimabil. Hi5 fyrirskipaSa fyrirkomul'ag ré framboSslístunum er hiS annaS lögbrot kjörstjórnarinnar. III. Af margnefndri auglýs- Íngu kjörstjórnarinnar, varS eigi séð meö vissu, hvernig fyrirhugaS var aS telja atkvæöi listanna, en þaö vítnaSist brátt, aS kjörstjórn- íti ætlaSi ekki heldur aS fara eftir -ákvæSum; gildandi laga í því efni. j8. gr. laga nr. 43 1926 mælir svo -fyrír, aS fyrsta manni á lista skuli áalín full atkvæSatala listans, 2. -manní talan deild meS 2, 3. deild meS 3, 4. deild meS 4 o. s. frv., og jþessi hlutföll ráSa því, hvaöa listar ícoma 'til greina. En kjörstjórnin fór í þessu efni alt aSra leiS. Hún liaföi sem sé ákveSið fyrirfram, aS ^kkí aSeíns einum manni á hverj- *un Hsta skyldi talin full atkvæSa- tala lístans, heldur 2, þannig, aS .4. maSur á lista yröi gerSur jafn e. manní, og 5. jafn 2. Þar sem •jBÚ ekki var um 2 fullkomlega ^sjálf stæSa lista aS i-æSa, heldur aS- »eins um r lista í tvennu lagi, þá -var augljóst, aS þetta er brot á ..ákvæfSum 18. gr. laganna. Þetta er þriSja lagabrot kjör- ¦Stjómarinnar, og hiS háskalegasta. ÞaS er háskalegast fyrir þá sök, -æS meS þessu voruekkiaSeinsbrot- h\ bein fyrirmæli laganna, heldur #ínníg andi og eSli laga um fjlutbundnar kosningar, og þaS sem "verst var, meS þessu fyrirfram- -vítaSa fyrirkomulagi á talningu íttkvæSanna, voru beinlínis höfö -áhríf á kjósendur bæjarins í þá átí, aS fæla þá frá aS gefa at- 'kvæSi öSrum listum en þeim, sem Stærstir flokkar stóSu aS. MeS jþessu fyrirkomulagi var fyrir börfS borínn tilgangur laganna um hlut- "bundnar kosningar, að veita minni- tiluta hlutfallsleg áhrif viS kosn- ingarnar. AS vísu heföi niSurstaSa J>essara kosninga, aS því er tölu ícosínna fulltrúa listanna snertir, orSiS sú sama, þótt fylgt hefSi verið fyrirmælum laganna, og mætti þá ef til vill segja, aS meta mætti kosninguna gilda af þeim ástæSum, en þetta er þó hinn mesti misskilningur, og í þessu falli al- veg ógerlegt, þar sem ómögulegt er aS vita, hvemig atkvæSi heföu falliS á listana, ef kosningunni hefSi veriS hagaS lögum sam- kvæmt, bæSi í þessu efni og öSr- um. Af framansögðu er þaS ijóst, aS ógilda ber kosningu þeirra bæj- arfulltrúa, er taldir hafa veriS kosnir 28. f. m., enda er þaS krafa vor til bæjarstjórnar Reykjavikur, aS svo verSi gert, og aS efrit verSi trl nýrra kosninga lögum sam- kvæmt. Reykjavík 2. febr. 1928. (Nöfn kærenda). Bæjarfréttir fl €XS5X3ð Dánarfregn. Látinn er í nótt að heimili sínu hér í bænum, Njálsgötu 59, Helgi Guðmundsson, fyrrum bóndi að Hvítanesi í Kjós. Hann var tæpra 76 ára að aldri, fædd- ur 1. april 1852. Helgi heitinn var kvæntur Guðfinnu Steina- dóttur frá Valdastöðum í Kjós, m'estu mætiskonu. Var heimih þeirra á Hvitanesi annálað fyrir gestrisni og voru þau hjónin mjög samhuga i öllu og samtaka um að láta gott af sér leiða. Til Reykjavikur fluttust þau með börnum sínum 1907 og hafa átt hér heimiU síðan. peim varð 9 barna auðið og eru þrjú þeirra látin. Á lífi eru: Guðmundur trésmiður, Steini, verslunar- maður,Hafliði, vélsetjari, Hólm- friður, kona Valdemars Stef- ánssonar, stýrimanns, öll búsett hér í bænum, og tveir bræður vestan hafs, Brynjólfur og Ed- vard. Öll eru þáu systkini hin mannvænlegustu. — Helgi heit- inn var hið mesta valmenni, vinfastur og tryggur í lund, heimilisprúður og skylduræk- inn, greindur vel og fróður um margt. Siðustu árin var hann mjög þrotinn að heilsu og lá löngum rúmfastur. Kært hef ir verið yfir bæjarstjórnarkosning- unum 28. f. m. og er kæran birt á öðrum stað i blaðinu. ? Leikhúsið. Schimeks-f jölskyldan verður sýnd í kveld. