Vísir - 21.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 21.02.1928, Blaðsíða 1
I Ritstjóri: PÁLL STETNGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Þnðjudaginn 21. febrúar 1928. 51. tbl. w Gamla Bió mm FrisGö-Jaok. Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Rlcardo Cortez Betty Compson Ernest Torrenee Wallaee Beery. Kvikmynd þessi gerist á for- setaárum Abrahams Lincoins, en það timabil er eitthvert hið viðburftankasta i sögu Bandaríkjanna. Myndin er leikin at úrvalsleikuium ein- um, enda hi-fir hun farið sig urför víða um Iönd Raudaldin (Tomater) nýtomin euuaumdi, Aðgðnpmiðar að dansleiknum sækist fyrir kái- degi á morgun, miðvikudag, t i 1 Katrínar Viðar eða Silla & Valda. Stjórnin. Aðalfundur verður haldinn n. k. fðstudag 24. þ. m. t lilla salnum í K. F. U.JM’. Fundurinn byrjar kl. 8 slðd. STJÓRNIN. VMsMið gerir illi glsfla iOOCOOCOOOÍ Sí X X SOOOOOOOOOÍiOí 3.25 a t harmonikuplðtur. áður kr. 5,00 Orkester og sönnplötur 2,00 og 2.50. Graininofónar á kr. 50.00 áður 65.00 Rauðviðar fónar nýja geiðin á kr. 65.00 áður 85.00. Hinir viðurkendu ferðafónar (Polvphon merkið) kr. 55,00. Auk þess fylgja 3 plötur og 200 nálar með hverjum fón. ókeypis plötuskrá. Hljóðfærahnsið. :ooooooooo;xi?;;:oooooocoood; B. D. S. S.s. LYRA ter liéðan fimtu- daginn 23. þ. m. síðd. til Bergen um Vestmanna- eyjar og Færeyj- ar. Flutningur til- kynnist sem fyrst í siðasta lagi fyr— ir kl. 6 síðdegis á miðvikudag. Farseðlar sæk- ist fyrir hádegi á fimtudag. Nic. Bjarnason. Áteiknaðir dúkar og púðar, verða seldir með tæklfær- ÍSVerðl þessa viku. irgar mm. Laugaveg 11. Músik. SklSlðr og kenslubælBr fyrir píanó, orgel, fiðlu, git- ar, söng o. s. frv. altaf fyr- irliggjandi. Spil for os stærsta og ódýrasta nótna- safn sem fáanlegt er. Verð 2,50. 3. hefti er nýkomið. Einnig Allar nýtíeku dansnótur. Hljóðfærahðsið. Hanchester Nýkomið, fjölbreytt úrval af góðum og ódýrum LÉREFTUM. Laugaveg 40. Slmi 894. Fundi Framsóknarlélagslns er írestað tll næstn vlkn. Stjérnin. Dtsalan í Klöpp.3 Stór lök á 3,65, hlýjar kvenbuxur á 2,45,góöir kven- bolir á i,io, kvenpeysur 5,90, kvensvuntur 2,90, barna- svuntur 1,90, kvenblússur 1,50, kvensloppar 3,25, morg- unkjólaefni 2,95 og 3,95 í kjólinn, verkamannasljyrtur 5 2,95, þunn barnaföt 2,50, góö drengjaföt 12,90. ÞaS sem eftir er af flaueli selst á 2,65 meter. Efni í sængurver 4,75. Golftreyjur seljast fyrirhálf- viröi. Mjög ódýrar slæSur. SkoSiS ódýru silkisokkana okkar og margt, margt fleira. ý Gerið góð kaup og komið ^ í Klöpp. ígcooooöoooo; x;;x sooooooooo; vruilii oerir alla glaia. Nýja Bíó. Börn óvedursins. Sjónleikur 9 þáttum. Gerð af United Artists. Aðalhlutverk leika: Vilma Banky. Ronald Colman o. íl. Leikarar sem vinna hvers manns hylli fyrir sina framúr- skarandi fegurð og leikhæfilegleika. I. R. íþróttakvikmyndaspinfl. I. S. I. íþróltafélag Reykjavíkur efnir til íþróttamyndasyningar í NÝJA BÍÓ á öskudag kl. 6 e h. Fimleikamyndir, Hnefaleik- up, Hlaup, Stökk, Köst o. fl, Aðgöngumiðar á 50 aura fyrir börn, fullorðnir eina krónu. Seld- ir frá kl, 5 e, h. iþróttafélag Reykjavíkur. Grnbernes Sprængstoffabriker A/s, Oslo, söker fobindelse med tirma eller ingeniör som kan overta repræsenta- tionen paa Island. — Refiektanfer bedes indsende billet til A/B Reklames Annoncebureau, Oslo, mrk. „Plastisk Lynit 59‘: Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður okkar, Friðfinns Eiríkssonar, og reyndust honum vinir í hans langvinnu veikindum. Reykjavík 20. íebrúar 1928. Aðalsteinn Eiríksson. Helgi Vigfússon. t Það tilkynnist ættingjum og vinum, að frænka mín, Margrét Þórðardóttir, Þingholtsstræti 18, andaðist 20. þ. m. Fyrir hönd f jarstaddra ættingja Vigdis Torfadóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnaa hluttekningu við andlát og jarðarför föður míns, Magnúsar Jonssonar. Unnur Magnúsdóttir. Silk FIoss þetta viðurkenda afbragðs hveiti seljum við nú með óheyrilega lágu verði. H [/F F. H. Kjartansson & Co. Hafnarstr. 19. Simi 1520 og 2013.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.