Vísir - 20.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 20.02.1928, Blaðsíða 3
VISIR Van|Houtens suðv-súkkula öi er annálað um allan lieim tyrir gædi. JBesta sudu-súkkuladistegundin sem til landsins flyst. Húsmæðup reynid það. 1 heildsölu hjá Tóbaksversl. Islands hf Einkasalar á Islandi. Dráttarvextir. Athvgli þeirra húseigenda, sem hafa ekki enn þá goldið fast- eignagjald (lóðargjald, liúsagjald og vatnsskatt) fyrir árið J1>28, skal vakin á því, að sé gjaldið eigi goldið 1. mars næst- komandi, verður að greiða dráttarvexti, i marsmánuði 3%, í april 4°/c o. s. frv. Bfejai'gjaldkerinn. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. 1 Reykjavík 7 ít.. á'estmannaeyjum 8, ísafirði 8, Akureyri 8, SeyðisfirSi 9, Grinda- vik 7, Stykkishólmi 8, Grímsstöö- inn 4, Raufarhöfn 5, Hólum í Hornafirði 5, Blönduósi 8, (ekk- ■ert skeyti frá Angmagsaiik), Fær- eyjum 7, Kaupmannahöfn H- r, Utsira 1, Tynemouth 4, Hjaltlandi ■ó, Jan Mayen 5 st. — Mestur hiti 11 ér i gær 8 st., minstur 3 st. Úrkoina 14,9 mm. — Djúp lægö suSvestur af Reykjanesi á norður- ieiö. — Horfur: Suövesturland, Faxaflói, Breiðafjörður og Vest- íirðir: Stormfregn. í dag suðaust- an hvassviðri. I nótt livass sunu- an og suðvestan. Skúraveður. Norðurland, norðausturland, Aust- íirðir og suðausturland: Storm- l'regn. Sunnan hvassviðri og hláka i dag og í nótt. Innbrot. í fyrrinótt var brotin rúða í sýningargltigga verslunar Árna B. Björnssonar og stoliö ýmsum iHunum úr glugganum. Er versluu þessi á einna fjölfarnasta staðnum ■i bænum og má það heita mikil ■bíræfni, að frentja innbrot þar. Lögreglan hafði ekki náö i J>jóf- inn þegar síöast fréttist. Söngskemtun Sigurðar E. Markan í gær var fásóttari en skyldi, því að hún var hin ánægjulegasta. Mun hafa þótt fulhnikið í ráðist fyrir hann að lieggja eima út i heila söngskrá, þar sem laugt mundi vera síðan hann betði æft sig með leiðsögn kenn- Æ.ra, En söngur Sigurðar bar Jtess vott, að eigi að eins hefir hann haldíð við kunnáttu sinni heldur •Og tekið framförum upp á síðkast- ið, röddin er nú í vissari s'korðttm ,og meðferðin öll öruggari cn áð- Tir. Náði hann sér einkum á striki í seinní hluta skrárinnar og voru ágæt tilþrif i „Der Doppelgánger" Schuberts og víðar. „Zueignung” eítir R. Strauss söng hann ágæt- iega og var því vel fagnað. —■ Það Lagarfoss kom til Khafnar og Brúarfoss fór 'frá Leith i fyrra- dag. Selfoss liggur í Hull. Strandvarnarskipið Fylla kom hingað í gærmorgun og byrjar landhelgisgæslu mjög bráð- iega. 9 matadóra í Lhombre fékk í gær hér i hænum ungfrú Ingveldur Einarsdóttir frá Garð- liúsum í Grindavík. cinungis megi selja þær tegundir \ iðtækja, sem við rannsókn, er landssiminn framkvæmir, hafa slaðist ákveðnar raunir (hristings, rakn, spennu, næmleika, tóngæða G. íl.).“ veröur smám saman ljósara, hvað tiltölulega margir Islendingar hafa góðar söúgraddir, en hinu ná ekki halda leyndú, ab of snemma hafa ])eir fariö að hugsa til að gera sér þenuan hæfileika aö atvinnu. Á því eru mikil og auðséð vandkvæði, sem i rauninni væri nauðsynl-egt að skrifa um opinberlega áður en fleiri lenda út á þá hálu braut. Hingað til mun Sig'. Markan að eins hafa lagt stund á að æfa rödd sína sér og' öðrum til ánægju. Slíkt er allrar virðingar vert, og skemtileg til- hugsun aö eignast sem flesta vel söngmentaða menn í landinu, J)ótt ekki geti þeir hugsað til að hafa mikið fjármunalegt gagn af því. H. Skíðamaður var á ferð um Mosfellsheiði ný- lcga og