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag, þar til er leikurinn hefst. 16 orgelhljómleikur Páls ísólfssonar, sem átti að vera í kvöld, hefir verið frest- að sökum óviðráðanlegra á- stæðna, en verður næstkomandi fimtudag, 16. þ. m. Brúarfoss kom til Kiistiansand i gær. Goðafoss kom til Hamborgar í nótt. Lagar f'oss er á Akureyri, f er þaðan i dag. Skipið er á útleið. ____________VlSIR____________ BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Hlý og haldgóS prjón&fót fyrir telpur og drengi S.s. Lyra fer héðan kl. 12 á hádegi a morg- un. AHur flutningur afhendist fyrir kl. 6 í dag. Farseðlar sœkist fyfir sama tíma. Nic Bjarnason. Gfimmistimplax* eru búnir til i Félag»prentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Lyra kom kl. 2 i nótt. Farþegar voru fáir hingað. Skipið hafði fengið vont veður i hafi og tafð- ist auk þess lengi í Vestmanna- eyjum. Er burtför þess héðan þvi frestað þangað til á hádegi á morgun. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur fund annað kveld kl. 8V2 i kaupþingssalnum. Á dag- skrá eru" mjög mikilvæg mál, sem varða verslunarstéttina. — Biður stjórn félagsins meðlimi að sækja vel fundinn og koma stundvislega. St. íþaka heldur fund í Templarasaln- um við Brattagötu kl. 8V2 i kveld. Rangæingamót verður haldið á Hótel ísland föstudaginn 24. þ. m. Áskriftar- listi liggur frammi í búð Hall- dórs Sigurðssonar, skrautgripa- sala, og eru yæntanlegir þátt- takendur beðnir að gefa sig fram sem allra fyrst. Gestmót heldur U. M. F. Velvakandi annað kveld kl. 8% í Iðnó fyrir alla ungmennafélaga,sem stadd- ir eru i bænum. Til skemtunar verður þar m. a. einsöngur frú Guðrúnar Ágústsdóttur, með undirleik hr. E. Tlioroddsen, Helgi Hjörvar les upp frum- saminn sögukafla. Leikinn sjón- leikurinn Ærsladrósin, o. íl Að lokum dans með undirleik 5 manna hljóðfærasveitar. — Að- göngumiðar eru seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á sama tíma á morgun, og er vissara fyrir félaga að tryggja sér miða tim- anlega, því aðsókn mun mikil að vanda. Strandarkirkja. Áheit afhent Vísi: 2 kr. frá J. H., 2 kr. frá Guðrúnu, 2 kr. frá stúlku, 55 kr. frá Gísla, 10 kr. tvö gömul áheit frá N. N. Gjöf til fátæku stúlkunnar, afhent Vísi: 1 kr. frá V. J. Svar vft mótmælum. Sökum þess, aS eg hefi ekki ver- iS í bænum undanfariS, gat eg ekki svaraS „Mótmælum" herra Sigfús- ar Einarssonar í MorgunblaSinu 29. jan. fyr en nú. Herra Sigfús Einarsson hirSir ekki um aS bera neitt á móti því, sem eg hefi sagt um framkomu hans í garS Eggerts Stefánssonar, heldur snýr út úr orSum minum um Sigvalda Kaldalóns og reynir aö láta líta svo út, aS eg hafi ráS- ist á lög þess mæta höfundar. Mun hr. S. E. einum treystandi til aS draga þá ályktun af orSum mínum. Og enn á ný endurtekur hann orð sín um hin tvö nýju lög Sigvalda og bætir viS: „aS þau séu meö öSrum orSum áþekk þeim eldri". Ef gömlu lögin gátu Sigvalda Kaldalóns frægS, og þessi voru þeim jafnágæt, þá hlýtur frægS mannsins aS vaxa aS sama skapi, sem ágætu verkunum fjölgar, sem frá hans hendi koma. Fæ eg ekki séS anriaS, en aS eg hafi ályktaS rétt af orSum hr. S. E. Herra S. E. talar um „sömu