sá þá tófu skamt frani- r.ndan sér og veitti henni eftirför. Færð var ill og þung, svo að lág- • fóta þreyttist bráðlega, Eftir rúm- lega tveggja stunda göngu komst maðurinn i skotfæri og lagði skolla að velli. — í Þingvallasveit hefir sést talsvert aí refum. upp á siðkastiö og mikið af refaslóðum, jafnvel heima við bæi og penings- hús. útvarpið í dag síðdegis: Kl. 7 Veður- skeyti. Kl. 7,10 Barnasögur. Kl. 740 Tuttugu mínútur fyrir hús- mæöur (ungfrú Fjóla Stefáns). Kl. 8 Enska fyrir byrjendur (ung- frú Anna Bjarnadóttir). Farfuglafundur verður haldinn i kveld kl. 8jA í Iðnó. Þar verður m. a. flutt erindi um Wergeland. Allir ungmennafé- lagar utan af landi eru velkomnir. S. R. F. í. Sálarrannsóknafél. íslands held- ur fund í Iðnó næstkomandi fimtu- tiag, kl. '8y2 síðdegis. Sjá augl. Málfundafélagið óðinn. Aðalfundur í kveld. Sprengidagurinn er á morgun. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá G. J„ Dauði - Natans Ketilssonar. —o— Forðast skaltu ]>á fíilsku grein fraiuliðins inunns að lusta bein. Eggert V. Briem flugmáður er nýkominn til bæj- arins. Hefir hann lokið almennu flugprófi við þýsk'an skóla. Silfurbrúðkaupsdag eiga í dag frú Kristín Ólafsdótt- ir og Sigurjón Jónssön, Laugaveg 50 B. Arnheiður Magnúsdóttir frá Eyvindartungu, nú til heim- iiis á Hverfisgötu 80, átti 60 ára afmæli í gær. Skipafregnir. í fyrradag kom Barðinn af veið- um og fór út aftur samdægurs Ennfremur fóru á veiðar Gull toppur, Kári og Apríl. í gær fór Þórólfur á veiðar, en Menja, línuveiðarinn Fjölnir og' Hannes ráðherra komu af veiðum Gyllir kom af veiðum í morgun Gullfoss fór frá Vestmannaeyj um í fyrradag, líeint til Khafnar írð uíðuðrpsnoteníloni Félag víðvarpsnotenda hélt að- alfund sinn s.l. föstudag. Var þar meðai annars rætt um frumvarp :.að„ er ríkisstjórnin hefir lagt fyrir Alþingi um ríkisrekstur á víðvarpi. Var svohljóðandi áskor--I un til Alþingis samþykt í einu „Félag víðvarpsnotenda lýsir yf- ír ánægju sinni með störf víð- varpsnefndar og skorar á Alþingi aö hraða sem mest afgreiöslu víð- varpgmálsins og samþykkja frum- arp víðvarpsnefndar óbreytt eða >annig, að orka stöðvarinnar veiiSi ngi minni en '5 ktw. og loftnets- hæðin clcki undir 100 metrum.“ \regna þcss að margir víðvarps- notendur kvarta mjög um truflan- ir frá neistastöðvum og ýmsum rafmagnstækjum, voru þessar til- lög'ur Gunnlaugs Briems' verk- li æðings samþyktar í einu hljóði: ]. „Félag víðvarpsnotenda skor- ar á Alþingi að banna með lögum að reisa neistasendara á íslensk- um skipum eða landi,“ 2. „Félag víðvarpsnotenda skor- ar á stjórn landssímans að gera alt sem í hennar valdi stendur til þess að draga úr truflunum á víð- varpi, og sérstaklega láta, með að- sto.ð Rafveitu Reykjavíkur, fara fram ítarlega rannsókn á, hvaðan helstu truflanirnar staíi og svo að deyfa J>ær eins og framast er unt. Ennfremur aö láta altaf öSrú hverju hlusta eftir, hvaða skip sendi óþörf skeyti og, ef brögð eru að og ekki duga aðvaranir, þá að sjá uin, aö sekir loftskeytamenn á íslenskum skipum veröi að láta af starfa sínum.