kosti" og „sömu ókosti" eins og áSur, án þess aS rökstySja mál sitt á nokkurn hátt. Þetta er sleggjudómur. Og frá hendi hr. S. E. hefi eg ekki séö annaS um lög Sigvalda Kaldalóns en klaus- una í söngdóminum i sumar, fyrir utan eina smágrein í „Heimi", þá er Sigvaldi Kaldalóns hafSi gefið út tvö ný lög. Og mér finst ekki ástæöulaust aS birta umsögn þessa hér, úr því aS hr. S. E. er aS cskapast yfir „árás" minni á Sig- valda. Hún er á þessa leiS: „Jólasveinar voru hér um allar götur rétt fyrir jólin. Og „Betli- kerling" var hér á flakki um líkt leyti. Var Sigvaldi Kaldalóns bendlaSur viS hvorttveggja." AS vísu er sagt í setningu á eftir, aS seinna muni vertSa sagt frá þessu i öSrum tón, — en sá tónn hefir aldrei komiS, — nema ef þaS skyldi vera tónninn i klaus-, unni í söngdóminum t sumar. Þaö lítur ekki út fyrir, aS hr. S. E. taki starf sitt sem söngdómari alvar* lega. En fyrir sönglistarménn, sem sumir eiga stundarhag og jafnvel framtíS sína undir söngdómum blaSanna, er þetta alvörumál. Herra S. E. mótmælir ekki meS einu orSi ásökun minni um, aB hann hafi ekki komiS á söngskemt- un, sem hann leyfSi sér aS dæma um. Þögn er sama og samþykki, segir máltækiö. Ekki þurfti heldur neina ill- kvitni til þess aS draga þá álykt- un af orSum hr. S. E. í svari hans 22. jan., aS hann dæmdi um söng'- skemtanir út frá því, hvort þær væru fásóttar eSa fjölsóttar. — Mér er sem eg sjái hr. S. E. telja áheyrendur viS innganginn ogfara svo í burt, þegar söngurinn byrj- ar! Og hann hefir einnig sýnt, aS hann tekur ekki tillit til þess, þó aS söngvari sé „indisponeraSur" þegar hann syngur, eins og vitan- lega getur komiS fyrir. En þetta alt, og þó einkanlega hiS fyrsta, aS dæmaum söng, sem maSur hlustar ekki á, er svo „hala- uegralegt", aS ekkert blaS er öf- undsvert af söngdómara, sem upp- vís verSur aS slíku. Ragnar Ásgeirsson. Geymsiu- hús viB Lnugaveg 39 til sölu ogburt- flutmngs stiax. Upplýsingar f Timburversluo Árna Jónssonar, sími 1104 og hjá Jens Eyjolfssýni sími 248. Líkkistur hjá Eyvindi. Avalt tilbúnar ÚF vönduðu efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýmsri gerð. Séð ura jarðarfarir að öllu leyti. Likvagn til leigu. ^ Laufásveg 52. — Sími 48$. Nýkomii: íslen»kt smjftr ofan úr Borg- arfirði á 2 kr. pr. V* kg. Skagakartöflur . i pokum og lausri vigt. Von og Brekkustígl. Heitur og ' gó&ur karlraanna vetrarnær- fatnaðar á kr. 6.55 5ÍMAR 158-1958 Hltt og þetta. Járnbraut um Sahara. Franska stjórnin hefir nýverití afráSiS aS hefja tuidirbúnings- vinnu til byggingar járnbrautar um stór flæmi af eySimörkinni Sahara. VerSur áætlun um alt þaj5 fyrirtæki lögS fyrir franska þing- iö sem nú situr. Er búist við, að meS vatnsveitingum megi rækta mikil flæmi i nágrenni viS þessa' fyrirhuguSu járnbraut, en hin$ vegar verSur brautin afar dýr, vegna sérstakra ráSstafana, sem gera þarf til aS verja hana fyrir sandíoki. Er búist viS, aS þegaf til sjálfrar brautarlagningarinnar kemur, verSi þaS stærstu járn- brautafélögin i Frakklandi, sem taki verkiS aS sér. • Tjón á íshafsveiðum Samkvæmt norskum skýrsluoi hafa 14 skip farist síoastliSitS ár, af þeim sem veiSar hafa stundajR í NorSur-Ishafinu, þar af 3 eitn- skip. Flest hafa skip þessi veríð smá, því aS skaöinn sem af skip- töpum þessum hefir hlotist, er ekki metinn nema á 700 þús. fcr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.