“ 3. „Félag víðvarpsnotenda skor- ar á Alþingi að setja lög um, að Blöðin hafa getið um; að á Ak- ureyri væri verið að sýna leikrit út af danða Natans, og þeim at- burðum, sem við hann voru tengd- ir. Nú nýlega var líka auglýst til sölu leikritið sjálft. ÞaS kann aS vera af því, aS mér er Jietta dálítið viðkvæmt mál, aö mér finst vera hálf óviðkunnan- legt, að gera þessa sorglegu at- buröi aö fíflskaparmálum og fé- þúfit, sérstaklega ])ar sem ekki er lengra uni liðið og að barnabörn viðkomandi manna eru enn á lifi. Það hefir hingað til verið sú venja að sá dauði tæki sinn dóm með sér i gröfina. Eg skal ekkert um það segja, hvort leyfilegt er aö sýna slík leikrit, en vel hefði veriö, ef ein- hver hefði bent aðstandendum leikritsins á, hversu óviðeigandi ])að er i alla staði, úr þvi að þeir fundu ])að ekki sjálfir. Um leikritiS sjálft er það að segja, að ])að likist á engan hátt að hugsun eSa málfæri núlifandi Húnvétningum, hvað þá þeim sem lifSu fyrir hundraS árum. Persón- urnar gætu kannske verið íslensk- ir kaupstaðarbúar og tæplega ])ó. Eólk ])að, sem Natanssaga segir frá, var alt .betur gefið andlega, beldur en leikkritiö segir; sögðu mér það gamlir Húnvetningar, en þá þekkingu höföu ])eir frá for- eldrum sínum, sem lifðtt samtimis Natan. Leikritið lýsir tnjög fjárgræðgi Natans. Það kann að vera, að hann hafi verið ágjarn, en það sögðu mér gamlir menu, að hann hefði engtt síöur hjálpað þeirn, sem ekkert áttu til að borga meö, heldur en ríkum, og jafnvel að hann stundum gæfi ]>eim fé, sem bágt áttu. 111 er líka meðferðin á Þorbjörgu; hún á aö hafa hvatt son sinn til óhaþpaverksins, aðal- lega af fjárgræögi. Eða þá lýsing- in á Sigvalda bónda, hún er smán- arleg. Slík vesalmenska, sem lion- ttm er lögð í brjóst, hefir ekíki verið til í Húnavatnssýslu. — Menn hafa þar margir verið fátækir, og sumir gert það, sem betur hefði verið ógert, eti þeir hafa flestir veriö höfðingjar í lttnd og frekar getað brostiö en bognað. Þetta leikrit liefði aldrei átt að koma á prent, og því. síður að vera leikið. Húnvetningur. Ath.; Afkomendum Natans Ketilsson- ar hefir sárnað mjög við frú Eliue Hoffniann, að hún skyldi taka þátt úr ævi þessa mikilhæfa og brokk- genga manns til meðferðar í leik- riti sínu, og þeim hefir líka fund- ist óþarfi af Leikfélagi Akureyrar, að sýna ritið á leiksviði. Þykir þeim Natan um alt svipminni, ó- Bestu baunirnar fásfc nú sem lyr í verslun G. Zoega. Fopd. Nei, nei, ekki billinn (hann íúið þið hjú Páli), heldur ævi- saga Fords. My Life and Work, bókin sem vakið hefir athygli um allan heim og hver einasti æskumaður og hver einasti æskulýðsleiðtogi ætti að lesa. Hún kostar að eins 7 kr. 20 au., minna en óvalinn, óhundinn danskur eldhúsróman. Nú er annars ýmislegt ný- komið, bæði danskt og enskt. - mikið af enskum vikublöðum og tímaritum (þau seljast like hot scones), þar á meðal Dis- play, sem enginn kanpmaður mú ún vera, ef hann vill selja vörur sínar; nýjustu bækur Galsworthys; skemtibækur og fræðibækur; bækur um þenna lieim, og bækur um annan heim (öll verðum við að fara þangað, hvort sem betur líkar eða ver); bækur handa lærðuni mönnum, og bækur lianda mín- um likum, en eingöngu góðar bækur. þeir scm ekki hafa sótt Wliitakers ahnanök sín, geri það sem fyrst; ella verða þau seld öðrum, þvi ýmsir urðu (að rammíslenskum sið) of seinir að panta. . Snæbjörn Jónsson. GUliLMÖRK um hæl aftur fyrir FRtMERKI. Eicberg, Berlin 39, Tegelerstrasse 40 Tófuskinn. í fjarveru minni, kaupa þeir Guðm. Kristjánsson skipamiSlari og Þorsteinn Jónsson, Austurstr. 5, tófuskinn fyrir Pefaræktarfé* lagíð. Konráð Stefánsson. snjallari' og óskáldlegri í leikriti frúarinnár, en sagnir herma að hann hafi verið, og muu sá dómur ekki fjarri réttu lagi. — Höf. greinarinnar er einn af niöjmnNat' ans Ketilssonar. Ritstj. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.